Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 41
DV. FIMMTUDAGUR12. APRIL1984. ■ 41 '0 Brídge Guömundur Pétursson í sveit Runólfs Pálssonar haföi örlög sveitar Samvinnuferða í hendi sér í eftirfar- andi spili sem kom fyrir í leik Runólfs ’ við sveit Siguröar Vilhjálmssonar í for- keppni Islandsmótsins um síöustu helgi. Nobður * 108543 <?62 0 AD10875 ék ekkert Vestur * 2 AK54 0 K964 * 10862 Auítur 4 D6 DG1083 0 3 * KD973 SUÐUR A ÁKG97 V 97 0 G2 * AG54 Guðmundur var meö spil suðurs. Sigtryggur Sigurðsson norðurs en Sigurður Vilhjálmsson og Sturla Geirs- son í V/A. Norður gaf. Sagnir gengu þannig. Allir á hættu. Norður Austur Suður Vestur pass 1H 1S 2S 4L dobl 4S 5L 5S pass pass dobl pass pass pass Sigurður í vestur tók tvo hæstu í hjarta og spilaði síöan laufi. ■ Guðmundur átti slaginn á ás. Tók trompásinn og spilaði síðan laufgosa. Vestur lét lítiö lauf sem benti til þess aö austur ætti hjónin. Trompað í blindum. Spaði á kóng og Guðmundur var á krossgötum í spilinu. Hvar var tígulkóngur? Austur hafði opnað í 2. hendi og vestur sýnt tvo hæstu í hjarta. Til aö eiga fyrir opnun hlaut tígul- kóngur eiginlega að vera hjá austri. Hvað átti vestur þá fyrir tveggja spaða sögn sinni? — Guðmundur spilaöi nú tígli á ás blinds. Tapað spil, þegar kóngurinn kom ekki í. Á hinu borðinu spilaöi suður 4 spaða og vann fimm. Eðlilegt eftir að austur hafði ekki opn- að. Spilið breytti engu fyrir sveit Runólfs. Hún spilar í úrslitunum en ef Guðmundur hefði unnið spiUð hefði sveit Samvinnuferða komist í úrsUtin í staö sveitar Sigurðar. Skák Hvítur leikur og vinnur. Þessi staöa im upp í skák Brglez, sem hafði hvítt l átti leik, og Neistadt 1982. Einn leik- r. 1. Hbl! ogsvarturgafstupp. Vesalings Emma 1 „Ertu viss um að 1972 hafi verið gott ár? Fórstu I' þá ekki í gallblöðruuppskurðinn? ” Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: TJjgreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. apríl—12. apríl er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tilkl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótck Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opiö í þessum apótekumá opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er iyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga. ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lma Manstu þegar ég minntist á áfengisvandamál mitt — þarna er það! Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. Á iaugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), ert- slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum aUan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I,a‘knamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni:’Upplýsúigar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplvsingum um vaktir eftir kl. 17. Vcstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. . Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvcrndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Hcimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kteppsspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla dagaog kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudagá og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19- 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akurcyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og 10.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir föstudaginn 13. aprU. IVatnsberinn (21. jan.—19. f ebr.): Dagurinn verður ánægjulegur hjá þér og aUt leUcur í lyndi jafnt á vinnustað sem á heimUinu. Þér berast upp- lýsingar sem geta reynst þér mjög nytsamlegar í tengsl- um við starfið. Ftskamir (20. febr. — 20. mars): Sinntu starfi þinu af kostgæfni í dag og ættiröu þá að ná góðum árangri. Þér hættir tU kæruleysis í meðferð fjár- muna þinna og eigna. Skemmtu þér í kvöld. Hrúturinn (21. mars — 20. aprU): Þú ættir að huga að endurbótum á heimUinu og sinna þörfum fjölskyldunnar. Sjálfstraustiö er mikið og þú átt gott með að leysa úr vandasömum verkefnum. iNautið (21.aprU — 21.maí): Skapið verður gott í dag og þér líður best í f jölmenni. Þér berast góðar fréttir sem gera þig bjartsýnni á framtíð- iina. Sinntu einhver jum skapandi verkefnum. Tvíburarair (22. maí —21. júní): Þú ættir að breyta um starfsaðferðir og reyna að auka afköstin. Dagurinn er heppUegur tU að stunda nám. Þú ert opinn fyrir nýjum hugmyndum og skapiö verður gott. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Sinntu einhverjum andlegum viðfangsefnum í dag því til þess ertu hæfastur. Heppnin verður þér hUðholl og ætt-- irðu ekki að hika viö að taka áhættu í f jármálum. Ljónið (24. júli —23. ágúst): Þú finnur lausn á fjárhagsvandræðum þinum og verður það mikUl léttir fyrir þig. Skapiö verður gott og þér líður best í fjölmenni. Hikaöu ekki við að leita ráöa hjá vini þinum. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þú færð einhverja ósk uppfyUta í dag og hefur það góð áhrif á skapið. Sinntu einhverjum skapandi verkefnum sem þú hefur áhuga á. Þú færð ánægjulega heimsókn í kvöld. Vogin (24. sept—23. okt.): Þér býðst gott tækifæri tU að auka tekjumar og ættirðu að nýta það. Sjálfstraustið er mikíð og þér reynist auð- velt að taka ákvarðanir og kemur það sér vel í dag. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Dagurinn er tilvaUnn til að f járfesta og til að taka mikU- vægar ákvarðanir á sviði fjármála. Vinur þinn leitar til þin um ráðleggingar og ættirðu að sinna honum eftir þvi sem þér er unnt. Bogmaðurinn (23.nóv. —20.des.): Þú hlýtur viöurkenningu sem mun reynast þér mikUvæg. Dagurinn verður ánægjulegur og aUt gengur að óskum er þú tekur þér fyrir hendur. Þú ættir að huga að heUs- unni. Steingeitin (21. dcs. — 20. jan.): Þú hagnast verulega á samkomulagi sem þú nærð og hefurðu ástæðu tU að vera bjartsýnn. Hikaðu ekki við að láta skoðanir þinar í ljós því þær hljóta góöar undirtekt- ir. simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21/ Frá 1. sept,—30. apríl er cinnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 árai börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið aila daga ki. 13—19.1. mai—I 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,' simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, hcilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin hcim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-1 sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud,—föstud. kl’ 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. aprílereinnig opið á laugard. kl. 13—16.Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl., 10-11. Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borginá. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið dagiega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá ki. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sírni 24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Síniabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- dcgis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / 7 3 -r~ 5“ ~r 7~ B 1 r IO n ,z /3 TT i oaue 10. BBHH 18 Zo i Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, i simi 27311, Seltjamarnes simi 15766, Lárétt: 1 ávöxtur, 8 espi, 9 kvenmannsnafn, 10 efni, 12 flan, 13 röö, ,15 ofna, 16 stórs, 18 forföður, 19 uml, 20 köld, 21 skordýr. Lóörétt: 1 haf, 2 mann, 3 málmur, 4 svæði, 5 fæddi, 6 spiliö, 7 sjó um, 10 kvíslin, 11 sveiflast, 14 geö, 17 nokkur, 19 samstæðir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skolpið, 7 tef, 8 Ella, 10 erti, 11 amt, 13 klókt, 15 ól, 16 kiknaöi, 17 ungar, 19 um, 21 gárar. Lóðrétt: 1 stekkur, 2 kerling, 3 oft, 4 leiknar, 5 platar, 6 il, 9 Atli, 12 móður, 14ók,18gá,20 má.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.