Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1983, Blaðsíða 1
I (J J- RÁNIÐ AÐ UPP- LYSAST? Samkvæmt upplýsingum sem kvöldi og fram eftir nóttu en hún blaðið aflaði sér í morgun er Rann- varðist allra frétta af málinu. sóknarlögregla ríkisins komin á Amar Guðmundsson, deildar- sporið með að upplýsa ránið mikla stjóri hjá RLR, sem hefur umsjón sem framið var í Hallgrímskirkju meö rannsókn málsins, neitaöi þvi umhelgina. ekki í viötali við DV í morgun að hans menn væru komnir eitthvað á Hefur rannsóknarlögregian unnið veg með aö upplýsa málið. Sagðist ötullega aö því aö upplýsa máliö nú hann á þessu stigi ekki geta tjáð sig síðustu daga og komst hún á sporið í neitt um rannsókn málsins. gær. Gekk mikið á hjá henni í gær- -klp- Ottó IV. Þorfáksson, togarí Bæjarútgerðar Reykjavíkur, kom til hafnar snemma í morgun með 70 tonn af fiski eftir 6 daga veiðiferð. Aflinn var 65 tonn af karfa og 5 tonn af blálöngu. Vinna hefur verið nokkuð stöðug i fiskiðjuveri BÚR að undanförnu og þar hefur verið unnið á milli jóla og nýárs, á meðan fiskverkunarstöðvar víða um land eru nú að segja upp starfsfólki í hundraðatali. Hins vegar er viðbúið að lítil vinna verði hjá BÚR fyrstu vikuna íjanúar, en það stopp ættiþó ekki að verða lengi. DV-mynd S. Tuskudúkkuæöi áKeflavíkur- flugvelli -sjábls.3 Jólasteik sjá Neytendur bls.6 Þórdís komst íúrslit ístrákafíokki — sjá íþróttir bls. 22-23 Þrettán milljónir íblaðastyrk — sjábls.4 Aætlunarferöir umjólognýár — sjá bls. 20 Svanhildurmeö hvítankoll — sjá bls. 40 SIGLO- SÍLD SELD Samningar um sölu á ríkisfyrir- tækinu Siglósíld á Siglufirði í hendur einkaaðila eru nú á lokastigi. Laga- breytingu þarf til að sala á fyrir- tækinu geti fariö fram og hefur þing- flokkur Sjálfstæðisflokksins sam- þykkt söluna fyrir sína hönd en Framsóknarflokkurinn fól þing- mönnum sínum í kjördæminu að ganga frá málinu. Að líkindum fer salan fram um áramót þótt laga- heimildin verði ekki samþykkt fyrr en síðar. Lögð er áhersla á að sala fyrir- tækisins fari fram sem fyrst þar sem búið er að segja upp öllu starfsfólki og fyrirhugað að hætta starfrækslu næstu daga. Nýir eigendur munu hefja framleiöslu á smokkfiski auk rækju og gaffalbita. Kaupverð fyrirtækisins er 18 milljónir króna en vegna þess aö eig- endur ætla að ráöast í miklar fjár- festingar er kaupverðið lánað með verðtryggðum kjörum. Skýr ákvæði eru í samningum um að rekstri fyrirtækisins verði að halda áfram á Siglufirði. Kaupandi fyrir- tækisins er hlutafélagiö Sigló. Sigl- firðingar eiga helminginn af hlutafé þess á móti fimm fyrirtækjum í Kópavogi og á Isafiröi. -ÖEF. Z-hugmyndir iðnaðarráðherra: Ekki rétt að hríngla með stafsetninguna — segir menntamálaráðherra sem þó er f zetuliðinu—sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.