Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1984, Blaðsíða 45
DV. FIMMTUDAGUR12. APRlL 1984. 45 Dæmalaus 'Veröld Dæmalaus Veröld Dæmalaus Veröld ....VORT DAGLEGT BRAUД Myndverk á veggjum, kjöt á gólfum og nunnur í stólum var meðal þess sem bar fyrir augu þegar Þorvaldur í Sfld og fiski hélt upp á tvítugsafmæli fyrirtækis síns fyrir skömmu. List, trú og matur er allt sem til þarf. Það sannast á þessari mynd. DV-mynd E.Ó. Sá tíl vinstri fengiað kjósa i Pakistan. DV-mynd E.Ó. TAÐSKEGGLINGAR ERU SYNDARAR Að vera skegglaus er synd og að raka af sér skeggiö er stórsynd, segir m.a. í tilkynningu frá þjóðarráði pakistanskra múhameðstrúarmanna sem beðið haföi veriö um að lýsa skoðun sinni á málinu. Þjóöarráðið lagði til að kosninga- réttur yrði tekinn af skegglausum og þó svo tillögur þess hafi ekki lagagildi þá þykja þær til eftirbreytni — siðferðilega séð. Guðrún Á. Símonar hefur komið víða við. Hér er hún að drepa Guðmund Jónsson i óperunni Tosca. GUÐRÚN Á. SNÝR AFTUR — í gólfteppaverslun Þau tiöindi hafa spurst um höfuð- við DæVe og bætti þvi við að í þessu borgina og víðar að Guðrún A. „come back” yrði aðeins eitt lag á Símonar ætli að taka lagið á ný eftir efnisskránni „Litle Things Mean A tveggja ára hlé og sú uppákoma eigi Lot” og það yrði aöeins sungið einu sér stað í gólfteppaverslun. sinni. „Þetta lag er búið að fylgja „Já, þetta er ótrúlegt en satt. Eg rnér í gegnum lífið og mér verður stóðst ekki mátiö þegar strákamir í ekki skotaskuld úr því að kyrja það Álafossbúðinni báðu mig um að þarnainnanumgólfteppin.” syngja eitt lag fyrir viöskiptavinina Guörún sagðist ætla að hefja upp og það merkilega er að ég kvíði bara raust sína, i fyrsta skipti í langan ekkert fyrir,” sagði Guðrún í samtali tíma, klukkan 17 í dag. ,,Ég tók þessa myndá £yrarbakka," sagðiIjósmyndarínn og bættiþvi við að her væru á ferðinni fangar af Litla-Hrauniá leið á ,,pöbbinn"en þangað fengju þeir að fara einu sinni i viku. £n hann lýgur þessu öllu. Myndin var tekin i Kópavogi. p V-m ynd Loftur. HEIMSLJÓS í fótspor Mao Blaöamaðurinn og Pulitzer- verðlaunahafinn Harrison Salis- bury ætlar að feta í fétspor Mao formanns og endurtaka gönguna miklu. Hana fór Mao á árunum 1934—35 ásamt fylgismönnum sínum og slapp þannig úr um- sátri þjóðemissinna. Með Salis- bury í för verður eiginkona hans, Charlotte, og Kinafræðingurinn John Service. Evrópskir skatt- svikarar Bandariski öldungadeildar- þingmaðurinn Gary Hart frá Colorado, sem kcppir að því að verða næsti forseti Bandarikj- anna, lýsti þvi yfir á fréttamanna- fundi fyrir skömmu að Evrópu- menn væru útsmognir skattsvik- arar — upp til hópa. Seinna varð hann að draga í land og sagði þá að reyndar hefði hann átt við að evrópskt skattakerfi byði hætt- unni heim í þessum efnum. Mjúkir rassar Þegar danskir eiginmenn fara tii vinnu á morgnana og slá á rass ciginkvenna sinna í kveðju- skyni titra afturendamir ennþá þegar þeir snúa heim. Það mun ekki vera vegna þess að rassam- ir séu svo stórir heldur er vinnu- timinn þetta stuttur. ABBA ófrísk Agnetha Fáltskog úr ABBA verður ófrisk í fyrstu kvikmynd sinni, Ég og dömuraar, sem framleidd er af Svíanum Gunnar Hellström. Hellström leikur auk þess aðalhlutverkið, harðsvir- aðan kvennabósa sem svifst einskis og leggur 135 konur án þess að blikna. Annars er Hell- ström einnig þekktur fyrir að hafa stjóraað upptökum á nokkr- um Dailas-þáttum sem hér hafa verið sýndir. Pylsu- morðingi 25 ára gamall Nýsjálendingur hefur verið ákærður fyrir að bana konu sinni með frosinni pylsu. Maðurinn, sem býr i bæn- um Napier, neitar staðfastlega að hafa barið eiginkonuna með pylsunni i höfuðið en frosnar pylsur eru mikið notaðar sem dýrafóður þar i heimi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.