Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Qupperneq 20
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir DV. ÞRIÐJUDAGUR10. APRIL1984. Sunderman fékk bann Vestur-Þjóðverjinn Juergen Sunder- man, sem þjálfar lið Strasburg í 1. deild irönsku knattspyrnunnar, var í gær dæmdur í eins mánaðar bann fyrir hegð- un sína í leik Strasburg og Laval í síð- asta mánuði. Sunderman fékkst ekki til að sitja á rassinum á varamannabekk Strasburg, stóð sífellt upp og hrópaði á Ieikmenn sína og að dómaranum frá hliðarlinunni. Fyrir vikið fékk hann eins mánaöar bann og auk þess var hann sektaður um 500 franka. -SK. „Ég færi ekki til Tottenham — þóaðégfengi Buckingham Palace” — Ég hef heyrt að nafn mitt hafi kom- ið upp þegar rætt hefur verið um eftir- mann Keith Burkinshaw bjá Tottenham. Ég vQ því segja að ég myndi aldrei taka við hjá Tottenham — jafnvel þó ég fengi Buckingham Palace í bónus, sagði Brian Clough, framkvæmdastjóri Nottingham Forest. • Bob Paisley, fyrrum framkvæmda- stjóri Liverpool, fór til Rúmeníu, til að „njósna” um mótherja Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða — Dynamo Bukarest. •Trevor Brooking, knattspyrnukappi hjá West Ham, sem hefur oft hætt en allt- af byr jað aö leika að nýju, sagði i London um helgina að nú væri hann harður á aö hætta að leika knattspyrnu eftir þetta keppnistimabil. • Dave Hodgson hjá Liverpool hefur mikinn hug á að snúa aftur til Middles- brough. -SOS Naumt tap gegn Belgíu íslenska landsliðið í badminton tapaði i gærkvöldi fyrir Belgíu i landsleik þjóð- anna á Évrópumótinu í badminton sem fram fer í Preston á Englandi. Islenska liðið hefur leikiö mjög vel og unnið stóra sigra á mótinu. Þrjá fyrstu landsleikina vann tsland 5—4). Það var gegn Noregi, Frakklandi og ttaliu. t gærkvöldi var siðan leikið gegn Belgiu og ef islenska liðið hefði náð að sigra í þeim leik befðum við unnið okkur upp úr 3. deQdina í 2. deUd. Það tókst ekki, tsland tapaði naumt 2—3 og það verða því Belgar sem Ieika í 2. deild að ári. -SK. Eder í fangelsi BrasQiski knattspyrnusnQlingurinn Éder var fyrir skömmu dæmdur i þriggja mánaða fangelsi fyrir að slá samherja sinn bjá liðinu Atletico Mineiro á æfingu. AtvUdð átti sér stað á siðasta ári. Og ekki nóg með það. Eder er óbeimUt að yfirgefa Brasiliu næstu tvö árin. Kemur dómur þessi eins og reiðarslag yfir mörg helstu knattspyrnu- félög Evrópu sem bafa verið á höttunum eftir þessum snjalla leikmanni í l'angan tíma, sérstaklega niðri á Italíu. -SK. Helgi vará skot- skónum Helgi Bentsson opnaði markareUming sinn fyrir Keflvikinga þegar hann skor- aði tvö mörk gegn fyrrum fétögum sin- ■■m í Breiðabliki í KeUavik í gærkvöldi í >u\u bikarkeppninni. Keflvíkingar unnu ,-iicinn 3—1. Það var Einar Ásbjörn Olafsson sem skoraði þriðja mark Keft- vikinga. Jón Éinarsson skoraði mark Breiðabliks — úr vítaspyrnu rétt fyrir Ieikslok. Éinum leikmanni Breiðabliks var visað af leikveUi. Það var Sigurjón Kristjánsson. Mikið rok var í Keflavík þegarleikurinnfórfram. -SOS Gerd „Bomber” Miiller- ..Áseeir er Völsungur vann tvöfalt i blaki kvenna. Húsavikurstúlkumar urðu bikarmeistarar á laugardag er þær sigruðu Breiðablik í hörkuleik með þremur hrinum gegn tveimur; 15—9, 13—15,16—18,15—3 og 15-8. Eins og sést á tölunum voru þrjár fyrstu hrinur jafnar. önnur og þriðja hrina voru frábærar. Bæði liðin sýndu þá stórkostlegt blak. En úthaldið entist ekki KópavogsUðinu og því hafnaði bikarinn á Norðurlandi. -KMU. Guðríður Guðjónsdóttir — skoraðiníu mörk gegn Frökkum. „salan á Sigurvinssyni frá Bayern var röng ákvöi Frá Hilmari Oddssyni, fréttamanni DV í Miinchen. Það var margt um manninn í heiðursstúkunni á ólympíuleikvanginum í Miinchen þegar Bayern Miinchen og Stuttgart léku á laugardaginn. Gerd „Bomber” Miiller, fymun landsliðsmaður V-Þýskalands og marka- skorarinn mikli hjá Bayem, var þar staddur og eftir leikinn vatt hann sér að v-þýska landsliðsmanninum Wolfgang Dremmler, vamarmanninum sterka hjá Bayem, sem er nú meiddur og sagði: — „Heyrðu, þessi númer 10 hjá Stutt- gart er algjör snillingur! ” Dremmler svaraði um hæl: — „Já, hann ,,Siggi” — hann leikur knatt- spyrnu, eins og hún gerist fallegust. Það vita allir um hvern þessir tveir snjöllu leikmenn voru að tala — Ásgeir Sigurvinsson, sem V-Þjóðverjar kalla „Sigga”. Eftir leik Bayem og ff Þet ta vai rgóðu irog sanngjarn sigur sagði Viðar Símonarson þ játfari eftir að ísland hafði unnið Frakkland óvænt 23-21 ígærkvöldi „Ég var mjög hræddur fyrir þennan leik. Ég reiknaði með franska liðinu sterkara en það breytir ekki því að íslenska Uðið lék vel og vann sann- gjaman sigur,” sagði Viðar Simonar- son þjálfari kvennalandsliðsins í hand- knattleik en i gærkvöldi gerðu íslensku stúlkumar sér lítið fyrir og sigruðu þær frönsku í skemmtQegum leik i LaugardalshöU með 23 mörkum gegn 21. Staðan I leikhléi var 12—10 islandi í vQ. „Það eru tvö atriði sem við þurfum að leggja höfuðáherslu á i leikjunum sem eftir eru. Okkur verður að takast að stoppa hraðaupphlaupin hjá franska liðinu og vinstrihandarskyttur þær sem í Hðinu eru. Annars var vamarleikurinn góður hjá stelpunum i þessum leik,” sagði Viðar. Franska Uðið hefur náð mjög góðum árangri undanfarið og meðal annars gert jafntefli við Vestur-Þjóðverða 12—12 og sigrað Dani og Svía. Þetta er því stærsti sigur sem íslenskt kvenna- iandsUð hefur unnið og það er greini- legt að stelpumar em á réttri leið. Leikur þeirra í gærkvöldi var mjög góður og þá sérstaklega vamar- leikurinn. Dömumar okkar báru enga virðingu fyrir andstæöingnum enda ekki ástæða til. Franska Uðið komst í 3—1 í byrjun en staðan breyttist fljót- lega í 4—3 Islandi í vU og íslenska Uðið var yfir tU leiksloka frá því taUð ef undan er skiUð að franska Uðinu tókst tvívegis að jafna metin í síðari hálf- leik. I I I I I „Ætlum að vinna alla leikina” sagði Erla Rafnsdóttir fyrirliði íslenska liðsins „Þetta var skemmtUegur leikur og auðvitað enn skemmtUegra að ná þvi að sigra þetta franska lið,” sagði Erla Rafnsdóttir, fyrirUði. íslenska landsUðsins í handknatt- leQt eftir leikinn gegn Frakklandi. • , Ji’ranska Uðiö var slakara en ég átti von á en við vissum þó ekki mikið um það fyrir leikinn. Vissum engu að síður að þaö hafði unnið góða sigra i siðustu leikjum sínum. Vömin small saman hjá okkur og þegar á heUdina er Utið þá var þetta betra hjá okkur en í keppnis- ferðinni til Bandarikjanna fjrir skemmstu. En það era tveir leikir eftir við Frakka, í kvöld og á morgun, og við ætlum okkur auð- vitað að sigra í þeim báðum,” sagði Erla Rafnsdóttir. -SK. Völsungsstúlkur unnu tvöfalt Allar íslensku stúlkumar áttu góðan leik en Guðriður Guðjónsdóttir var markahæst með 9 mörk, þar af fjögur víti. Margrét Theodórsdóttir skoraði 4 4 mörk, Ema Lúðvíksdóttir 4, Rut Baldursdóttir 3, Kristjana Aradóttir 1 og Sigrún Blomsterberg 1. Kolbrún Jóhannsdóttir varði mark Islands af snUld í gærkvöldi, varði aUs 11 skot í leiknum. Carole Martin var markahæst frönsku stúlknanna, skoraði 8 mörk. Þeir OU Olsen og Karl Jóhannsson dæmdu leikinn og skUuöu hlutverki sínu vel. Franski þjálfarinn var þó ekki ánægður eftir leUdnn og reifst og skammaðist sem óður væri. Sagði að ef þessir dómarar myndu dæma þá leiki sem eftir eru gegn Frökkum myndi Uð hans ekki mæta tU leiks. GreinUegt að blessaður maðurinn kann ekki að taka ósigri. -SK. Stuttgart kepptust frægir og ófrægir menn við að hlaða á Ásgeir lofi og hrós- yrðum, enda átti Ásgeir snUldarleik — bar af öðrum leikmönnum á ólympíu- leikvanginum þar sem hann lék í fyrsta sinn síðan hann var seldur frá Bayern tU Stuttgart. Sala Ásgeirs var röng ákvörðun Það var mikið rætt um Asgeir á blaðamannafundi eftir leikinn og þar gat Udo Latteck, þjálfari Bayern, hreinlega ekki stUlt sig og hann sagði þungbrýnn: — „Salan á Sigurvinssyni varalgjörlegaröngákvörðun.” i Maðurinn við hUðina á Latteck brosti þá og flýtti sér að segja: — „Mér þykja þau mistök Bayem sérstaklega ánægjuleg”. Maöurinn sem þetta sagði Helmut Benthaus, þjálfari Stutt- gart, sem er maðurinn á bak við að Stuttgart keypti Ásgeir. Benthaus var rétt búinn að sleppa orðinu þegar UU Höness, fram- kvæmdastjóri Bayern gekk inn í salinn og eðlilega varð hann fyrir barðinu á blaðamönnum, sem spurðu hann hvers vegna Ásgeir hefði verið látinn fara? —„Þið verðið að hringja í Pal Csemai, fyrrum þjálfara okkar,” sagði Höness og bætti viö: — Það var ekki mér að kenna aö „Siggi” fékk ekki að sanna getu sína hjá Bayem þegar hann lék með okkur. Eg viöurkenni fúslega að hann átti frábæran leik með Stuttgart gegn okkur, sagði Höness. „Sigurvinsson var frábœr" Blaöamenn náðu að króa Paul Breitner af úti í homi en það var ein- mitt Breitner sem stóð í vegi fyrir frama Ásgeirs h já Bay ern. — „Eg sá aðeins einn leikmann á veUinum sem sýndi að hann var stjóm- andi. Eg hreifst mjög af leik Sigurvins- sonar. Hann var hreint frábær — lék geysUega vel. Hins vegar finnst mér I PP1 Jón Diðrikssi Jón verður í \ í dag, þriðjuda gefur ykkur t íþróttafatnaði Easy Rider, stærðir 5-11 1/2, kr. 1.347,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.