Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 40
40 DV. LAUG ARDAGUR 23. JtJLl 1983. íþróttir Laugardagur23. júlí 1. deild Akranesvöllur — lA-UBK 3. deild A kl. 14.30 Grindaw. — Grindavík-Víkingur kl. 14.00 Melavöllur — Armann-HV 3. deild B kl. 14.00 Krossmúlavöllur — HSÞ-Súidri kl. 14.00 Neskaupstv. — Þróttur-Magni 4. deild A kl. 14.00 Hv.eyrarv. — Haukar-Stefnir 4. deild A kl. 14.00 Varmárv. — Aftureld.-Hrafnafl. 4. deild B kl. 14.00 Grfjvöllur — Grundarfjöröur-lR 4. deild C kl. 14.00 Víkurv. — Drangur-EyfeUingur 4. deUd D kl. 14.00 Hóúnaw. — HSS-Glóðafeykir kl. 14.00 Siglufj.völlur — Skytturnar-Hvöt kl. 14.00 4. deild E Dalvíkurv. — Svarfd-Arroöinn kl. 14.00 Olafsfj.völlur — Leiftur-Reynir A. 4. deUd F kl. 16.00 Borgarfj völlur — Umf. B.-Höttur kl. 14.00 Stöövarfj.völlur — Súlan-Leiknir 2. deild kv. A ki. 14.00 Varmárv. — Aftureld.-Súlan kl. 16.30 Isafjaröarvöllur — IBI-Þór kl. 17.00 B Keflavíkurvöllur — ÍBK-KA 2. flokkur C kl. 14.00 Gróttuv. — Grótta-Reynir He. 3. flokkur C kl. 14.00 Borgamv. — SkaUagr.-Þór Þ. 3. flokkur D kl. 14.00 Isafj.völlur — IBI-Bolungarvík flokkurD kl. 15.15'. Isafj.völlur — IBI-Bolungarvík 3. flokkur D kl. 15.15 Þingeyrarv. — Höfn-Hrafna fl. 4. flokkur B kl. 14.00 Selfossvöllur — Selfoss-Týr 4. flokkur C kl. 15.00 kl. 15.00 Sandgv. — Reynir-Skallagr. 4. flokkur D kl. 14.00 Flateyrarv. — Grettir-Hr. Flóki 4. flokkur D kl. 15.00 Isafjv. — IBI-Bolungarvík 5. flokkur B kl. 14.00 ölafsv.v. — Víkingur-Grindavík 5. flokkur B kl. 14.(8 Selfossvöllur — Selfoss-Týr 5. flokkurC kl. 14.090 Hvolsv. — Baldur-Reynú He. 5. flokkur D kl. 14.00 Flateyrarv. — Grettir-Hrafna Fl. kl. 14.00 Isafjarðarvöllur — IBl-Boi ungarv. Isafjarðarvöliur — kl. 13.00 Sunnudagur 24. júlí 2. deild Laugardalsvöllur — Fram-Völsungur kl. 20.00 3. DeUd B Reyöarfjv. — Valur-TindastóU kl. 14.00 4. deUd F Neskstv. — EgUl rauöi-HrafnkeU kl. 14.00 2. deUd kv.A Framvöllur — Fram-Súlan kl. 14.00 2. flokkur C Varmv. — Afture.-Reynir He. kl. 14.00 3. flokkur E Blönduósv. — Hvöt-Völsungur kl. 16.15 3. flokkur F Hornafjv. — Sindri-Þróttur kl. 16.15 3. flokkur F Vopnafjv. — Einherji-Huginn kl. 15.00 4. flokkurC Garösv. — Víðir-SkaUagrímur kl. 14.00 4. flokkur E Blönduósv. — Hvöt-Völsungur kl. 15.00 4. flokkur F Fáskrfj.v. — Leiknir-Austri kl. 15.00 4. flokkur F Hornafjv. — Sindri-Höttur kl. 15.00 4. flokkur F Reyðarfjv. — Valur-Þróttur kl. 17.00 5. flokkur B FeUavöllur — Leiknir-Týr kl. 14.00 5. flokkurC Þorlákshv. — Þór-Reynir He. kl. 14.00 5. flokkur E Blönduósv. — Hvöt-Völsungur kl. 14.00 5. flokkur E Dalvíkurv. — Svarfdælir-KS. kl. 14.00 5. flokkur F Fáskrfjv. — Leiknir-Austri kl. 14.00 5. flokkur F Hornafjv. Sindri-Höttur kl. 14.00 5. flokkur F Reyöafjv. — Valur-Þróttur kl. 16.00 5. flokkur F Vopnafjv. — Einherji-Huginn kl. 14.00 Tapað - fundið Konan sem hringdi í Iðnaðarbankann og spurði um tapaðan skó- kassa í afgreiðslu bankans vinsamlegast hafi samband við bankann aftur. Ferðalög Útivistarferðir Dagsferðir sunnudaginn 24. júli: Kl. 08.00 Þórsmörk. Verð kr. 400, frítt f. böm. Kl. 10.30 Selvogur — Þorlákshöfn. Ný göngu- leið — gömul þjóðleið. Skemmtileg fjöru- ganga. Verð kr. 300, fritt f. böm. Kl. 13.00 Hengladalir. Stórbrotíð landsvæði' með hverum og ölkeldum. Verð kr. 200, frítt f. börn. Brottför frá bensinsölu BSI. Sjáumst Utivist. Útivistarferðir Verslunarmannahelgin: 1. Hornstrandir—Horuvik 29.7.—2.8., 5 dagar. 1. Dalir (söguslóðir) 29.7.—1.8., 4 dagar. 3. Kjölur—Kerlingarfjöll 29.7.—1.8., 4 dagar. 4. Lakagigar (Skaftáreldar 200 ára), 29.7.— 1.8.,4dagar. 5. Gæsavötn 29.7.—1.8.,4dagar. Sumarleyf isferöir: 1. Hornstrandir—Hornvík 29.7.—6.8., 9 dagar. Gönguferöir fyrir alla. Fararstj. Gísli Hjartarson. 2. Suöur—Strandir. 30.7.—6.8. Bakpokaferð úr Hrafnsfiröi til Gjögurs. 2 hvíldardagar. 3. Eldgjá—Strútslaug—Þórsmörk. 25.7.—1.8. Góö bakpokaferö. 4. Borgarfjörður eystri—Loðmundarfjöröur 2.8. —10.8. Gist í húsi. 5. Hálendishringur. 4.8.—14.8. 11 daga tjald- ferö m.a. Kverkfjöll, Askja, Gæsavötn. 6. Lakagígar 5.8.—7.8. Létt ferö. 7. Eldgjá—Strútslaug—Þórsmörk 7 dagar 8.8. —14.8. 8. Þjórsárver—Arnarfell hiö mikla. 11.8.— 14.8. 4 dagar, einstök bakpokaferð. Farar- stj.: Höröur Kristinsson grasafræöingur. 9. Þórsmörk. Vikudvöl eða 1/2 vika í góðum skála í friösælum Básum. Upplýsingar og farmiöar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, sími 14606 (símsvari). Sjá- umst, Utivist. Ferðafélag íslands Sumarleyfisferðir Ferðafólagsins 1. 22.-27. júlí (6 dagar): Landmannalaug- ar—Þórsmörk. UPPSELT. 2. 29.-3. ágúst (6 dagar): AUKAFERÐ. Landmannalaugar — Þórsmörk. Göngu- ferðmillisæluhúsa. 3. 3.—12. ágúst (10 dagar): Nýidalur — Herðubreiðarlindlr — Mývatn — Egils- staðir. Gist í húsum. 4. 5.—10. ágúst (6 dagar): Landmannalaug- ar — Þórsmörk. Gönguferð milli sælu- húsa. 5. 6.—12. ágúst (7 dagar): Fjörður—■ Flat- eyjardalur. Gist í tjöldum. ökuferð / gönguferð. 6. 6,—13. ágúst (8 dagar): Homvik — Horastrandir. Tjaldað í Hornvík og farn- ar dagsferðir f rá tjaldstað. 7. 12.—17. ágúst (G dagar): Landmanna- laugar — Þórsmörk. Gönguferð milli sæluhúsa. 8. 13,—21. ágúst (9. dagar): Egílsstaðir — Sncfell — KverkfjöU — Jökulsárgljúfur — Sprenglsandur. Giat i tjöldum /húsum. 9. 18,—ÍL ágúst (4 dagar): Núpsstaða- skógur — Grænalón. Gist í t jöldum. 10. 18.—22. ágúst (5 dagar): Hörðudalur — Hítardalur — Þórarlnsdalur. Gönguferð með viðleguútbúnað. 11. 27.—30. ágúst (4 dagar): Norður fyrir Hofsjökul. Gist í húsum. Upplýsingar um ferðimar á skrifstofunni, öldugötu 3, í síma 19533 og 11798. Tryggið ykkur f ar tímanlega. Dagsferðir sunnudaginn 24. júlí 1. kl. 09. Gengið ú ÞverfeU og niður með Grimsá í Borgarfirði. Verð kr. 400,-. 2. kl. 13. ReynivaUaháls — Laxárvogur. Verðkr.200,-. 3. kl. 20. miðvikudag 27. júlí — Þverár- dalur, norðan i Esju. Verð kr. 100,-. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bU. Þórsmörk — kl. 08, miðvUtudag 27. júU — Upplýsingar á skrifstofu Ferðafélagsins, öldugötu3. Verslunarmannahelgin — Ferðir Ferðafélagsins 29. júlí — l.ágúst. 1. kl. 18. Isafjarðardjúp — SnæfjaUa- strönd — Kaldalón. Gist í t jöldum. 2. kL 18. Strandir — Ingólfsfjörður. Gist í svefnpokaplássi. 3. kl. 20. Skaftafell — Bimudalstindur. Gist ítjöldum. 4. kl. 20. SkaftafeU — JökuUón. Gist i tjöldum. 5. kl. 20. Nýidalur — Vonarskarð — TröUa- dyngja.Gistihúsi. 6. kl. 20. Hvítámes — ÞverbrekknamúU — HrútfeU. Gist í húsi. 7. kl. 20. HveraveUú — ÞjófadaUr — Rauð- koUur. Gistíhúsi. 8. kl. 20. Þórsmörk — Fimmvörðuháls — Skógar. Gist i húsi. 9. kL 20. Landmannalaugar — Eldgjá — Hrafntinnusker. Gist i húsi. 10. kl. 20. Alftavatn — Háskerðingur. Gist í húsi. 30. júU — 1. ágúst: 1. kl. 08. SnæfeUsnes — Breiðafjarðareyjar. Gistí svefnpokaplássi. Farið í Flatey. 2. kl. 13. Þórsmörk — Gist í húsi. Farmiðasala og aUar upplýsingar á skrif- stofunni, Oldugötu 3. FerðafóUt athugið að kaupa farmiða tímanlega. Tilkynningar Samstarfsnefnd um feröamál í Reykjavík A fundi borgarráðs 7. desember sl. var kosin samstarfsnefnd sem gerír tiUögur Ul borgar- ráðs og hagsmunaaðUa i ferðamálastarfsemi um sameiginlegar aðgerðú á sviði ferða- mála, emkanlega að því er varðar þjónustu og kynnmgarstörf. I nefndinni eiga sæti þrú fuU- trúar tilnefndú af borgarráði og átta fuUtrúar tilnefndú af nokkrum samtökum og hags- munaðilum. Á vegum Samstarfsnefndar um ferðamál í Reykjavík hefur á sl. vUcum verið unnið að út- gáfu bækUngs er hefur að geyma upplýsingar um söfn, sýningar og fleúa í ReykjavUc. FuUtrúar frá samstarfsnefndinni áttu í vor fund með fuUtrúum safna í Reykjavík og hefur tekist mjög góð samvinna við þá um út- gáfu bæklingsins. Bæklingurinn er nú kominn út á íslensku og verður honum dreift til þeirra sem annast þjónustu við ferðamenn í Reykja- vík. Innan skamms kemur út samskonar bæklingur á ensku. Þorskveiðibann 24. júlí til 2. ágúst1983 Ráðuneytið hefur gefið út reglugerð um bann við þorskveiðum timabUið frá og með 24. júU tíl og með 2. ágúst nk. Bann þetta tekur tU aUra veiða annarra en togveiða skipa er faUa undú „skrapdagakerf- ið” og línu- og handfærabáta sem eru 12 rúm- lestir og mrnni. Það að þorskveiðar eru bannaðar þýðú að hlutfaU þorsks í heUdarafla hverrar veiðiferð- ar má ekki nema meúu en 15% Afmæli Sigurðnr Amason, fyrrum eigandi Teppi hf., nú búsettur í Mexíkó, verður 60 ára á morgun, sunnudag. Sigurður býr á Mazatlan og hefur sima 90-52-678- 35998. Shelistöðin Kleppjárnsreykjjum er blómlegasta bensínstöðin á íslandi! Skeljungur h.f. Nýja Shell-stöðin Kleppjárnsreykjum er engin venjuleg bensín- stöð. Að sjálfsögðu er þar á boðstólum allt sem tilheyrir Shell-stöð; s.s. bensín, olíur, bifreiðavörur, gas, grillvörur, öl, gos og fleira góðgæti, en að auki er fjölbreytt úrval pottablóma og græn- metis á mjög góðu verði. Ennfremur ýmsar vörur til blóma- ræktunar. Shell-stöðin Kleppjárnsreykjum er miðsvæðis í Borgarfirði, skammt frá Reykholti og Deildartungu. Hún er því tilvalin áninga- staður í skoðunarferðum um héraðið. Vegalendir frá helstu sumar- húsabyggðum eru: Bifröst Húsafell Munaðarnes u.þ.b. 31 km. 32 km. 26 km. Skorradalur Svignaskarð Vatnaskógur - 22 km. 25 km. - 40 km. Opnunartilboð: í tilefni opnunarinnar þjóðum við meðan birgðir endast: 40% afslátt af Vapona flugnafælum 30% afslátt af pottablómum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.