Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Blaðsíða 17
DV. FIMMTÚDAGUR 27' ÓKTÖBÉR1983. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Ekki bendla hugsjón við byggðalínur Jónas Pétursson, fv. alþingismaður, hringdi: I DV á baksíöu, fimmtudaginn 20. okóber, er áberandi fréttaklausa: Byggðalínur ekki hagkvæmar og haft eftir Sverri Hermannssyni iðnaðarráð- herra á fundi í Þorlákshöfn kvöldið áður. Nánar er lýst frásögn Sverris, undrun hans á ýmsu í orkumálum, séð úr stóli iðnaðarráöherra: Tók hann byggðalinukerfið sem dæmi um þá skipulagningu og taldi að það hefði verið meira hugsjónamál en hag- kvæmnismál. Það fauk í mig við að lesa þetta. Ég þoli ekki að svívirt sé svo fagurt orð og Astæða er til að bera sérstaka virð- ingu fyrir þvi fólki sem lökust hefur kjörin í þessu landi sem þrátt fyrir það á stærsta þáttinn í því að hér skuli vera unnt að búa. Með aUra lægst launuðu ríkisstarfsmönnum teljast bréfberarnir sem með ein- stöku þolgæði brjótast gegn roki og rigningu, vaða snjó og vatnselg í þeim tilgangi einum að koma bréfum og ýmsum sendingum, sem þeim er trúað fyrir, í hendur á viðtakendum. Sjálfsagt er varla til meiri fórnar- lund en hjá þessu ágæta fólki sem þjóðfélagið telur enga ástæðu til að meta að verðleikum með þvi að launa það betur en er. A dögunum datt inn um bréfalúg- una hjá mér ein heljarmikU sendinp af svonefndum Stjórnartíðindum., sem eins og nafnið bendir tU kemur frá æðstu yfirvöldum þessa lands. Ég hef oft vörkennt bréfberunum hversu mikið af margs konar prent- máU þeir þurfa að dragast meö en þessi Stjórnartíöindi hljóta aö vera þung byrði enda kaupa þau aU- margir. Úrklippa úr grein Guðjóns Jensson- ar þar sem hann vekur athygii á kjörum bréfbera. Bréfberar þakka fyrirsig Bréfberar á R-5 skrifa: Við sem vinnum bréfberastörf vUjum þakka Guðjóni Jenssyni póstaf- greiðslumanni fyrir að vekja athygli á kjörum okkar í kjaUaragrein sem birtist í DV þriðjudagmn 18. október. I leiðinni vUjum við fara fram á það að fólk auðveldi okkur störfin með þvi aö merkja betur hjá sér. Með þökk fyrir birtinguna. inntak sem hugsjón að bendla það við byggðalínur. Látum hagkvæmnina fyrirfitningunni einni eftir. Hvemig væri að nota hin réttu orð: valdabarátta, valdhroki, valdníðsla. Bygððalinurnar eru aðeins til að tryggja vald valdasjúks hóps til aö ná kverkataki á aUri viöleitni sjáifstæðra hreyfinga í byggðum til eigin fram- taks, og í kjölfarið til þess að geta lagt landiö sem mest í eyði! Hvenær skyldu augu margra þingmanna lands- byggðarinnar opnast fyrir þessu sem ætti að blasa við hverju skyggnu auga?' , Byggðalínurnar eru aðeins til að tryggja vald valdasjúks hóps," segir Jónas Pétursson m.a. i bréfi sínu. Vönduð teppi í úrvali 100% ullarteppi Lengi má prýöa fallegt heimili 100% gerviefni Blanda af ull og acril KOMIÐ OG SKOÐIÐ SÍÐUMÚLA 31 - REYKJAVÍK - SIMI 84850 SJÓN ER SÖGU RÍKARI OPIÐ til kl. 8í kvöld. Laugardaga kl. 9—12. HELGAR Nl ATlNN xt* Þ» AUar vörur á markaðsverði. S JL-PORTIÐ 1 NÝVERSLUN ALUÍGARNI MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU AskriftarsIminn er 27022 GRILLRÉTTIR ALLAN DAGINN RETTUR DAGSINS OPIÐ Á VERSLUNARTÍMA NÝJA KÖKUHÚSIÐ NÝJAR KÖKUR OG BRAUÐ DAGLEGA Raftæki Húsgögn Ver'ð . ,elk° rn'11 NYJUNG! Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmála EUROCARD L-J E]1 l— Q ÖS ^3 Kmb cl cj c is c LJ uiirjaj Hfi? ^ l-i — _ n LtijDnj-| yfo Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 /A A ▲ A A A *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.