Alþýðublaðið - 17.06.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.06.1921, Blaðsíða 3
ALÞVÐUBLAÐÍÐ 3 fyrri umr. Fór hún í þá átt, að sendur yrði maður til Englands til þess að kynnast fyrirkomulagi og rskstri ísverksmiðja þar, og koma síðan fram með ákveðnar tillögur í íshúsmálinu. Sendiherra Dana leggur krans á leiði Jóns Sigurðssonar i dag. Dora og Haraldnr Signrðs* son halda fyrstu hljómleika sína í kvöld í Nýja Bio. Má búast við fjölmenni þar, því hjónin eru að góðu kunn frá fyrri hljómleikum sinum. Botnrðrpangarnir eru nú smátt og smátt að tínast út á fsfiski- veiðar. , Mjög Tillandi og rangsnúin grein um kolavinnuteppuna í Eng- landi kom í gær í Morgunbiaðinu. Mannalát. Haiidóra Guðrún Þórðardóttir Vitastíg II, t8 ára gömul stúlka lézt i gær eftir langa legu. Hún var elst systkyna sinna. Magnús Jónsson ökum. á Njáls- götu 41 er nýlátinn úr lungna- bólgu. jón Signrðsson — Jón fflagn- ússon> Þaö er undarlegt, að eng- um skuli detta í hug að gera samanburð á þessum tveimur mönnum isú, þegar svo mjög riði á að hafa Jóns Sigurðssonar Síka í stjórn landsins. En kannske það sé af hlífð við hinn síðari Jóninn, að það hefir ekki verið gert op- inberlega? Þvf þar er óííku saraan að jafaa. öðrum megin er ein- lægni, starfsþrek, festa og aett- jarðarást; hinum tnegin stefnu- leysi, frámuaalegur hringlandahátt- ur og. Ðanadekur. Veslings txbndl Þú átt bágt, að hafa raisí Jón Sigurðsson. Þ6r. Hjálparstöð Hjúkrunarféiagzku Likn er epin ssœ hér segir: Mánuðai®. . . . kl. tt—t% f, te. Þriðjndaga , . , 5 —■ 6 e. fe Miðvikudaga . . — 3 — 4 c. h. Föstwdaga.... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. k. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum nær og fjær að dóttir mín Halldóra Guðrún Þórðardótiir andaðist 16. þ. m. að heimiii sínu Vitastíg II. Guðrún í. Sigurðardóttir. lltlenðar Jréttir. Thomas fær slaamar móttöhnr. í s I. mánuði fór Thomas, einn af foringjum járnbrautarverkam. til Aineríku. Þegar til New York kom var honum illa tekið á bryggj- unni, af konum og körium úr írsk- ameríska verkamannafélaginu. Var mikill mannfjöldi saman kominn og bar fyrir sér spjöld með áletr- uðum ámælum til Thomas, fyrir svik hans við kolanemana brezku og fyrir það, að hann hafði sprengt þriveldasamband verkamanna i Englandi. Lögreglan kom á vett vang, en þurfti ekkert að aðhaf- ast, því fólksfjölditra hélt á burtu er það spurðist, að Thomas væri farinn frá skipinu í bifreið. Lelðangrar til Grænlands frá Danmörkn. Fleiri ieiðangrar fara írá Dan- mörku í sumar ea konungsteið- angurinn. 15. maí sl. iagði gufu- skipið .Fox II.“ af stað frá Kaup- mannahöís með tvo ieiðangra innanborðs áleiðis til Grænlands. Annar þeirra á að rannsaka forn* menjar frá bygð ísieadinga þar í landi. Og stjórnar dr. Nörlund frá þjóðmenjasafninu þeim !eið- angri, sera búist er við mikium árangri af. Hinum leiðangrinum stjórnar Peter Freuchen. Eru það kvikmyndatökuraenn, sem eiga að taka myndir af veiðura og bygð- ura manna. Síðar á c-.a fara á mótorbát frá Iwigtut tii Cap York, þar sem kiðanguritm mæt- ir Knut Rasmundssen og verður honum samferða, á Thuleferð hans, til Hudsoafióa, Jámhrautftrslys f Frakklanði., Hraðlestin milli Parfsar og To- ulouse raan út af sporinu 15. maf og fórust fimtn rnanns ea 15 særðust. 16 maf varð annað járn- brautarslys á Suður-Frakklandi og t'órust þar 7 msnn. e» 33 sæí’öusi, Litvinof aðstoðarmaðnr Tschitscherln. Fyrir nokkru var sagt frá því f símskeyti tii blaðanna hér, að Litvinof væri orðinn utanrfkisráð- herra Rússa f síað Tschitscherin. Þetta var þó ekki rétt, heidur er hann orðinn aðstoðarmaður hans og heldur jafœframt áfram að gegna ræðismannsembættinu f Re- val. Hosningarnar í Ítalíu: Úrslit kosninganna í ítalfu urðu þau, að hægri socialistar og kom- rnunistar komu 135 þingmönnum að. Munið að matvöruverzlunin Von hefir ávait mikið af vöru- birgðum útlendum og innlendum, nú korainn ekta rauður kandis. Alt er selt stórum ódýrara í sekkj- ura og kössura heldur en vanaiega þekkist hér í smákaupum. Talið við raig sjáifan um viðskifti, og gerið hin hagfeldu kaup á raeðan birgðir endast hjá Gunnari S. Sigurðssynt. — Von. Sími 448. lánsfé fii hyggingar Alþýfiu- iússins er veitt|:mðttaka í Al- þýðubrauðgsrðistni á Uugaveg 61, á afgrsiðslu Aiþýðubiaðslns, i brauðaseiunni á Vesturgðtu 29 ®g á skrlfstofu samningsvinnu Oagsbrúnar á Hafnarbakkanutn. Styrkiö fyrlrfækið! Vevzlanin Kafla á Hverfisgötu 60A selur afar ódýr- an striga ti! húsa og fleira. „Byltingiit í Rfisslanði** fæst á afgreiðslu Alþýðublaðs- ins n Sijá béksöium.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.