Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 11
DV. FIMMTUDAGUR12. APRIL1984. 11 VIÐTALIÐ: Raunir Yossaríans Leikf élag Haf narf jarðar f rumsýnir Catch 22 Á föstudagskvöld frumsýndi Leikfé- lag Hafnarfjaröar leikrit, byggt á hinni frægu skóldsögu Joseph Heller, Catch 22. Þar segir frá raunum Yoss- arians, flugliðans sem vill hætta að fljúga sprengjuflugvélum og komast heim af því að Þjóðverjar eru alltaf að reyna að drepa hann. En hann rekur sig ævinlega á grein 22 í ótilteknum lagabólki sem segir að séu menn brjál- aðir megi þeir sleppa við hermennsku. En hræðsla við stríðsógnir sé merki um andlegt heilbrigöi og þess vegna er Yossarian ekki brjálaður og verður þess vegna að halda áfram að kasta sprengjum á Þjóðverjana sem eru að reyna að drepa hann. Það var höfundur skáldsögunnar Joseph Heller, sem gerði leikgerðina, vegna þess að hann var ekki ánægður með kvikmyndina sem gerð var og náöi geysilegum vinsældum. Þaö er Karl Agúst Ulfsson sem þýðir verkið og leikstýrir einnig en þetta er í fyrsta sinn sem Karl leikstýrir sviðsverki. Aðalleikendur eru Lárus Vilhjálms- son, Hallur Helgason, Jón Sigurðsson og Daníel Helgason. Alls koma 17 leik- arar f ram í 40 hlutverkum. Svanfriður Jónasdóttir varaþingmaður. „ Vil meirí umræðu um sjávarút- vegsmár —segir Svanf ríður Jónasdóttir, varaþingmaður Alþýðubandalagsins „Þetta er löggjafi þjóðarinnar „I þeirri almennu umræðu sem og sem slíkur hlýtur þetta að vera hér hefur verið um sjávarútvegsmál merkilegstofnunenþarsemégerað finnst mér að hallað hafi veriö á koma hingað í fyrsta skipti mótast þennan atvinnuveg og jafnvel aö min afstaða til þingsins af ákveðinni meirihluti þjóðarinnar geri sér ekki vanþekkingu,” sagði Svanfríður fullkomlega grein fyrir mikilvægi Jónasdóttir, varaþingmaður Alþýðu- hans,” sagði hún. bandalagsins, i samtali viö DV en Þaö kom ennfremur fram i máli hún situr nú ó alþingi sem varamaö- hennar aö hún situr í neðri deild al- ur Steingríms Sigfússonar. þin'gis þar sem nú eru til umf jöllunar Svanfríður er frá Dalvík, þar sem tvö frumvörp um jafnrétti, annars hún hefur búið undanfarin 10 ár, og vegar stjórnarfrumvarp og hins veg- vinnur hún þar sem kennari en er ar frumvarp sem samiö var í tíö auk þess bæjarfulltrúi Alþýðubanda- Svavars Gestssonar... ,,Eg vænti lagsins. Hún er gift og á 3 börn. þess að geta tekið þótt í umræöu um „Þó aö maöur hafi lesið um þaubæði,” sagðihún. ákveðna hluta þingsins og þingstarf- Aðspurð hvert væri hennar óska- anna gæti maður skipt um sfcoöun á mál að koma í gegnum þingið sagði því eftir að hafa kynnst því af eigin hún að það væri margt sem hún vildi raun. taka þátt í að færa til betri vegar en Hins vegar finnst mér fremur erfitt væri að nefna eitt umfram óþægilegt að koma hingað í aðeins annað. hálfan mánuð, utan af landsbyggð- „Hvað varðar sjávarútveginn inni, því að maöur dettur hér inn í vildi ég að fólk, sem vinnur á því mál sem maður veit ekki hvemig em sviði, njóti þeirrar virðingar sem það vaxin,” sagðiSvanfríður. á rétt á og að það sé metið að Aðspurð hvort hún hygðist eitt- verðleikum. hvað láta til sín taka í þingstörfum Einnig vildi ég gjaman eiga hlut- sagði hún að sér fyndist þaö kjörið deild í því að þingið setti lög um jafn- tækifæri fyrir sig aö fá meiri umræðu réttismál og að viöurkennt yrði að um sjávarútvegsmól en nú er, enda misrétti sé til staðar sem bæta þurfi kemur hún frá byggð þar sem allt sérstaklega og gagnvart konum,” byggist á sjávarútvegi. sagöi Svanfríður Jónasdóttir. -FRI Úr uppfærslu LH á leikriti Hellers. AJfmælistilboð í tilefni af 10 ára afmæli okkar blás- um viö á verðlagið og bjóðum nú vildarkjör á Rul-let heimilisfilmu. Þú færð 20 m en borgar fyrir 15 m, þú færð 40 m en borga fyrir 30 m. ATH. Rul-let heimilisfilma erviðurkenndtil geymslu matvæla af heilbrigðiseftirliti eftirfarandi landa: Bandaríkin V-Þýskaland Noregur Svíþjóö Veljið það besta. lllasí.os lil' S 8 26 55 PLAKAT GALLERÍ INNRÖMMUN AFSÝRÐ Egfigh HÚSGÚGN |pl listmunir yr EFTIR Us K0LBRÚNU Æ KJARVAL tt LAUGAVEGI 20 B SÍMI 18610.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.