Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1983, Blaðsíða 32
32 DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. NOVEMBER1983. Alfreð Sturluson lést 30. október sl. Hann fæddist 23. nóvember 1912 á Búastööum í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Fríöur Lárus- dóttir og Sturla Indriöason. Alfreð lærði málaraiön hjá Jóni Bjömssyni málarameistara. eftirlifandi eigin- kona hans er Steinunn Jónsdóttir. Eignuöust þau tvær dætur. Síöustu sex árin vann Alfreð í Stálvík hf. Otför Kjartan Hjaltestad. fv. afgreiöslu- stjóri lést 29. október sl. Hann fæddist 17. október 1902. Kjartan geröist ungur að aldri starfsmaöur í skrifstofu Eim- skipafélagsins og átti aö baki hálfrar aldar starfsferil og fimm árum betur. Hann var ritari Skíðafélags Reykja- víkur um langt árabil. Eftirlifandi eiginkona hans er Vilborg Jónsdóttir. Otför Kjartans verður gerö frá Dóm- kirkjunni í dag kl. 13.30. Andlát í gærkvöldi__________ í gærkvöldi Látum kerf ismálaráðherrann aðstoða okkur Sjónvarpiö var í meðallagi í gær- kvöldi. Fréttatíminn leiö hjá meö frásögnum af atburðum, átökum og , hörmungum sem við lesum, heyrum og sjáum á hverjum einasta degi en 'gerum okkur sennilega tæpast öll alveg grein fyrir aö er miskunnar- laus veruleiki. Skrápurinn er orðinn svoþykkur. Á mig seig til dæmis þægilegur doöi þar sem ég lá í sófa fyrir framan litsjónvarpstækiö og þaö sem ég man einna best úr þessu millibilsástandi milli draums og vöku er ákaflega fallegur jakki Boga Agústssonar fréttamanns. Ekki fallegt til afspumar en svona var þetta nú samt. Ég er nú þannig geröur aö mér finnst aö það eigi aö sýna fótbolta ef þaö er á annaö borð veriö aö sýna íþróttir í sjónvarpi. Aö sjá einhveijar norrænar meyjar, í kryppu yfir borð- tennisboröi, leikandi svo hratt aö maður skilur hvorki upp né niður, er lítiö gaman . Handbolti kvenna og karla yljaði örlítiö en ekki nóg. Ef þiö herðið ykkur ekki, unga íþróttafólk, endar meö því aö ég neyöist til að rísa upp úr sófanum. Já ráöherra hefur aö undanförnu veriö geysilega skemmtilegur. Kerfismálaráðherrann finnst mér stundum minna á Steingrím Her- mannsson. (Vitanlega aðallega í útliti). Hann er eitthvað svo... • eitthvað svo skemmtilega mannleg- ur. Eg byrjaöi á Lúter og leist ágæt- lega á þennan pattaralega náunga og tónlistin var ágæt í upphafsatriðinu. Svefninn tók hins vegar aö sækja á og sættir uröu þær aö láta biblíu- sögumar gömlu nægja og fara aö sofa. SigurðurG. Valgeirsson Davíð Guðmundur Bjaraason fram- kvæmdastjóri, Einamesi 20 Reykja- vík, veröur jarðsunginn frá Dómkirkj- unni í Reykjavík miövikudaginn 9. Kvenfélag kópavogs verður með félagsvist þriðjudaginn 8. nóvember kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Allir velkomnir. Afmæli hans veröur gerö frá Bústaöakirkju í dagkl. 13.30. Arni Jónasson húsasmiðameistari lést 30. október sl,. Hann fæddist 9. október 1897 aö Galtarhöföa í Noröurárdal, Mýrarsýslu. Foreldrar hans vom hjónin Jónas Jónasson og Ingibjörg Loftsdótt- ir. Áriö 1922 fluttist Árni til Reykjavík- ur til aö læra húsasmiöar og stundaöi hann þá iön æ síðan. Hann kvæntist Þorbjörgu Agnarsdóttur og eignuðust þau tvær dætur. Utför Árna verður gerö frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 15. Aðalbjörg Rósa Kjartansdóttir, Hjaltabakka 12, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju í dag þriðjudaginn 8. nóvemberkl. 13.30. Bjarni Jónsson beykir veröur jarö- sunginn frá Nýju Fossvogskapellunni miövikudaginn 9. nóvember kl. 13.30. Jónina S. Filippusdóttir lést 28. okt. sl. Hún var fædd á Stóru-Giljá í Þingi, A.- Hún., 21. jan. 1909, dóttir hjónanna Filippusar Vigfússonar og Sveinsínu Sveinsdóttur. Jónína giftist Jóni Ingvari Jónssyni og varö þeim fjög- urra barna auðiö. Seinni maður hennar var Sigurður Arnljótsson en hann lést 1973. Otför Jónínu veröur gerö frá Fossvogskapellu í dag kl. 15. Kristján Nói Kristjánsson bátasmiöur, Túngötu 9 Húsa vík, er látinn. Jónas Haukur Einarsson blikksmíða- meistari, Sunnubraut 20 Kópavogi, andaöist í Borgarspítalanum laugar- daginn 5. nóvember. Hrefna Jóhannsdóttir, Ljósheimum 20, andaöist á heimili sínu laugardaginn 5. nóvember. Helgi Skúlason augnlæknir lést 7. nóvember. nóvember kl. 13.30. Otför Péturs William Jack, Lágholti 2 Stykkishólmi, sem fórst með Haferni SH 122, fer fram frá Bústaöakirkju fimmtudaginn 10. nóvember kl. 10.30. Guðleif S. Guðmundsdóttir, Birkimel lOa, lést í Landsspítalanum aöfaranótt laugardagsins 5. nóvember. Ástrós Vigfúsdóttir, Sogavegi 84, and- aöist i Vífilsstaöaspítala 5. þessa mánaðar. Jakob Sveinsson kennari, Egilsgötu 32, andaðist 4. nóvember í Landspít- alanum. Otförin ferfram 11. nóvember kl. 13.30 frá Fossvogskapellu. Þórný Jónsdóttir, Bergstaöastræti 6, varö bráökvödd 6. nóvember. Tilkynningar Hvar er Depill Svartur og hvítur köttur sem heitir Depill tapaðist frá Kambsvegi 16. Þeir sem vita hvar hann heldur sig vinsamlegast hringi i síma 35508 eða 76340. Jöklarannsóknafélag íslands Árshátíð félagsins verður í Snorrabæ við Snorrabraut laugardaginn 12. nóv. 1983. Húsið opnað kl. 19.00. Veislustjóri: Sveinbjöm Bjömsson. Boröræða: Ari Trausti Guðmunds son. Miðar fást í versluninni Vogaveri, Goðarvogi 46, simi 81490 og óskast sóttir fyrir fimmtudagskvöld 10. nóv. Skemmtinefnd. Myndakvöld Ferðafélagið verður með myndakvöld, miðvikudaginn 9. nóvember kl. 20.30, á Hótel Heklu, Rauðarárstig 18. Efni: Sigurður Kristinsson sýnir myndir teknar undanfarin ár í ferðum um Norðausturland, Austfirði, Herðubreiðar- lindirogMývatn. Eftir hlé: Davið Olafsson sýnir myndir úr ferð til Svalbarða í sumar og segir frá þessari forvitnilegu eyju. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Veitingar í hléi. Ferðafélag Islands. Verkakvennafélagið Framsókn heldur sinn árlega basar laugardaginn 19. nóvember kl. 14 að Hallveigarstöðum. Tekið á móti munum á skrifstofu félagsins að Hverfis- götu8—10. Basamefndin. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur basar á Hallveigarstöðum laugar- daginn 12. þ.m. kl. 14.00. Þeir sem vilja gefa þangaö kökur eöa muni eru beönir aö koma með það að Hallveigarstöðum eftir kl. 18 á föstudag. Sovésk bókasýning og sýning á frímerkjum og hljómplötum frá Sovétríkjunum opin í MlR-salnum, Lindar- götu 48, alla virka daga kl. 17—19, um helgar kl. 15—19. Kvikmyndasýningar hvem sunnu- dag kl. 16. Aögangur ókeypis og öllum heimill. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur basar og flóamarkað að Hallveigar- stöðum sunnudaginn 13. nóvember kl. 14. Félagskonur og aðrir vinir sem ætla að gefa muni á basarinn em beðnir aö hafa samband við Rögnu í síma 81759, Steimunni, síma 84280 og Sigríði ,síma 23630. 70 ára er í dag, 8. nóvember, Gísli Jóhann Slgurðsson rafvirkjameistari, Bræöraborgarstíg 38 hér í bænum. Um langt árabil hefur hann rekið hér í Rvík fyrirtækiö Raforku. Eiginkona hans er Svava Eyjólfsdóttir. GisU er að heiman. 70 ára verður miövikudaginn 9. nóvember Ingvi Guðmundsson, bif- reiðarstjóri á BSR, til heimilis að Álftamýri 40. Hann tekur á móti gest- um í Domus Medica 9. þessa mánaðar frákl. 15.30-17. Skákmótið í Bor: Vonirnar i brustu Vonir Jóns L. Ámasonar um stór- meistaraáfanga á skákmótinu i Bor brustu í gærkvöldi. Hann tefldi þá meö hvitu gegn stórmeistaranum Kurajica og kom upp tvisýn staða í Sikileyjar- vörn. Bauð Júgóslavinn jafntefli en Jón hafnaði og afréð að tefla stíft til vinnings. Fómaði hann tveimur peðum og lagöi í haröa mátssókn en Kurajica létti á stöðunni með þvi að gefa annað peðið eftir en hélt hinu og knúði fram sigur. Jón þurfti að fá 2,5 v. úr síöustu þremur umferðunum til þess að ná stórmeistaraáfanganum langþráða og tefldi því djarfar og af meiri óbilgimi enella. Efstur er nú Marjanovic með 8 v., Jansa hefur 7,5 v. og Jón L. 7 v. Jón teflir í dag með svörtu gegn stór- meistaranum Sahovic og á fimmtu- daginn með hvítu gegn brasilíska, alþjóölega meistaranum Camporas. -BH. VINNINGAR I HAPPDRÆTTI Húsbúnaður eftlr vali, kr. 1.500 7. FLOKKUR 1983—1984 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 400.000 32299 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 75.000 1161 33487 44133 75326 29634 44122 54667 75519 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 25.000 1349 27732 36349 54715 69874 6742 33398 41766 55298 74150 23076 34232 47361 57862 75136 25028 34803 51062 63079 75890 26140 36110 53850 68135 78996 Húsbúnaöur eftir vali, kr. 7.500 926 13282 28150 44515 62790 1878 13821 30287 44731 64094 2183 14217 30439 45244 64517 29.68 15031 31973 46759 67884 4046 18346 33825 51378 69237 4664 20422 36973 54562 70793 6356 21642 37133 54928 71365 6659 22032 37334 55209 72650 7758 24917 38957 60883 77883 9620 27874 42352 61149 77935 235 7383 7716 16088 23230 32141 42212 50693 57677 65023 73378 1273 16132 23323 32191 42447 50817 57730 65229 73447 1587 7975 16165 24063 32296 42531 51069 58257 65316 73823 1652 8125 16421 24121 33240 42778 51445 58432 65526 73831 1763 8166 16473 24248 33376 42779 51621 58557 65742 73865 1777 8246 1657$ 24269 33610 42848 51836 58615 65858 73866 1789 . . 8512 16783 24273 34002 42942 51927 58742 65968 74245 2074 9078 16921 24769 34517 43059 52033 58800 ■ 66084 74330 2242 9226 17516 24925 34529 43^30 52049 58883 66117 74667 2250 9345 17596 25186 34534 43656 52068 59579 66506 74776 2312 9808 17621 25441 34920 43722 52097 59661 66525 74817 2402 9918 17630 25457 35346 43829 52160 60261 67090 75509 2624 9960 17741 25857 35560 44130 52312 60509 67194 75516 2733 10153 178.16 25952 35564 44230 52704 60665 67386 75529 2868 10296 17884 26083 35565 44371 52778 60756 67620 75612 2950 10412 18021 26093 36194 44607 52779 60862 67707 75683 2986 10584 18246 26262 36308 44638 52974 60905 67716 75738 3126 10630 18456 26365 36632 44785 53225 60997 68017 76177 3296 10759 18484 26369 36711 44859 53270 61027 68121 76309 3338 10929 18572 26370 36820 45011 53401 61033 68144 76382 3365 11211 18667 26557 36831 45182 53472 61065 68361 76458 3393 11519 18689 26697 36871 45363 53492 61328 68475 76505 3405 11531 18770 26953 36932 45612 53524 61771 68611 76550 3509 11547 18855 27654 37412 45630 53531 62056 69042 76982 3775 11724 18928 28061 37684 46082 53640 62078 69122 77481 3789 11965 19094 28106 37721 46123 54010 62117 69545 77511 3884 12314 19321 28310 37758 46703 54219 62313 69628 77711 4058 12394 19367 28903 37863 46734 54407 62547 69878 77824 4166 12460 19462 28917 37969 46782 54895 62559 70305 77929 4318 12544 19473 28959 38057 46948 54972 62688 70319 78059 4515 13136 19671 28981 38248 46965 55169 62963 70463 78205 4555 13376 19933 29151 38409 47075 55294 63045 70616 78334 5007 13639 20059 29449 38718 47180 55390 63767 70749 78387 5082 13993 20086 29488 38737 47447 55409 63781 70807 78523 5116 14003 20110 29571 39136 47632 55439 63865 70828 78553 5166 14011 20161 29761 39196 47680 55734 63871 70876 78665 5378 14170 20309 29777 39304 47862 55873 63962 70963 78692 5693 14318 20590 29863 39318 47865 56000 63987 70980 78859 5769 14470 20785 29953 39539 47997 56092 64001 71368 78863 5770 14867 21044 30118 39653 48197 56410 64008 71706 78916 5909 15001 21177 30187 39942 48524 56499 64100 71827 78949 5933 .15162 21494 30620 40146 48837 56536 64111 71858 78966 6364 15227 21580 30746 40631 49000 56575 64378 71979 79100 6393 15355 21719 30972 40867 49065 56577 64646 71996 79211 6624 15363 21724 31140 41201 49491 56599 64656 72115 79358 6783 15464 21735 31205 41445 49558 56645 64688 72464 79774 6866 15480 22077 31357 41524 49790 56775 64735 72586 79846 7029 15505 22365 31402 41553 49807 56796 64738 72604 79850 7122 15581 22716 31518 41595 50191 57003 64792 72697 7244 15599 22737 31581 41806 50325 57248 64817 72907 7329 16038 22818 31766 42017 50399 57579 64823 73083. 7339 16039 22978 32069 42101 50599 57647 64982 73235

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.