Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 17
17 DV. FIMMTUDAGUR12. APRIL1984. Lesendur Lesendur Togarasjómaður um f rönsku þyrlukaupin Afhverju á aö slaka á öryggis- kröfunum? Togaras jómaður hríngdi: Eg er einn úr þeim tæplega tvö þúsund manna hópi togarasjómanna sem hvenær sem er get átt líf mitt undir því að þyrla komi mér og félögum mínum til hjálpar á neyðar- stund. TF-RÁN sýndi ítrekað eiginleika sína til aö sinna þessu hlutverki, en eftir að hún fórst heyröust margar raddir víða að þess efnis að ef eitthvað væri þyrftum við enn öflugri þyrlu en hún var. Nú bregður hins vegar svo undar- lega við að nefnd, sem skipuö var til að gera úttekt á helstu valkostum í staö TF-RÁNAR, hefur komist aö þeirri niðurstööu aö best muni vera að kaupa þyrlur sem fljúga skemur, eru þrengri, minni, bera minna og eru vafasamar í snjókomu. Við sjómenn, sem eigum mestra hagsmuna að gæta í þessu máli, vorum aldrei spurðir álits. Slysavamafélag Islands, sem er aðili að þyrlurekstri Landhelgisgæslunnar, var aldrei spurt álits. Skipherrar Landhelgisgæsl- unnar, sem þekkja hvaö gleggst nota- gildi þyrlna hér, voru aldrei spurðir álits. Björgunarsveitir á landi, sem oft þurfa aðstoð þyrlna, voru heldur ekki spurðarálits. Mér er því spurn, hvers álit þetta sé, hvaða forsendur liggi til grundvallar því og hvort nefndarmenn séu ábyrgir, reynist þessar þyrlur ekki nægilega öflug björgunartæki hér. Franska þyrlan flýgur skemmri vegalengd, ber minna og er þrengrí en TF-RÁN var og er auk þess varasöm í snjó, að því er sjómaðurinn segir. @ SANYO Sanyo ferðatæki er gjöf sem gleður. MV-35 er 10 vatta ferðatæki með lausum hátölurum og inn- byggðum hljóðnemum. Er með FM-stereo/mono, LW, MW og SW. Frábært tæki frá Sanyo. Verð aðeins kr. 11.962. ERMEÐ MT A NÓTUNUM M-7150 Annað frábœrt tœki frá Sanyo, M-7150. Er með ,,stereo expander system" og nœr FM-stereo/mono, LW, MW og SW bylgjulengdum. Verð aðeins kr. 7.990. MG-7 Ódýrt og vandað vasa- diskó. Verð aðeins kr. 1.990. E-111 Heyrnartól fyrir vasa- diskó. II Verð aðeins kr. 295. Laglegt tæki á sanngjörnu verði og fæst i tveim litum, rauðum og bláum. AMSS lagaleitari og FM, LW, MW og SW bylgjumóttaka. Verð aðeins kr. 8.699. fevs.. M-9800 FM-stereo/mono, MW, LW og SW með fínstillingu. Segul- band með ,,one touch recording". Vandað ferðatæki á hreint ótrúlegu verði. Aðeins kr. 5.808. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 AcTíVísíon Fyrir ATARI 2600 fermingargjöf VIDE0SP0RT ER 0PIÐ ALLA DAGA KL. 13-23. AÐEINS SMÁ- SÝNISHORN AF 0KKAR MIKLA ÚRVALI. Einkaumboð á íslandi, BERGVÍK, sími 86470. Miðbæ, Háaleitisbraut, sími 33460. Eddufelli 4, Breiðholti, sími 71366. Ægisíðu 123, sími 12760. IPEO-LEIKIR frá VIÐEO§P@K7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.