Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1983, Blaðsíða 28
28 DV. ÞRÍÐJUDÁGÚR 8. ííbVlSMfifeR*19é3! Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ökukennsla Ökukennsla-æfingartímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’83 meö velti- stýri. Útvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hgfa prófiö til aö öölast ■ þaö aö nýju. Ævar Friöriksson. öku- kennari, sími 72493. ökukennsla, æfingatímar, hæfnis- vottorö. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjaö strax, greiðslaj aöeins fyrir tekna tíma, kenni allanj daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson ökukennari, heimasími 73232, bílasími 002-2002. SkarphéöinnSigurbergsson, 40594 Mazda 9291983. Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Páll Andrésson, BMW5181983. 79506 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Gunnar Sigurösson, Lancerl982. 77686 Þorlákur Guögeirsson, Lancer. 83344-35180- 32868 Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769 Guöjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923 & Ásgeir Ásgeirsson, Golf 1983. 37030 Kristján Sigurðsson, Mazda 929 1982. 24158-34749 Amaldur Arnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 20001982. 51868 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722' Hallfriður Stefánsdóttir, 81349- Mazda 9291983 hardtop. t ■19628—8508Í Guðmundur G. Péturson, Mazda 6261983. 83825. Snorri Bjamason, Volvo 1983. 74975! » Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjaö strax, greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari. Simi 40594. ökukennsia-bifhjólakennsla -æfingatímar. Kenni á nyjan Mercedes Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nemendur geta byrjaö strax, engir' lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið að öölast þaö að nýju. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðir, Mercedes Benz árg. ’83 meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 ár- gerð ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER-125. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. Einkamál Er oft einn heima á daginn. Æski félagsskapar konu, 25— 40 ára, sem þarfnast tilbreytingar. Sendu nafn og símanúmer (mynd ef til er) til DV, merkt „Dagleikfimi 66”. Algjörum trúnaði heitið. Hvar ertu vinur? 23 ára myndarstúlka í námi óskar að kynnast ástríkum manni til aö leita hamingjunnar meö. Svar ásamt mynd leggist inn á auglýsingadeild DV fyrir laugardaginn 12. nóv., merkt „Rómantík ’83” Fyllsta trúnaði heitiö. 21 árs stúlka óskar að kynnast myndarlegum, hressum manni á aldrinum 22—26 ára, meö vin- áttu og tilbreytingu í huga. Svarbréf ásamt mynd sendist auglýsingadeild DV fyrir næstu helgi, merkt „Vinátta ’83”. Ég er skapgóður, reglusamur og ráðvandur maður, rúmlega fimmtugur. Eg á góöa íbúö og er í góöri' vinnu. Hvar finn ég þig góöa kona sem vilt deila kjörum meö mér? Svarbréf sendist DV, merkt „175” sem fyrst. Ungt par óskar að kynnast karlmanni meö náin kynni í huga. Algjörum trúnaöi heitiö og sendiö uppl. til DV fyrir 11. nóv. merkt „66321”. Varahlutir ^M^VARAHLUTIR AUKAHLUTIR Sérpöntum varahluti og aukahluti í llesta bfla, mótorhjól og vinnuvólar ízá USA, Evrópu og Japan. □ FJöldi aukahluta og varahluta á lager □ Vatnskassar í ílesta ameiíska bfla á lagex □ Sézpöntum og eigum á lager, íelgur, flœkjur, vólahluti, söllúgur, loftsíur, ventlalok, spoilera oiL □ Tilsniðin teppi i aUa ameáska bUa og einnig i marga japanska og evzöpska bíla, ötal Utir og gezðir. □ Sendum myndaUsta tíl þln el þú óskar. Van-Usta, Jeppa-lista, íombUa-Usta, aukabluta-Usta, varahluta-lista oiL oiL Mörg þúsund bladsiöur fuUar ai aukahlutum □ íú hiingli oa segdi okkui bvemlg bH þú ðtt — vlð sendum þði myndallsta og vamhlutaUsta ylli þann bO, ásamt upplýsingum um veið oiL — allt þéi aö kostnaðailausu. Mcngra ára reynsla tryggir ömggustu og hagkvœmustu þjónustuna — Mjög gott verð — Göðlr greiöslu skUmölar. GLB. VARAHLUTIR Pósthólí 1352 - 121 ReTkJavOt . Bogahlid U - Síznl 86443 Opió virka daga 18-23 Laugardaga 13-17 Sendibílar Sala—sklpti. Benz 608 árg. 71, verö 130—140 þús.,' skipti á dýrari fólks- eða sendibíl. Uppl. í síma 35757 eftir kl. 17. Suzuki sendibíll árg. 1983. Billinn var tekinn í notkun 1. maí sl. Þetta er einstakur smábíll til sendi- ferða. Mjög gott verð, kr. 130 þús., miöað við staðgreiöslu. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, sími 15014. Bflar til sölu Vörubflar Verðbréf Verzlun HEILDSALA - SMÁSALA [hIheklahf JLaugavegi 170• 172 Sími 21240 BÍLAPERUR ÓDÝR CÆÐAVARA FRÁ / MIKIÐ ÚRVAL Ífff ALLAR STÆRÐIR Þessi kerra er til sölu. Heildarþyngd 16 t„ buröargetá 12 t.’ Uppl. í síma 39802. VERÐBRÉFAMARKA-ÐUR HÚSI VERSLUNARINNAR ÖÍMI 833 20 KAUPOGSALA VEÐSKULDABRÉFA Sólaðir snjóhjólbarðar á fólksbíla, vesturþýskir, radial og Venjulegir. Urvals gæðavara. Allar' stærðir, með og án snjónagla. Einnig ný gæðadekk á lágmarks verði. Gerið góð kaup. Skiptið þar sem úrvaliö er mest. Jafnvægisstillingar. Allir bílar teknir inn. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, símar 30501 og 84844. Höfum opnað aftur Rýjabúðina, sem var í Lækjargötunni, nú aö Laugavegi 20 b, Klapparstígsmegin, beint á móti Hamborg. Höfum ótrúlega mikið úrval af hannyrðavörum, s.s. jólaútsaumi, krosssaumsmyndum, púöum, löberum og klukkustrengjum, ámáluðum stramma, saumuðum stramma, smyrnapúðum og vegg- myndum og prjónagarni í úrvali. Við erum þekkt fyrir hagstætt verð og vingjamlega þjónustu. Lítið inn og kynnið ykkur úrvalið, það kostar ekkert, eða hringið í síma 18200. Rýja- búðin, Laugavegi 20 b, Klapparstígs- megin. frá Italíu. I eldhúsið, holið, stofuna, vinnustaðinn, veitingahúsið eöa stofn- unina. Einnig margar gerðir af sígild- um nútimastólum úr stáli og leðri. Ný- borg hf., húsgagnadeild, Ármúla 23. •Zé VATNSVIRKINNU Hreinlætistæki. Stálbaðker (170x70), hvít, á kr. 5820, sturtubotnar (80 x 80), hvítir, á kr. 2490, einnig salerni, vaskar í borði og á vegg, svo og blöndunartæki frá Kludi og Börma, sturtuklefar og smááhöld á baðiö. Hagstætt verð og greiðsluskil- málar. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, sími 86455, kreditkortaþjónusta. á öllum tölvuspilum vegna tolla- breytinga. Höfum lækkað okkar verð um 40—50% á öllum spilum. Vorum aö taka upp nýjar gerðir, t.d. Manhole, Rainbow, Shower, Snoopy, Popey og mörg fleiri. Einnig erum við með úrval af leikforritum fyrir Sinclair ZX Spectrum og fleiri heimilistölvur. Leigjum út sjónvarpsspil og leiki fyrir Philips G—7000. Sérverslun með tölvuspil. Rafsýn h/f., Box 9040, Síöumúla 8, simi 32148. Sendum í póst- kröfu. Gallabuxur, dömu- og herrasnið kr. 925,- Allar aðrar buxur kr. 985. Peysur frá kr. 620. Fóðraðir mittisjakkar kr. 1.480. Trimmgallar kr. 880. Fataverslunin Georg, Austurstræti 8, simi 16088. Nýborg húsgagnadeild Stálstólar, reyrstólar, beykistðlar, furustólar, leðurstólar, hlaðstólar, klappstólar, raðstólar, ruggustólar, garðstólar, bamastólar, húsbónda- stólar, húsfreyjustóíar, góðir stólar, háir stólar, frægir stólar, sígildir stólar. Nýborg hf., húsgagnadeild, Armúla 23.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.