Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 29
DV. LAUGARDAGUR 23. JOLI1983. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Öska eftir 2ja—3ja herb. íbúö, erum þrjú í heimili. Uppl. í síma 29748 (Pála). Ung hjón utan af landi, meö 1 barn óska eftir 2ja—3ja her- bergja íbúö. Fyrirframgreiðsla. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—484. íbúöareigandi góður. Við erum þrjár prúöar námsmeyjar og I okkur vantar 3ja—4ra herbergja íbúö’ á leigu. Getum borgað nokkra mánuöi fyrirfram, sé þess óskaö. Uppl. í síma 96-22882. Einbýlishús, raöhús eöa 5—6 herb. íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu óskast nú þegar á leigu. Traustar greiöslur. Uppl. í síma 41392. 2 ungir og reglusamir nemar óska aö taka á leigu 1—2 herb. íbúö í Garöabæ eöa Hafnárfirði. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 99- 4175 eftir kl. 17. Leiguíbúð óskast. Ungt barnlaust par utan af landi vant- ar íbúð strax. 6 mánaöa fyrirfram- greiðsla möguleg. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 93-6476 milli kl. 14 og 22. Góðar greiðslur — góð umgengni. Hjón, læknir og hjúkrunarfræðingur, meö 2 börn, óska eftir 3—5 herbergja leiguibúð sem fyrst, helst í nágrenni Borgarspítaians. Góðar mánaðar- greiöslur — fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 85953. íbúð óskast. Oskum eftir 2ja—3ja herb. íbúö strax, erum á götunni. Uppl. í síma 97-8930 eftir kl. 18. Hjón með uppkomin börn óska eftir 4ra herb. íbúö á leigu í ca 1 ár. Uppl. í síma 24960 og 41692. Miðaldra barnlaus hjón vantar íbúð. Fyrirframgreiösla. Allar nánari uppl. i sima 41882. 29 ára gamall einhleypur múrari óskar eftir húsnæöi til leigu til lengri tíma. Reglusemi heit- iö. Einhver fyrirframgreiösla mögu- leg. Uppl. í síma 37395 eftir kl. 18. Athugið. Háskólanemi óskar að taka á leigu litla íbúð eöa herbergi á rólegum staö. Fyrirframgreiðsla, góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 24706. Hjálp. Ungt par, sem á von á barni í haust, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Örugg- um mánaðargreiðslum og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 71929 eftir kl. 19. Allt greitt fyrirfram. Þrír Skagamenn, sem eru að ljúka námi í viöskiptafræði, óska eftir 4ra-^-5 hergergja íbúö. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 93-1570. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúö frá 1. sept. Bæöi í námi. Uppl. í síma 96- 23649. Zukofsky-námskeið ’83 óska aö taka á leigu hús eöa íbúö í vesturbænum dagana 1,—21. ágúst. Uppl. í síma 84369. Atvinnuhúsnæði 30—50 ferm. húsnæði óskast í Reykjavík undir þrifalegan lager, bQskúr kæmi til greina. Uppl. í síma 37514 á kvöldin eða 79431. 60—80ferm húsnæði óskast í Breiöholti undir hreinlega og snyrtilega atvinnugrein. Uppl. í síma 79275. Húsaviðgerðir Húsprýði hf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæöum þakrennur með blikki og eir, brjótum gamlar þak- rennur af og setjum blikk. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, þéttum svalir. Leggjum járn á þök. Tilboð, tímavinna. Getum lánaö ef óskað er, að hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Húsaviðgerðir. Tökum aö okkur allflestar húsa- viögerðir, m.a. spnmguviðgerðir, þak- viögeröir, rennur og niðurföll, steyp- um plön, lagfærum múrskemmdir á tröppum, lagfærum girðingar og setj- um upp nýjar og margt fleira, aðeins notuð viöurkennd efni, vanir menn. Uppl. í síma 16956 helst eftir kl. 17. Kona óskar eftir ráöskonustööu hjá einhleypum, reglu- sömum eldri manni. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—587. Múrari, smiður, málari. Tökum að okkur allt viöhald hússins, múrviðgerðir alls konar, klæðum þök og veggi, hreinsum meö þrýstiþvotti og málum, sprunguviðgeröir. Gerum föst tilboð og/eöa tímavinnu. Uppl. í símum 16649 og 84117. Húsaviðgerðarþjónustan. Tökum að okkur sprunguþéttingar meö viðurkenndu efni, margra ára reynsla, málum einnig meö þéttimáln- ingu, komum á staðinn og gerum út- tekt á verki og sýnum prufur og fleira. Hagstæðir greiösluskilmálar, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 79843 eftir kl. 17. Húseignaþjónustan auglýsir. Múr- og sprunguviögeröir, klæöum þök og málum, gluggaviögeröir, steypum upp þakrennur, klæðum steyptar þak- rennur meö járni, girðum lóðir, steyp- um plön og margt fleira. Margra ára reynsla, greiðsluskilmálar. Sími 81081. Húsaviðgerðir og fleira. Allt viðhald og uppsteypa á þak- rennum, sprunguþéttingar, gluggavið- gerðir. Leggjum á nýtt járn, ryö- bætum, málum þök og veggi. Múrviö- gerðir, girðum lóðir og margt fleira. Höfum eöa útvegum menn meö sér- þekkingu í hvert verk, föst tilboð. Semjum um greiðslur ef óskaö er. Hafið samband sem fyrst ef verkið þarf aö vinnast fyrir veturinn. Uppl. í síma 76832. Atvinna í boði | Öskum eftir starfsstúlku, ekki yngri en 20 ára, á veitingahúsið Svörtu pönnuna viö Tryggvagötu. Einnig vantar okkur stúlkur í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. á staðnum í dag og á morgun milli kl. 14 og 17. Húshjálp óskast á tvö heimili í Reykjavík, t.d. sinn dag- inn á hvorum stað um óákveðinn tíma vegna veikinda. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Uppl. í síma 84434 eftir kl. 14. Óska eftir að komast í samband við mjög vandvirka aðila sem geta tekið aö sér saum á myndum, stólum og fleira, einnig flos. Góö borg- un. Tilboð sendist auglýsingadeild DV merkt „Handavinna”. Starfsfólk óskast í fiskvinnu við snyrtingu og pökkun, unnið eftir bónuskerfi, fæði og húsnæöi á staðnum. Uppl. í síma 97-8891, Bú- landstindur hf., Djúpavogi. Sölumaöur. Duglegur, vanur sölumaöur óskast strax til sölu á matvælum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—671 Starfsmaður óskast nú þegar á sveitaheimili noröanlands. Uppl. gefur Jónas í síma 964479. | Atvinna óskast Rúmlega þritug kona óskar eftir vinnu í Hafnarfiröi, helst viö skrifstofustörf, er meö vélritunar- kunnáttu og mjög góöa enskukunnáttu, reglusöm og stundvís. Uppl. í síma 54384. Trésmiður (læröur húsgagnasmiöur), vandvirkur og samviskusamu.' óskar eftir vel launuðu starfi sem fyrst í úti- eöa inni- smíði, helst í langtímaverkefni. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—583. Maður, 53 ára, vanur landbúnaðarstörfum, bygging arvinnu, meö bílpróf, óskar eftir vinnu í 3—4 mánuöi. Æskilegt aö fæði og hús- næði sé meö á vinnustað. Tilboð meö uppl. sendist til DV merkt „12.500”. Ferðalög Sumarhótelið Laugum, Sælingsdal Dalasýslu býöur m.a.: gist- ingu í eins og 2ja manna herbergjum, svefnpokapláss í 2ja og 4ra manna her- bergjum svo og í skólastofum. Tjald- svæði með heitu og köldu vatni og úti- grilli. Byggðasafn — sundlaug — míní- golf. Matur á veröi við allra hæfi. Salatbar ásamt súpu og kjötrétti öll laugardags- og sunnudagskvöld frá kl. 18—21. Friðsæll staöur í sögufrægu héraöi. Veriö velkomin. Sumarhóteliö Laugum, Sælingsdal Dalasýslu, sími 934265. Hreðavatnsskáli — Borgarfirði. Nýjar innréttingar, teiknaðar hjá' Bubba, fjölbreyttur nýr matseöill, kaffihlaðborð, rjómaterta, brauðterta o.fl. frá kl. 14—18 sunnudaga. Gisting, 2ja manna herbergi kr. 400, íbúö meö sérbaöi kr. 880, afsláttur fyrir 3 daga og meira. Hreöavatnsskáli, sími 93- 5011. Teppaþjónusta Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum einnig nýjar og öflug- ar háþrýstivélar frá Karcher og frá- bær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsingum um meö- ferð og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekið viö pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppalagnir — breytingar — strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Tilkynningar Næturþjónusta Innrömmun Barnagæzla Óska eftir stúlku til aö passa 4ra mánaða barn í Leiru- bakka frá kl. 9—14. Uppl. í síma 73488. Hreingerningar Gólfteppahreinsun-hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- . steinn, sími 20888. Athugið. 1 athugun er að starfrækja telex-þjón- ustu miðsvæðis í borginni. Þeir sem hafa áhuga vinsaml. hringi í síma '75370 kl. 16—17 næstu daga. Næturgrilliö, sími 25200. Kjúklingar, hamborgarar, grillaöar kótelettur, franskar og margt fleira góðgæti. Opið sunnudaga og fimmtu- daga frá 21—03, föstudaga og laugar- daga frá 21—05. Skemmtanir Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guö- mundur Vignir. Húsaviðgerðir. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar, gluggahreinsun, teppahreinsun, fagmaöur í hverju starfi. Reyniö viðskiptin. Sími 35797. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ. á m. ál- listar fyrir grafik og teikningar. Otrú- lega mikiö úrval af kartoni. Mikið úr- val af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góö þjón- usta. Opið daglega frá kl. 9—18. Kreditkortaþjónusta. Rammamiöstöð- in, Sigtúni 20 (á móti ryövarnarskála Eimskips). Heimsækjum landsbyggðina með sérhæft diskótek fyrir sveitaböll og unglingadansleiki. öll nýjasta popptónlistin ásamt úrvali allrar ann- arrar danstónlistar, þ.á m. gömlu dönsunum. Stjórnum leikjum og uppá- komum. „Breytum” félagsheimilinu í nútíma skemmtistað með fjölbreyttum ljósabúnaöi s.s. spegilkúlum, sírenu- ljósi, blacklight, strópi og blikkljósa- kerfum. Ávallt mikið f jör. Sláið á þráð- inn. Diskótekið Dísa, símanúmeriö i 50513 er einnig í símaskránni. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 11., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Norðurvangi 27, Hafnarfirði, þingl. eign Áslaugar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri miðviku- daginn 27. júlí 1983 kl. 17.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Grænukinn 3, risi, Hafnarfirði, þingl. eign Grettis Svein- björnssonar og Guðrúnar Guðmundsd., fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs, Veðdeildar Landsbanka íslands og Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. júlí 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Hafnarf iröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 7. og 10. töiublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eign- inni lóð á Langeyrarmölum, Hafnarfirði, þingl. eign Langeyrar hf., fer fram eftir kröfu Jóns Þóroddssonar hdl., Útvegsbanka íslands og Sambands almennra lífeyrissjóöa á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. júli 1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 11., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Álfaskeiði 50, Hafnarfirði, þingl. eign Árngrims Guðjóns- sonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. júlí 1983 kl. 14.45. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. raUa t ÚRVALS EFNI AF ÖLLU TAGI. Fæst á næsta blaðsölustað. STAÐAR NEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren að stöðvunarlínu er komið. | UMFERÐAR Iráð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.