Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 30
30 Smáauglýsingar DV. LAUGARDAGUR 23. JULI1983. Sími 27022 Þverholti 11 Hólinbræður. Hreingerningastööin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. ] Hreingerningar- og teppahreinsunarfélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í símum 50774 og 30499 (símsvari tekur einnig við pöntunum allan sólarhring- inn, sími 18245). Hreíngerningafélagið Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum aö Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði og teppi í bílum. Höfum einnig háþrýstivélar á iðnaðarhúsnæöi og vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Hreingerningarþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar tekur að sér hreingern- ingar á einkahúsnæði, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á meðferð efna ásamt áratuga starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997 í hádeginu og á kvöldin. Garðyrkja Urvals túnþökur. Höfum á boöstólum úrvals túnþökur á 25 kr. ferm, komiö heim til þín. Einnig getur þú náð í þær á staöinn á 22,50 ferm. Við bjóðum þér mjög góð greiðslukjör og veitum frekari upplýs- ingar í síma 37089 og 73279. Lóðaeigendur, verktakar athugið. Tökum aö okkur lóöastandsetningar, svo sem jarðvegsflutning eöa skipti, hellulagnir, vegghleöslur, giröinga- vinnu, grindverk og margt fleira. er- um vanir og vandvirkir, getum byrjaö strax. Uppl. í síma 53814 og 38455. fc,r grasflötin með andarteppu? Mælt er með aö strá sandi yfir gras- flatir til aö bæta jarðveginn og eyða mosa. Eigum sand og malarefni fyrir- liggjandL Björgun hf., Sævarhöfða 13, Rvík., sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og 13—18, mánudaga til föstudaga. Túnþökur. Vélskornar túnþökur, verð 24 kr. ferm heimkeyrður. Sími 66086. Lóðastandsetningar. Tökum að okkur alhliða standsetning- ar lóða, vegghleðslur, girðingar, tún- þöku- og hellulagnir o.fl. Látum verkin tala. Uppl. í símum 12523 og 86803. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars- son, sími 20856. Túnþökur. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216, 41896 og 99-5127 á kvöldin. Landvinnslan hf. Lóðaeigendur athugið. Tek að mér standsetningu lóða, jarð- vegsskipti, túnþöku- og hellulögn, vegghleðslur, girðingar og fleira einnig faglegar ráðleggingar um skipulagningu lóöa og plöntuval. Uppl. í síma 32337 eða 73232. Jörgen F. Ola- son, skrúðgarðyrkjumeistari. Tek að mér slátt og hirðingu, sá billegasti í bænum. Uppl. í síma 53364 eftir kl. 19. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Áratuga reynsla. Fljót og góð þjónusta. Tún- þökusala Páls Gíslasonar, sími 76480. Sláttuvélaþjónusta — sláttuvélaviðgerðir. Tökum að okkur slátt fyrir einstakl- inga, fyrirtæki og húsfélög, leigjum einnig út vélar án manns. Toppþjón- usta. BT-þjónustan, Nýbýlavegi 22,1 Dalbrekkumegin, sími 46980, opið frá kl. 8—21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-18. Gróðurmold. Heimkeyrð gróðurmold. Uppl. í síma. 37983. Gissur, konan mín er brjáluð þv' ég kom svo seint heim. Segðu henni að það hafi yiit verið vitlanst; 7 ‘ ‘ ..... V I Heyrðu, Venni, má ég ekki hjálpa j þé>-. 'istsköpun þinm! I slíkuin \ efnum er ég alltaf til reiðu. I Er búið að mála þig, eða | hefur þú ekki verið ^ málaður, Venni? H pRoltíT J MKg II PRoTtjT popTt e.r I Mummi meinhorn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.