Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 20
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. APRIL1984. íþróttir íþróttir íþróttir Helgi vará skot- skónum T1 Helgi Benteson opnaoi markarelkning sinn fyrir Keflvikinga þegar hann skor- sði tvö mörk gegn fyrrum félögnm sin- ¦m í Breiðabliki i Keflavik í gærkvöldi i Ui bfkarkeppninni. Keflvíkingar nnnu .ciKfnn 3—1. Það var Einar Ásbjörn Úlafsson sem skoraði þriöja mark Kefl- víkinga. Jón Einarsson skoraði mark Breiðabliks — úr vitaspyrnu rétt fyrir Iefkslok. Einom lefkmanni Breiðabifks var visað af leikvelli. Það var Signrjón Kristjánsson. Mikið rok var í Keflavík þegar leikurinn f ór fram. -SOS Sunderman f ékk bann Vestur-Þjóöverjinn Juergen Sunder- man, sem þjálfar lið Strasburg i 1. deild frönsku knattspyrnunnar, var i gær dæmdur i eins mánaðar bann fyrir hegð- un sina í leik Strasburg og Laval i síö- astamánuði. Sunderman f ékkst ekki tll að sit ja á rassinum á varamannabekk Strasburg, stóð sífellt upp og hrópaöi á leikmenn sina og að dómaranum frá hliðarlinunni. Fyrir vikiö fékk hann eins mánaðar bann og auk þess var hann sektaður um 500franka. -SK- „Égfæriekki til Tottenham — þóaðégfengi Buckingham Palace" — Ég hef heyrt að nafn mitt hafi kom- ið upp þegar rætt hefur verið um eftir- mann Keith Burkinshaw hjá Tottenham. Eg vQ þvi segja að ég myndi aldrei taka við hjá Tottenham — jafnvel þó ég f engi Buckingham Palace i bónus, sagði Brian Clough, framkvæmdastjórí Nottingham Forest. • Bob Paisley, fyrrum framkvæmda- stjóri Liverpool, fór til Rúmeniu, til að „njósna" um mótherja Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða — Dynamo Bukarest. •Trevor Brooking, knattspyrnukappi hjá West Ham, sem hefur oft hætt en allt- af byrjaö aö leika að nýju, sagði í London um helgina að nú væri hann haröur á að hætta að leika knattspyrnu eftir þetta keppnistímabil. • Dave Hodgson hjá Liverpool hefur mikinn hug á að snúa aftur til Middles- brough. -SOS Naumt tap gegn Belgíu íslenska landsliðið i badminton tapaði i gærkvbldi fyrir Belgín i landsleik þjóð- anna á Evrópumótinu i badminton sem fram fer í Preston á Englandi. íslenska liðið hefur lefkið mjög vel og unnið stóra sigra á mðtinu. Þrjá fyrstu landsieikina vann lsland 5—0. Það var gegn Noregi, Frakklandi og Italíu. I gærkvöldi var siðan lefkið gegn Belghi og ef islenska liðið hefði náð að sigra i þeim leik hefðum við unnið okknr upp úr 3. deildina í 2. defld. Það tókst ekki, ísland tapaði naumt 2—3 og það verða því Belgar sem leika í 2. deild að árí. -SK. Ederífangelsi Brasilíski knattspyrnusnfllingurinn Eder var fyrfr skömmu dæmdur i þriggja mánaða fangelsi fyrir að slá samherja sinn hjá liðinu Atletico Mineiro á æfingu. Atvfkið átti sér stað á siðasta ári. Og ekkf nóg með það. Eder er óheimilt að yfirgefa Brasfliu næstu tvö árin. Kemur dómur þessi eins og reiðarslag yfir mörg helstu knattspyrnu- f élög Evrópu sem hafa verið á höttunum eftir þessum snjalla leikmanni i íangan tíma.sérstakleganiðriáítalíu. -SK. Guðríður Guðjánsdóttir — skoraði níu mðrk gegn Frökkum. Gerd „Bomber" Miiller- „Ásgejrer — „salan á Sigurvinssyni f rá Bayern var röng ákvörði Frá Hilmari Oddssyni, f réttamanni DV í Miinchen. Það var margt um manninn í heiðursstúkunni á ólympíuleikvanginum í Miinchen þegar Bayern Munchen og Stuttgart léku á laugardaginn. Gerd „Bomber" Miiller, fyrrum landsliðsmaður V-Þýskalands og marka- skorarinn mikli hjá Bayern, var þar staddur og eftir leikinn vatt hann sér að v-þýska landsliðsmanninum Wolfgang Dremmler, varnarmanninum sterka hjá Bayern, sem er nú meiddur og sagði: — „Heyrðu, þessi númer 10 hjá Stutt- gart er alg jör snillingur!" Dremmler svaraði um hæl: — „Já, hann ,,Siggi" — hann leikur knatt- spyrnu, eins og hún gerist fallegust. Það vita allir um hvern þessir tveir snjöllu leikmenn voru að tala — Asgeir Sigurvinsson, sem V-Þjoðverjar kalla ,,Sigga". Eftir leik Bayern og „Þetta var góðurog sanngjarn sigur sagði Viðar Símonarson þjátfari eftir að ísland hafði unnið Frakkland óvænt 23-21 ígærkvöldi „Eg var mjög hrsddur fyrir þennan leik. Ég reiknaði með franska Iiðinu sterkara en það breytir ekki því að islenska liðið lék vel og vann sann- gjarnan sigur," sagði Viðar Símonar- son þjálfari kvennalandsliðsins i hand- knattlefk en i gærkvöldi gerðu islensku stulkurnar séi lítið fyrir og sigruðu þær frönsku i skemmtilegum lefk i Laugardalshöll með 23 mörkum gegn 21. Staðan i lefkbléi var 12—10 íslandi í vB. „Þaðerutvö atriði sem við þurfum að leggja höfuðáherslu á i leikjunum sem eftir eru. Okkur verður að takast að stoppa hraðaupphlaupin hjá franska liðinu og vinstrihandarskyttur þær sem í liðinu eru. Annars var varnarleikurinn góður hjá stelpunum í þessum leik," sagði Viðar. Franska liðið hefur náð mjög góðum árangri undanfarið og meðal annars gert jafntefli við Vestur-Þjóðverða 12—12 og sigrað Dani og Svía. Þetta er þvi stærsti sigur sem islenskt kvenna- landslið hefur unnið og þaö er greini- legt að stelpurnar eru á réttri leið. Leikur þeirra í gærkvöldi var mjög góður og þá sérstaklega varnar- leikurinn. Dömurnar okkar báru enga virðingu fyrir andstæðingnum enda ekki ástæða til. Franska liðið komst i 3—1 í byrjun en staðan breyttist fljót- lega í 4—3 Islandi í vil og islenska liðiö var yfir til leiksloka frá því talið ef undan er skilið að franska liðinu tókst tvívegis að jafna metin í síðari hálf- leik. „Ætlum að vinna alla leikina" sagði Eria Raf nsdóttir f yrirliði ísienska Hðsins I I I I I I „Þetta var skemmtilegur leikur og auðvitað eun skemmtilcgra að ná því að sigra þetta franska lið," sagði Erla Rafnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins i handknatt- leik eftir ieikinn gegn Frakklandi. • , .Franska liðið var slakara en ég átti von á en við vissum þó ekkí rnikið um það f yrir leikinn. Vissum engu að siöur að það bafði unrúö góða sigra í siðustu leikjum sínum. Vörnih small saman hjá okkur og þegar á heildina er litið þá var þetta betra hjá okkur en í keppnis- ferðinni tíl Bandaríkjanna fyrir skemmstu. En það eru tveir leikir eftir við Frakka, i kvöld og á morgun, og við ætlum okkur auð- vitað aðsigra í þeirnbáðum," sagði ErlaRafnsdottir. -SK. Völsungsstúlkur unnu tvöfalt Völsungur vann tvöfalt í blaki kvenna. Húsavíkurstúlikurnar urðu bikarmeistarar á b.ugardag er þær sigruðu Breiðablik í hörkuleik með þremur hrinum gegn tveimur; 15—9, 13—15,16—18,15—3 og 15-8. Eins og sest á tölunum voru þrjár fyrstu hrinur jafnar. Onnur og þriöja hrina voru frábærar. Bæði liðin sýndu þá stórkostlegt blak. En úthaldið entist ekki Kópavogsliðinu og því hafnaöi bikarinn á Norðurlandi. -KMU. íþróttir Allar islensku stúlkurnar áttu góðan leik en Guðríður Guðjónsdóttir var markahæst með 9 mörk, þar af f jögur víti. Margrét Theodórsdóttir skoraði 4 4 mörk, Erna Lúövíksdóttir 4, Rut Baldursdóttir 3, Kristjana Aradóttir 1 og Sigrún Blomsterberg 1. Kolbrún Jóhannsdóttir varði mark Islands af snilld í gærkvöldi, varði alls llskotíleiknum. Carole Martin var markahæst frönsku stúlknanna, skoraði 8 mörk. Þeir Oli Olsen og Karl Jóhannsson dæmdu leikinn og skiluðu hlutverki sínu vel. Franski þjálfarinn var þó ekki ánægður eftir leikinn og reifst og skammaðist sem óður væri. Sagði að ef þessir dómarar myndu dæma þá leiki sem eftir eru gegn Frökkum myndi lið hans ekki mæta til leiks. Greinilegt að blessaður maðurinn kann ekki að taka ósigri. -SK. Stuttgart kepptust frægir og ófrægir menn við að hlaða á Asgeir lofi og hrós- yrðum, enda átti Asgeir snilldarleik — bar af öðrum leikmönnum á ólympíu- leikvanginum þar sem hann lék í fyrsta sinn síðan hann var seldur frá Bayern til Stuttgart. Sala Asgeirs var röng ákvörðun Það var mikið rætt um Asgeir á blaðamannafundi eftir leikinn og þar gat Udo Latteck, þjálfari Bayern, hreinlega ekki stillt sig og hann sagði þungbrýnn: — ,,Salan á Sigurvinssyni varalgjörlegaröngákvörðun." < Maðurinn við hliðina á Latteck brosti þá og flýtti sér að segja: — „Mér þykja þau mistök Bayern sérstaklega ánægjuleg". Maðurinn sem þetta sagði var Helmut Benthaus, þjálfari Stutt- gart, sem er maðurinn á bak við að Stuttgart keypti Asgeir. Benthaus var rétt búinn að sleppa orðinu þegar UIi Höness, fram- kvæmdastjðri Bayern gekk inn i salinn og eðlilega varð hann fyrir barðinu á blaðamönnum, sem spurðu hann hvers vegna Ásgeir hefði verið látinn f ara? —„Þið verðiö að hringja í Pal Csernai, fyrrum þjálfara okkar," sagði Höness og bætti við: — Það var ekki mér að kenna að „Siggi" fékk ekki að sanna getu sína hjá Bayem þegar hann lék með okkur. Eg viðurkenni f úslega að hann átti f rábæran leik með Stuttgart gegn okkur, sagði Höness. „Sigurvinsson var frábær" Blaðamenn náðu aö króa Panl Breitner af úti í homi en það var ein- mitt Breitner sem stóð i vegi fyrir f rama Ásgeirs hjá Bayern. — „Eg sá aðeins einn leikmann á vellinum sem sýndi að hann var stjórn- andi. Eg hreifst mjög af leik Sigurvins- sonar. Hann var hreint frábær — lék geysilega vel. Hins vegar finnst mér ÍSLAR ftHEð Jón Diðriksson • wz Jón verður í ver í dag, þriðjudagir gefur ykkur górj íþróttafatnaði og Easy Rider, stærðir 5-111/2, kr. 1.347,- Bómullar jogginggallar, verð frá kr. 980,- * Sportvöruverslun Ingótfc Óskarssonar Laugavegi 69 simi 11783. Klapparstig 44 simi 10330.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.