Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1983, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1983, Side 28
28 DV. MIÐVIKUDAGUR 20. JULI1983. Andlát Auðunn Halldórsson, Hóteigsvegi 19 Reykjavík, lést 29. júní sl. Foreldrar hans voru Halldór Auöunsson og Mar- grét Ingibjörg Þórðardóttir. Eftirlif- andi kona hans er Ragnhildur Guömundsdóttir. Bálför hans hefur fariöfram. Eggert F. Guðmundsson listmálari andaðist aöfaranótt 19. júlí í Landa- kotsspítala. Anna Sigurðardóttir frá Hrepphólum andaðist í Hrafnistu í Hafnarfirði 18. júlí. Gunnar P. Björnsson, Brávallagötu 18 Reykjavík, andaðist 18. júlí. Hallgrimur Jónsson, fyrrv. húsvörður hjá Sláturfélagi Suöurlands, verður jarösunginn frá Dómkirkjunni föstu- daginn 22. júlí kl. 10.30. Guðmundur Halldórsson frá Isafiröi verður jarösunginn frá Isafjarðar- kirkju laugardaginn 23. júlí kl. 10.30. Ferðalög Ferðafélag íslands 1. kl. 08. Þórsmörk — dvöl í lengri tíma efta dagsferð. 2. kl. 20. Viðey — farið frá Sundahöfn. Farar- stjóri: Lýður Bjömsson. Verðkr. 100,-. Skaftáreldahraun 22.-26. júlí (5 dagar): Skaftáreldahraun. Þessi ferð er í tilefni þess að 200 ár eru liðin frá Skaftáreldum 1783. Skoðunarferðir bæði i byggð og óbyggð. Gist í svefnpokaplássi á Kirkjubæjarklaustri. Fararstjórar: Jón Jóns- son og Helgi Magnússon. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Helgarferðir 22.-24. júlf: 1. Þórsmörk — Gist f húsi. Gönguferðir bæði laugardag og sunnudag. 2. Landmannaiaugar. Gist í húsi. Göngu- ferðir laugardag og sunnudag. 3. Hveravellir. Gist í húsi. Gönguferöir laug- ardag og sunnudag. 4. Langavatnsdalur — Hreðavatn: Gist í tjöldum. Gengið milli staða. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif- stofunni, öldugötu 3. Sumarleyfisferðir Feröafólagsins 1. 22.-27. júlí (6 dagar): Landmannaiaug- ar—Þórsmörk. UPPSELT. 2. 29.-3. ágúst (6 dagar): AUKAFEHÐ. Landmannalaugar — Þórsmörk. Göngu- ferð milli sæluhúsa. 3. 3,—12. ágúst (10 dagar): Nýidalur — Herðubreiðarlindir — Mývatn — Egils- staðir. Gistí húsum. 4. 5.—10. ágúst (6 dagar): Landmannalaug- ar — Þórsmörk. Gönguferð milli sælu- húsa. 5. 6.—12. ágúst (7 dagar): Fjörður — Flat- eyjardalur. Gist í tjöldum. Ökuferð / gönguferð. 6. 6.—13. ágúst (8 dagar); Horavík — Horastrandlr. Tjaldað í Hornvík og farn- ar dagsferðir frá tjaldstað. 7. 12,—17. ágúst (6 dagar): Landmanna- laugar — Þórsmörk. Gönguferð milli sæluhúsa. 8. 13,—21. ágúst (9. dagar): Egilsstaðlr — Snæfell — Kverkfjöll — Jökulsárgljúfur — Sprenglsandur. Gist í tjöidum /húsum. 9. 18.—21. ágúst (4 dagar); Núpsstaða- skógur—Grænaión. Gist í tjöldum. 10. 18.—22. ágúst (5 dagar): Hörðudalur — Hítardaiur — Þórarinsdalur. Gönguferð með viðleguútbúnað. 11. 27.—30. ágúst (4 dagar): Norður fyrir Hofsjökul. Gist i húsum. Upplýsingar um ferðirnar á skrifstofunni, öldugötu 3, í síma 19533 og 11798. Tryggið ykkur far tímanlega. Dagsferðir sunnudaginn 24. júlf 1. kl. 09. Gengið á Þverfell og niður með Grímsá í Borgarfirði. Verð kr. 400,-. 2. kl. 13. Reynivallaháls — Laxárvogur. Verðkr.200,-. 3. kl. 20. miðvikudag 27. júlí — Þverár- dalur, norðan í Esju. Verð kr. 100,-. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Þórsmörk — kl. 08, miðvikudag 27. júlí — Upplýsingar á skrifstofu Ferðafélagsins, öldugötu 3. ■■ Verslunarmannahalgin — Ferðir Ferðafólagsins 29. júli — 1. ágúst. 1. kl. 18. Isafjarðardjúp — Snæfjalla-| strönd — Kaldalón. Gist í tjöldum. 2. kL 18. Strandir — Ingólfsfjörður. Gist í svefnpokaplássi. 3. kl. 20. Skaftafell — Bimudalstindur. Gist ítjöldum. 4. kl. 20. Skaftafell - Jökullón. Gist í tjöldum. 5. kl. 20. Nýidalur — Vonarskarð — Trölla- dyngja. Gistihúsi. 6. kl. 20. Hvítámes — ÞverbrekknamúU — HrútfeU. Gistíhúsi. 7. kl. 20. HveraveUir — ÞjófadaUr — Rauð- koUur. Gist í húsi. 8. kl. 20. Þórsmörk — Fimmvörðuháls — Skógar. Gist í húsi. i 9. kL 20. Landmannalaugar — Eldgjá — Hrafntinnusker. Gist i húsi. 10. kl. 20. Álftavatn — Háskerðingur. Gist í húsi. 30. júli — 1. ágúst: 1. kl. 08. SnæfeUsnes — Breiðafjarðareyjar. Gist í svefnpokaplássi. Farið í Flatey. 2. kl. 13. Þórsmörk —Gistíhúsi. Farmiðasaia og aUar upplýsingar á skrif- stofunni, Oldugötu 3. Ferðafólk athugið að kaupa farmiða tímanlega. Útivistarferðir Miðvikudagur 20. júU kl. 20.00. Rauðhólar— Hólmsborg. Létt ganga. FaUeg fjárborg. Verð 120 kr. frítt f. böm. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Brottför frá BSI — bensínsölu. Helgarferðlr 22.-24. júli. 1. Þórsmörk. Gist í Utivistarskálanum í Básum. Gönguferðir fyrir aUa. Friðsælt um- hverfi. 2. Veiðivötn. Utilegumannahreysiö í Snjóöldu- fjaUgarði. Náttúruperla í auðninni. Tjöld. 3. Eldgjá — Landmannalaugar (hringferð). Gist í húsi. Upplýsingar og farmiöar á skrif- stofunni Lækjargötu 6a s. 14606, (símsvari). Verslunarmannahelgin: 1. Horastrandir — Horavik 29. júlí — 2. ágúst 5. dagar. 2. DaUr (söguslóðir) 29. júlí — 1. ágúst 4 dag- ar. 3. Kjöiur — Kerlingarf jöU 29. júlí — 1. ágúst 4 dagar. 4. Lakagígar (Skaftáreldar 200 ára) 29. júU — 1. ágúst 4 dagar. 5. Gæsavötn 29. júli — 1. ágúst 4 dagar. SUMARLEYFISFERÐIR: 1. Horavík — Reykjaf jörður 22.7.—1.8.11 dag- ar. 3 dagar á göngu, síðan tjaldbækistöð í Reykjafirði. Fararstj.: Lovísa Christiansen. 2. Reykjafjörður 22.7.—1.8. 11 dagar. Nýtt: ■ Tjaldbækistöð með gönguferðum f. alla. Far- arstjóri: Þuríður Pétursdóttir. 3. Horastrandir—Horavik 29.7—6.8. 9 dagar. Gönguferðir f. aUa. Fararstj. Gisli Hjartar- son. 4. Suður-Strandir. 30.7.—8.8. Bakpokaferð úr Hrafnsfirði tU Gjögurs. 2 hvUdardagar. AÐRAR FERÐIR: 1. Eldgjá — Strútslaug (bað) — Þórsmörk. 25. júU-1. ágúst. Góð bakpokaferð. 2. Borgarf jörður eystrl — Loðmundarf jörður. 2. —10. ágúst. Gist í húsi. 3. Hálendlshringur 4.—14. ágúst. 11 daga tjaldferð, m.a. KverkfjöU, Askja, Gæsavötn. 4. Lakagigar. 5.-7. ágúst. Létt ferð. Gist i húsi. 5. Eldgjá — Strútslaug (bað) — Þórsmörk. 7 dagar8.—14. ágúst. 6. Þjórsárver — AraarfeU hið mlkla. 11.—14. ágúst. 4 dagar. Einstök bakpokaferð. Farar- stj: Hörður Kristinsson grasafræðingur. 7. Þórsmörk. Vikudvöl eða 1/2 vika l góðl'ra skála í friðsælum Básum. Upplýsingar og farmiðar á skri' mfunni Lækjargötu 6a. Sími 14606 (Simsv- ri). Sumarleyfisferðir: 6. 19,—25. júU (7 dagar): Barðastrandar- sýsla.Gistíhúsum. 7. 20.—24. júlí (5 dagar); Tungnahryggur — Hólamannaleið. Gönguferð með viðleguút- búnaði. 8. 22.-26. júli (5 dagar): Skaftáreldahraun. Gist að Kirkjubæjarklaustri. 9. 22.-27. júU (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gönguferð mUli sæluhúsa. UPPSELT. 10. AUKAFERÐ. Landmannalaugar — Þórs- mörk. 29. júh — 3. ágúst. Nauðsynlegt að tryggja sér farmiða í sumarleyfisferðirnar tímanlega. Allar upplýsingar á skriðstofunni, öldugötu 3. Ferðafélag Islands. Ferðir á Hornstrandir I sumar mun Djúpbáturinn á Isafirði halda uppi ferðum á Homstrandir svo sem verið hefur undanfarin ár. Ot hefur verið gefin áætlun, sem sýnir á töflu ferðir þær sem fara á og tíma þann sem ráðgert er að vera á hin- um ýmsu viðkomustöðum bátsins. Nú þegar er orðið ljóst að þessi áætlun mun riðlast eilítið og hafa upplýsingar um það verið send- ar þeim aðilum sem selja í ferðir bátsins. Breytingar þær sem um er að ræða snerta lítt fyrr auglýsta brottfarartíma bátsins frá Isa- firði heldur fremur viðkomustaði og tíma þar. Því vill hf. Djúpbáturinn benda fólki á að leita sér upplýsinga um þessar breytingar um leið og ítrekað er að nauðsynlegt er aö fólk bóki sig í ferðirnar með nokkrum fyrirvara, því ferðir geta verið felldar niður eða breytt ef ekki er bókað í þær eða á viökomandi staði. (Einkanlega á þetta við um þær ferðir sem eru áætlaðar aðra daga en föstudaga.) Bókun og sölu í ferðir bátsins annast Ferðaskrifstofa Vestf jarða á Isafirði og aðrar almennar f erðaskrifstofur. Leiðrétting Asgelr Eggertsson, Laugavegi 27b Reykjavík, rekur í Reykjavík einka- í gærkvöldi____________í gærkvöldi Elly er best Margt var gott I ríkisf jölmiðlunum í gærkvöldi. Eg heyröi fyrst síöustu minúturnar á þættinum Spegilbrot í hljóðvarpinu. Hann er að norðan og gengur út á að kynna sérstæða tón- listarmenn síðasta áratugar. Gott, eins og svomargt annaöfrá RÚVAK. Þá voru það þessar hefðbundnu fréttir í báðum hausum ríkisbákns- ins. Hljóðvarpið hefur ótvíræöan vinning fram yfir sjónvarp í þeim efnum. Mér finnst eins og sjónvarps- menn nái aldrei að flétta saman myndefni og tali, eins og maður sér best hjá erlendum systurstöðvum. Kannski er það þessi eilífi peninga- skortur. Sá liðurinn sem ég hlakkaöi mest til í dagskránni voru tónleikar Elly Ameling, hljóðritaðir á Sönghátíð á dögunum. Elly er bara einfaldlega best af öllum, gæsahúðin sprettur út á mér í hvert sinn sem hún opnar munninn til söngs. Eg fór á þessa tónleika um daginn, svolitiö smeykur um að goð mitt mundi ekki standa undir nafni og valda mér vonbrigðum. Eg fór út í sæluvímu og sannarlega var gaman að heyra þetta aftur í gærkvöldi. I vargaklóm heitir nýr sakamála- myndaflokkur frá Bretum. Mér sýnist að hann ætli að verða ágætis afþreying. Bretar kunna manna best að matreiða fyrir sjónvarp, hvort heldur það eru gaman- eða alvöru- mál, fréttaþættir eða fræðslumynda- flokkar. Hvar eru annars sakamála- þættimir ,,The Professionals” sem lengi hafa gengið í Bretlandi? Þar er í aðalhlutverki gamli yfirþjónninn úr Húsbændum og hjúum. Þetta eru al- veg óvitlausir þættir, ágætu sjón- varpsmenn! Málið var tekið fyrir í þættinum um mannsheilann. Eg gat ekki horft núna en veit að hér er á ferð gott efni og vel framreitt. Hljóðvarpsdagskránni lauk með tveim þáttum dálitið sögulegs eðlis. Báöir eru fastir liðir á sumardag- skránni og hafa reynst athyglis- verðir. Það er annars alveg nýtt að hljóðvarpið er fariö að draga til sin frá sjónvarpinu í ríkara mæli. Astæðan er auðvitað sú að það er að hverfa úr þessu leiöinlega kvöld- vökuformi sem haldist hefur sjálf- sagt frá fyrstu árum þess. Hvað um það, Skruggur voru skemmtilegar. Þar var Kollumáliö rifjaö upp og kreppupólitíkin. Manni finnst eins og stjórnmálin i dag séu hátíð í saman- burði við það sem var f yrr á öldinni. Rispur fjölluðu um Suöurgötu 7, enda mönnunum málið skylt. Eg hef yfirleitt hlustað á þessa þætti en valdi nú að fara í sturtu. Jón Baldvin Halldórsson. fyrirtæki undir nafninu Islenska hand- verksmannaþjónustan. Tilgangur er almenn þjónustustörf. Guðjón E. Jóhannsson, Miðbraut 40 Seltjamarnesi, rekur í Reykjavík einkafyrirtæki undir nafninu Efnissala Guðjóns E. Jóhannssonar. Tilgangur er efnissala á pípulagningarefni og almenn tækniþjónusta. Tilkynningar Hallgrfmskirkja Néttsöngur verður i kvöld, miövikudaginn 20. júli, kl. 22. Þýski baritonsöngvarinn Andreas Schmidt syngur einsöng. „Skynsemin ræður." Fyrir tilstuðlan klúbbsins Skynsemin ræður var haldinn fræðslufundur fyrir Trabanteig- endur helgina 15. og 16. júli. Gestur fundarins var sérfræðingur Trabantverksmiðjanna, Knöchel. Fundurinn hófst með ávarpi formanns, Gunnars Bjarnasonar. Skýrði hann m.a. í ávarpi sínu hvernig á því stóð að klúbburinn hlaut nafnið Skynsemin ræður. Var það með þeim hætti að formaður félagsins átti í miklu sálarstríði með hvaða bil hann ætti að kaupa sér. Börðust þar um í honum annars vegar skynsemin og hins vegar snobbið. Skynsemin bauð honum að" kaupa ódýran bíl, Trabant, en bílasnobbið í honum bauð honum að kaupa sér stóran, dýran og eyðslu- frekan bíl. Eftir mikla innri togstreitu varð skynsemin ofan á. Sem sagt, skynsemin var látin ráða og klúbburinn hlaut nafnið Skyn- semin ræður. Að loknu ávarpi formanns hélt Knöchel stutta tölu. Afhenti hann formanni félagsins viðurkenningarskjal frá Trabant- verksmiðjunum, og sagði að sérstaka athygli heföi vakið hjá framleiðendum hið frumlega nafn félagsins. Þorskveiðibann 24. júlí til 2. ágúst 1983 Ráðuneytið hefur gefið út reglugerð um bann við þorskveiðum tímabilið frá og með 24. júlí til og með 2. ágúst nk. Bann þetta tekur til allra veiða annarra en togveiða skipa er falla undir „skrapdagakerf- ið” og línu- og handfærabáta sem eru 12 rúm- lestir og minni. Það að þorskveiðar eru bannaðar þýðir að hlutfall þorsks í heildarafla hverrar veiðiferð- ar má ekki nema meiru en 15% Um stöðvun humarveiða Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að síð- asti veiðidagur á yfirstandandi humarvertíð verði miðvikudagurinn 27. júlí nk. Ástæða þessarar ákvörðunar ráðuneytisins er sú að humaraflinn var oröinn um 2.400 lest- ir 14. júlí sl. en heildarkvótinn á þessari vertíð var ákveðinn 2.700 lestir. íþróttir Miðvlkudagur 20. júli Bikarkeppni KSt 8 liða úrslit 2. deUd kv. A Framv.—Fram: Afturelding kl. 20.00 B Keflav.v. — IBK: Hveragerði kl. 20.00 5. flokkur A Breiðholtsvöllur — IR—IA kl.20.00 A KeflavíkurvöUur— IBK—KR kl. 20.00 AStjörnuv.—Stjaman—FyUtir kl. 20.00 AValsvöUur—Valur—Þróttur kl. 20.00 A VíkingsvöUur — Víkingur—Fram kl. 20.00 A Hvaleyrarv. — Haukar — Leiknir kl. 20.00 B Varmárv. — Afturelding—IK kl. 20.00 C Njarðv.v. — Njarðvík—Baldur kl. 20.00 C VaUarg.v. — UBK—Reynir S. kl. 20.00 F Seyðisfjv. — Huginn—Þróttur kl. 19.00 IMý fyrirtæki Þórarinn Stefánsson, Barmahlíð 15, Reykjavík, hefur afsalaö eignarhlut sinum í Megin sf. til Kristínar Bene- diktsdóttur, Melósi 7, Garðabæ. Þorvaldur Olafsson, Brtiðiisi 11, Garðabæ, og Ölafur Stefánsson, Sól- heimum 27, Reykjavík, reka í Reykja- vík sameignarfélag undir nafninu Selma sf., tilgangur er útgerð. Ina Dóra Sigurðardóttir, Ásbúö 45, Garðabæ og Jón Sigurðsson s.st. reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafn- inu Leðurverkstæðiö Víðimel 35 sf. Til- gangur fyrirtækisins er ýmiss konar leðuriðnaöur og framleiðsla á leður- vörum. Fyrirtækið Prjónastofan Sólin hefur hættöllum rekstril, júnll983, Árnað heilla Sjötug er í dag, miðvikudaginn 20. júh', Rósa B. Blöndal, kennari að mennt. Sextugur er í dag, miðvikudaginn 20. júli, Rögnvaldur Sigurðsson, Iöufelli 4 Reykjavík. Bella Nú fór verr!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.