Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1984, Blaðsíða 28
28 Smáauglýsingar DV. ÞRIÐJUDAGUR10. APRIL1984. Sími 27022 Þverholti 11 Skemmtanir Félag íslenskra hljómlistarmanna útvegar yður hljóöfæraleikara og hljómsveitir við hvers konar tækifæri. Vinsamlegast hringið í síma 20255 milli kl. 14 og 17. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20. sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opiö á laugardögum. Kreditkortaþjón- usta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (móti ryðvarnaskála Eimskips). Garðyrkja Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburöur og gróður- mold á góöu verði, ekiö heim og dreift sé þess óskaö. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. ________________ Elri hf. garðaþjónusta. Vetrarúðun, trjáklippingar, húsdýra- áburður. Pantið vetrarúðun tímanlega þar sem úðun fer einungis fram undir vissum veðurskilyrðum. Björn Björns- son skrúögarðyrkjumeistari. Jón Hákon Bjarnason skógræktartæknir. Uppl. í síma 15422. Húsdýraáburður/trjáklippingar. Utvega húsdýraáburð og dreifi honum, sé þess óskað. Klippi einnig tré og runna og gef faglegar ráðleggingar fyrir alla alhliða garðrækt. Fast verð á húsdýraáburðinum og geri föst verð- tilboð í klippingar. Ath., vanur maður sem vinnur verkin sjálfur. Sigurður G. Ásgeirsson garðyrkjufræðingur. Uppl. í síma 23149 Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift á lóðir, sé þess ósk- að. Áhersla lögö á góða umgengni. Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið auglýsinguna. Hrossaskítur hreinn og góður, heldri kallar kalla tað, í Kópavogi moka móöur, og myndast við að flytja það. Sími 39294. Félag skrúðgarðyrkjumeistara vekur athygii á aö eftirtaldir garð- yrkjumenn eru starfandi sem skrúð- garðy rkjumeistarar og taka aö sér alla tilheyrandi skrúðgarðavinnu. Nú er tími trjáklippinga og dreifingar hús- dýraáburöar. Pantiötímanlega. Karl Guöjónsson, 79361 Æsufell 4 Rvk. HelgiJ.Kúld, 10889 Garöverk. ÞórSnorrason, 82719 Skrúögaröaþjónustan hf. Jónlngvar Jónasson, 73532 Blikahólum 12. HjörturHauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guðjónsson, 66615 Garöavalhf. Oddgeir Þór Arnason, 82895 Gróðrast. Bjarmaland. Guömundur T. Gíslason, 81553 Garðaprýði. Páll Melsted, 15236 Skrúðgarðamiöstööin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvammhólma 16. Svavar Kjærnested, 86444 Skrúðgarðastööin Akurhf. Hreingerningar Símar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúðir, stofnanir, skip, verslanir, stigaganga, eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýjustu gerðum véla. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn,sími 20888. Þvottabjörn. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra svið. Við bjóðum meöal annars þessa þjónustu: Hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, við bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verðtil- boð sé þess óskað. Getum við gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu máliö, hringdu í síma 40402 eða 54342. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hóimbræöur, hreingcrningastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Þjónusta Smiðir geta tekið að sér verk í aukavinnu, bæöi í nýsmíði og viðgerðum, t.d. glerísetningar, klæðn- ingar innanhúss, parket- og panellagn- ir og uppsetningu innréttinga. Tíma- vinna eða föst verðtilboð. Gerum einnig verðtilboð í innanhússklæðning- ar á einingahúsum. Uppl. í síma 54087 á kvöldin. Verktakar — vélsmiðjur. Vélatæknifræðingur aðstoöar við tilboðsgerð, útboð, hönnun, burðar- og álagsútreikninga ásamt vinnuteikn- ingum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—616. Raflagnir. Tek að mér raflagnir, nýlagnir, teikn- ingar, viögerðir á raflögnum svo og dyrasímum, Alhliöa raflagnaþjónusta, sími 66803. Löggiltur rafverktaki, Guðmundur Pálmason. Brimrás, vélaleiga, auglýsir. Erum í leiðinni á byggingastað. Leigjum út: Vibratora, loftverkfæri,' loftpressur, hjólsagir, borðsagir, raf-. suðuvélar, háþrýstiþvottatæki, brothamra, borvélar, gólfslípivélar, sladdara, álréttskeiöar, stiga, vinnu- palla o.fl., o.fl., o.fl. Brimrás, véla- leiga, Fosshálsi 27, sími 68-71-60. Opið frá kl. 7—19 alla virka daga. Trésmíðaþjónustan auglýsir. Nýsmíöi, viögerðir, breytingar. Höfum sérhæft okkur í utanhússklæðningu og einangrun húseigna og einnig í breyt- ingum og viðgerðum á eldri húseign- um. Ábyrg vinnubrögð, tekið við verk- beiðnum í símum 72204 og 687246 eftir kl. 18. Smiðir. Sólbekkir, breytingar, uppsetningar. Hjá okkur fáiö þið margar tegundir af vönduðum sólbekkjum. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa, milliveggi, skilrúm og sólbekki. Einnig inni- og útidyrahurðir. Gerum upp gamlar íbúöir og fleira, útvegum efni ef óskað er. Uppl. í síma 73709 og 621105. Önnumst allar viögerðir á utanborðsmótorum og sláttuvélum. Bíltækni hf., sími 76080. Húsbyggjendur—húseigendur. Tökum að okkur alla almenna tré- smíðavinnu, s. s. nýbyggingar, viðgerðir og breytingar. Endurnýjum gler, glugga og þök. Einnig önnumst við klæðningar, innan- og utanhúss. Parket og panel lagnir. Uppsetning innréttinga 0. fl. Tímavinna eða föst verðtilboð. Vönduð vinna — vanir menn. Verkbeiðnir í símum 75433 og 33835 milli kl. 17 og 19. Húsasmíða- meistarar Hermann Þór Hermannsson og Jón Hafsteinn Magnússon. Hurðasköfun o.fl. Sköfum upp og beium á útihuröir og karma. Falleg hurð er húsprýöi. Einnig tökum við að okkur hrein- gerningar og alls konar smærri verk. Ábyrgir menn vinna verkin. Verktaka- þjónusta Stefáns Péturssonar, símar 11595 og 28997. Alhliða raflagnaviðgerðir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Gerum tilboö ef óskað er. Viö sjá- um um raflögnina og ráðleggjum allt eftir lóðarúthlutun. Greiðsluskilmál- ar, kreditkortaþjónusta. Onnumst all- ar raflagnateikningar. Löggildur raf- verktaki og vanir ravirkjar. Eðvarð R. Guðbjömsson. Heimasímar 76576 og 687152. Símsvari allan sólarhringinn í síma 21772. Húsgagnaviðgerðir. Viögeröir á gömlum húsgögnum. Bæsuð, límd og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviögeröir Knud Salling, Borgartúni 19, sími 23912. Viðmálum. Getum bætt viö okkur vinnu, gefum ykkur ókeypis kostnaöaráætlun. Málararnir Einar og Þórir. Símar 21024 og 42523. Sprunguviðgerðir — húsaviðgerðir. Við önnumst sprunguviögerðir, múr- viðgeröir og aðrar viðgeröir húseigna. Höfum sérhæft okkur í sprunguviðgerðum, m.a. meö viðbótarnámi í meöferö steypu- skemmda. Gerið svo vel aö leita fastra verötilboða yður að kostnaðarlausu, látiö fagmenn vinna verkið. Þ. Olafs- son húsasmíðameistari, sími 79746. Er húsnúmer á húsinu þínu? Er gróður í þakrennunni? Eru læsing- ar og lamir á huröum og gluggum í lagi? Ef þig vantar aðstoð hringdu þá í síma 23944 og 86961. Ökukennsla Ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslu- bifreiðar, Mercedes Benz ’83 með vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 árg. ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími 46111 og 83967. Okukennsla-æfingatímar. Kenni á' Mazda 626, nýir nemendur geta byrjað strax. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Aðeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Þorlákur Guögeirsson, 83344-35180 Lancer. 32868 Páll Andrésson, BMW518. 79506 Kristján Sigurðsson, Mazda 9291982. 24158-34749 Reynir Karlsson, Honda 1983. 20016-22922 Geir Þormar, Toyota Crown 1982. 19896-40555 Þórir S. Hersveinsson, Buick Skylark. 19893-33847 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686 Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594' Mazda 9291983. Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry 1983. , 77704-37769 Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS1984. 74975 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Guðmundur G. Pétursson, Mazda 6261983. 83825 Arnaldur Arnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Ný kennslubifreið. Daihatsu Charade árg. 1984, lipur og tæknilega vel útbúin bifreiö. Kenni allan daginn, tímafjöldi að sjálfsögðu eftir hæfni hvers og eins. Heimasími 66442, sími í bifreið 2025 en hringiö áður í 002 og biðjið um símanúmerið. Gylfi Guöjónsson ökukennari. Ökukennsla — æf ingaakstur. Kennslubifreiö Mazda 929 harötopp. Athugið, vorið nálgast, nú er rétti tím- inn að byrja ökunám eða æfa upp aksturinn fyrir sumariö. Nemendur geta byrjað strax. Hallfríður Stefáns- dóttir, símar 81349,19628 og 85081. Ökukennsla-endurhæfingar- hæfnisvottorö. Kenni á Mazda 626 ’84. ; Nemendur geta byrjaö strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Aöstoð viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Okuskóli og öll prófgögn. Greiðslu- kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurösson, löggiltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002—2002. Ökukennsla, æfingartimar. Kenni á Mitsubishi Galant. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Okuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Aðstoða við endurnýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson, simar 21924,17384 og 21098. Bílar til sölu Toyota Hilux bensin, lengri gerðin, árg. ’82, til sölu. Bíllinn er með spili, grind að framan, þoku- luktum, dráttarbeisli, sóllúgu, mjög góðu stereo-útvarpi og segulbandi, ek- inn 33 þús km, rauður að lit. Frágáng- ur allur mjög vandaður. Bíll í sér- flokki. Verð kr. 680 þús. Uppl. í síma 41622 og 26310. Bedford ’71 til sölu, ber 2 tonn, 4ra cyl., bensínvél. Uppl. í sima 45678 eftir kl. 18. Til sölu Ford Eco. árg. ’79, 8 cyl., sjálfsk., vél upptekin . Upplagt fyrir laghenta að breyta honum í lúxusferöabíl. Möguleiki aö taka ódýrari upp í. Verð kr. 280.000. Uppl. í síma 12114. Húseigendur. Utanhússóltjöld, margar gerðir — fjölbreytt litaúrval. Uppl. í síma 21444 kl. 10—12 og 16—18 virka daga. Kápusalan, Borgartúni 22. Hinir geysivinsælu sumarfrakkar eru komnir aftur í stæröum 36—42 og í úr- vali lita. Einnig höfum viö úrval af kápum og frökkum úr ullar- og tery- leneefnum. Komið, skoðið og mátið og gerið hagkvæm kaup í Kápusölunni, Borgartúni 22, sími 23509. Opið kl. 9— 18 daglega og á laugardögum kl. 9—12. Næg bílastæði. Fyrirtæki. Ertu sólarmegin? Tilvalið fyrir skrif- stofur, verslanir og veitingastaði. Uppl. í síma 21444 kl. 10—12 og 16—18 virka daga. Gjafavara. Mikið úrval af myndum, römmum, ál- tré, smellurömmum. Eftirprentanir, plaköt kvikmynda-, landslags-, hljóm- sveita og galleríplaköt. Einnig eitt stærsta úrval af teiknimyndaseríum. Hjá Hirti, Laugavegi 21, sími 14256. Höfum mjög glæsilegt úrval af prjónagarni. Flötu bómullarreim- arnar nýkomnar í nýjustu litunum. Höfum ávallt mikiö úrval af ódýru mohairgarni í öllum litum. Stöðugt nýjar sendingar af vinsæla Sissi- mohair garninu. Bómullargarn í sumarlitum margar gerðir. Prjóna- blöð og uppskriftir. Einnig sérhannað- ar uppskriftir. Smyrnavörur, púðar, veggteppi og gólfmottur. Fjölbreytt úrval af hannyrðavörum. Póstsendum. Ryabúðin, Klapparstíg (gegnt Ham- borg) sími 18200.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.