Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 22
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. APRlL 1984. (T D D D D 0 D D D D D D D D rv FJÖÐRIN ífararbroddi VOLVO 244 árg. 75-80. Álseruð púströr og hljóðkútar sem gefur 80% betri vörn gegn ryði. Fengum nokkur sett á tilboðsverði. 15% afsláttur á heilum settum. • Vegna mjög hagstæðra innkaupa eigum við hljóðkúta og púströr í flestar gerðir bifreiða sem þýðir lækkun frá því sem áður var. Framleiðum eingöngu úr álseruðu efni sem gefur qiun meiri endingu. . IV. „Allt á toppinn Bílavörubúóin Skeifunni 2 FJÖDRIN 82944 . ■ ®'k■ ■ Púströraverkstæói 83466 0 D D D D D D D D HAFNIR Upplýsingar hjá Magnúsi B. Einarssyni. Simi 92-6958. BREIÐDALSVÍK Upplýsingar hjá Steinunni Arnardóttur, simi 97-5628. DJÚPIVOGUR Upplýsingar hjá Steinunni Jónsdóttur, sími 97-8916. Einnig eru allar upplýsingar á afgreiðslu DV Þver- holti 11, sími27022. Útboð Flugmálastjórn óskar eftir tilboðum í lengingu flugbrautar á Siglufjarðarflugvelli. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofum vorum, 2. hæð, Flugturninum, Reyfejavíkurflugvelli, frá þriöjudeginum 10. apríl nk. gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 26. apríl nk. kl. 14.00. Askilið er aö taka hvaða tilboði sem berst eða hafna öllum. FLUGMÁLASTJÓRN. . Útboð Flugmálastjórn óskar eftir tilboöum í lengingu flugbrautar á Ólafsfjarðarflugvelli. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofum vorum, 2. hæö, Flugtuminum, Reykjavíkurflugvelli, frá þriöjudeginum 10. apríl nk. gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 26. apríl nk. kl. 15.00. Askilið er að taka hvaða tilboði sem berst eða hafna öllum. FLUGMÁLASTJÓRN. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Síðumúla 38, þingl. eign Emils Hjartarsonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. apríl 1984 kl. 14. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9., 12. og, 15. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Armúla 38, þingl. eign Hljóðfæraversl. Pálmars Árna bf., fer fram eft- ir kröfu Jóns Bjarnasonar hrl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 12. apríl 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. (.í t.ll.16. .LUJl .J Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Hlægilegt verð. Til sölu er mjög vandað plusssófasett, 3+2+1, með palesanderborði og horn- borði, verð 17 þús. kr., kostar nýtt 50 þús., borðstofuborð með 4 stólum á 6000 kr., AEG 210 lítra frystikista á 8000 kr., Electronic MC 8120, sem ný ryksuga, verö 4000 kr., og dökk, 3ja eininga hillusamstæða, verð 8000 kr. Leitið uppl. í símum 17935 og 77693. Gamall Westinghouse isskápur, 145x62 cm í góðu lagi á kr. 3.000. Tveir stakir stólar á kr. 500 stk., gamall hús- bóndastóll með skemli, grænn, gott áklæði á kr. 1.000, hjónarúm úr jámi, svart, svolítið spes rúm á kr. 6.000, gamalt sófasett á 500 kr., skrifborð á 500 kr., tvö stk. gólfteppi, ca 10 ferm hvort, annað brúnt, nokkuð gott á kr. 2.000, hitt skræpótt á kr. 1.000. Mjög vandaður útvarpsmagnari nýlegur á kr. 10.000, tveir 50w hátalarar á 4.000 kr. stk. Þetta er til sýnis og sölu að Yrsufelli9, 3h. h. Þórunn. Til sölu C. B. talstöö,. General Electric, ný, fullur styrkur, ásamt loftneti. Uppl. í síma 11138. Kristján. 75 lítra Berghouse bakpoki til sölu, verðhugmynd 2500 kr. Uppl. í síma 43591 eftir kl. 19. Miðstöðvarofn, 6 leggja, miðstöðvarofn til sölu, 45 cm á hæð 2ja metra langur selst ódýrt. Uppl. í síma 33606 á kvöldin. Mjög lítiö notuð fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma 35188. Mecca hillusamstæöa úr litaðri eik til sölu. Uppl. í síma 44621. Skrifborð og svefnsófi til sölu, úr tekki, verð 6000 kr., vel með farið. Sími 79062 milli kl. 18 og 20 á kvöldin. Borðstofuhúsgögn. Borð og f jórir stólar til sölu, hagstætt verö. Uppl. i síma 79439. Til sölu sölutum með góða og vaxandi veltu á góöum staö i bænum. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—649. Eldavél, bakaraofn, vaskur, ísskápur og eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 34327 í dag og næstu daga. Til sölu Silver Cross kerruvagn, tveir amerískir tauþurrkarar og 300 lítra frystikista. Uppl. í sima 17315. 10 feta billjarðborð og nýr búðarkassi til sölu. Uppl. í síma 96-62358 eða 72179 eftir kl. 19.' Utsala á húsgagnaáklæði, gæðaefni á gjaf- verði. Verð á metra frá kr. 120. Bólsturverk Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Takiðeftir!! Blómafræflar, Honeybee Pollen S.,-hin fullkomna fæða. Megrunartöflumar BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Verkfæri—Fermingargjafir: Stórkostlegt úrval rafmagnsverkfæra: Rafsuöutæki, kolbogasuðutæki, hleðslutæki, borvélar, 400—1000 w, hjólsagir, stingsagir, slipikubbar, slípirokkar, heflar, beltaslíparar, nagarar, blikkskæri, heftibyssur, hita- byssur, handfræsarar, lóðbyssur, lóðboltar, smergel, málningar- sprautur, vinnulampar, rafhlöðuryksugur, bílaryksugur, 12 v, rafhlöðuborvélar, AVO-mælar, topplyklasett, skrúfjámasett, átaks- mælar, höggskrúfjárn, verkfærakass- ar, verkfærastatíf, skúffuskápar, skrúfstykki, afdragarar, bremsudælu- slíparar, cylinderslíparar, rennimál, micromælar, slagklukkur, segulstand- ar, draghnoöatengur, fjaðragorma- þvingur, toppgrindabogar, skíðabog- ar, læstir skíðabogar, skíðakassar, veiðistangabogar, jeppabogar, sendi- bílabogar, vörubílabogar. Póst- sendum. — Ingþór, Ármúla, s. 84845. Loksins eru þeir komnir, Bee Thin megrunarfræflamir, höfum einnig á sama staö hina sívinsælu blómafræfla, Honey Bee Pollens, Sunny Power orkutannburstann og Mix-Igo bensínhvatann. Utsölustaöur Borgarholtsbraut 65, Petra og Herdís, simi 43927. Notuð ljósritunarvél til sölu. Vélkostur, simi 74320. Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, án auka- kostnaöar — greiösluskilmálar, sníð- um eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jó- hann, Skeifunni 8, sími 85822. Óskast keypt Kaupi og tek i umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. leirtau, hnífapör, gardínur, dúka, kökubox, póstkort, myndaramma, spegla, ljósakrónur, lampa, skart- gripi, sjöl, veski og ýmsa aðra gamla skrautmuni. Fríða frænka, Ingólfs- stræti 6, sími 14730. Opið mánudaga- föstudaga kl. 12—18, laugardaga kl. 10-12. Sambyggð trésmíðavél: sög, afréttari og þykktarhefill, óskast. Sími 74309 eftirkl. 19. Tveir stoppaðir stólar með einhverju útskomu tréverki og út- skorið sófaborð óskast keypt, má þarfn- ast viðgerðar, einnig óskast tvö einstaklingsrúm sem geta notast sam- an sem hjónarúm, meö náttborðum. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—369. Verslun Laukar og rætur í miklu úrvali, gladíólur, liljur, hjartablóm, kínaglóð, bóndarósir, fresíur, musterisblóm, lukkusmári, phlox, vatnsberi, begóníur, stórblómstrandi, hengi- og smáblómstrandi, kanna, rauð, bleik, doppótt, hnoðrar, amarilis o.m.fl. Sendum um allt land, kreditkorta- þjónusta. Blómaskálinn, Kársnesbraut 2 Kópavogi, sími 40980 og 40810. Tískufatnaður. Höfum til sölu alls konar tískufatnað á dömur og unglingsstúlkur, mjög hag- stætt verð! Alltaf eitthvað nýtt! Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 9—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. Kambasel 17, símar 76159 og 76996. Assa fatamarkaður, Hverfisgötu 78. Kjólar, blússur, piis, peysur, buxur, jakkar, prjónavörur o.fl. Alltaf eitt- hvað nýtt. Fínar vörur! Frábært verð! Opið mánudaga—föstudaga kl. 12—18. Viltu græða þúsundir? Þú græðir 3—4 þús. ef þú málar íbúð- ina með fyrsta flokks Stjömu-mábi- ingu beint úr verksmiðjunni, þá er verðið frá kr. 95,- lítrinn. Þú margfald- ar þennan gróöa ef þú lætur líka klæða gömlu húsgögnin hjá A.S.-húsgögnum á meðan þú málar. Hagsýni borgar sig. A.S.-húsgögn, Helluhrauni 14 og Stjömulitir sf., málningarverksmiðja, Hjallahrauni 13, simi 50564 og 54922, Hafnarfirði. Fyrirtæki og einstaklingar og starfshópar: framleiðum og seljum samfestinga, jakka, buxur og pils, góð- ar vörur á góðu verði, saumum eftir máli, heildsala, smásala. Fatagerðin Jenný, Lindargötu 30, bakhús, 2. hæð. Uppl. í síma 22920. Opið á laugardög- um.________________________________ Royal kerru vagn til sölu, dökkbrúnn. Uppl. í sima 72727. Vönduð, vel með farin Silver Cross regnhlifarkerra til sölu. Uppl. í síma 76170. Óska eftir að kaupa regnhlífarkerru, á sama stað óskast unglingsstúlka til að gæta eins árs bams í Hlíðahverfi, gæslutimi eftir samkomulagi. Uppl. í síma 15862. Brúnn Silver Cross bamavagn til sölu. Verð kr. 5000. Uppl. í síma 99- 4134. Burðarrúm, tveir barnastólar, buröarpoki og pela- hitari til sölu. Uppl. í síma 45098. Odýrt: kaup-sala-leiga. Notaö-nýtt. Verslum með bamavagna, kerrur, kerrapoka, vöggur, rimlarúm, bamastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baöborö, þríhjól, o.fl. Leigjum út kermr og vagna. Odýrt, ónotað: tvíburavagnar, kr. 7725, systkinasæti kr. 830, kerruregnslá, kr. 200, vagnnet, kr. 120, göngugrindur, kr. 1000, hopprólur, kr. 780, létt burðarrúm, kr. 1350, ferðarúm, kr. 3300, o.m.fl. Opið kl. 10-12 og 13—18, laugardaga kl. 10—14. Bamabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Vetrarvörur Vélsleðakerra til sölu, vel meö farin og selst ódýrt. Uppl. i síma 79425 eftir kl. 19. Teppaþjónusta Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklurn sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, við- gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meöferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið við pöntunum í sima. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Húsgögn Fremur lítið, mjög ódýrt sófasett til sölu. Uppl. í‘ síma 36246. Frönsk kommóða. Til sölu 20 ára gömul póleruö kommóða með marmaraplötu. Verð kr. 7.500. Uppl. í síma 14183. Nýr, mjög fallegur fataskápur, úr massífri, ljósri furu, frá Línunni, til sölu. Einnig bamaskrifborð, kommóöa, með eða án hiUu, og sófa- borð, allt úr dökkum viði og vel með farið. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 46258. Bólstrun Fyrir ungbörn Vel með farinn tvíburakerruvagn, SUver Cross til sölu, einnig barnavagga meö dýnu, nýr Cindico barnataustóU og buröarrúm. Uppl. í síma 76582. Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu, er vagn , buröarrúm og kerra. Einnig til sölu 4 pinnastólar og borð. Uppl. í síma 73117. Vel með farin regnhlífarkerra til sölu. Uppl. i síma 36963. i • . ,'wo; (t Viðgerðir og klæöningar á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Kem heim með áklæðis- pmfur og geri tUboö fólki að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Miðstræti 5 Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Geram gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim og gerum verötUboö á staönum, yður að kostnaðarlausu. Nýsmíði, klæðningar. Form-Bólstrun, Auöbrekku 30, simi 44962, (gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Pálmi Asmundsson, simi 71927.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.