Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 15
DV. LAUGARDAGUR 23. JtJLl 1983. 15 Flosi Sigurðsson veðurfrsðingur tók við veðurkorti úr hendi Agnars Guðnason- ar og gaf mönnum góðar vonir í svari sínu. Látiö verkin skína Rigning í júní, svo júlí .. . Ætlar spjaldinu. Hvar eru gömlu loforðin, Veöurstofan aö láta snjóa í ágúst? Trausti? stóö á spjaldi eins fundar- Svona hljóöaöi áletrunin á einu mót- gesta sem taldi sig illa svikinn. mælaskilti sólarsinna. Einn bar Þrífst Hlynur í kulda? spurði annar. skiltið: Hvaö borgar Jöklarann- Á risastóru skilti stóö: Visitölubind- sóknafélagiö ykkur? Annar:Kippum um sólarstundirnar. Látiö verkin veöurspám úr sambandi, Tíma- skína og Bara einn dag báru tveir bundna noröanátt baö sá þriöji um. fundargesta á sínum spjöldum. Miönætursól allt árið stóð á einu -SGV. W MH í I í ■■...... v ? jJfBSljBSll Á VARP SÓLKONUNGS ogsvarveðurguðs Agnar Guðnason, blaðafulltrúi bændasamtakanna, sagði meðal annars í ávarpi fyrir framan Veðurstofuna: Virðulegir mótmælendur roks og rigningar. Ég lýsi því hér með yfir að bændur munu verða manna ánægðastir ef vel tekst til í dag fyrir áhrifamátt mótmælanna að snúa lægðunum af braut svo að Wýir geislar sólarinnar fái að ylja blómum vallarins og leika ljúfum blæ um fóstru okkar allra, — mjólkurkúna. Sú krafa skal undanbragðalaust sett hér fram að sólin fari tafarlaust að skína á alltlandiðogmiðin. Efþaðáeftir að koma í ljós að veðurspámenn og-fræöingar geta ekki boðið okkur upp á annað og betra veður en rok og rigningu þá verði Veðurstofan tafar- laust sett á söluskrá ríkisstjórnarinnar og verði fyrsta ríkisstofnunin sem seld verður. Jafnframt er sú krafa gerð að Veðurstofan verði seld suður til Sahara þvíað þar má að skaðlausu rigna í nokkra mánuði samfellt. Að þessu sögðu afhenti hann veðurkort með blíðskaparveðri um allt land. Flosi Sigurðsson veðurfræðingur tók við hinu glæsilega veðurkorti og benti meðal annars á í stuttu ávarpi að Hlynur veðurstofustjóri væri í Kanada að huga að veðri og voru sólarsinnar nokkuð vongóðir að lokinni tölu hans. Siðan var haldlö til baka eftir vel heppnuð mótmæli og greinilegt að baráttuhugurinn var ekkcrt að dofna. DV-myndir Bjarnleifur og Loftur. Heim úr víking.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.