Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Blaðsíða 19
DV. FIMMTUDAGUR 27. OKTOBER1983. 19 6ttir Landsliðið keppir næst íRostock Næsta verkefni landsliösins i handknattleik er stórmót sem haidiö veröur í Rostock í Austur- Þýskalandi um miöjan desember- mánuð. Þau lið sem taka þátt í þeirri keppni eru auk Islendinga, Tékkar, Pólverjar, Alsír, A-liö Austur-Þjóö- verja og B-lið Austur-Þjóðverja. -AA Strachan til Newcastle? Enska blaöið Daily Express sagði frá því í sl. viku aö miklar líkur væri á því að skoski landsliðs- maðurinn GordonStrachan færi til Newcastle og léki þar við hliöina á Kevin Keegan. Forráðamenn New- castle hafa mikinn hug á að endur- heimta 1. .deildarsæti sitt og vilja þeir fá Strachan frá Aberdeen. Blaðið sagði ennfremur að Aberdeen hefði augastað á íslenska leikmanninum Sigurði Jónssyni — 17 ára Ieikmanni frá Akrancsi á tslandi. -SOS Enskir punktar: Vilja fá ráðgjöffrá Bob Paisley Nottingham Forest, Southampton og Middlesbrough hafa farið fram á það við Bob Paisley, fyrrum framkvæmdastjóra Uverpool, að hann komi til félaganna — fylgist með æfingum og segi leikmönnum liðanna tU. Eru félögin ekki að bjóða hættunni heim þvi að það er vitað að Paisley er vikulega á fundi með Joe Fagan, eftirmanni sínum hjá Liverpooi, og þar myndi hann segja Fagan frá leikmönnum sem hann hefði uppgötvaö og gætu komiö Uverpoolaðgagni. • Hollendingurinn Arnold Muhren gat ekki leikið með Man- chester United gegn Port Vale í gærkvöldi í deildarbikarkeppninni þar sem hann á við meiðsli aö stríða á kálfa. Miihren mun þó aö öllum likindum leika með United gegn Ulfunum á laugardaginn. • Danny Thomas — bakvörður- inn, sem Tottenham keypti frá Coventry á 250 þús. pund, er byrjaður að æfa léttar æfingar. Thomas meiddist á læri eftir að hafa aðeins leikið þrjá fyrstu leiki Tottenham. -sos. Pétur Guðmundsson skoraði 21 stig í 5 leikjum. 16 stig úr langskotum og 5 úr vítaköstum. Þá hirti hann 17 fráköst. Pétur er farinn frá Detroit McGarvey vill fara | - frá Man. Utd. | I I I — hann komst ekki ítólf manna keppnislid „The Pistons” og er óvíst hvort hann leikur í NBA-deildinni ívetur Frá Sigurði Ágúst Jenssyni — frétta- manni DV í Bandaríkjunum: — Pétur Guðmundsson, landsliðs- maður í körfuknattleik, er farínn frá Detroit, þar sem hann komst ekki í tólf manna lið „The Pistons” í NBA-deild- inni, sem var valið endanlega í gær, en hin sterka NBA-deQd befst á morgun. Aöalástæðan fyrir því að Pétur komst ekki í tólf manna liðið er að Kent Benson, fyrrum kantmaður Detroit, er búinn að ná sér fullkomlega af meiðsl- um sem hann hefur átt við að stríöa og hefur komið sterkur út í leikjum með liðinu að undanförnu. Benson hefur verið valinn sem varamiðherji fyrir Bill Laimbeer, sem er aðalmiðherji Detroit, þannig að ekki eru not fyrir Pétur. Þá hefur Pétur ekki sýnt góða leiki með Detroit að undanförnu, en hann Mike Channon með þrennu — þegar Norwich vann Mike Channon skoraði þrennu fyrir Norwich, þegar Angelíufélagið lagði Cardiff að velli 3—0 á Carrow Road í gærkvöldi í ensku deQdarbikarkeppn- hml. • NottinghamForestvarslegiðútaf Wimbledon. Evans skoraði fýrir Wimbledon á 71. mín. en rétt fyrir leikslok náði Ian Wallace að jafna fyrir Forest á City Ground. Ekki dugði það því að Wimbledon vann samanlagt 3— 1. • Newcastle er einnig úr leik. Þeir Neil Wathermore og Andy Thomas skoruðu mörk Oxford, sem lagði New- castle að velli 2—1 og samanlagt 3—2. Kevin Keegan skoraði mark New- castle. Þess má geta að Gary Briggs Cardiff 3-0 í gærkvöld hjá Oxford var rekinn af leQcvelli fyrir að br jóta gróflega á Keegan. • Andy Ritchie skoraði tvö mörk fyrir Leeds sem lagði Chester að velli. UrsUt urðu þessi í nesku deQdar- bikarkeppninni í gærkvöldi — saman- lögð úrslit úr tveimur leikjum eru innansviga: Aston VOla-Portsmonth Blackburn-Ipswich Chester-Leeds Everton-Chesterfield Fulham-Donacaster Lincoln-Tottenham Man. Utd.-Port Vale Norwich-Cardiff Nott. For.-Wimbledon Oxford-Newcastle Petersborough-Stoke Sundcrland-Cambridgc 3—2 (5—4) 1-2 (4-6) 1- 4 (2-4) 2- 2 (3—2) 3- 1 (6-2) 2-1 (3-4) 2- 0 (3—0) 3- 0 (3-0) 1- 1 d-3) 2— 1 (3—2) 1-2 (1-2) 4- 3 (7—5) lék fimm af af átta leikjum liðsins, en Detroit vann sigur í sex þeirra og skoraði ávaUt yfir 100 stig í leik. Chuck Daly, þjálfari Detroit, sem fékk Pétur tU aö koma tU Uðsins, sagði að það væri aðalatriöið hjá sér að styrkja vömina og var Pétur, sem var sterkur vamarleUunaður hjá Port- land, fenginn til þess. Þrátt fyrir að Pétur léki ekki mikið með kom það í ljós í undirbúningsleikjum Uðsins að vömin var mjög sterk, sem sést best á því að Washington skoraði ekki yfir 90 stig í leQt gegn Detroit. Árangur Péturs Pétur lék í samtals 68 min. í þeim fimm leikjum sem hann lék með Detroit. Skoraði úr átta af þrettán langskotum sem hann reyndi og fimm vítaköstum af átta, eða samtals 21 stig, sem er að meðaltali 4,2 stig í leik. Pétur hirti 17 fráköst og blokkeraði þrjú skot. Hann fékk á sig samtals 19 viUur og í einum leiknum var honum visað af leikvelU með sex vUlur. Pétur tapaði knettinum tólf sinnum í leikjun- um, eða aö meðaltaU 2,4 sinnum í leik, en þess má geta aö hann tapaði knettinum aöeins einu sinni að meðal- taU í leik með Portland. Pétur lék 68 leUci með Portland á sínum tima, eða að meðaltali í 12,4 mín. í leik. Hjá Detroit var hann með aö meðaltaU í 13,6 min. Ekki pláss fyrir Pétur Það er greinilegt að það var ekki pláss hjá Detroit fyrir Pétur og er nú óljóst hvað hann gerir. — Það hafa ekki önnur félög í NBA-deUdinni spurt um Pétur, sagði John White, blaðafuU- trúi Portlands, í viðtaU við DV í gær- kvöld. White sagði að Pétur kæmist ekki að hjá Portland, sem væri nú þegar búið að velja tólf manna keppnishópsinn. Þess má að lokum geta að nokkur félög í NBA eiga eftir að velja tólf manna hóp sinn — hafa verið að bíða eftir að önnur félög gerðu það, þannig Sttir íþróttir Iþróttir að það væri möguleiki að þau fengju leikmenn ódýrt sem kæmust ekki aö hjá félögum. Eitt félag er á höttum eftir miðher ja — það er Seattle Super- sonicks. Hvort Pétur kemst þar að er ómögulegt um að segja. Seott McGarvey, hinn ungi Skoti hjá Manchester United, helur mikinn hug á að yfirgefa Old Trafford þar sem hann hefur fengið fá t*kifæri tO að sprcyta sig. Watford hefur iskað að fá hann keyptan en McGarvey er metinn á 156 þús. pund. Ron Atkin- son, framkvæmdastjóri United, er ekki á þeim buxunum að láta þennan unga ieikmann fara — og hafnaði hann tilboði Watford. -SOS -SAJ/-SOS IÞR0TTABUÐIN Borgartúni 20, simi 20011 ' Þau nafa margt til brunns að bera, enda bæði í Bagheera. France æfingagallar, kr. 1.790. Nytt a Islandi! Hinir frábæru sænsku vetrarskór frá Bagheera. Umboðsaðili & Islandi Bjartmann sf. Pósthólf 328 202 Kópavogur. POSTSEN DU M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.