Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 36
36 DV. LAUGARDAGUR 23. JUU1983. i'V- <u Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamái — Sérstæð sakamál — Sérstæð sjálfra okkar vegna! BÍLALEIGUBÍLAR HÉRLENDIS OG ERLENDIS ÍR REYKJAVlK 91-86915/41851 AKUREYRI 9623515^1715 BORGARNES 93- 7618 BLÖNDUÓS: 95- 4136 SAUÐÁRKRÖKUR: 96 5223 SIGLUFJÖRÐUR 9671489 HUSAVlK 96-41260/41851 VOPNAFJÖRDUR 97- 3145/ 3121 EGILSSTAÐIR: 97- 1550 HÖFNHORNAFIRÐI: 97- 8303/ 8503 interRent L. .. J VATNSSALERNI Kemisk vatnssalerni fyrir sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Atlashf Ármúla 7 — Sími 26755. Pósthófl 493, Reykjavik. VILTU FILMU MED í VERÐINU? Mefl nýja framköllunartilbofl- inu okkar getur þú sparað yfir 130 krónur á hverri framkall- aðri litfilmu. Þú velur: Vandaða japanska filmu með í verðinu — án nokkurs auka- gjalds, eða Kodak filmu með aðeins kr. 30 í aukagjald. GLÖGG- MYND Hafnarstræti 17 Suðurlandsbraut 20. Þess vegnu lét Karen lífiö Karwi 8Hkwood þöttl afllaðandi kona. Bill Karenar eftir slysifl. Hún var á leifl til leynif undar þegar þafl varfl. Karen Silkwood var á leið til leyni- fundar þar sem komið yrði upp um ófyrirgefanlegt kæruleysi í öryggis- reglum í kjarnorkuiðnaðinum. Hún komst aldrei á fundinn. Hún ók út af veginum og fannst látin við stýrið. Sönnunargögnin voru öll horfin. .., Vildi einhver Karenu feiga? Bílamir brunuðu framhjá slys- staðnum án þess að nokkur yrði var við bílflakið eða látnu konuna við stýrið. Það var heldur ekki auðvelt aö koma auga á bílinn þar sem hann lá á hliðinni í skuröi. Þetta var 13. nóvember árið 1974, nærri Oklahoma City. Það var vörubílstjóri sem fyrstur varö var við slysið. Þá var dagur að kvöldi kominn og oröið alldimmt. Hann sá aö við stýrið var ung, dökk- hærð kona og allt í kringum bílf lakiö voru pappirar og skjöl á víð og dreif. Hann lét lögreglu þegar vita um slys- ið og hún kom á staðinn ásamt sjúkrabíl. Unga konan var þá strax úrskurð- uð látin. Hún hét Karen Silkwood, 28 ára gömul, og hafði starfað sem að- stoöarmaður á rannsóknastofu hjá Cimarron, verksmiðju er framleiddi kjarnaeindir fyrir bandariska kjarn- orkuverið AEG. Þegar slysið varð var Karen að koma af stéttarfélags- fundi í bænum Crescent og var á leið blaðamaður frá Washington og sá þriðji háttsettur verkalýðsleiðtogi, Wodka aðnafni. Gögnin, sem Karen hafði sankað að sér og sem hún ætlaði að sýna þremenningunum, hurfu sporlaust úr bflflakinu. Þeir þrír, Drew, Wodka og blaðamaðurinn, ieituðu árangurs- laust við slysstaöinn. Það var þá sem Steve Wodka gerði uppgötvun sína: Það var greinilegt að annar bíll hafði elt bíl Karenar og eins og reynt að þröngva honum út af veginum. Um það vitnaði bílflakið og kríngum- stæður. Gat einhver hafa viljað Karenufeiga? Wodka fór með grunsemdir sínar til lögreglunnar en hún var ekki á samamáli: „Þetta er greinilega slys og ekk- ert annað,” sagði rannsóknaríög- reglumaðurinn sem varð fyrir svör- um. „Einhver skjöl horfin? Hver getur sagt nákvæmlega til um það hvað hún hafði meðferðis? ” Wodka var ekki ánægöur meö þetta svar. Hann haföi samband viö einkaspæjara, Pipkin að nafni, sem var sérhæföur í bílslysum. Wodka kenndi sér hálft í hvoru um hvemig fór því að þegar Karen hafði fyrst orðað þaö við hann að hún gæti útvegað sönnunargögn sem sýndu að ekki var allt með felldu hjá Cimarron hafði hann fremur hvatt hana en latt. Að vísu hafði hann sagt að það gæti reynst hættulegt. Kaldhæðni örlaganna Karen Silkwood hóf vinnu hjá Cimarron í ágúst 1972. Fyrirtækið var hluti af Kerr-McGee samsteyp- unni sem byrjaði sem olíufyrirtæki en hafði smám saman fært út kvíarnar og verslaði nú líka með kol, malbik og kjamorku. Samsteyp- an var stór í sniðum og þar unnu þúsundir manna. Karen þekkti ekkert til kjamorku þegar hún hóf störf hjá fyrirtækinu. Henni fannst það því mjög spenn- andi, auk þess var það betur borgað en fyrra starf hennar sem skrifstofu- stúlka. Henni fannst hún heppin að fá þetta starf; kaldhæöni örlaganna því að það varö einmitt Karen Silkwood sem nokkrum árum síðar varð tákn og hetja kjamorkuandmælanna í Bandaríkjunum. 13. nóvember hefur verið kallaöur dagur Karenar Silk- wood. Og það er sannaö að fyrir árið 1975 vom engin skipulögö samtök til í Bandaríkjunum sem börðust gegn kjamorku. Karen kom frá litlum bæ í Texas, dökkhærö, grönn og aölaðandi. Sautján ára gömul hljóp hún að heiman og bjó í átta ár með ungum manni. Þau eignuðust þrjú böm sem Karen eftirlét honum beear hún fór Fafllr Karenar á tali vffl blaflamenn aftlr afl dómsúrskurður ló fyrir. Konan með gleraugun er móðir hennar. til Oklahoma City. ,,Bara venjulegt slys,” var úr- skurður lögreglunnar um útafkeyrsl- una. Karen Silkwood hefur sofnað undir stýrinu. Bíllinn hefur þá fariö yfir á vinstri vegarhelming, út af og ofan í skurðinn. Bílstjórínn hefur lát- istsamstundis.” Þetta gat svo sem vel verið. Þeim sem til þekktu þótti samt undarlegt að Karen hefði sofnað undir stýrinu eftir aðeins tíu mínútna akstur. Það var býsna ólíkt henni. Fyrir utan það að hún var á leið til leynifundar í Oklahoma City þar sem hún ætlaöi að koma upp um fádæma kæruleysi og óreiðu á öllum öryggisreglum varðandi kjarnaframleiðsluna hjá Cimarron. Mennirnir þrír, sem biöu árangurslaust eftir henni þennan dag á hótelherbergi í Oklahoma City, vissu að gögnunum, er Karen ætlaði aö visa fram, hafði hún sankaö að sér á löngum tíma. Þetta voru skjöl og myndir sem hún hafði smyglað út úr skjalasafni verksmiðjunnar. Einn þessara þriggja var Drew, náinn vinur Karenar og fyrrum vinnufélagi hennar. Annar var

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.