Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1983, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1983, Blaðsíða 8
8 DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. NOVEMBER1983. Útlðnd Útlönd Útlönd Útlönd Leita að fjolda- gröf með líki Bishops ■— Bráðabirgðastjóm sett á Grenada á morgun Bandariska herliöiö á Grenada rannsakar nú hvaö hæft muni í fréttum að fundist hafi fjöldagröf þar sem lík Maurice Bishops forsætisráöherra er talið geta legiö meðal hundrað ann- arra. Fréttir hafa stangast á um fjölda- gröfina og höföu bandarískir embættis- menn tilkynnt í gærkvöldi aö hún væri fundin og kennsl borin á eitt likiö sem leyfar af Bishop en það var síðan boriö til baka. I morgun var sagt aö her- menn heföu ekkert fundiö sem þætti þess vert að hefja uppgröft. Menn hafa mikið velt vöngum yfir því hvaö orðið hafi af líki Bishops eftir aö hann var skotinn ásamt fjórum meðráðherrumsínum 19. október. Hópur stuðningsmanna hans haföi. hleypt honum úr stofufangelsi þann dag og haft hann meö sér í sigur- göngu til Rupertsvirkis í höfuðborg- inni. Þar braust út skothríð, sem tvennum sögum fer af en Bishop og félagar hans biöu bana og þjóðvarðlið- ið tók völdin á eyjunni. Þessir atburöir leiddu til innrásar Bandarikjanna og sex annarra Karíbahafsríkja. Daglegt lif á Grenada er nú sem óðast að færast í eðlilegar horfur. Sir Paul Scoon landstjóri segist munu Edward Koch, borgarstjóri New York, skipaði í dag nýjan lögreglu- stjóra borgarinnar og er sá blökku- maður. Benjamin Ward (57 ára), fyrr- um götulögregluþjónn, hefur haft með höndum síðustu 5 ár yfirumsjón með gæslufangelsum lögreglunnar. Leysir hann af hólmi Robert McGuire sem fer á eftirlaun í janúar. Ward fær til stjórnar 24 þúsund manna lögreglulið sem á síðustu mán- skipa á morgun 12 manna bráða- birgðastjórn og vonast til þess að kosn- ingar geti farið fram innan árs. Búist er við því aö fyrir stjórninni verði kennari að nafni Alistair Mclntyre sem verið hefur fulltrúi Grenada hjá UNCTAD í Genf. Bandarískir hermenn leita fjölda- grafar á Grenada, þar sem lik Bishops ertalið vera. uðum hefur legiö undir ásökunum um að viðhafa óþarfa hörku í samskiptum við borgara af minnihluta kynþáttum. — Hafa þeir Koch og McGuire vísað öllum sh'kum ásökunum á bug. A blaðamannafundi vegna embættisskipaninnar bar Koch á móti því að hann hefði valið blökkumann í embættiö af pólitískum ástæðum. Sagði hann Ward vera hæfastan til starfsins. Blökkumaður lög- reglustjóri New York-borgar tvjarnorkuverið í Harrisburg á Þriggja mílna-eyju, þar geislaútleiðsla megnaði kælivatn sem siðan rann um gólf versins og leiddi til þess að því var lokað. Flugbanninu af- létt af Aeroflot Sovéska flugfélagiö Aeroflot til- kynnti í gær að utanlandsflug þess væri allt orðið aftur með eölilegum hætti þar sem runnar væru út refsiaðgerðir erlendis eins og lendingarbann o.fl. sem bitnuðu á félaginu fyrst eftir að suður-kóreska farþegaþotan var skotin niöur. Eitt Moskvu-blaðanna skýrði frá því að félagið hæfi nú áætlunarflug til Montreal að nýju en það var síöasta áætlunarleiðin sem lagðist niður með lendingarbönnunum er hófust fyrir tveim mánuöum. Sautján lönd bönnuðu flugvélum Aeroflot aö lenda á þeirra flugvöllum eftir að sovéskar orrustuþotur skutu niður jumbóþotu S-Kóreumanna 1. september en meö vélinni fórust 269 manns. Nokkur vestræn flugfélög lögðu niður áætlunarflug til Moskvu. Flest löndin afléttu þessum aðgerð- um eftir tvær til þrjár vikur en ekki Kanada sem átti ríkisborgara um borð í kóresku þotunni. Þaö hélt sig við 60 daga bannið sem upphaflega var ákveðið. Fanginn slapp á nátt- fötunum af sjúkrahúsi Tveir vopnaðir menn ruddust inn á sjúkrahús í Belfast í gær- kvöldi og frelsuðu þaðan Samuel Crowe, mótmælanda sem afplánar lífstíðarfangelsi fyrir morð á kaþóhkka. Fangavörður sem gætti Crowe á sjúkrahúsinu hlaut áverka á höfði þegar hann reyndi að hindra flótt- ann. Á meðan tvímenningamir héldu fangaverðinum, lögregluþjóni ein- um, í skefjum með skotvopnum flúði Crowe á náttfötunum. Rannsókn lokiö á kjamorkuslysinu í Harrisburg Eigendur kjamorkuversins á Þriggja milna eyju voru úrskurðaðir af dómstóiiíBandarikjunumí gær sekir um að hafa lagt fram fölsuð gögn varö- andi geislaútleiðsluna úr verinu 1979. Var það niðurstaða réttarins að Metropolitan Edison Company hefði gerst sekt um margvísleg lagabrot frá því fyrir október 1978 og til slysadags- ins 28. mars 1979. Þann dag ofhitnaði kjamaofn í verinu og þúsundir lítra af geislavirku kælivatni runnu út á gólfin Saksóknarinn í málinu sagði, aö viöurlög við brotum fyrirtækisins væm þyngst 85 þúsund dollara sekt. Rannsókn í málinu hefur nú staðið í fjögur ár. I niðurstööu réttarins er hvergi vikið að því hvort komast hefði mátt hjá geislaeitrunarslysinu ef fyrir- tækið hefði brugðið rétt við ábending- um um að geislaleki ætti sér stað í orkuverinu. Aðalbrot fyrirtækisins þóttu liggja í því aö hafa ekki mælt nákvæmlega hve mikill lekinn var í verinu og ennfremur að hafa leynt honum fyrir kjamorku- eftirlitsnefnd þess opinbera. Sovéskur kjarnorkukafbátur íslefi tilKúbu Bandariski flotinn telur ekki að sovéski kjarnorkukafbáturinn, sem virðist hafa hlekkst á undan austur- strönd Bandarikjanna, sé alvarlega laskaður. Er ekki búist við því að hann þurfi mikillar viðgerðar með þegar hann kemur í höfn í Cienfuegos á Kúbu. I gær var kafbáturinn kominn í slef og þá staddur vestur af Bahamaeyj- um. Mun sjálfsagt taka fjóra eöa fimm daga að draga hann til Kúbu. Bandarískar eftirlitsflugvélar komu auga á kafbátinn í síðustu viku og sigldi hann þá ofansjávar, auðsjáan- lega eitthvaö bilaður. Er talið að skrúfan hafi skemmst. Hugsanlegt þykir að kafbáturinn hafi fengiö hlustunarkapal bandarísku freigát- unnar McCloy í skrúfuna, en hún missti slíkan búnaö nýlega á þessum slóðum. Sovéskur togari hélt sig í grennd yið kafbátinn á meðan beðið var dráttar- bátsfráKúbu semnúerlagðuraf stað með kafbátinn í eftirdragi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.