Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1983, Blaðsíða 21
DVj iaSUflABÍWGUR 10.^ÐPT'EMBERrl 983. 21 itæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð sakam en nágranni sá eldinn og mordinginn var dreginn fyrir dém Þótt heimilishagir Michaels gætu bent til þess að hann væri glæpamaður virtist ekkert í fari hans styðja þá stað- hæfingu. Grunsemdir vakna Eitt þótti þó renna stoðum undir þann grun lögreglumannanna aö Michael hefði myrt Carmen. Vitni bar að milli kl. 16.15 og 16.30 hefði Michael farið margar ferðir út í bíl sinn fyrir utan verslunina meö einhverja svarta kassa. Vitnið sagði að Michael hefði raðað kössunum í farangursrými bif- reiðarinnar. Grunur lögreglunnar styrktist enn hefði hann skoðaö nokkra útstillingar- kassana. Michael hefði boöist til aö sýna honum nokkra gripina betur en þegar hann hefði opnaö kassana hefði þjófavarnakerfið farið í gang og vopn- aöir veröir birst innan nokkurra sekúndna. Þegar verðimir komu á staöinn út- skýrði Michael að hann hefði aöeins verið að sýna rithöfundinum skart- gripina. Síðan aftengdi hann þjófa- vamakerfið. Lögreglumennimir veltu því nú fyrir sér hvort Michael hefði sýnt rithöfund- inum skartgripina með ráönum hug þannig að hann fengi átyllu til að taka kerfið úr sambandi eða hvort hér hefði einungis verið um óhapp að ræða. 1 raun virtist ekki skipta miklu máli hvort var rétta skýringin, mestu máli skipti að þarna gafst Michael kjörið tækifæri til að láta greipar sópa í versluninni. Húsleit hjá Michaei Framburður vitnanna olli því að lögreglan ákvað að handtaka Michael og gera húsleit hjá honum. Viö hús- leitina fannst fátt merkilegt utan hlaupsöguð haglabyssa. Hún var ekki skráð á nafn Michaels og lögreglan tók hana því í sína vörslu þótt svo ekkert benti til þess aö byssan hefði verið notuö við morðið. Síðar meir mátti alltaf hafa Miehael í haldi fyrir að eiga óskráöa byssu. Michael sjálfur reyndist vera í heimabæ sínum, Olympiu, og var lögreglunni sagt að hann færi þangað aftur frá Hawaii sagði hann lögreglunni að nokkur verkfæri Michaels vantaði í verslunina. Þaö fannst leynilögreglu- mönnunum skrítið, fyrir þær sakir að iðnaöarmenn og listamenn sem treysta veröa á verkfæri sín eru ætíð mjög passasamir með þau. Þeir annast verkfærin af mikilli ástúð og vita ekkert verra en að týna eða brjóta verkfæri. Sú staðreynd að nokkur verkfæri Michaels vantaði þótti því berda til þess að hann hefði fjarlægt þau þar sem hann vildi ekki að þau eyðilegðust í eld- inum. Fyrst Michael vissi aö kveikja átti í versluninni, hlaut hann líka að vita að Carmen haföi veriö myrt. Því hlaut Michael að vera morðinginn eöa a.m.k. vitorðsmaðurmorðingjans. Þetta voru þó ekki nægar sannanir til aö hægt væri aö draga Michael fyrir dómstólana. Fleira varö að koma til áður en þaö yrði hægt. Charles Darrow I millitíöinni hafði það gerst að lögreglan í Olympiu hafði fengið veður af því að alræmdur glæpamaður, Charies Darrow, hefði drepið Carmen og reynt að brenna húsið. Charles var nú handtekinn og tekinn til yfirheyrslu. Hann reyndist þekkja Michael, hafði búið hjá honum um hríð og því virtist lögreglunni sem morðing- inn væri fundinn. En Charles var meö pottþétta f jar- vistarsönnun og sökinni varð ekki með nokkru móti komið á hann. Lögreglan tók þá að rekja til baka Vitni kvaðst hafa séð hinn grunaða hlaða svörtum kössum i farangursrými bifreiðar sinnar. frekar er annaö vitni gaf sig fram. Það var rithöfundur sem ætlaði að skrifa bók um eiganda búðarinnar. Rit- höfundurinn þurfti að tala við Carmen um nokkrar ljósmyndir og kom í verslunina kl. 13. Þá sagði Michael honum að Carmen væri í mat og bað hann að koma aftur síðar. Það gerði rithöfundurinn. Um fjögurleytið þennan sama dag drap hann aftur á dyr skartgripaverslunarinnar. Þá sagði Michael honum að Carmen væri ókomin úr matarhléi sínu. Hvers vegna var Michael að ljúga að rithöfundinum ef hann hafði ekkert aö fela? Vinkona Carmen haföi sagt að þær stöllur hefðu komið úr mat rúmum klukkutíma áöur. Það virtist aðeins vera ein hugsanleg skýring á þessu. Þegar rithöfundurinn kom í síðara skiptið var Carmen látin. Þjófavarnakerfið Rithöfundurinn staðfesti líka annaö. Þjófavarnakerfið í versluninni hafði ekki verið í gangi þennan laugardag. En það hafði verið tengt fyrr um daginn. Rithöfundurinn sagði að þegar hann heföi komið í fyrra skiptið hefði hann ekki farið alveg strax. Þess í stað alltaf um helgar til að heimsækja kærustusína. Erfiðlega gekk að hafa uppi á honum en það tókst um síðir og var hann þá færður til yfirheyrslu. Hann sagði að byssan væri ekki sín eign, vinur sinn ætti hana og hann geymdi byssuna aðeins fyrir hann. Það reyndist rétt vera. Þá sagði Michael að rétt væri að honum hefði ekki líkaö vel við Carmen. Það væri þó ekki þar með sagt að hann heföimyrthana. Miehael játaði einnig aö hafa logið að rithöfundinum er hann sagði honum að Carmen væri ekki viö. „Eg hélt aö hún vildi ekki hitta hann,” sagði Michael, ,,og laug því baraaðhonum.” Loks staðfesti Michael sögu rit- höfundarins um þjófavamakerfið. „Eg slökkti á því og gleymdi að setja það aftur í gang. Það var óafsakanlegt kæruleysi,” sagði Micahel. Michael hélt fast við sögu sína og vék hvergi frá neinu smáatriöi. Lögreglan gat því ekki haldiö honum lengi bak við lás og slá og var hann látinn laus. Verkfærin Þegar eigandi verslunarinnar sneri orðróminn um að Charles Darrow hefði myrt Carmen. I ljós kom að það var kærasta Michael sem komið hafði slúðrinu af stað. Og hvað var líklegra en Michael heföi sagt henni frá „staöreyndum” málsins? Böndin fóru nú aö berast að Michael og hann var handtekinn ööru sinni. Michael var tekinn fastur í Nevada þar sem hann var á ferðalagi ásamt vini sínum. 1 tösku vinarins fundust nokkrir skartgripir, þeir hinir sömu og stolið hafði verið úr versluninni við Queen Anne breiðgötuna. Nú sá Michael aö leiknum var lokið og hann játaöi á sig morðiö og íkveikj- una. Michael sagði að hann hefði lent í rifrildi viö Carmen, síðan hefði hann slegið hana nokkmm sinnum og ekki áttað sig fyrr en hún var látin. Þá heföi hann ákveðið að ræna skartgripunum og kveikja í versluninni. Flestum skartgripunum gat Michael skilaö. Michael var fundinn sekur um morð að óyfirlögöu ráði, íkveikju og þjófnað og var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morðið og 10 ára fangelsi fyrir þjófnað- inn. Þá var hann einnig dæmdur í lífs- tíöarfangelsi fyrir íkveikjuna. BREIÐHOLTI SÍMI76225 MIKLATORGI. iSÍMI 22822 Fersk blóm daglega KSCJCJCJCJCSCJCÍCJCJCXJCJCJCSOCJCJÖCJCJCJCJCSJCJÖÖCJCJCJC^^ HárgreiSslustofa ^ ATHI Nýtt símanúmer fci/W/ 31480. ;er flutt í nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Ármúla 5,2. hæð. Verið velkomin. KREDITKORTA 11« 'Hárgeeiðslumeistapi ÞJÓNUSTA. "I1 €L\ scx ]\\c\av\C\s ÍWCJCÍCJÖÖCJCJCSCJCSOCJCJCJCÍCJCJCJCÍCJCJCJCX^^ Innanhúss-arkitektúr í frítíma yðar með bréfaskriftum. Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátt- töku. Spennandi atvinna eöa aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir, veggklæðningar, vefnaðarvara, • þar tilheyrir gólfteppi, húsgagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. Ég óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT-NAMSKEIÐ. Nafn . Heimilisfang. Akademisk Brevskole Badstuestræde 131209 Köbenhavn K. DV. 10/091983. Ert þú að leita að hillum í stofuna, barnaherbergíð, qeymsluna, lagerinn eða verslunina? Þetta er lausnin. FURUHILLUR Hillustærðir: 30x80 og 50x80 Uppistöður: 61, 112 og 176 cm. Útsölustaðir: REYKJAVlK: Liturinn, JL-Húsið, KÓPAVOGUR: BYKO, Nýbýia- vegi 15, HAFNARFJÖRÐUR: Málmur, Reykjavíkurvegi, AKRANES: Verslunin Bjarg, BORGARNES: Kaupfélag Borgfirðinga, STYKKISHÓLMUR: Husið, PATREKSFJÓRÐUR: Rafbúð Jónasar, BOLUNGARVlK: Jón Fr. Einarsson, ISA- FJÖRÐUR: Húsgagnaverslun Isafjarðar, BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvetninga, EGILSSTAÐIR: Verslunarfélag Austurlands, SEYÐISFJÖRÐUR: Verslunin Dröfn, REYÐARFJÖRÐUR: Verslunin Lykill, FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Verslunin Þór, VÍK I MÝRDAL: Kaupfélag Skaftfellinga, VESTMANNAEYJAR: Porvaldurog Einar, SELFOSS: Vöruhús K.Á. Sími: 54171

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.