Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR12. APRIL1984. 25 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir aði Dinamo Búkarest 1:0 Man. Utd. tókst ekki að slitum Evrópubikarsins, keppni meist- araliöa. Leikmenn rúmenska liðsins vöröust meö kjafti og klóm, gófu leik- mönnum Liverpool aldrei friö og beittu til þess öllum brögðum. GreinUegt að Liverpool á erfiöan leik fyrir höndum í Búkarest eftir hálfan mánuö. Þaö var mikil harka í leiknum í gær og svissneski dómarinn Andre Daina bókaöi f jóra leikmenn Dinamo í leikn- um. Veitti þeim einnig oft tiltal fyrir tímasóun og „villtar” spyrnur. Þó Liverpool heföi mikla yfirburöi fengu leikmenn liösins sárafá tækifæri til að skora og þaö þó Craig Johnston og Sammy Lee léku mjög vel á miðjunni. Ian Rush og Kenny Dalglish áttu nokkur skot en án árangurs. Þaö fór ekki milli mála aö rúmensku leikmennirnir kunnu sitt fag í vörninni og sýndu einnig hæfni í sóknarleiknum. Landsliðsmiðherjinn rúmenski Ion Augustin náöi knettinum eftir langspyrnu fram á 18. mín. Lék á Mark Lawrenson eins og ekkert væri auöveldara. Spymti á markið en knötturinn hafnaöi í marksúlunni neðst. A 26. mín. var brotiö á Johnston rétt utan vítateigs. Alan Kennedy tók auka- spymuna, sendi knöttinn inn í víta- teiginn og þar kom minnsti maðurinn á vellinum, Sammy Lee, og skallaöi í Sammy Lee skoraði sigurmark Liver- pool. mark. Það var eina mark leiksins og hinir eitilhörðu, oft grófu, Ieikmenn Dinamo vom greinilega mjög ánægöir með úrsiitin eftir leikinn. Þeir hafa sterku liði á aö skipa — liði, sem sló út Evrópumeistara Hamburger SV í fyrstu umferöinni sl. haust. Ion Andone var einn þeirra, sem bókaöur var í gærkvöld, og hann verður í leik- banni í síöari leik liöanna. Leikurinn í gær er talinn einn sá harðasti sem háður hefur veriö á Anfield. I Liöin í gœr voru þannig skipuö. Liverpool: Grobbelaar, Neal, Kennedy, Lawrenson, IHansen, Whelan, Daiglish, Lec, Rush, John- Cog Souncss. Dinamo: Moraru, Rcdnic, íescu, Augustin, Nicoiae, Marin, Tainar, 1 Andonc, Dragnea, Movila og Orac. -hsim. nýta yfirburði sína — og jafntefli 1:1 á Old Trafford gegn Juventus „Man. Utd. átti meira skilið en jafntefli í þessum leik við Juventus eftir nær stanslausa sókn í síðari hálf- leiknum en þrátt fyrir mikla pressu tókst United ekki aö skora í hálfleikn- um. Oft munaði þó Iitlu. í fyrstu virtist allt vera Juventus í hag. United án Miihren, Robson og Wilkins. John Gidman slasaðist og varð að yfirgefa völlinn eftir aöeins átta mínútur. Og á 15. min. náði Juventus forystu. Rossi spymti á markið, knötturinn fór í Graeme Hogg og breytti stefnu þannig að Gary Bailey, sem litið hafði að gera f markinu í leiknum, átti ekki möguleika að verja. En Alan Davies, sem kom í stað Gidman, jafnaði á 36. mfn. og eftir það var sókn United þung. En ítalska liöið er meistari í varaar- leiknum og leikmenn liðsins, sennilega besta félagsliðs í heimi gerðu sig ánægða meö jafnteflið. Fögnuðu eins og um sigur væri að ræða í leikslok,” sagði Jimmy Armfield, gamli enski landsliðsfyrirliðinn, sem var meðal fréttamanna á Old Trafford, þegar Man. Utd. og Juventus gerðu jafntefli Bradford vann Tveir leikir voru í 3. deildinni ensku í gærkvöld. Bradford vann Giilingham 3—0, Exeter og Schunthorpe gerðu jafntefli 1—1. íþróttir Umsjón: Hallur Símonarson °g SigmundurO. Steinarsson íþróttir 1—1 í fyrri leik sínum í undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa að viðstöddum 58.231 áhorfanda á Old Trafford í gærkvöldi. Juventus var meö alla sína f rægustu leikmenn en Man. Utd. varö að gera talsverðar breytingar vegna meiösla og leikbanns lykilmanna liðsins. Paul McGrath, Arthur Graham og John Gidman voru á miöjunni meö Moses en Gidman meiddist strax. Davies kom í hans stað og lék sinn fyrsta leik meö United frá því í úrslitaleikjunum við Brighton í ensku bikarkeppninni í fyrravor. Hann var einn af aðal- mönnum United í gær ásamt Moses og Moran. Jafnaöi á 36. mía og það er fyrsta markið sem hann skoraði fyrir Man. Utd. Markvörður Juventus, Stefano Tacconi, haföi þá varið skot frá Norman Whiteside. Hélt ekki knett- inum sem barst til Davies og hann sendi boltann í markið. Þar með jafnaði hann mark Paolo Rossi frá 15. min. Boniek lék Rossi frían en skot hanslentiíHogg og í mark United. Eftir aö Davies hafði jafnaö náöi Man. Utd. yfirhöndinni í leiknum og sókn liðsins í síðari hálfleik var mjög þung. Frank Stapleton, sem var fyrir- liði í fjarveru Bryan Robson, komst í dauðafæri á 67. mín. Fékk knöttinn fjóra metra frá opnu markinu en spyrnti honum í þverslá og siöan var bjargað í horn. Rétt áður hafði White- side átt hörkuskot í hliðarnet marks Juventus. Davies komst einnig í færi, sem honum tókst ekki aö nýta. Þá felldi Claudio Gertile, hörkutólið í liði Juvaitus, Stapleton innan vitateigs. Evrópukeppni meistaraliða Liverpool-Dynamo Bukarest 1—0 Sammy Lee skoraði mark Liverpool á 26. min. 36.941 áhorfandi á Anfield Raoda. Dundee Utd.-Roma 2—0 Dodds og Stark skoruðu mörk Dundee i seinni háifleik. 20.543 áborfendur. Áhorfendur og leikmenn United vildu fá vítaspyrnu en dómarinn, Jan Keizer, Hollandi, var ekki á því. Lokamínútur leiksins voru allir leik- menn liðanna, nema Bailey, mark- vöröur, innan og við vítateig Juventus. Man. Utd. fékk aukaspyrnu við hliðar- línu vítateigsins. Tacconi varöi frá Albiston, hélt ekki knettinum og bjargað var í hom. Eftir hornspymuna var bjargaö frá Davies eftir gífurlegan darraðardans við markteig Juventus. [Spennan gífurleg svo og hvatningar- hróp áhorfenda. Leiktíminn rann út og leíkmenn Juventus fögnuðu eins og þeir hefðu sigraö í leiknum. Þeir hafa nú alla möguleika á að komast í úr- slitin íSviss.. Uðin voru þanuig skipuð. Man.. Utd.: Bailey, Duxbury, Moran, Hogg, Albiston, McGrath, Graham, Moses, Gidman (Davies), UEFA-bikar- keppnin Nott. For.-Anderlecht 2—0 Steve Hodge skoraði mörk Forest á 84. og 88. min. 22.681 áhorfandi. Hajduk Split-Tottenham 2—1 Gudelj (67 min.) og Pesíc (77) skoruðu mörk Hajduk. Mark Falco skoraði mark Tottenham á 19. min. 35 þús. áhorfendur. Stapleton og Whiteside. Juventus: Tacconi, Gentile, Cabrini, Bonini, Brio, Scirea, Pradeili, Tardelli, Rossi, Platini og Boníek. -hsim. Alan Davies jafnaði og var ebm besti maður Man. Utd. TOTTENHAM FELL í LOKIN í SPLIT — Hadjuk sigraði 2:1 eftir að Tottenham hafði lengi haft forustu Tvö mörk síðustu 23 mínúturaar tryggðu Hadjuk Split 2—1 sigur á Tottenham í fyrri leik liðanna i undan- úrsiitum UEFA-keppninnar í Split i gær að viðstöddum 35 þúsund áhorf- endum. Tottenham hafði lengi vel góð tök á Ieiknum en leikmönnum liðsins dapraðist flugið lokakaflann og það gaf Júgóslövum tækifæri á sigri. Tottenham, sem var án nokkurra sinna þekktustu leikmanna eins og Hoddle, Clemence og Ardiles, náði for- ustu á 19. mín. Tottenham fékk þá víta- spyrnu sem Mark Falco tók. Mark- vörður Hadjuk Zoran Simovic varði en hélt ekki knettinum. Hann barst til Tony Galvin sem sendi þegar til Falco og honum tókst að koma knettinum yfir marklinuna. 0—1. Eftir það var leikurinn lengi vel í jafnvægi og fátt benti til þess að Hadjuk myndi skora. En liðið náði að jafna með heppnismarki á 67. mín. Gudelj spyrnti að marki Tottenham en knötturinn fór í Gary Mabbutt og í markið hjá Tony Parkes. Þetta hressti leikmenn Hadjuk mjög og þeir gerðu harða hríð að marki Tottenham. Fengu hornspymu á 77. mín. og Pesic skoraöi af stuttu færi. Mikil spenna var lokakaflann og þá voru þeir Graham Roberts og Nikica Curkrov bókaðir. Eftir þessi úrslit ætti Tottenham að hafa góða möguleika á að komast í úr- slit UEFA-keppninnar. LiAin voru þannig skipuð. Hadjuk. Simovic, Cukrov, Miljus, Gudelj, Jerolimov, Rozic, Vulic, FUskovic, Vuljovic, CeUc og Pesic. Tottcnham. Parks, MUler, Roberts, Hoghton, Thomas, Hazard, Mabbutt, Gaivin, Perry- man, Falco og Archibald. bsím. FREISTINGAR eru til aö falla fvrir... Vestmannabraut 36 Sími 98-2664 Vestmannaeyjum Dreifingu annast HEILDVERSLUN Sundaborg 1. sími 687366

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.