Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1983, Blaðsíða 21
20 DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. NOVEMBER1983. DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. NOVEMBER1983. 21 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Amór undir hnífinn? Það verður tekin ákvörðun um það nú í vikunni Frá Kristjáni Bernburg — frétta- manni DV í Belgíu: — Það verður tekin ákvörðun um það nú i vikunnl hvort ég verð skorinn upp við meiðslunum i lærisvöðva sem ég blaut í landsleiknum gegn trum, sagði Arnór Guðjohnsen, miðvallarspilarinn snjalli hjá Anderlecht. Arnór fór á æfingu á föstudaginn en varð að fara af henni fljótlega þar sem hann fann mjög til. Það er Dr. Martens, laknir Anderledit, sem mun skoða Amór nú í vikunni. Ef Amór veröur skorinn upp þýöir það að hann veröur að taka sér tveggja mánaða hvíld frá knattspymu og síðan tekur það hann góðan tíma að komast aö nýju í leikæfingu og þá á hann eftir að vinna sér aftur sæti í Anderlecht- liðinu. Þetta er mikið áfall fyrir Amór sem var orðinn lykilmaður ' <r£ :< ■■< * , Amór Guðjohnsen. hjá Anderlecht þegar hann meidd- ist. -KB/-SOS Björn Pétursson með eitt af smuguskotum sinum. Vonandi tekst honnm og félögum hans hja KK vel upp a laugardaginn. Evrópuslagur KR og Berchem — tvö áþekk lið og hlutur áhorfenda getur skipt sköpum Þsð verður hart barist í Laugardals- höllinni nk. laugardagseftirmiðdag þegar KR leikur í Evrópukeppni bikar- hafa gegn HC Berchem frá Luxem- borg. Lið HC Berchem er sterkt og hefur 3 pólska leikmenn innanborðs. Þeir slógu bikarmeistara Hollands út á leið sinni í 16 liða úrslitin. Markvörður llðsins, Nowickl Macek, er pólskur og mjög góður og einnig er Jarzynski Stanislav frábær vinstrihandarskytta. Þjálfari HC Berchem er Ganska Leszek en hann leikur einnig með því. Eins og öllum er kunnugt urðu KR- ingar fyrir mikiUi blóðtöku í vor þegar 5 sterkir leikmenn yfirgáfu herbúðirn- ar. Alfreð Gíslason, Anders Dahl-Niel- sen, Stefán HaUdórsson, Gunnar Gísla- son og Haukur Ottesen fóru alUr í aðrar áttir. Það er því nokkur furða hversu sterkt liöið er í dag og greini- legt að Júgóslavinn Nedeljko Vujinó- vic, þjálfari KR, er fagmaður eins og þeir gerast bestir. Reynsla hans í þátt- töku í Evrópukeppnum á örugglega eftir að skila góðu fyrir KR Vujinóvic gerði garðinn frægan með svissneska liðinu St. Otmar og komst í úrsUt Evrópukeppni meistaraliða. Sló þar meðal annars út v-þýska liðið Gross- waUstadt sem vakti mikla athygU á sínum túna. Nú er hann með blöndu af gömlum og leikreyndum leikmönnum: Jens Einarsson, Friðrik Þorbjörnsson, Jóhannes Stefánsson og Bjöm Péturs- son auk margra ungra og efnUegra leUcmanna í KR-liðinu. Það verður fróðlegt að fylgjast með leik KR á laugardaginn svo og þátttöku þeirra í þessari Evrópukeppni. Nedeljko Vujinóvic í leik með KR. Það mun mikið mæða á honum um helgina i Evrópuslagnum gegn HC Berchem. DV-ljósmynd E.J. Það er ekki ólíklegt að Uð KR og HC Berchem séu áþekk hvað getu snertir r—— ! „Góður stuðningur áhorf- \ l enda hefur allf að segja ! I I I I I k íEvrópukeppninmV’ sagði Vujinóvic, þjálfarí KR „Eftir að hafa skoðað liö HC Berchem á myndbandi tel ég liðin vera svipuð að styrkleika og mögu- leikar á að komast áfram eru jafn- ir. Við erum með frekar reynslu- litið liö en er áhorfendur hvetja okkur á laugardaginn skiptir það öUu máli. Ég veit persónulega sjálfur hvað það er þýðingarmikið að fá góðan stuðning, það var fyrst og fremst heimavöUurinn og áhorf- endur sem hjálpuðu okkur hjá St. Otmar tU að komast í úrsUt Evrópukeppninnar á sinum tíma. Eg vona að ég fái að heyra eitthvað svipað því þegar við leikum fyrri ieik okkar á iaugardaginn. Við er- um ekld bara að leika fyrir hönd ■ KR heldur elnnig isiensks hand- ■ knattleiks í heUd og úrsUtin skipta ■ mUdu máli fyrlr handboltann hér,” _ sagði Nedeljko Vujinóvic á blaða- | mannafundi sem handknattleíks- ■ deUd KR hélt í gær vegna Evrópu- I leUcsliðsinsálaugardaginn. ■ -A4» ■ og það kemur þá fyrst og fremst í hlut áhorfenda að styðja við bakið á KR- ingum og láta „Áfram KR” hljóma i höUinni á laugardaginn. Leikurinn hefstkl. 14.30. -AA Gary Mabbutt. Gary Mabbutt ekki með Englandi gegn Luxemborg Bobby Robson, landsliðseinvaldur Englands, valdi landsliðshópinn sinn í gær MiðvaUarspUarinn Gary Mabbutt hjá Tottenham, sem á við meiðsU að striða í nára, leikur ekki með Englendingum gegn Luxemborgar- mönnum i Evrópukeppni landsUða 16. nóvember. Bobby Robson, landsUðs- einvaldur Englands, valdl landsUðs- hópinn sinn i gær og hefur gert eina breytingu á honum frá leik Englend- Thomastekur stöðuJackett Mike England, landsllðseinvaldur Wales, hefur valið Gwyn Thomas, miðvaUarspUara Leeds, i iandsliðshóp sinn — fyrir Evrópuleik Wales gegn Búlgariu. Thomas tekur stöðu Kenny Jackett, sem er meiddur á hásin. — Við þurfum á sterkum miðvaUarleUcmanni að halda og Thomas hefur sýnt það að undanförnu að hann er mjög snjaU leikmaður, sagði England. -SOS ■ inga gegn Ungverjum. PhU Neal, bakvörður Liverpool, er kominn í hóp- inn að nýju en út f er RusseU Osman h já Ipswich. — Þar sem við eigum enn möguleika á að komast tU Frakklands hef ég ákveðið að gefa ungum leikmönnum ekki tækifæri til að spreyta sig, eins og ég haföi ætlað mér að gera, sagði Rob- son. Þar sem Neal er kominn aftur í landsUöshópinn má búast við að Rob- son láti John Gregory frá QPR taka stöðu Mabbutt á miðjunni en Gregory lék sem bakvörður gegn Ungver jum. Landsliðshópur Robson er þannig skipaður. Markverðir: Peter ShUton, Southampton Ray Clemence, Tottenham Varnarmenn: Phil Neal, Liverpool Mike Duxbury, Man. Utd. Alvin Martin, West Ham GrahamRoberts, Tottenham Terry Butcher, Ipswich Kenny Sansom, Arsenal Alan Kennedy, Liverpool Mið vaUarspUarar: Sammy Lee, Liverpool Bryan Robson, Man. Utd. Ray Wilkins, Man. Utd. John Gregory, QPR Glenn Hoddle, Tottenham Sóknarleikmenn: Mark Chamberlain, Stoke Trevor Francis, Samp Doria Paul Mariner, Ipswich Peter Withe, Aston Vflla Tony Woodcock, Arsenal Luther BUssett, AC MUanó Alan Devonshire, West Ham John Barnes, Watford Danir þurfa að vinna sigur yfir Grikkjum í Aþenu 16. nóvember — tU að tryggja sér farseðilinn til Frakk- lands. Ef þeir ná ekki að vinna þurfa Englendingar sigur gegn Luxem- borgarmönnum tU að fá farseðilina SOS. Marteinn Geirsson Marteinn ráðinn til Víðis í Garði Marteinn Gelrsson mun þjálfa og leika með 2. deUdarUði Víðis í Garði næsta sum- ar. Frá ráðningu Marteins verður cndan- lega gengið i kvöid en samningar tókust á mUU hans og forráðamanna Víðis í gær- kvöldi. Það er enginn efi á að það er mikUl styrkur fyrir Víðismenn að fá Martein i sínar raðir. Hann er margreyndur lands- Uðsmaður og hefur leikið fieiri landsleiki en nokkur annar tslendingur, eða 67. -AA Francis í enska landsliðshópinn Trevor Francis — enski landsliðsmað- urinn sem leikur með Sampdoria á ítalíu, hefur verið valinn i enska landsUðshópinn fyrir Evrópuleik Englendinga gegn Luxemborg 16. nóvember. Francis hefur verið meiddur á ökkla og er með fótinn í gifsi. Þrátt fyrir það verður hann tUbúlnn í slaginn eftir viku. Golin HiU, hinn efnilegi leikmaður Arsenal, hefur verið vaUnn i iandsliðshóp N-Ira sem mætir V-Þjóðverjum. Steve Archibald, sem hefur skorað tíu mörk fyrir Tottenham í síðustu níu ieikj- um, er kominn í landsUðshóp Skota að nýju. -sos Uruguay varð S-Ameríku- meistari Uruguay varð sigurvegari í knatt- spyrnukeppni S-Ameriku eftir að bafa náð jafntefli gegn BrasUiu 1—1 í BrasUiu. Fyrri leiknum lauk með 2—0 sigri Uru- guay í Montevideo. Jorghinho náði forystunni fyrir Brass- ana á 23. mín. en AguUera jafnaði fyrir Uruguay á 73. mín. með góðu skallamarki eftir sendingu frá Ramos. MikiU viðbúnaður var af hálfu lögregl- unnar á meðan á leiknum stóð og 3 þúsund iögreglumenn voru tU staöar ef eitthvað færiúrskeiðis. -AA IFK Gautaborg sænskur meistari Frá Gunnlaugi A. Jónssynl — fréttamannl DVíSviþjóð. Siðari úrslitaleikurinn i Ailsvenskan á mUli IFK Gautaborg og öster var leikinn á sunnudaginn. Gautaborg sigraði 3—0 og vann því sænska meistaratitUinn annað árið i röð. Þaö voru þeir Steve Garner, Sandberg og Holmgren sem skoruðu mörk Gauta- borgar. Fyrri leiknum lauk með 1—1 og Gautaborg vann því samanlagt 4—1. > ** -GAJ/-AA íþróttir íþrótti (þróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir John Robertson. Robertson tilWBA John Robertson — skoski landsUðs- maðurinn hjá Derby og fyrrum leikmaður Nottingham Forest, er á förum frá félag- inu. Derby greiddi Forest 135 þús. pund fyrir Robinson en fær aðeins 80 þús. pund fyrir hann nú — frá WBA. Manchester United hefur nú augastað á Darren Wood, bakverði Middlesbrough. Liverpool hefur einnig hug á aö næia sér í snáöa. Forráöamenn Sunderland ræða viö for- ráðamenn Liverpool nú í vikunni — um væntanleg kaup á Dave Hodgson. -SOS Tvöfaldur sænskur sigur í Stokkhólmi Frá Gunnlaugi A. Jónssynl — fréttamanni DVíSvíþjóð: — Það varð tvöfaidur sænskur sigur á opna Stokkhólmsmótinu í tennis sem lauk í gærkvöldi. Mats Wilander vann sigur yfir Tékkanum Tomas Smid 6—1 og 7—5 í ein- liðaleik og þelr Anders Járryd og Hans Simonsson urðu sigurvegarar i tvíliðaleik — unnu Bandarikjamennina Peter Flem- ing og Johan Kriek 6—3 og 6—4 i úrslita- leik. Karl Gústaf Svíakonungur afhenti verðlaunin og var hann að sjálfsögðu ánægður með að það voru iandar hans sem fenguþau. Svíar sigursælir áNM íborðtennis Ursiit í Noröurlandakeppnlnni í borð- tennis sem fram fór í Laugardalshöllinni um heigina urðu sem hér segir. Liðakeppnikarla: 1. Svíþjóð 2. Danmörk 3. Finnland Liðakeppni kvenna: l.Svíþjóð 2. Finnland 3. Danmörk Einiiðaleiknr karla: 1. Jörgen Person, Svíþjóð 2. Jan-Ove Waldner, Svíþjóð 3. -4. Claus Petersen, Danmörk 3.-4. Teis Jonasson, Danmörk Einliðaleikur kvenna: 1. Sonja Gretberg, Finnland 2. Memi Veijades, Svíþjóð 3. Pia Elason, Svíþjóð 3.-4. Eva Malmberg, Finnland Tv íllðale ikur karla: 1. Jörgen Person/Jan-Ove Waldner, Sví- þjóö 2. Claus Petersen/Teis Jonasson, Dan- mörk Tvíliðaleikur k venna: 1. Sonja Gretberg/Eva Malmberg, Finn- land 2. Memi Weijades/Pia Elason, Sviþjóð Tvenndarkeppni: 1. Sonja Gretberg/Jaramu Jokkinen, Finnland 2. Eva Malmberg/Stefan Söderberg, Finn- land Jim McLean hafnaði boði Rangers Tekur Jock Wallace aftur við stjórninni á Ibrox? Það er ekki lengur eftirsótt að vera framkvæmdastjóri Glasgow Rangers, eins rikasta knattspyrnufélags heims. Tveir kunnir framkvæmdastjórar i Skotlandi hafa nú á stuttum tima af- þakkað boð félagsins að koma til Ibrox. Það eru þeir Alex Ferguson, framkvæmdastjóri Aberdeen og Jim Mclean, framkvæmdastjóri Skot- landsmeistara Dundee United. McLean hafnaði boöi Glasgow Rangers í gær. Félagið stendur nú uppi framkvæmdastjóralaust en John Greig var rekinn frá félaginu á dögun- um. Það getur nú farið svo að Rangers kalli á Jock Waliace, fyrrum fram- kvæmdastjóra félagsins, sem er nú hjá Motherweli og biðji hann að koma aftur. Einnig hafa þeir Alec Macdon- ald og Sandy Jardine, fyrrum leik- menn Rangers, verið nefndir en þeir leika nú með Edinborgarliðinu Hearts. Glasgow Rangers tapaði 1—2 fyrir Celtic á Ibrox á laugardaginn. Það voru þeir Frank McGarvey og Tommy Bums sem skoruðu fyrir Celtic en Sandy Clarke minnkaði muninn fyrir Rangers. Aberdeen vann stórsigur 5—0 yfir St. Johnstone á útivelli., John Hewitt skoraöi þrjú mörk fyrir Evrópubikar- hafana. Gordon Straxchan og Peter Weir skoruðu hin mörkin Dundee United mátti þola tap 0—1 fyrir Dundee á heimavelli sinum. Það var Peter Mackie sem skoraöi sigur- mark Dundee. Hibs og Hearts gerðu jafntelfi 1—1 í Edinborgarslagnum og Motherwell gerði jafntefli 0—0 gegn St. 'Mirren. Staðan er nú þessi í skosku knatt- spyrnunni: Aberdeen Celtic Dundee Utd Hearts Hibernian Dundee Rangers St. Mirren Motherweil St. Johnstone 11 8 1 2 31-7 17 11 7 2 2 29-14 16 1 2 22-9 15 14-9 15 Lárus í sviðsljósinu í Hasselt — þarsem hann kemurfram íbelgfska útvarpinu ogsegirfrá íslandi Frá Krist jáni Bemburg — fréttamanni DVíBelgíu: — Lárus Guðmundsson verður í sviðsljósinu í borginni Hasselt sem er fræg fyrir kynningar sínar á hiniim ýmsu löndum. Nú í vikunni verður tslandskynning og hefur Lárus vcrið fenginn til að segja frá íslandi i beig- íska útvarpinu og mun hann segja frá tslandi á flæmsku. Þá verður Lárus einnig heiðursgestur á kvikmyndasýn- ingu þegar myndir frá tsiandi verða sýndar. Lárus skoraði í Basel Lárus og félagar hans hjá Water- schei fóru til Basel í Sviss um sl. helgi og léku þeir gegn FC Basel. Leiknum lauk með sigri Waterschei 2:0 og skor- aöi Láms gullfallegt mark. Hann átti mjög góðan leik og fékk hrós í blöðum. Þess má geta að Basel hefur haft áhuga á Lárusi og bauð 20 milljónir franka í hann fyrir þetta keppnistíma- bil en Waterschei vildi ekki selja Láms. Það er búið aö draga í 16-liða úrslit í belgísku bikarkeppninni. Waterschei dróst gegn Waregem og leikur á úti- velli. Bikarmeistarar Beveren leika gegn Molenbeek og stórleikur umferðarinnar verður viöureign AA Gent og FC Brugge. Standard og Lokeren drógust gegn 2. deildarliöum. Sævar á að taka Lárus úr umferð Um næstu helgi verður Islendinga- slagur hér í Belgíu. Sævar Jónsson fær þá það hlutverk að taka Lárus úr umferð þegar CS Brugge og Water- schei leika í Bmgge. -KB/-SOS i Platinier i | meiddur j ■ Michel Platini, fyrirliði franska . 1 landsliðsins, sem leikur meö | ! Juventus á ítalíu, getur ekki leikið ■ I vináttulandsleik með Frökkum I Ivöðva. Platini meiddist á æfingul hjá Juventus og verður að taka sér * Ihvíld frá knattspyrnu í tíu daga. I -sos! Lárus Guðmundsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.