Alþýðublaðið - 17.06.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.06.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBL AÐIÐ og gefi eitin hlut hver á hina íyrirhuguðu hlntaveltn ijóðsins 19. júní næstkomandi. (efiuaðii’ifii er blað jafnaðarmanna, gefinn út á Akureyri. Kemur út vikulega á nokkru stærra broti en „Vísir*. Ritstjóri er Halldór Friðjónsson V erkamaðurinB er bezt ritaður siira norðlenzkra blaða, og er ágætt frétíablað, Allir IVorölencliiag-ar, váðsvegar um landið, kaupa hann. Verkamenn kaupið ykkar blöð! Geriaí áskrifendur frá nýjári i /Ijgreiislu ^lþýðahL Al. l{|ýdublaðid er ódýraita, íjolbroyttasta og bezta dagblað landaias. Eanfi Ið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið. Raf magnslelðslur. Straumnum hefir þegar verið hieypt á götuæðarnar og menn ættu ekki að draga lengur að láta okkur leggja rafleiðslur ura hús sín. Við skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið í tíma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. HJLti & Ljós. Símar 830 og 322. 1 K aupid Alþýðubladið! Brúkaður þvottapott- UV til sölu i Hildibrandshúsi við Garðastræti. Komiö og gerið hin hagfeldu kaup í ,Vou‘‘. Nýkomið smjör, kæfa, skyr, egg, riklingur, harð fiskur, saltkjöt, melís, epli, app elsínur, hrísgrjón, kaffi, export, hveiti nr. 1, rúgmjöl, haframjöl, sagogrjón, jarðeplamjöl, þurkaðir ávextir, niðursoðnir ávextir beztir i borginni. — Eitlhvað fyrir alla. Sími 448. —- Vírðingarfylkt. — Gunntn* B. Sigv£5?ðst®. Alþbl. er blað allrar alþýðu. Alþbl kostar I kr. á mánuði. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: Ólafur FriðfiksRon. Prentsraiðjan Gutenberg. Aliir út á Völl í dae! fack London\ Æflntýrl. regluleg sjóhetja, sagði hún. Og eg fór með henni niður í hvalabátinn þar sem Adamu Adam stóð við stýrisár- ina og var eins hátíðlegur á svipinn og hann Væri við jarðarför. Á leiðinni sagði hún mér frá Martha, og hvernig hún hefði náð í hana, og hún hefði nú í hyggju að koma henni á flot. Hún kvaðst hafa tekið Emily á leigu og ætlaði að sigla jafnskjótt og eg gæti farið með á Flib• berty. Mér virtist töluvert vit í dellunni, og félst á að skunda þegar til Beranda til þess að fá skipanir þínar til að sigla tii Poonga-Poonga; en þar sem orð hennar nægðu ekki til að sannfæra mig um að hún væri með- eigandi i Beranda, yrði hún að fara af stað án min og iFlibberiy. En þá gabbaði hún mig. Niðri í skipstjóraklefanum á Emily sátu þessir þrír ræflar — Fowler, Curtis og I þessi Brahms. Vilja herr- arnir ekki fá sér eitt glas? sagði hún. Mér sýndist þeir verða dálitið hissa á svipinn, þegar hún opnaði whisky- skápin og sendi einn svertingjann eftir glösum og vatni', en hún hlýtur, án þess eg tæki eftir því, að hafa gefið þeim bendingu, því þeir vissu hvað þeír áttu að gera. — Afsakið mig, sagði hún, — eg þarf augnablik upp á þilfar. Það augnablik varaði í hálfa stund. Eg hafði ekki bragðað áfengi i sex daga. Eg er gamall, og hita- sóttin hefir tekið á mig. Auk þess var eg glorhungrað- ur, og loks voru þessar þrjár fyllibyttur til að hella í mig, meðan þeir reyndu að fá mig til að fara til Poonga-Poonga, óg eg sat fastur við minn keip. Ogæf- an var sú, að allar deílúr voru vættar í whisky, og eg er, ef eg mætti svo að orði kveða enginn drykkjumað- ur, en eg er orðinn eyðilagður af hitaveiki. . . . Jæja, þegar liðin var hálf stund, kom hún aftur og mældi mig með augunum. — Þetta er nóg, rnan eg að hún sagði, og um leið þreií hún whiskyflöskurnar og kastaði þeim út um gluggann, — Þetta voru síðustu droparnir, sagði hún við fyllibytturnar, — þangað til ' Martha er kominn á flot og þið eruð komnir til Guvu- tu. Það verður langt milli staupanna. Og hún hló! Hún teygði úr sér og leit á mig og sagði — ekki við mig, heldur við hina: — Nú er víst bezt, að þessi æru- verði karl komist í land. Æruverði karl, það var eg. — Fowler, sagði hún, eins og þú veist að sagt er, þegar skipun er gefin, hún sagði ekki einu sinni herrá, bara Fowler. Fowler, sagði hún, segðu Adamu Adam að mauna bát, og meðán hann rær Olson í land getur þú flutt mig yfir á Flibberty. Þið farið allir með mér, svo þið verðið að taka saruan pjönkur ykkar. Sá ykkar sem hegðar sér bezt, fær stýrimannsrúmið. Olson skipstjöri notar néfnilega ekki stýrimann, skal eg segja þér. Eftir þetta man eg eiginiega lítið hvað gerðist. Báts- höfnin lyfti mér yfir borðstokkinn, og eg lield eg hafi sofnað aftur í bátnum rétt hjá Adamu Adam, sem stýrði. Alt í einu sá eg að stórsegl Flibberty var undið upp og eg heyrði skrölta í keðjunum, þogar ak- kerið var undið upp, þá vaknaði eg til fulls. — F'lyttu mig út á Fíibberty, sagði eg við Adamu Adam. — Eg læt þig á land, sagði hann, — Jóhanna hefir sagt að þú eigir að fara í land. Jæja, eg rak upp öskur og þreyf til stýrisárarinnar. Eg gerði það, sem var skylda mín við húsbónda miun. En Adamu Adam setti mig bara

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.