Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 10
10 Útboð Verbúðir hf. Höfn óska eftir tilboðum í að gera fokhelda þjón- ustuálmu verbúða félagsins á Höfn. Lokið er við að steypa grunnplötu hússins. Otboðsgögn verða afhent hjá Guðmundi Jónssyni bygginga- meistara, Bogaslóð 12 Höfn, og hjá Hönnun hf., Höfðabakka 9 Reykjavík, frá og með mánudeginum 25. júlí gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu KASK, Hafnarbraut 4 Höfn, fimmtudaginn 11. ágúst nk. kl. 17.00. DV óskar eftir umboðsmönnum frá og með 01.08. á eftirtalda staði: GRENIVlK Upplýsingar hjá Guðjóni H. Haukssyni í síma 96-33232 og hjá afgreiðslunni í síma 27022. ÓLAFSFJÖRÐUR Upplýsingar gefur Margrét Friðriksdóttir, Hlíðarvegi 25, sími 96-62311 og afgreiðslan í síma 27022. HUSBYGGJENDUR Að halda aö ykkur hita er sérgrein okkar: Afgreiðum, einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging- arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verö og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Aðrar söluvörur: Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar- pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna- plötur: venjulegar/rakaþolnar - -_Pjpueinangrun: frauð- plast/glerull. ¦ i . —«»- Borgarmesi simi 93-7370"] f Kyöld^mi og helgarslmi 9?r-7355Í OPIÐ I DAC FRÁ KL. 1—4 ??????????????????????????????????< ??????????????????????????????????< ??????????????????????????????????< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ??????? ??????? ??????? SÝNUM SELJUM NÝJA OG NOTAÐABÍLA FRÁ DAG. HlHEKLA HF ¦ Laugavegi 170-172 Stmi 11276 ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ???< ??<?< ???< ??????< ??????< ??????< Tolstan er svartfuglstegund som algeng er viö island. Varpheimkynni hennar eru strendur og oyjar NorOur-Íshafsins og nyrsta hluta Atlantshafsins. Syóstu varpstöðvar hennar íEvrópu eru á Bretlandseyjum og Suður-SviþjóO. Teistan er 400 til 500 grömm aO þyngd og þvilítiO eitt minni en lundinn. i vorbúningi er hún alsvört meO grænleitri slikju og stórum hvítum skellum á vœngjum. Á íslenskum teistum hafa þroast ákveOin séroinkenni. Svartir jaOrar á vængfjöOrunum, svonefndum stórfðnum, mynda rákir í hvitum blettum vængjanna. Af þessum sökum eru isienskar teistur taldar til sérstakrar deilitegundar, Ceppus grylle islandicus. Hin grænleita slikja er mest áberandi á teistunni snemma á vorin, en hverfur þegar HOa tekur á varptímann. fllefiO er mjótt og hvasst, svart aO lit. Fæturnir eru hárauOir, klœrnar grásvartar. i vetrarbúningi er teistan hvit aO neOan meO grásvörtum ýrum á siOum, brjósthliOum og neOst á hálsi. Á baki og herOum er hún svört meO hvitum fJaOrajöOrum. TEISTAN — rætt við Ævar Petersen f uglaf r æðing um rannsóknir ha ns á teistuvarpi í Flatey Teistan er einn fárra fugla hér á landi sem hafa orðið þess heiðurs aðnjótandi aö fá skrífaða um sig doktorsrítgerð. Sá sem heiðraði teist- una með þessum hætti er Ævar Peter- sen fuglafræðingur en hann lauk doktorsprófi í Oxford árið 1981. Ævar hóf rannsóknir sinar á teist- unni í Flatey á Breiöafirði árið 1975 og hefur haldiö áfram rannsóknunum síðan. Hann dvaldi við rannsóknir í Flatey yfir allan sumartímann árin 1975 til 1977 en árið 1978 hóf hann störf á Náttúrufræðistofnun Islands. Síðan hefur hann komið við í eynni tvisvar á hverjusumri. En hvers vegna varð teistan fyrir valinu sem viðfangsefni? „Það var að nokkru leyti fyrir tiiviljun," segir Ævar Petersen. „Eg frétti um gott og aögengilegt teistu- varp í Flatey og kannaði þar aðstæður sumarið 1974. Það sem einkum þurfti að vera fyrir hendi, auk þess að teistur verptu þar, var að varpið mátti ekki verða fyrir truf lun af mannavöldum og þar þurfti að vera húsnæði vegna dvalar í 4 til 5 mánuði. Stuttar vega- lengdir eru einnig mikil hjálp. Þetta var allt fyrir hendi i Flatey. Eg fékk hús sem hreppurinn á og hef haft það til afnota siðan." Doktorsritgerðin hefur aldrei verið gefin út nema fjölrituð og takmarkað verið greint frá niðurstöðum hennar á islensku. Ævar Petersen var því beðinn að lýsa niðurstöðum rannsókna sinnaístuttumáli. „Ég get fyrst nefnt áð þegar ég hafoi verið í Flatey um nokkurn tima og kynnst eynni komst ég að því að teistan hafði áratug áður verið þar sjaldgæfur fugl. Arið 1966 var þar eitt par verp- andi en árið eftir voru sex pör. Siðan fjölgaði teistuhni i Flátey og 1974 áætlaði ég þar 225 pör. Þessi þróun hélt áfram og 1978 voru þar 420 pör. Á þessu tímabili áttu sér því stað miklar breyt- ingar í fjölda varppara. Eg fór að velta fyrir mér hvers vegna þetta væri. Það tekur teistu um fjögur ár að verða kynþroska. Það er algengt meðal sjófugla að ungar komi aftur á sama stað og þeir eru aldir upp á. En f jölgunin í eynni var svo mikil að leita þarf annarra skýrínga en að hún hafi orðið vegna unga sem höfðu alist upp i Flatey 4 árum áður. Því hljóta Texti: Ólafnr E. Friðriksson Myndir: Gumiar V. Andrésson fuglar að hafa komið annars staðar frá. Þá er spurningin: Hvaðan komu þeir og hvers vegna? Það var ekki hægt að fá svar við því þar sem engar teistur sem náðst hafa í Flatey hafa verið merktar annars staðar. En það er tilgáta min að teistumar hafi komíö ofan af lahdi, af Barðaströndinni, fyrst og fremst fyrir áhrif minks sem truflaöi varpið og hrakti teisturnar út í eyjar. Það er vel þekkt erlendis að rottur hafa áhríf á varp sjófugla með því að éta egg og unga. A sama tíma og fátt var um teistu í Flatey var þar allt vaðandi í rottum. Árin 1968 til 1970 var gert átak í að útrýma rottunni þar og það tókst Frá árinu 1971 hefur ekki sést rotta í Flatey. Eg tel að rottur hafi haldið teistum frá eynni, en útrýming þeirra hef ur ekki leitt til aðflutnings á teistum. Minkurinn. hefur væntanlega valdið því. 1 Flatey er nú stærsta teistubyggð sem vitað er um á Islandi. Þetta sýnir hvað breytingar í náttur- unni geta verið flókið samspil margra þátta. 1 náttúrunni er yfirleitt aldrei nein ein aigild skýring." Þú hef ur þá þurft að leita víða fanga með upplýsingar? „Eftir að ég fór að vera í eynni fékk ég upplýsingar frá gömlum Flateying- um sem höfðu áhuga á fuglum. Einnig hafði ég not af dagbókum fugla- fræðinga sem dvalið höfðu í eynni. Einn þeirra var Richard Hörring, forstöðumaður Dýrafræðisafnsins i Kaupmannahöfn, sem heimsótti Flatey áríð 1908. Eftir dagbókum fuglafræðinga og upplýsingum heima- manna hef ég getað byggt nokkuð heil- steypta mynd af teistustofninum í Flatey f rá aldamótum. Þar hafa orðið nokkrar sveiflur á. Hörring segir að teistur hafi veríð algengar í Flatey á árinu 1908 og orpið Teistur verpa oft í nébýll viO mmnn, ólikt þvfsem á við um lunda. Hópur þeirra verpir I og viO útihúsln í Vlgur é isafjaröardjúpi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.