Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR 27. OKTOBER1983. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Góö íbúö — góöir leigjendur. Oskum eftir lítilli, góöri íbúö á leigu, helst í vesturbæ eöa Holtunum. Góö umgengni og fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 27025. Músaviðgerðir | Tökum að okkur minniháttar múrviögerðir og tré- smíðaviðgeröir, hraunum innveggi og gerum við sprungur á útveggjum sem inniveggjum. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 76251. Atvinnuhúsnæði 1 Óskum eftir aö leigja húsnæöi fyrir nokkra báta, lofthæð minnst 4 m. Uppl. í síma 34600 á daginn. Gott verslunarhúsnæði, 500 ferm bjartur og skemmtilegur sal- ur, auk þess skrifstofuhúsnæði og aö- staöa. Samtals 700 ferm. Húsnæðinu má skipta í tvo hluta. Uppl. í síma 19157. Óska eftir 150—200 ferm atvinnuhúsnæði á leigu. Uppl. í síma 34364. Við Auöbrekku í Kópavogi er gott húsnæöi fyrir léttan iönað til leigu. Stærö 140 fermetrar. Uppl. í síma 40159. Óska eftir aö taka á leigu 40—60 ferm skrifstofu- húsnæði sem fyrst. Nánari uppl. í síma 31020 9—12 árdegis, Kristleifur, 11774, Ása. Hársnyrtif ólk athugið: Til sölu er lítil rakarastofa á góöum staö, hentar einnig vel fyrir hár- greiöslustofu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—580. Óska eftir bilskúr á leigu strax, helst tvöföldum eöa rúmgóöum. Uppl. í sima 31614. Gott atvinnuhúsnæði. 500 fermetra salur, hæö 4,5 m, engar súlur. Skrifstofur og aðstaða 200 ferm. Húsnæöinu má skipta í tvo hluta, 2 stórar rafdrifnar huröir. Uppl. í síma 19157. | Atvinna í boði j Háseta eða matsvein vantar á 70 tonna línubát frá Olafsvik. Uppl. í síma 93-6379. Stúlka óskast hálfan daginn til pökkunar á hreinlæt- isvörum og fleiru. Tilboö sendist DV merkt „Hreinlætisvörur” fyrir mán- aðamót. Sölustarf. Geögóð og framfærin stúlka óskast til ;sölustarfa á þekktri vörutegund. Þarf að hafa eigin bíl (hentug station eöa lít- jill sendibíll). Hreinleg vinna. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—600. Smiðir og verkamenn óskast í byggingarvinnu strax. Uppl. í ‘ síma 21561 eftir kl. 17. Vanur háseti óskast : á 11 tonna netabát sem rær frá Reykja- ; vík og Þorlákshöfn. Hafiö samband viö auglþj.DV í síma 27022 e. kl. 12. H—632. Veitingahús óskar eftir stúlku til starfa strax. Uppl. í síma 71355. Tískuverslun í miðbænum óskar eftir að ráöa saumakonur í heimasaum sem geta saumað bnxur, pils, jakka og kápur. Hafið samband viö auglþj, DV í síma 27022 e. kl. 12. H—665. Aukastarf: Oskum eftir sölufólki úti á landi, góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 85230 milli kl. 16 og 19. Starfskraftur óskast, ekki yngri en 20 ára, dagvinna. Uppl. á staönum eftir kl. 18. Söluturninn Miövangi 41, Hafnarfirði. Okkur vantar konu til starfa á kvennasnyrtingu og starfs- fólk í uppþvott. Uppl. á staönum í kvöld milli kl. 21 og 22. Hollywood, Ármúla 5. Atvinna óskast J 21 árs stúlka óskar eftir vinnu eftir hádegi, er meö Verslunarskólapróf. Uppl. í sima 18861. 24 ára gömul stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. ísíma 41514. 37 ára gömul húsmóðir óskar eftir atvinnu seinni part dags og á kvöldin og/eða um helgar, t.d. viö rasstingar eöa í sjoppu. Er vön. Vin- samlega hringiö í síma 44753 eftir kl. ' 16.30 í dag og á morgun. 27 ára sjómaður óskar eftir góðu loðnuplássi, er vanur. Uppl. í síma 96-41939. Harðduglegan 21 árs gamlan mann vantar atvinnu strax, margt kemur til greina, vanur útivinnu og vélavinnu. Hefur stúdentspróf. Uppl. í síma 50124. 22 ára gamall maður óskar eftir vinnu strax. Er meö meira- próf og rútupróf, vanur akstri og af- greiðslustörfum, meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 39034. Er 19 ára og vantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Hringiö í síma 23846. Ungur maður óskar eftir vel launaðri vinnu, margt kemur til greina. Hefur unnið á sendibíl og hefur vinnuvélapróf. Uppl. í síma 71648. Framtiðarstarf. 29 ára gömul kona óskar eftir afgreiöslustarfi eöa skrifstofustörfum frá og meö 15. nóv., allan daginn. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—261. | Bókhald Bókhaldsaðstoð. Skrifstofumaöur getur bætt viö sig verkefnum sem unnin yröu á kvöldin og um helgar. Tilvaliö fyrir þá sem ekki hafa tíma til aö sinna bókhaldinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—312. 1VÖRUSÝIMING Interbuild bygglngarvörusýning, 40. alþjóöabyggingarvörusýningin í Birmingham Englandi 27. nóv.—3. des ’83. Þar sýna einkafyrirtæki og hópar- frá meirá en 34 löndum framleiðslu sína fyrir byggingariönaö. Sérstakar deild- ir fyrir hitunarútbúnað í heimahúsum og vélar og tæki til vinnslu á tré benda til vaxandi þýöingar þessara þátta í byggingariðnaöinum. I nýrri deild, „Design Building”, byggingarhönnun eru sýndar vörur og þjónusta í sam- bandi viö hönnun/teikningar, „Design”, bæöi utan húss og innan. Helstu vörutegundir: útbúnaður í bað- herbergi, leirvörur, efni til pípulagna úr málmi, hreinlætistæki, steypiböö og tilheyrandi útbúnaður. Byggingar- þjónusta loftkæli- og loftræstiút- búnaöur, járnvörur til bygginga og skreytinga, rafeindaútbúnaður (upp- hitun á Inter Build) einangrun, öryggis- og verndarþjónusta, sólar- orka og önnur orka. „Kitchen inter- national” eldhúsinnréttingar og húsgögn, klæðningar, frágangur „Contract Design” (hönnun verk- taka). Málningarvörur, skilveggir, teikningar með tölvuaðstoö, vélar til vinnslu á gluggum, „Structural” byggingarefni, neöanjarðar ræsi, byggingarefni til aö reisa hús, gera hús fokhelt, verkstæöi og tækjabúnaöur verktaka, klæöningar utanhúss, hand- verkfæri og vélknúin verkfæri. Þök, götuhúsgögn/útihúsgögn, lýsing og vélar til trésmíöa. 5 og 8 daga ferðir. Gisting í London og Birmingham. Fáiö upplýsingar um verð og ferðatilhögun. Bæklingar fást hjá okkur. Feröa- miöstöðinhf., Aöalstræti9. Sími 28133. Barnagæzla Stúlka eða eldri kona óskast til aö gæta 5 mán. drengs 3 daga í viku, á heimili hans á Skólavöröustíg. Uppl. í sima 24504. Get tekið nokkur börn í pössun, er vön. Uppl. í síma 45138. Systkini, 5 og 7 ára, vantar einhverja góöa sál til aö gæta þeirra 6 tíma á dag á heimili þeirra viö Vesturberg frá kl. 10 til 16, 5 daga vik- unnar. Eldra barniö er reyndar í skóla frá kl. 13—16. Uppl. í síma 78361 eftir kl. 17. Óska eftir dagmömmu í Hlíðunum, hálfan daginn, eftir hádegi fyrir eins árs stelpu. Uppl. í síma 16461 eftirkl. 18. Get tekið börn í gæslu allan daginn, bý í Löndunum. Uppl. í síma 39695. Iqnrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliöa innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikiö úrval af til- búnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjón- usta. Opið daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiöstööin, Sigtúni 20 (á móti Ryðvamarskála Eimskips). Kennsla Kennsla — Kópavogur. Les íslensku, ensku og þýsku meö nemendum efstu bekkja grunnskóla og framhaldsskóla, reyndur kennari. Uppl. ísíma 40198. Skemmtanir Diskótekið Disa. Elsta starfandi feröadiskótekið auglýsir: Okkur langar aö benda föstum viðskiptahópum okkar á aö gera pantanir tímanlega vegna fyrir- sjáanlegra anna á komandi haustmiss- eri. Einnig bendum viö vinnustaða- hópum og öörum félögum á aö við getum vegna langrar reynslu okkar gefiö góö ráö um skipulagningu haust- skemmtunarinnar og ýmis hentug salarkynni fyrir hópinn. Kjörorö okkar eru: reynsla, samstarf og góö þjón- usta. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. Diskótekið Dolly. Fimm ára reynsla (6 starfsár) í dans- leikjastjórn um allt land segir ekki svo lítið. Tónlist fyrir alla aldurshópa hvar sem er, hvenær sem er. Sláið á þráöinn og vér munum veita allar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmiö, árs- hátiöin, skólaballiö og allir aðrir dans- leikir geta orðið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 46666. Diskótekið Dollý. 2XDonna. Vegna mikilla anna síöastliðin ár verðum við með tvö sett í vetur. Höfum á boöstólum dansmúsík fyrir alla ald-, urshópa hvar og hvenær sem er á land- inu. Rútuferöir ef óskaö er, stærsta ferðaljósasjó á Islandi, sé áhugi fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar í síma 45855 eöa 42056 og við munum gera allt okkar besta til aö þið skemmtið ykkur sem allra best. Diskó- tekiö Donna. Lúdó, vanir menn meö allt á hreinu. Dansmúsík í sam- kvæmiö. Pantið tímanlega í þessum símum. Stefán 71189, Elvar 53607, Arthur 37636 og Már 76186. L3 vnm EITTHVAÐ FYRIR ALLA SÍMI27022 j Smáauglýsingadeildin er íÞverholti 11 og síminn þar er27022 LJÓSASKOÐUN SKAMMDEGIÐ FER í HÖND. Við aukum öryggi í umferðinni með því að nota ökuljósin allan sólarhringinn, rétt stillt og í góðu lagi. Ljósaperur geta aflagast á skömmum tíma, og Ijósaperur dofna smám saman við notkun. Þannig getur Ijósmagn þeirra rýrnaó um allt að því helming. 31. OKTÓBER á Ijósaskoðun að vera lokið um allt land. jJUMFERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.