Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Blaðsíða 14
14 HÁRGREIÐSLU- STOFAN SPARTA NORÐURBRÚN2 Opið aila daga frá kl. 9—18, Fimmtudaga frá kl. 9—19. Laugardaga frá kl. 9—12. Tímapantanir í síma 31755. VERIÐ VELKOMIN. LAUGAVEGI 1 - SÍM116584 HUMANIC KVENSKÓR Póstsendum. LTCSCHOOL OF ENGLISH & COLLEGE OF FURTHER EDUCATION • ítarleg ensku- námskeið með mikilli yfirferð. • GCE 'O' og 'A' stig. • Verslunarenska • Tölvuenska • Sumarnámskeið LTC útvegar fæðí og hús- næði hjá vönduðum enskum fjölskyldum. Please send details for LTC Norwich I Name___________________________________ Address "J Write for iilustrated brochure to: Principal (D.V.) LTC SCHOOL OF ENGLISH & COLLEGE OF FURTHER EDUCATION 38—40 Prince of Wales Road, Norwich, Norfolk, England, NR11LG DV. FIMMTUDAGUR 27. OKTOBER1983. Menning Menning Mennin VIÐ VERÐUM Smith, Brian Reffin: TÖLVUR. íslensk þýfiing: Páil Theódórsson. Reykjavik, örn og örlygur, 1983. Um þaö verður, vart deilt, aö níundi áratugur aldarinnar getur ööru fremur kallast tölvuáratugur. Þaö er þegar ljóst aö þetta furöu- tæki, tölvan, mun hafa ótrúleg áhrif á líf fólks á vinnustööum, heimilum og annars staöar þar sem tölvur hafa þegar og koma til meö aö ryöja sér til rúms alveg á næstu árum. Þess vegna er ekki óeölilegt aö bókaútgef- endur taki sig til og reyni aö gera les- endum bóka grein fyrir þessu undra- tæki og þeim möguleikum sem þaö gefur. Eg hygg aö fáir geri sér í raun og veru grein fyrir hversu víöa tölvur eru nýttar á degi hverjum. Til dæmis um fjölbreytta notkunarmöguleika nefnir bókin aö tölva sé notuö á sjúkrahúsum, í skólum, til stuðnings fötluöum, viö veöurspádóma, viö stjórn leikfanga, viö skipulag neyðarhjálpar og svo er til dálítiö sem kallaö er tölvutónlist. Þetta eru aðeins dæmi, en margt fleira kemur þar til greina. Þaö er fráleitt aö ætla aö gera sér nokkra grein fyrir hversu víöa tölvur koma viö sögu í daglegu lífi fólks á árinu 1983. Það er hins vegar víst, aö þaö er svo víöa, aö full ástæöa er fyrir allan almenning aö afla sér vissrar grundvallarþekkingar á fyrirbærinu. Þaö er markmiö þessarar bókar fyrst og fremst. Bókinni er skipt í 20 kafla og í stuttu máli má segja aö henni sé ætlað aö skýra fyrir lesandanum hvernig tölva sé saman sett, hvernig hún vinnur, hvers megi vænta af henni og hvar hún sé notuö. Þaö er stór kostur viö bókina aö efniö er fram sett á einfaldan, en jafnframt skýran máta. Sá sem leggur sig eftir því aö kynnast tölvu viö lestur hennar, ætti aö geta oröiö nokkurs vísari. Lestur bókar eins og Tölvur, vekur mann ósjálfrátt til ákafra hugleið- inga um tölvur. Það sem þá er efst í huganum, er hversu mikil not megi hafa af þessu f uröutæki og þá vaknar um leið sú spurning hvort tölvur geti valdiö umtalsveröu atvinnuleysi í náinni framtíö. Á vissum sviöum er hægt aö segja aö umbreytingin yfir í tölvutækni hafi haft varanleg áhrif á atvinnumál vissra hópa fólks. Þar má t.d. nefna setjara í prentsmiöjum sem lært hafa blýsetningu. Blýsetn- LÝSINGAR ÚR DÝRAHEIMUM Grey, Chris: Heimur dýranna. íslensk þýðing: Óskar Ingimarsson. Reykjavfk, Bjallan, 1983. Bókaforlagiö Bjallan hefur frá stofnun lagt sig fram um að gefa út bækur, sem aö gagni geta komið við kennslu. Þar má meðal annars nefna landabækurnar, sem eru þýddar bækur frá útgáfufýrirtækipu Mac- donald’s í Bretlandi. Þaö fyrirtæki leggur ríka áherslu á útgáfu hand- bóka fyrir skólanemendur. Segja má, aö Bjallan og raunar nokkur fleiri forlög hafi reynt aö fylla upp í tómarúm sem nemendur í skólum landsins finna að er á ís- lenskum bókamarkaði. Námsgagna- stofnun gefur út mjög mikið af kennslubókum, en útgáfa handbóka og bóka, sem skýra nánar yfirborös- kennt efni kennslubóka, hefur algjör- lega setið á hakanum. Það bitnar illi- lega á skólum landsins og virkar sem hemill á, aö ýmsar nýjungar í skóla- starfi og kennslu komist í fram- kvæmd Náttúrufræði er ein þeirra náms- greina þar sem verulegur skortur hefur veriö á slíkum bókum. Þeim sem komast í erlendar bækur um þess efni finnst skorturinn meira að segja ennþá tilfinnanlegri heldur en þeim sem ekki hafa séð þær. Bókin Heimur dýranna fyllir upp í eyöu á þessu sviöi. Mörg ár eru liöin síðan til var á íslenskum bókamarkaði bók sem f jallaöi um dýrafræði og dýralíf. I bókinni Heimur dýranna er heim- inum skipt í sjö svæöi, Evrópu, Asíu, Bókmenntir Sigurður Helgason Afríku, Norður- og Suöur-Ameríku, Ástralíu eöa Eyjaálfu og loks heim- skautasvæöin. Við lestur bókarinnar kemur í ljós, aö dýrin eins og menn- irnir leita sér bólstaðar þar sem aö- stæöur henta þeim hverju fyrir sig. Þaö sem ræöur mestu eru náttúruleg skilyrði sem og veöurfar. Bókin er samansett úr stuttum greinum um dýr jarðar. Dýrunum er lýst í stuttu máli og þar á meöal er t.d. gerö tilraun til aö lýsa möguleik- um viðkomandi dýrategunda til aö komast af í hinum haröa heimi. Og viö skoðun kemur í ljós aö ótrúlegur fjöldi dýra á mjög í vök aö verjast — útrýming þeirra er ekki langt undan. Framsetning bókarinnar er meö þeim hætti að lesandinn á án mikillar fyrirhafnar aö geta gert sér ein- hverja grein fyrir viökomandi dýri. Greinarnar eru stuttar, en skýrar. Mikill fjöldi litljósmynda er í bók- inni. Þær eru mjög góöar og að auki má geta þess aö myndatextar eru skýrir og greinargóðir og höfundur reynir að láta fylgja einhvern fróöleik í þeim. I hverjum kafla fyrir sig er kort af viðkomandi heimsálfu. Inn á kortið eru þau dýr sem þar finnast teiknuð, og þá á svipuöum slóðum og þau þríf- ast helst. Og ekki er látið þar viö sitja, heldur er smækkuö mynd af kortinu í sömu opnu og þar eru nöfn viökomandi dýra tíunduö. Má segja aö þaö sé til hreinnar fyrirmyndar og eykur áreiöanlega skilning lesenda. I bókarlok er nafnaskrá yfir þau dýr sem fyrir koma í bókinni. Og þar er skáletrað blaðsíðutal í þeim til- fellum, þar sem birt er mynd af viö- komandi dýri. Sem sagt, allt er gert

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.