Alþýðublaðið - 17.06.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.06.1921, Blaðsíða 2
fl ALÞYÐDBLAÐtÐ Aígreidsla blaðsiss er i Aiþýðuhúsina við (ngóifsstræti og HverfUgötu. Bími 088. Auglýsiegum sé skiiað þangað eða i Gutenberg í síðasta iagl kl. io árdegis, þann dag« seœ þær eiga að kotna f blaðið. Áskriftargfaið ein kr. á rnánuði. Auglýsingaverð kr, 1,50 em. eindálkuð. Útsölumenn beðnir að gera akil til afgreiðsiunnar, að minsta kosti ársfjórðungalega. forseti hennar, sneri hann tii Par- fsar hið bráðasta. „Þegar eg kom heim', segir gatnli Camélinat, »sagði eg félög- um mínum hvernig komið væri á þinginu. Allan þann dag — 17. marz 1871 — sátum við á ráð- stefnu. Ki. 2 um nóttina fór eg f rúmið. Þá var eícki búið að taka endanlega ákvörðun, og enginn vissi hvað næsti dagur mundi bera i skauti sínu, Snemma næsta morg un vaknaði eg við það að verið var að kaiia úti fyrir Iiúsíííu: „Camélinat, til vopnal". Uppreisn- in var byrjuð, verkamannaherinn búinn að taka falibyssurnar í borg» inni á sitt vald. Fyrsta verkið sem eg vann fyrir verkamannastjórnina var að taka póstmálin i hennar hendur. Eftir það var mér falið að sjá um myntsláttu og það starf hafði eg raeð höndum til 21. mzí. Þams dag braust borgaraherinn ínn í París og „blóðvikan" hófst. Þá gekk eg f verkamannaherinn og barðist þar alla vikuna þar til ekki var lengur unt að verjast.* Camélinat slapp tii Engiands eftir þetta og kpmst því undan þeirri grimmilegu hefnd borgara- flokkanna, sem þúsuadir armara kommúnarða urðu fyrir. I Eag- landi kyatist hasn Karli Marx og varð honum mjög handgenginn; hann var t, d. einn af starfsmönn- um Fyr3Ía Iuternationaie. Loks eítir raargra ára dvöl er- lendis voru Caméliuat gefnar upp sakir af frönsku stjóminni. Hann snéti þá heiœ- og nýtur aú jér stakrar virðingar meðal franskra jafnaðarmanna. Um fall verkamannastjórnarinn- ar í París 1871 sagði karlinn, að það hefði f rauninni verið óhjá> kvæmilegt. „Við börðumst ekki eingöngu á móti stjórninni og bændunum, heldur móti öllu iand \ inu. Utan Parísar var ekkert ein- asta jafnaðarmatmaféiag. Borgin var ein sfns liðs móti öllu Frakk- landi. En uppreisnin hafði þó eitt gott í fðr mað sér. Hún trygði okkur lýðveldið. Hefðu verka- mennirnir í París ekki hafist handa, hefði konungsstjórn en ekki lýð veidi orðið ofan á. Og það verð eg þó að segja, að á þeim tímum gátum við miklast af iýðveldinu — þó að það sé nú orðið okkur til skammarl" Mjólkurmálið Mjólkurnefnd sú sem bæjar- stjórnin hafði kosið lagði á fundi { gær frara álit sitt og var það samþykt. Fer álitið hér á eítir: „Á hverju sumri f mörg undan- farin ár hefir borið á þvi, að mjög tilfinnanlegur rajólkurskortur er í bæaum, og hefir á éngan hátt verið hægt að bæta úr þvi til íulls; þó hefir verið reyntaðjafna mjóikinni miiii bæjarbúa (sjúklinga og gamaimenna) með því að fyr irskipa að mjólkin væri seld eftir seðluti) samkvæmt ávÍ3un Iaekna. Þegar slíkt hefir átt sér stað, hef- ir aiiur þorri bæjarbúa verið mjólk- urlaus, Nú hefir fer. Skúli Thorareasen ákveðiö að flytja tii bæjarins ea. 600 Iftra af mjóik á dag i sumar austan ýfir fjaii, og hefir uefndin haft tal sf honum um þann fintn ing, og hefir 'feánn látíð f ljósi, að hann þyrfti að íá einhvern styrk tii þess að haida þessum fiutning- um uppi, ef hann ætfci að sleppa skaðlatis aí þessu fyrirtæki. Nefndin hefir kynt sér mögu- leika á því, sð ná mjólk tíl bæj> arins úr öðrum héruðum, og kom ist að raun um að á því séu eng in tök að þessu sinni, hvorki úr Kjósinni eða Borgarfirði. Þó mundu Borgfirðingar fáanlegir til að selja bæjarstjórninni mjólk, meö þeira j skiiyrðum, að hús taki við heaæti þar á staðnum og sæi um flutning á henni til Reykjavíkur, þeim að öilu leyti ábyrgðarlaust. Þó hafa ekki fengist ábyggilegar upplýs- ingar um við hvaða verði mjólkin yrði seld. Að öllu þessu athuguðu féllst nefndin á að leggja til við bæjar- stjórn, að styrktur verði fiutningur á uijólk til bæjarins austan yfir fjali. Hún hefir þvf orðið sammála um eftirfarandi tillögur: 1. Bæjarstjórnin samþykkir að greiðá hr. Skúla Thorarensen 20 króna fiutningsstyrk á dag þá daga, sem hann fiytur minst fulla 400 Iftra af mjólk til Reykjavíkur um alt að 4 mánaða tfmabil frá miðjum júnf að telja. 2. Bæjarstjórnin samþykkir að fela heilbrigðísnefnd að leyfa hr. Skúla Thorarensen að seija mjólk á þeim stöðum í bænum, sem henni virðist tii þess hæfir. 3. Bæjarstjórnin samþykkir að fela borgarstjóra að gera nauð- syniega samninga við hr. Skúla Thorarensen viðvfkjandi styrknum til hinna fyrirhuguðu mjólkutflutn- inga." 17. júnF er í dag — afmæiis- dagur Jóns Sigurðssonar forseta. íþróttafélögin leggja kranz á leiði þessa merka manns, og Sig. Egg- erz heldur þar ræðu. Væntanlega verður búðum lokað síðari hluta dagsins bæði í tiiefni dagsins og vegna íþróttamótsins, sem kefst f dag. MarkaðsYCrð í Engiandi á málsfiski blautum upp úr salti var 20. maf sl. 61 eyrir fyrir kg., en á undirmálsfiski 50 aurar fyrir kg. I Færeyjum hefir fiskverðið Ifka verið hærra en hér, þó íslenzkur fiskur sé f hæsta verðs á heims* markaðmmi, Málmleitarmonnonnm, sem á á næstsfðasta bæjarstjórnarfundi sóttu um leyfi til að leita í bæj- arlandinu, var í gær veltt íeyfið. Fristihúsne&ld lagði fram til- lögu sína f gær á bssjaratjórnar- fuædi og var hún ^sraþykl við /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.