Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. APRIL1984. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 ( Hvað er að 'v \gerast, Kalli?! ) Jrý ill lll A 5-1 JjjhkjZ v gK. * Þarna er Harrý, varaforstjórinn, Siggi. Hann ætlar að vinna fyrir mig meðan er í fríí. Eg hef heyrt um hann. Það er vist erfitt að losna við hann þégar kemur aö lokun? Nei, ekki ^^ mjög. Eg fæ mér svolítið neðan í því og ákveð síðan að taka ekki áhættuna. j i / * Jíá- Þakviðgerðir. Tökum aö okkur alhliöa viðgerðir á húseignum: járnklæðningar, sprunguviðgeröir, múrviðgerðir og málningarvinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og veggi, háþrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611. E. Jónsson, verktakaþjónusta. Safnarinn Til fermingargjafa: Lindnaralbum fyrir lýðveldisfrímerk- in 1944—1982, kr. 1180. Album fyrir fyrsta dags umslög og innstungubæk- ur. Facit 1984, Norðurlandaverölisti í lit nýkominn, kr. 245. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Ferðalög Ferðalangar athugið, ódýr gisting. Munið eftir farfuglaheimilinu Stórholti 1, Akureyri. Tveggja, þriggja, og fjögurra manna herbergi í boði. Hafið samband í síma 96-23657. Ýmislegt Mercedes Benz 1113 árg. ’67, Land Rover dísil árg. ’72, Wartburg station árg. '78, 10 stóðhestar, vel kynjaðir, 2 kýr, 3 kvígur kelfdar, 50 hryssur fylfullar til sölu. Uppl. í síma 99-8551 eftirkl. 20. íslensk fyrirtæki 1984. Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaösíöur að stærð og hefur að geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboðaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýning- ar, 5 skipaskrá, 6. Iceland today, kafla um Island fyrir útlendinga og leiöbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt aö panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Armúla 18, sími 82300. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stærðum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opið frá kl. 10—18 mánud., þriðjud. og mið- vikud., frá kl. 10—19 fimmtud. og föstud. og kl. 10—14 laugardaga. Sími 621177. Tek að mér veislur. Allt í sambandi við kaldan mat, brauð- tertur, snittur, kalt borð. Hnýti blóma- hengi, veggteppi og gardínur. Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar. Gisting Gistiheimilið, Tungusíðu 21 Akureyri. Odýr gisting í eins og 2ja manna her- bergjum. Fyrsta flokks aðbúnaður í nýju húsi. Kristveig og Ármann, sími 96-22942 og 96-24842. Skemmtanir Diskótekið Taktur hefur nú aftur lausa daga til skemmt- anahalds. Góð dansmúsik af öllum gerðum í fyrirrúmi nú sem áöur. Bók- anir í símum 43542 og 82220, Kristinn. Taktur fyrir alla. Diskótekið Dísa. Vfmælisárgangar stúdenta og gagn- ræðinga. Aukin þjónusta. Rifjum upp tónlist frá ákveðnum tímabilum, „gömlu uppáhaldslögin ykkar”, auk þess að annast dansstjórnina á fag- legan hátt með alls konar góðri dans- tónlist, leikjum og öðrum uppákomum. Aralöng reynsla og síaukin eftirspurn vitna um gæði þjónustu okkar. Nemendaráð og ungmennafélög, sláið á þráðinn og athugið hvaö við getum gert fyrir ykkur (ótrúlega ódýrt). Dísa, simi 50513.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.