Alþýðublaðið - 18.06.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.06.1921, Blaðsíða 1
Gefið út stf JULjþýÖ^ufloktaniMUi* 1921 Laugardaginn 18. júaí. 137 tölrabS, Jarðarför konunnar minnar, Ingiríðar Eiriksdóttur, fer fram þriðju- daginn 21. þ. m. og hefst með húskveðju á heimiii hennar, Bergstaða- stræti 64, kl. I e. h. Símon Símonarson. Kolaverkfallið í Engrlandi. Hversvegna brást samúðarverkfallið? Þegar ensku kolanámueigend- urnir sögðu námumönnunum upp atvinnunni I. apn'I í vor íyrir þá sök, að hinir sfðarnefndu neituðu að faiíast á launalækkun þá, er eigendurnir vildú gera, áttu flestir von á því að ekki myndi líða á löngu þar til j árnbrauta- og flutn ingaverkamennirnir legðu niður vinnu til þess að styðja kolanem- ana í þeirra réttlátu baráttu. Með námumöanum, járnbrautar- og fiutningamönnum hefir sem sé undaníarið verið samband, svo- nefnt „þríveldasamband" (triple- ailiance), og væntu þess flestir að það á svo alvariegum tímum myadi beita kröftum sínum til þess að verja hagsmuni verkalýðs- ins í Englandi, þvi fáum gat bland- ast hugur um, að iaunalækkun í námunum myadi hafa í för með sér launalækkun á fleiri sviðum. Það virtist líkasvo fyrstu dag- ana í apríl að járnbrauta- og flutningaverkamennirnir væru ekki í miklum efa um það, að þeim bæri fuli skylda til þess að hefja samúðarverkfall hið ailra bráðasta, því þegar 6. april ákvörðuðu flutn ingaverkamenn á fundi, sem hald- inn var um málið, að styðja námu- mennina af fremsta megni og daginn eftir var samskonar sam- þykt gjörð á fundi járnbrautar- ¦verkamanna. Þó varð það að samkomulagi að verkfallið skyldi ekki hafið fyr en samningatilraunir þæ er stjóm- in gengist fyrir miiii námueigend* og námumanna væru strandað*r. En milli þessara aðila gekk í stöð ugu þrefi næstu daga án þess að nokkur árangur yrði. Námumenn kröfðust þess að sömu launakjör réðu í námunum um iand alt, en eigendur og stjórnin lögðu til að launin væru ákveðin i hverju hér- aði fyrir sig, og stjórnin bauðst jafnframt tii þess að leggja nokk- urt fé af mörkum til þess að draga úr launalækkuninni þar sem hún yrði tilhnnanlegust. Þegar enginn árangur varð af þessum samningatiiraunum, lýsti þríveldasambandið yfir því, 13. apríl, að verkfallið yrði hafið 15. s. m. kl. 10 að kvöldi. Kvöldið 14, apríl var haldinn fundur með fulitrúum námamanna, járnbrauta og flutningaverkamanna svo og verkamannafiokksins enska og ýmsra annara verkamannasam- taka. Sátu þar fulltrúar 7 miljóaa verkamanna og gáfu út svoíelda yfirlýsingu: „Fundurinn álítur kröfur námu- manna fullkomlega réttmætar og skuldbindur sig til að styðja þá og járnbrauta- og flutningaverka- mennina. Hann skorar á öll verka- mannasamtök og alla, er vilja vinna fyrir velferð heildarinnar, að snú- ast gegn árás þeirri, er gerð hefir verið á rétt verkalýðsins." £n bak við allan fjöida verka- mannanna unnu ýmsir af fori>gj um járnbrauta- og flutaingaverka manna og þó einkum þeir Tnom&s og Robert Wiliiams. Þeirra vertc, fremur allra annara, hefir það bsr sýmlega venð, að ekkert vaið úr samúðarverkfailinu, og átyilan er þeir gripu var harla lítiiíjörleg. Hodges, íoriogi námamanna, hafði að kvöldi þess 14. apríV fallist á við stjóraina, að 'rseða iaunakjör í hverju héraði fyrir sig, til'bráða- byrgða, svo fremi að sfðan yrði snúist að því, að koma á jöfnum launum í námunum ism alt iandið. En er þetta var borið undir námu- mennina, neitu þeir að fallast á það, og notuðu þá foringjar jáin- brauta- og tlutningaverkamanna sér tækifærið og tóku aftur verk- fallsyfirlýsinguha frá 13. april. Hér virðist hafa verið um bein svik að ræða við málstað verka- manna af bendi leiðtoganna í þriveldasambandinu, enda var gremja alls verkalýðsins ákaflega mikil og snerist hún aðallega gegn þeim Thomas og Wiliiams. Hvaðanæfa komu kröfurnar um & að þeir yrðu reknir úr stöðum, sínum, og enskir kommúnistar gerðu Williams flokksrækan. Framkvæmdanefnd þríveldasam- bandsins gaf út 19. apríl yfirlýs- ingu þess efnis, „að foringjar járn- brauta- og flutningaverkamanna hefðu ioíið heit þau, er þeir hefðu gefið námumönnum um stuðning og að hún skoðaði gerð- ir þeirra sem svik við verkalýðs- hreyfinguaa og skoraði á verka- mannafélögin að svifta þessa leið- toga þeim störfum sem þeim heíði verið falin." En Thomas og hans fylgifisk- um hafði þó tekist að spilla því að samúðarverkfallið væri hafið. Námumenn mistu fyrir það þann styrk, sem þeim reið mest á til þess að fá réttmætuín kröfum sín- um íramgengt. En samúð verka- lýðsins höfðu þeir eftir sem áður og hefir það komið berlega fram altaf síðan í þeim ráðstöfunum, sem geiðar hafa verið til tak markana a flutaingum, sem of't hafa nalgast fulikominn verktoll Meðvitundin um samúð fjöld ans hefir vissulega verið namu mönnunum mikil hvaUing í bar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.