Alþýðublaðið - 16.06.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.06.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið út aí AlþýðoflokkBum. 1921 Fimtudagion ió. júní. 135. töinbl. €rlenð símskeyfi. Khöfn, 14. júnf. Ráðherrafintdar. Wolffi fréttastofa segir, að Rat- heaau víðreisnarráðherra Þjóðverja hafi verið á 2 daga fundi í Wies baden með Loumainu(?) viðreisn arráðherra Frakka. Parísarblöðin þykjast £ þessu sjá það, að fransk ur og þýzkur stóriðnaður náigist samvinnu. Þetta er fyrsti þýzk- franskur ráðherrafundur síðan 1871. Brezkar alríkisfmnðar. Símað er frá London, að brezk- ur alríkisfundur hefjist á þriðju- daginn. Sitji hann fulltrúar frá ný- lendunurrs og „föðurlandinu" til þess að ákveða framtfðarfyrirkomu- íagið. SolaverkfaUið. Lundúaafregn herrnir, að kola- nemar greiði atkvæði á morgun (í gær) um nýjar tiilögur stjórnar- innar; en eítir þeim á engin launa- iækkun að verða meiri en 2 shil- lings á dag frá 1. ágúst. Leikmótiö. Á morguu ki. 1 hefst „Leikmót íslands 1921". Verður þetta, að sögn kunnugra manna, hið stærsta ieikmót, sem e»n hefir háð verið hér á Sandi. 10 félög taka þátt f því og auk þess verða 14 norskir fþróttamenn þar gestir og taka þátt í ýmsurn fþróttum, auk þess sem þeir sýna fimleika. Má búast þar við góðri skemtun og er gott til þess að víta, að íslendingum gefst þarna færi á að reyna sig við erlenda þjóð. Lfka sýnir kven- flokkur t. R. fimíeika og kannast menn orðið við það, að enginn verður vonsvikinn af að horfa á stúlkurnar. Þá verður íslandsglfm- an háð á mótinu og tftka þátt f henni helstu glfmukappar sem náðst hefir tii. Meðal annara er Guðni, sá er í fyrra biaut nafnið „kongabani," fyrir vaskleik sinn, kominn til mótsins, má vænta þess, ef haaa meiðist ekki, að hann verði Sunniendingum steeinu- hættur, engu síður en f fyrra. Lika er Hcrmann Jónasson þrótt- meiri og betur æfður en þá, og verða báðir þessir lftt reyndu glímumenn hér vafaiaust tii að auka á „spenninginn*1 í fóikinu. Verði náttúran velviljuð þessu móti, geta menn gert sér vonir um góðs og hoila skemtun þessa þrjá daga og vfst mun marga fýsa suður á „Völl.“ Sjirasailag Reykjavfkur. Á síðasta aðailundi Sjúkrasam- lags Reykjavíkur voru samþyktar aokkrar breytingar á lögura sam- lagsins, og hefir Stjórnarráðið staðfest þær. Þessar breytiagar voru við b- lið í 9 gr. laganna, og hljóðar nú þessi iiður greinarinnar þannig: „Hver samlagsmaður skal greiða œánaðargjald sitt fyrirfram á skrif- stofu gjaldkera. Ef samiagsinaður greiðir ekki mánaðargjaid sitt íýrir 15. dag hvers mánaðar, feliur niður réttur haas á ókeypis læknishjáip, lyfj- um og sjúkrahúsvist. Er samlags maður æííð skyidur tii að sýna lækni og lyljabúð gjaldabók ssna, nema um slys sé að ræða. En ef þrír mánuðir ííða án þess hann greiði gjöid sfn þá er hann úr samiaginu. Skal gjaidkeri gera honum aðvart um þetta fyrir raiðj- an þriðja mánuðinn. Sama giidir og úm varasjóðsgjald. Umsögn gjaldkera er fuil sönnun þéss, að aðvörun, sem jafnan skal vera skrifleg, hafl farið fram. Samiagsnmður skal geiða aiian þann 'kostnað, er leiða kann af þvf, að Innheimta þau gjöld hans, sem faiUn eru f gjalddaga." Þessar breytingar koma tii fram- kvæmda 1. júlf næstk., þ. e. a. s. að sfðastl gjalddagi á iðgjöldum íyrir júlímánuð verður 15, júlf, og svo 15. dag hvers mánaðar upp frá því. Vonaudi að þessar breytissgar nái tiigangi sínum með það, %ð meðiimir samlagsins greiði gjöid sín £ tæks, tfð, enda er það iffs- spursmál fyrir vöxt og viðgang samiagsins, og of mikið i háfi fyrir hvem einstakan meðlim þess, að sýna hirðuléysi í þvf efnl ©g missa við það þau miklu réttindi sem þeir acnars njóta, því tilhiiðr- un eða uldanþága hvorki má eða getur komið til greina fremur e» hjá öðmm tryggingarféiögum. Sjúkrasamlagið er eitt það þarf- asta og bezta félag sem hér hefir verið stofnað, og mörgura íéiags- manni hefir það fejálpað íjárhags- iega begE.r veikindi hafa borið að* höndam, já, mörguœ, sem annars feefðu orðið að leita á aáðir aum- ara. Skulu hér aðeias tiifærð nokk- ur dærni af mörgum: 1. Stúika ein, fátæk og aœ- komulaus, fékk úr samlagssjóði síðastSiðið ár fuliar 1400 kr., ea gjöld heaasr til samlagsins það ár voru 20 kr. 40 aurar, og tneð þeirri uppfeæð hafði hún trygt sér þessar 1400 kr. 2. Fátæk kona frá barnaheiraíii fær sötrna upphæð íyrir sama gjald. 3. Maður með stóra fjölskyldu hefir íegið á sjúkrafeúsi sfðan tiea nýjár; fyrir hann hafa verið borg- aðar 1200 kr. 4. Bara frá fátæku heimili hefir legið á Vífilstaðahæiinu sfðan un» áramót; fyrir það hafa verið borg- aðar 700 kr. Hverjar hefðu afleiðingaraar orðið fjárhagsiega hjá þessu fólki, ef það hefði ekki verið búið að tryggja sér þessa bjálp? Þaðmunss vfst flestir geta farið nærri uets það.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.