Alþýðublaðið - 15.06.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.06.1921, Blaðsíða 3
ALÞtÐUBLÁÐlÐ 3 Ka ðagmn og vegina. Athygli almennings iviljum vér vekja á augl kirkjugarðsvarðar á öðrum stað í blaðinu. Því fyr sem fólk snýr sér til hans í þeim erindum, sem augl. getur um, því betra. Emboðttispröfi í iðgant iauk Síraon Þórðarson frá Hól í gær, með II. einkunn. finattspyrnan milli K. R. og Víkings í gær fór svo að félögin skildu slétt með 2:2. Prófræður sfnar halda þeir Björn O. Björnsson og Friðtik A. Friðriksson í dómkirkjunni kl. 5 í dag. Kolaskip kom í morgun til h.f. Kvöldúlfs með 3500 „smá* lestir af amerfskum kolum. BotnTÖrpnngarnir hafa marg- ir iegið hér aðgerðalausir um stund, en fara nú flestír út aftur á ísfiskiveiðar. Þeir hafa beðið efíir kolum. Trúlofnn síaa hafa þau nýlega birt ungfrú Þóra Árnadóttir nudd- læknir og Kristian Ármannsson stud. mag. Nýlátinn^ ertJ hér ?J '• bænum Hans Á. Jóhannesson, eftir langa legu í iungnabóígu. Hann var kunnur dugnaðarmaður, aldraður orðinn. Benedikt Árnason söngvari er nýkomÍEn úr Vestmannaeyjum, þar sem hann hefir sungið nokkr- utn sinaum fyrir fóikið. Lætur Benedikt vel yfir ferðinni og við- tökunum í eyjunum. Mun hann ætla að halda hér söngskemtanir bráðlega. Komið ,og gerið hin hagfeídu kaup í »Von“. Nýkomið smjör, kæfa, skyr, egg, rikliagur, harð- fiskur, saitkjöí, melfs, epli, app elsínur, hrísgrjón, kaffi, export, hveiti nr. 1, rúgmjöi, hafranijöl, sagogrjón, jarðeplamjöl, þurkaðir ávextir, aiðursoðnir ávextir beztir i borginni. — Eitthvað íyrir aila. Sími 448. — Virðingarfyllst. — Gunnu S. Sigufðss. LS.Í í. S. L hefst þann 17. jnní, og verðnr hagal þannig: Kl< 1 e. h.. Hornablástur á Austurvelii, KL l3/4. Lagt af stað suður á íþróttavöil. — Staðnæmst við ieiði Jóns Sigurðssonar, og lagður kranz á það. fl æda. 1. Kl. 23/4 e. h. Mótið sett af formanni í. S, !., hr. A. V, Tuliniusi og skrúðganga allra þátttakenda. 2. Fimleikasýning • í. R. Kvenflokkur uadir stjórn fimleikakennara Björns Jakobssonar. 3. 100 stiku hlaup. 4. Spjótkast. 5. Langstökk. 6. 1500 stiku hlaup, Kl. 7 síðdegis. 1. Kúluvarp. 2. Stangarstökk. 3. Kringlukast. 4. 5000 stiku hiaup. 18. júni kl. 8 silðegis. 1. Boðhlaup 4X100 stikur. 2. Hástökk. 3. Fimleiksisýnin§ Novðmaima. 4. 800 stiku hlaup. 2ð. júm’ kt. 3 siðiegis. 1. íslandsglíman. 2. Víð&vangsHl&up. Keppendur f móti þessu eru fleiri en í nokkru móti áður, og frá fleiri félögum. 14 fimleikamenn úr bezta fimleikafélagi Noregs sýaa fimleifea, og taka auk þess þátt í köstum og stökkum. I keppenda skránni sem seld verður á götunum og á Íþróíia- vellinum eru nöfn allra keppenda, og aðrar upplýsingar. Aðgöngumiðnsf kosta: Pailstæði kr. 2,00. Stæði . . — 1,50. Börn . . — 0,50, Áðgöagumiðar fást að öllu mótinu, og kosta: Pallstíeði ki>. 5,00. Stæði kí. 4,00. Framkvæmdarnefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.