Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 31
mt >1Í>3‘7A .Sl HUOAOUTMf/il DV. FIMMTUDAGUR12. APRIL1984. Smáauglýsingar 31 Sími 27022 Þverholti 11 Hljóðfæri Skemmtari til sölu, Yamaha PC 100, ásamt straumbreyti. Uppl. í síma 43545 e. kl. 19. Gretch trommusett til sölu, lítiö jass-sett, nýr simbali, ný skinn og nýr snerill. Uppl. í síma 42662. Óska eftir að kaupa Fender bassamagnara, helst studio bassa. Uppl. í síma 99-3276 e. kl. 18. Þrumugóð Fender Rhodes til sölu, verð 50 þús. Uppl. í síma 66323. Hljómsveitin Centaur óskar eftir bassaleikara. Uppl. í síma 53652 e.h. Baldwin raf magnspianó til sölu, einnig Weekend rafmagns- orgel og gamalt þýskt píanó, mjög góð- ir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 77585. Hljómtæki - Yamaha útvarpsmagnarar: Fjórar gerðir af mjög góðum Yamaha útvarpsmögnurum, R-300 2X30 RMS w. Verð kr. 8.900. R-500 2 X 40 RMS w, kr. 10.060. R-700 2 X 50 RMS w, kr. 14.690. R-900 2 X 70 RMS w, kr. 17.800. Einnig ódýrir hátalarar. Fæst með góðum greiösluskiimálum meðan birgðir endast. Hljóðfæraverslun Poul Bemburg h/f, sími 20111. TS 2000 hátalarar. Til sölu TS 2000 Pioneer hátalarar, 2- way 60 vatta, vel með famir. Á sama staö eru til sölu TS-M6 Pioneer tweed- erar, bílahátalarar. Uppl. í síma 17394. Hljómtæki. Aldrei betra úrval á mjög góðu verði og kjörum. Einnig ný tæki alls konar, gott úrval ferðatækja á tombóluverði, sjón- vörp, video, bíltæki o.fl. o.fl. o.fl. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Frá Radíóbúðinni, Skipholti 19, sími 91—29800. Nálar og tónhöfuð í flesta spilara. Leiöslur og tengi í hljómtæki, tölvur og videotæki. Takkasímar, margar gerðir. Sendum í póstkröfu um land allt. Radíóbúðin, Skipholti 19. Video Videoklúbburinn, Stórholti 1. Leigjum út videotæki og spólur fyrir VHS, nýtt efni og ný tóki. Opið frá kl. 14—23 alla daga. Sími 25450. Fisher videotæki (Beta) til sölu ásamt 68 original Beta-spólum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—775. Kópavogur. Leigjum út VHS myndsegulbandstæki og myndbönd. Söluturninn, Þinghóls- braut 19, sími 46270. Nordmende V100 VHS videotæki til sölu. Uppl. í síma 71373 eftir kl. 20. Béta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. GotL úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Afsláttur á myndböndum. Við höfum VHS og Beta spólur og tæki í miklu úrvali ásamt 8 mm og 16 mm kvikmyndum. Nú eru fyrirliggjandi sérstök afsláttarkort í takmörkuðu upplagi sem kosta kr. 480 og veita þér rétt til að hafa 8 spólur í sólarhring í stað 6. Super 8 filmur einnig til sölu. Sendum út á land. Opið kl. 4—11, um helgar 2—11. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavöröustig 19, sími 15480. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. VHS video, Sogavegi 103, leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu- -daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. fsvideo, Smiðjuvegi 32 (ská á móti húsgagnaversluninni Skeifunni). Er með gott úrval mynda í VHS og Beta. Leigjum einnig út tæki. Afsláttarkort — kreditkortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—22, nema miðvikudaga kl. 16—20 og um helgar frá kl. 14—22. Isvideo, Smiðjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377. Leigjum út á land, simi 45085. Tröllavideo, Eiðistorgi 17 Seltjamarnesi, simi 29820, opið virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aöeins 550 kr. Sendum í póstkröfu. Videosport, Ægisíðu 123, simi 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda, VHS með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið. Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22257. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni með íslenskum texta. Til sölu óátekn- arspólur. Opiðtilkl. 23alladaga. Ljósmyndun Olympus OM10 ásamt 50 mm linsu, 75—150 mm Zoom linsu og leifturflassi til sölu. Selst sam- an á kr. 15.000 eöa hvort í sínu lagi. Uppl. í síma 38057. Vil kaupa linsur á Hasselblad C myndavél, 150 mm og 60 mm. Til sölu á sama staö Nikon F 35 mm vél, Rolleflex 6X6 vél, Kowa six 6X6 o.fl. Uppl. í síma 16435. Konica TC til sölu. Linsur: 50 mm 1,7 Konica Auto, 28 mm 3,5 Konica Auto, 70—150 mm 3,8 Vivitar Automatic Zoom/Macro, 35— 135 mm 4,0 Vitacon Auto Zoom/Macro, 2x Lens Extender Prinz Auto, Minolta 'Auto Electro flash 28, UV-filter, Lens- hood, hulstur. Allt sem nýtt eða ónotað. Allt kr. 22 þús. Upplýsingar í Gler- augnabúðinni, Laugavegi 36, sími 11945. Skák Skáktölvur — skákbækur. Við tökum vel með farnar skáktölvur í umboðssölu. Eigum mikið úrval ís- lenskra og erlendra skákbóka. Sendum bókalista, — skrifiö eöa hringið. Skák- húsið, Laugavegi 46, sími 19768. Dýrahald Dómararáðstefna. Iþróttaráð L-H boðar til dómararáð- stefnu með dómurum í hestaíþróttum á Hótel Hofi laugardaginn 14. apríl næstkomandi og hefst hún kl. 14. Dag- skrá: Umræður um dóma á Evrópu- móti og íþróttamótum almennt. Frum- mælandi Snorri Olafsson. Innganga í dómarafélag L-H. Videosýning af keppnishrossum og samræmingar, umræða undir stjóm Snorra Olafsson- ar. Iþróttadómarar, mætum vel og stundvíslega. Stjórn íþróttaráðs L-H. Svartir labradorhvolpar til sölu. Seljast á 3000 kr. Uppl. í síma 99-4595 e. kl. 17. Dúfur. Nokkrar skrautdúfur til sölu. Uppl. í síma 54218 eftir kl. 19. Hey til sölu. Uppl. í síma 43182 eftir kl. 16. Hestamannafélagið Máni auglýsir. Félagsfundur verður haldinn í Framsóknarhúsinu í Keflavík sunnu- daginn 15. apríl nk. og hefst kl. 20. Dagskrá: Mótahald félagsins, stofnun kvennadeildar, önnur mál. Páll A. Pálsson yfirdýralæknir mætir á fund- inn og ræðir um ferðalög á hestum og sýnir myndir. Mætum vel og stundvís- lega. Mótnefnd og fræðslunefnd Mána. Hjól Kawasaki GPZ 550 árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 96—21019 eftir kl. 20. Yamaha RD 50 árg. ’79 til sölu, í toppstandi, mikið endurnýj- að. Uppl. í síma 26452. Óska eftir að kaupa Hondu 350 eða hjól af svipaðri stærð. Uppl. í síma 99-5561 eða 33819 eftir kl. 20. Notað kvenmannsreiðh jól óskast. Uppl. í símum 53333 og 52649. Vagnar Óskum eftir húsvagni, mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 76584. Til bygginga Mótatimbur óskast, 2X4 og 1X6. Uppl. í síma 23605 eftir kl. 17. Brimrár vélaleiga auglýsir: Erum í leiöinni á byggingastað. Leigjum út: víbratora, loftverkfæri, loftpressur, hjólsagir, borðsagir, raf- suðuvélar, háþrýstiþvottatæki, brot- hamra, borvélar, gólfslípivélar, sladdara, álréttskeiðar, stiga, vinnu- palla o.fl. o.fl. o.fl. Brimrás vélaleiga, Fossháldi 27, sími 687160. Opið frá kl. 7—19 alla virka daga. Verðbréf Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Onnumst öll almenn verðbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16. Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1— 3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur að viðskiptavixlum og skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaðs- þjónustan, Skipholti 19, 3. hæð. Helgi Scheving, sími 26911. Innheimtuþjónusta —verðbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Tökum veröbréf í umboðssölu.' Höfum jafnan kaupendur að viðskipta- víxlum og veðskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og verðbréfasala, Suðurlandsbraut 10, sími 31567. Opið kl. 10-12 og 13.30-17. Sumarbústaðir Sumarbústaður — páskar. Oska eftir að taka á leigu sumarbústað yfir páskana. Uppl. í síma 99-2073. Sumarbústaður óskast yfir páskana. Uppl. í síma 41407. Bátar Til sölu 1,6 tonna trilla, smíðuö í Bátalóni með góðri 13,5 hest- afla loftkældri Lister vél. Báturinn lít- ur vel út en þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 93—8792. 4ra manna björgunarbátur óskast. Uppl. í síma 93—2504 eftir kl. 19. Tudor Marin rafgeymar. Sérbyggður bátarafgeymir sem má halla allt aö 90 gráður. Hentar bæði fyrir start og sem varaafl fyrir tal- stöðvar og lýsingu. Er 75 ampertímar (þurrgeymar eru 30 ampertímar). Veljið það besta í bátinn á hagkvæm- asta verðinu (2200) Skorri hf., Lauga- vegi 180, sími 84160. Til sölu 7—8 tonna plastbátur, 12 tonna plankabyggður bátur. Bátar og búnaður, Borgartúni 29,sími 25554. 2ja tonna trilla til sölu. Uppl. í síma 92-1273. Alternatorar og startarar. Alternatorar 12v og 24v standard og heavy duty. Allir með innbyggðum spennustilli, einangraðir og sjóvarðir. Verð frá kr. 5.500 m/sölusk. Dísilstart- arar í Lister, Scania Vabis, Volvo Penta o.fl. Verö frá kr. 12.900 m/sölusk. Póstsendum. Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. Bátar og búnaður, skipasala, út- gerðarvörur. Vantar fyrir góða kaupendur að 23ja, 25 og 28 feta hraðfiskibáta , 6—12 tonna báta, 7—9 tonna plastbáta. Erum með á skrá, 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7, 8, 12 og 15 tonna plast- og trébáta, einnig 104 tonna nýlegan bát, 200 tonna bát og 250 tonna bát. Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími 25554. Smábátaeigendur. Tryggið ykkur afgreiöslu fyrir vorið og sumarið. Viö afgreiðum: — Bukh bátavélar 8,10,20,36 og 48 ha. 12 mán- aða greiðsluskilmálar, 2 ára ábyrgð. — Mercruiser hraðbátavélar. — Mer- cury utanborðsmótor. — Geca flapsar á hraöbáta. — Pyro olíueldavélar. — Hljóöeinangrun. Hafið samband við sölumenn. Magnús O. Olafsson, heild- verslun, Garðastræti 2, Reykjavík, símar 91—10773 og 91—16083. Flug íslenska Flugsögufélagið. Aöalfundur er í kvöld, 12. apríl, kl. 20 í Kristalssal Hótel Loftleiða. Sérstök Loftleiðadagskrá að loknum aðalfund- arstörfum. Verið stundvís og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. Varahlutir Benzvél óskast, framhásing í Benz, grennri gerð, teg- und 121. Til sölu Benzvél, 352 turbo, ný- upptekin. Sími 97—8121. Bráðvantar. Bráðvantar framstuðara á Volkswag- enbjöllu sem er með stefnuljósin á stuðaranum. Uppl. í síma 46218. Vil skipta. Vil skipta á jeppadekkjum á felgum undir Scout fyrir 4 st. af Monster Mudder dekkjum, 14x3515 og Wrangl- er spil, 4ra tonna. Uppl. í síma 93—6429 eftir kl. 20. Þyril) sf. varahlutir. Vorum að taka upp original Lucas og Cav startara og alternatora, nýja og verksmiðjuuppgerða, fyrir ýmsar gerðir bifreiða, vinnuvéla, dráttarvéla og báta. Þyrill sf., Hverfisgötu 84, sími 29080. Vélar og varahlutir. Datsim 1600 með gírkassa, Land- cruiser vél, 6 cyL, Ford gírkassi, 3ja gíra, Bedford gírkassi, 4ra gíra, tvær Albin bátavélar, 10 og 20 ha. með gír. Uppl. ísíma 92-6591. Til sölu Ford vél ásamt varahlutum í Suzuki AC, TS, Honda, SS og CR. Einnig er til sölu slidesmyndasýningarvél. Á sama stað óskast til leigu 20—30 ferm bílskúr eða húsnæði í Breiðholti eða nágrenni. Uppl. í síma 73808 milli kl. 17 og 21. Notaðir varahlutir til sölu í Bronco ’66, Mazda 1000 ’74, Wagoneer ’74, Toyota Corolla '71. Uppl. í síma 96- 41629. Mazda-eigendur athugið. Odýru varahlutina fáið þið í Mazda- umboðinu, Bílaborg hf, sími 81299 og 81265. í Mazda umboðinu fáiö þið 13” felgur á ótrúlega hagstæðu verði, kr. 600 stk. Uppl. í síma 81299 og 81265. Bílabjörgun við Rauðavatn: Varahlutir í: Moskvitch 72 Austin Allegro 77 VW Bronco ’66 Volvo 144,164, Cortina 70-74 Amason Fiat 132,131, 73 Peugeot504, Fiat 125,127,128, 404,204 72 FordFairline ’67 Citroen GS, DS, Maverick, Land Rover ’66 Ch. Impala 71 SkodallO 76 Ch., Malibu 73 Saab96, Ch. Vega 72 Trabant, Toyota Mark II 72 Vauxhall Viva Toyota Carina 71 RamWer Mata- Mazdal300, (jor> 808 ^8 Dodge Dart, Morris Marina, Tradervél, 6cyl., Mhú Fordvörubíll 73 Escort 73 VolvoF86 SimcallOO 75 vorubfll Comet 73 Kaupum bíla til niðurrifs. Póst- sendum. Reynið viðskiptin. Sími 81442. 'Opið alla daga til kl. 19, lokað sunnudaga. Drifrás sf. Varahlutir, notaðir og nýir, í flestar tegundir bifreiða. Smíðum drifsköft. Gerum við flesta hluti úr bílum, einnig í bílum, boddíviögerðir, rétting og ryð- bæting. Opið alla daga frá kl. 9—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Sími 86630. Kaupum bíla til niður- í rifs. Drifrás sf., Súðarvogi 28. DísilToyota. Vil kaupa dísilvél í Toyota Dina pickup, aðrar 4 cyl. dísilvélar koma einnig til greina. Uppl. í síma 92-8286. Varahlutir — ábyrgð — sími 23560. AMC Hornet 73 Buick App 910 74 Austin Allegro 77 Saab 96 72 Austin Mini 74 Skoda Pardus 76 Chevrolet Vega 73 Skoda Amigo 78 Chevrolet Malibu ’69 Trabant 79 FordEscort ”74 Ford Cortina 74 Ford Bronco 73 Fiat13276 Fiat 125 P 78 Lada 1500 76 Mazda 818 74 Mazda 616 74 Mazda 1000 74 Mercury Comet 74 Opel Rekord 73 Peugeot 504 72 Datsun 1600 72 Simca 1100 74 Toyota Carina 72 Toyota Crown 71 Toyota Corolla 73 Toyota Mark II74 Range Rover 73 Land Rover 71 Renault 4 75 Renault 5 75 Vauxhall Viva 73 Volvo 144 72 Volvo 142 71 VW1303 74 VW1300 74 Citroén GS 74 ÍMorris Marina 74 Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá 10—16. Aöalpartasalan sf., Höfðatúni 10, sími 23560. Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiða t.d.: Datsun 22 D 79 AlfaRomero Daih. Charmant Subaru 4_w.d. '80 ’Galant 1600 77 Toyota Cressida 79 Ch. Malibu Ford Fiesta Autobianchi Skoda120 LS Fiat 131 79 79 ’80 78 '81 '80 Toyota Mark II 75 FordFairmont 79 Toyota Mark II 72 RangeRover 74 Toyota Celica 74 Toyota Corolla 79 Toyota Corolla 74 Lancer Mazd 929 Mazda 616 Mazda 818 Mazda 323 Mazda 1300 Datsun 140 J Datsun 180 B Datsun dísil Datsun 1200 Datsun 120 Y Datsun 100 A Subaru1600 Fiat125 P Fiat132 Fiat131 Fiat127 Fiat128 Mini 75 75 74 74 ’80 73 74 74 72 73 77 73 79 ’80 75 ’81 79 75 75 Ford Bronco A-Alle’gro Volvo 142 Saab 99 Saab 96 Peugeot 504 Audi 100 Simca 1100 Lada Sport Lada Topas Lada Combi Wagoneer Land Rover Ford Comet F. Maverick F. Cortina Ford Eseort Citroén GS Trabant Transit D OpelR. o.fl. 74 ’80 71 74 74 73 76 79 ’80 ’81 ’81 72 71 74 73 74 75 75 78 74 75 Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið yiðskiptin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.