Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 34
34 DV. FIMMTUDAGUR12. APRIL1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Barnagæsla Kona óskar eftir að gæta barna fyrir hádegi, er í Háa- leitishverfi. Uppl. í síma 31835 fyrir há- degi og á kvöldin. Vantar dugiega 12—13 ára steipu til að passa tveggja ára gamlan strák í sumar. Uppl. í síma 99-7702. Tek börn í pössun, er í Álfheimum. Sími 83374. Óskum eftir bamgóðri stúlku til að gæta 20 mánaöa barns 4—5 tíma e.h. ca 3 daga vikunnar, erum í Hlíöun- um. Sími 10034. Húsaviðgerðir Alhliða húsaviðgerðir. Tökum að okkur flestöll verk, utan- og innanhúss, s.s. bílaplön og hraunhellu- lagnir, get útvegað hraunhellur. Vanir menn. Ef þér líkar ekki vinnan full- komlega þá borgar þú ekkert. Látið okkur líta á og gera tilboð. Uppl. í síma 78371 e.kl. 19. Húsbyggjendur, húseigendur. Tökum að okkur múrverk úti og inni, leggjum snjóbræðslulagnir í bílaplön og göngum frá lóöum (hellulagnir o.fl.). Gerum við sprungur meö viður- kenndum efnum. Höfum gröfu og körfubíl. Fagmenn. Sími 51925. Tökum að okkur sprungu- og þakviögerðir ásamt öllum almennum múrviögerðum, erum meö viöurkennd efni. Tökum ábyrgð á efni og vinnu. Föst verötilboð, greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 79825 eftir kl. 18. Sprunguviðgerðir—húsaviðgerðir. Viö önnumst sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir og aðrar viögerðir húseigna. Höfum sérhæft okkur í sprunguviðgerðum, m.a. meö viðbót- arnámi í meöferö steypuskemmda. Geriö svo vel aö leita fastra verðtilboða yður að kostnaðarlausu, látið fagmenn vinna verkið. Þ. Olafs- son húsasmíðameistari, sími 79746. Þakviðgerðir. Tökum að okkur alhliða viðgeröir á húseignum:.járnklæðningar, sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir og málningar- vinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og veggi, háþrýsti- þvottur. Uppl. í síma 23611. E. Jóns- son, verktakaþjónusta. Líkamsrækt Sólbaðstofan Sólbær, Skólavörðustíg 3, auglýsir. Höfum bætt viö okkur bekkjum, höfum upp á að bjóða eina allra bestu aðstöðu fyrir sóibaðsiðkendur í Reykjavík. Þar sem góð þjónusta hreinlæti og þægindi eru í hávegum höfö. Þið komið og njótið sólanjnnar í sérhönnuðum bekkjum meö sér andlitsljósi og Belarium súper perum. Arangurinn mun ekki láta a sér standa, verið velkomin. Sólbær, sími 26641. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra velkomin frá kL 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiðari ljósasamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur, sem framleiddar eru, tryggja góðan árangur. Reynið Slendertone vöðva- þjálfunartækið til grenningar, vööva- styrkingar og við vöðvabólgum. Sér- lega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Verið velkomin. Höfum opnað sólbaðsstof u að Steinagerði 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum með hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Verið vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sól-snyrting-sauna-nudd. Bjóðum upp á það nýjasta í snyrtimeð- ferð frá Frakklandi. Einnig vaxmeð- ferö, fótaaðgerðir réttingu á niður- grónum nöglum meö spöng, svæða-' nudd og alhliða líkamsnudd. Erum' með Super Sun sólbekki og gufubað. Verið velkomin, Steinfríður Gunnars- dóttir snyrtifræðingur, Skeifan 3 c, sími 31717. xr r:íí,r.£3/iigý 1 ak •, — Samþykkt, sagði Kavanda. — En / munið að deyi hann, deyið þið líka. Niboko brosti illilega þe'gar hann heyröi betta. Hann skyldi hefna sín. Lalli og Lína Gissur gullrass Sunna, sólbaösstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóöum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamælir á perunotkun, sterkar perur og góð kæling. Sérklefar og sturta. Rúmgott. Opið mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8—20, sunnudag 10— 19. Verið velkomin. Sparið tima, sparið peninga. Við bjóðum upp á 18 mín ljósabekki, alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fá- ið 12, einnig bjóðum við alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Sólbaðsstof a Siggu og Maddý, porti JL-hússins, sími 22500. Nýjar 20 minútna perur (Bellaríum S). Reynið viðskiptin. Tek að mér að smyrja brauðtertur og snittur fyrir veisluna. Uppl.ísíma 45761. Tek að mér veislur, allt í sambandi við kaldan mat, brauötertur, snittur, kalt borð, hnýti blómahengi, veggteppi og gardínur. Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stærðum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opið frá kl. 10—18 mánud., þriðjud. og mið- vikud., frá kl. 10—19 fimmtud. og föstud. og kl. 10—14 laugardaga. Sími 621177. íslensk fyrirtæki 1984. Handbókin lslensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaösíður að stærð og hefur að geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboðaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýning- ar, 5 skipaskrá, 6. Iceland today, kafla um Island fyrir útlendinga og leiðbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt að panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300. Brauðtertur-snittur, er veisla framundan? Ef svo er þá tek ég að mér aö smyrja snittur og brauð- tertur. Uppl. í síma 45436 eftir kl. 16. Safnarinn Til f ermingarg jaf a: Lindnaralbum fyrir lýðveldisfrímerk- in 1944-1982, kr. 1180. Album fyrir fyrsta dags umslög og innstungubæk- un Facit 1984, Norðurlandaverölisti í lit*nýkominn, kr. 245. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. ttéitUM lilrtéf tijýkjd+tl+nliniá <*> ii Ferðalangar athugið, ódýr gisting. Munið eftir farfuglaheimilinu Stórholti 1, Akureyri. Tveggja, þriggja, og fjögurra manna herbergi í boði. Hafiö t ^amband i síma 96-23657. Sveit Óska eftir 10—11 ára stelpu í sveit í sumar. Uppl. í síma 96- 61535. Skemmtanir Félag íslenskra hljómlistarmanna útvegar yður hljóðfæraleikara og hljómsveitir við hvers konar tækifæri. Vinsamlegast hringið í síma 20255 milli kl. 14 og 17. o iGANG FAfG Snii' Si'T,sr ðsho 837« o 17. 83722

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.