Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Blaðsíða 9
DV. FIMMTUD AGUR 27. OKTOBER1983. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Hótar að slíta vopna- takmörkunarviðræðum Yuri Andropov, leiötogi Sovétríkj- anna, hefur tilkynnt Bandaríkjastjórn aö hann líti svo á að Genfarviöræöun- um sé lokið ef og þegar byrjaö verður aö setja upp bandarísku eldflaugarnar nýjuíVestur-Evrópu. Andropov boðaöi í gærkvöldi aö því aöeins yröi vopnatakmörkunar- viöræöunum í Genf haldið áfram að Bandaríkin frestuðu því aö setja upp eldflaugamar 572 sem samkvæmt NATO-áætluninni verður byrjaö aö gera í desember næsta. Hann vék hvergi í tilkynningu sinni aö yfirlýsingu sovéska varnarmála- ráöuneytisins á mánudaginn um aö hafinn væri undirbúningur þess aö fjölga kjamaeldflaugum í A-Þýska- landi og Tékkóslóvakíu. Menn höföu búist viö því að Andro- pov hrifsaöi til sín frumkvæðið í afvopnunarumræöunum meö nýjum tiUögum um takmarkanir kjamorku- vopna en hann lét duga aö fuUvissa Japan og Kína um að eldflaugar, sem teknar yröu niður í A-Evrópu, mundu ekki settar upp aftur í Síberíu til ógnunar Austurlöndum fjær. Japanir segjast hafa oröið þess áskynja aö Rússar séu byrjaðir að koma fyrir SS—20 flaugum austan Ur- Danir lækka lána- vexti Utlánavextir banka í Danmörku hafa verið lækkaöir um hálft prósent og veröa nú 7%, eöa þeir lægstu í tíu ár. Seðlabanki Dana sagði í tUkynningu sinni um vaxtalækkunina aö í henni speglaöist góöur árangur af efnahags- ráöstöfunum stjórnarinnar. Sagt var að vextirnir heföu verið lækkaöir vegna góðrar stöðu dönsku krónunnar gagnvart erlendum gjald- miðlum, hóflegra verðhækkana og fjárlaganna fyrir næsta ár. Danir hafa lækkaö bankavexti fjómm sinnum á síðustu ellefu mánuöum. Karpov tók 1. sætið Heimsmeistarinn Karpov tryggði sér aö minnsta kosti skipt 1. verðlaun í InterpoUs-stórmeistaramótinu í Tilburg í HoUandi með jafntefU í síðustu umferðinni við Ljubojevic eftir 3 stunda skák. Lajos Portisch er sá eini sem náö getur sjö vinningum eins og Karpov. Skák hans viö Vaganian fór í biö og þótti Portisch eiga betri stööu. 111. umferðinni vann Hiibner Seira- wan og Timman vann Van der Wiel. Aörar skákir uröu jafntefU. Staðan er þá: 1. Karpov 7 vinninga, 2. Ljubojevic61/2 v.,3. Portisch6 v. og biðskák, 4. Sosonko 6 v., 5. Vaganian 5 1/2 v. og biðskák, 6. Hiibner, Polugajevski og Spassky meö 5 1/2 v., 9. Andersson og Timman 5 v., 11. Seirawan4 v., 12. Vander Wiel31/2 v. alfjaUa. Andropov sagði aö Sovétmenn mundu reiðubúnir til aö hafa færri eld- flaugaskotpaUa í Evrópu en Frakkar og Bretar samanlagt ef vesturveldin féllust á aö taka þau með í reikninginn í vopnatakmörkunarviðræðunum. Sagöi hann aö Sovétríkin gætu jafnvel hugsaö sér að hafa aðeins 140 eld- flaugar af gerðinni SS—20 (sem jafngUdir 420 kjarnaoddum). Bandaríska utanríkisráöuneytið sagöi í gærkvöldi, aö yfirlýsing Andropovs um aö hstta Geofarviö- ræöunum ætti engan rétt á sér en tUgangurinn að baki henni væri sá að reyna aö kljúfa NATO. Þess vegna heföi Sovétstjómin tUkynnt opinber- lega aUar nýjar tUlögur sínar í vopna- takmörkunarumræöunni áöur en þær væru bomar fram viö samningaborðið. Villaásér heimildirvið hermdarverkin Kirkjulegir aöilar í S-Afríku segja aö S-Afríkuyfirvöld hafi viöurkennt aö dátar hennar, dul- klæddir hafi unnið grimmdarverk í Namibíu (Suövestur-Afríku). Ritari erkibiskupsins af Kantaraborg hefur eftir trúboöum biskupakirkjunnar aö þetta hafi verið játaö fyrir þeim þegar þeir voru á ferð í Namibíu. Volvo 244 DL órg. 77, ekinn 83.000 km, blár. Verfl kr. 160.000,- Toyota Tercel órg. '83, 3-dyra, 5- gira, ek. 11.000 km, rauflur. Verfl kr. 290.000,- Sóllúga, sportfelg- ur. Skipti möguleg ó ódýrari bil. Toyota Corolla GL '82, sjólfsk., ek. 22.000 km, brúnn. Verð kr. 260.000,- Toyota Cressida GL árg. '80, ek. 60.000 km, gull-sans. Verfl kr. 240.000,- Skipti möguleg ó ódýrari bil. Toyota Corolla órg. '80, 2-dyra, ek. 87.000 km, rauflur. Verfl kr. 150.000,- (fallegur bíll). !. Subaru 4x4 árg. '81, ek. 56.000 km, drapplitur. Verfl kr. 280.000,- :*• i&MeaaHf flR9l Toyota Crown dísil árg. '82, ek. 90.000 km, rauflur. Verfl kr. 450.000,- Skipti möguleg ó ódýr- Toyota Cressida DL árg. '81, ek. 27.000 km, rauflur. Verð kr. 295.000,- Skipti möguleg ó ódýr- Toyota Hi-Lux árg. '82 dísil, ek. 34.000 km, rauflur, lengri gerð. Verð kr. 500.000,- Toyota Starlet árg. 79, ek. 74.000 km, grár. Verð kr. 115.000,- Toyota Corolla Lift Back árg. '78, ek. 85.000 km, blár. Verð kr. 130.000,- Toyota Hi-Ace bensín árg. '82, ek. 47.000 km, gulur. Verð kr. 315.000,- ® TOYOTA SALURINN Nýbýlavegi 8 Sími: 44144. til FLUTNINGAR ERLENDIS ... og skyld þjónusta til hafna þjónusta TOLLSKÝRSLUGERÐ ... og skyld þjónusta hér heima liTiiil Gefin tilboð í flutninginn Pöntunum fylgt eftir. Vörur sóttar við verksmiðjuvegg, flutningur og öll skyld þjónusta um borð í flug/skip á hagkvæman og öruggan hátt. Séð um FOB sendingar í höfnum. Skip/flug heim Frágangur tollskjala. Gengið frá banka, tolli, skipa- eða flugfélagí og varan afhent heim á hlað. ÚTFLYTJENDUM bjóðum við uppá samskonar þjónustu tii endastöðva VALIÐ ER AUÐVELT, EKKI SATT? Sláð’á þráðinn eða líttu við FLUTNINGSMIÐLUNIN TRYGGVAGÖTU 26 — 101 Reykjavík (gegnt Tollstöðinni) SÍMAR: 29671 - 29073 — TELEX: 2370 UMSJÓN ENDURSENDINGA TELEX, LJÓSRITUN REYNSLAN TRYGGIR GÆÐIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.