Alþýðublaðið - 16.06.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.06.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubladid Gelið tit al Alþýdaflokkuum. 1921 Fimtudaginn 16. júní. 135. tðlnbl. €ríenð simskeyti. Khöfn, 14. júní. líáðherrafuEáur. Wolffs ff éttastofa segir, að Rat- keaau víðreisnarráðherra Þjóðverja itafi verið á 2 daga fundi f Wies baden með Loumainu(?) viðreisn- arráðherra Frákka. Parísarblöðin þykjast í þessu sjá það, að fransk ur og þýzkur stóriðnaður nálgist samvinnu. Þetta er fyrsti þýzk- íranskur ráðherrafundur siðan 1871. Brezkur alríkisfnnður. Símað er frá London, að brezk- ar alrikisfundur hefjist á þriðju- daginn. Sitji hann fulltruar frá ný- lendunum og „föðurlandinu" til þess að ákveða framtíðarfyrirkomu- lagið. Kolaverkfallið. Lundúnafregn hermir, að kola- aemar greiði * atkvæði á morgun (í gær) um nýfar tiliögur stjóraar- innar; en eftir þeim á engin launa- lækkun að verða meiri en 2 shil- lings á dag frá 1. ágúst. Ijeikmótið. Á morgun kl. 1 hefst „Leikmót íslands 1921". Verður þetta,^ að sögn kunaugra manna, hið stærsía ieikmót, sem enn hefir háð verið hér á landi. 10 félög taka þátt í þvt' og auk þesa verða 14 norskir íþróttamenn þar gestír og taka þátt í ýmsum íþróttum, auk þess sem þek sýna fimleika. Má búast þar við góðri skemtun og er gott til þess að vlta, að íslendingum geíst þarna '¦ færi á að reyns sig við 'erlenda þjóð. Lt'ka sýnir kven- ¦fiokkur 1- R. fimíeika og kannast menn orðið við það, að enginn verður vonsvikinn af að horfa á stolkúrnar. Þá verður íslandsgltm- an háð á mótinu og teka þátt í henni helstu glímukappar sem náðst hefir til. Meðal annara er Guðni, sá er í fyrra hlaut nafnið „kongabani," fyrir vaskleik sinn, kominn til mótsins, má vænta þess, ef hasa meiðist ekki, að hann verði Sunalendingum skeinu- hættur, engu síður en í fyrra. Lika er Hcrmann Jónasson þrótt* meiri og betúr æfður en þá, og verða báðir þessir lítt reyndu glímumenn hér vafalaust til að auka á „spenninginn" í fólkinu. Verði nátturan velviijuð þessu móti, geta menn gert sér vonir um góða og hoila skemtun þessa þrjá daga og víst mun marga fýsa suður á „Völl." Sjirasaiki Reykjavíknr. Á síðasta aðaitundi Sjúkrasam- lags Reykjavíkur voru samþyktar nokkrar breytingar á lögum sam- lagsins, > og hefir Stjóraarráðið staðfest þær. Þessar breytiagar voru við b- lið í 9 gr. laganna, og hljóðar nú þessi liður greinarinnar þannig: „Hver samlagsmsður skal greiða mánaðargjald sitt fyrirfram á skrif- stofu gjaldkera. Ef samlagsmaður greiðir ekki mánaðargjald sitt íýrir 15. dag hvers mánaðar, feliur niður réttur hans á ókeypis iækcishjáip, lyfj- um og sjukrahúsvist. Er samlags maður æííð skyldur til að sýna lækni og lyijabúð gjaldabók ss'na, nema um slys sé að ræða. En ef þrír mánuðir Sí8a án þess hann greiði gjöid sfn þá er hann úr samlaginu. Skaf gjaldkeri gera bonum aðvatt um þetta fyrir raiðj- an þriðja mánuðinn. Sama gildir og úm varasjóðsgjald. Umsögn gjaldkera er fuSI sönnun þess, að aðvörun, sem fafnan skal vera skrifleg, hafi farið fram. Samlagsmaður skai geiða alian þann kostnað, er leiða kann af þvf, að innheimta þau gjöld hans, sem fallin eru i gjalddaga." Þessar breytingar koma til fram- kvæmda 1, júíí næstk., þ. e. a. s. að siðastí gjalddagi á iðgjöldum fyrir júlíraánuð verður 15, júlí, og svo 15. dag hvers mánaðar app frá því. Vonandi að þessar breytingar nái tilgangi sínum með það, að meðlimir samiagsins greiði g|öld sín í tæka tíð, enda er það iifs- spursmál fyrir vöxt og viðgang samlagsins, og of mikið í húú fyrir hvern einstakan meðlim þess, að sýna ttirðuléysi i því efni ®g missa við það þau mikiu réttinái sem þeir annars hjóta, því tilhliðr- un eða undanþága hvorki má eða getur komið til greina fremur m hjá öðrom tryggingarfélögum. Sjukrasamlagið er eitt það þarf- asta og bezta félag sem hér hefír verið stofnað, og mörgum íélags- manni hefir það bjáípað íjárhags- iega þegar veikindi hala borið að höndum, iá. mörgum, sem annars hefðu orðið að leita á náðir tmn- ara. Skulu hér aðeins tilfærð nokk- ur dænii af mörgum: 1. Stúlka ein, fátæk og uœ- komulaus, íékk úr samíagssjóði síðastliðið ár íullar 1400 kr., en gjöld heisnar til samlagsins þad ár voru 20 kr. 40 aurar, og með þeirri upphæð haíði hún trygt sér þessar 1400 kr. 2. Fáíæk kona ítá barnaheiœíll fær sömu upphæð íyrir sama gjaló. 3. Maður með stóra fjölskyldu hefir legið á sjúkrakúsi síðan um nýjár; fyrir hann hafa verið borg- aðar 1200 kr. 4. Barœ frá fátæku heimili hefir legið á Vifilstaðahælinu síðan 11» áramót; fyrir það hafa verið borg« aðar 700 kr. Hverjar heiðu afleiðingarnar' orðið fjárhagsiéga hjá þessu fóiki, ef það hefði ekki verið búið að trygg|a sér þessa hjálp i Það munu vist fíesfcir geta farið nærri útó'- það^ ' ¦" '•'¦¦'•''. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.