Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 8
DV. MIÐVIKUDAGUR18. APRlL 1984. HAPPDRÆTTI BLINDRAFÉLAGSINS Dregið var 11. apríl. Vinníngsnúmer eru þessi: 34976, 396, 27830. Blindrafélagió, Samtök blindra og sjónskertra Hamrahlíð 17. SUÐURVERI - SIMI 38890 1x2-1x2-1x2 32. leikvika - leikir 14. apríl 1984 Vinningsröð: 21X-111-X22-221 1. vinningur: 11 réttir - kr. 411.680,- (Úr31.viku) 10963 + 2. vinningur: 10 réttir - kr. 2.845,- 313 10034 41895 50070 86519+ 160922 1904 10405 43619 51120 87540+ 162011 + 2840 12108 48573+ 54339+ 87824+ 162244+ 5132 12381 + 48581 + 54669+ 85057 40567(2/10) 5560+ 13532 48589+ 54676+ 85272+ 51376(2/10) 7082 16881 48598+ 55788 85653+ 91415(2/10)+ 7122 18771 48606+ 59511 85736 Ur 30. viku: 7531 36739+ 48852 60688 93421 39841 9243 37021 + 48875 61510 93514+ Ur31.viku: 9398+ 37439 49727 86418 93660+ 87887(2/10)+ Kærufrestur er til 7. maí kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkað ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisf ang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Laugardaginn 21. apríl verður enginn getrauna- seðill gefinn út. Eftir páska verða getraunaseðlar með leikjum sem fram fara laugardagana 28. apríl og5.og12. maí. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK Útlönd Útlönd Útlönd Bretland og Líbýa komin í hár saman: Sitja hvort um annars sendiráð —eftir að sendiráðsmenn Líbýu myrtu breska lögreglukonu og skutu á mótmælendahóp Mikil spenna ríkir nú milli Bretlands og Líbýu eftir vélbyssuskothríö úr sendiráöi Iibýu í London á hóp mót- mælenda sem safnast höfðu samán fyrir utan þaö í gær. Tíu særðust og bresk lögreglukona lét lífiö. A meðan breska lögreglan heldur uppi umsátri við sendiráðið hafa líbýskir hermenn slegið hring utan um breska sendiráðið í Trípólí og halda þar innan dyra um 20 breskum dipló- mötum. Líbýa hefur varað bresku lögregluna við því aö take sendiráðið í London með áhlaupi og segir að slíku yrði ekki látið ósvarað af líbýsku þjóöinni sem „veit hvernig hún á að hefna sín". — Auk diplómatanna eru um 8000 Bretar busettiríLíbýu. Lundúnalögreglan umkringdi Verkfall sýnist naumast umf lúið í V-Þýskalandi Upp úr slitnaði í samningaviðræðum um styttingu vinnuvikunnar í málm- iðnaðinum í Vestur-Þýskalandi og sýnist mörgum sem verkfall verði naumast umflúiö. Gæti það orðið mesta verkf all ÞJóðver ja síðan 1978. Hvaö eftir annað hef ur slitnað upp úr viðræðum vinnuveitenda og samtaka málmiðnaðarmanna, IG Metall, sem í eru um 2,5 milljónir meðlima. Jafnan hefur þó verið sest aftur að samning- um. Krafa málmiðnaðarfélagsins er stytting vinnuvikunnar niður í 35 vinnustundir úr 40. Hefur það barist fyrir því undanfarin ár en vinnuveit- endurstaðiðgegn. Búist er við því að óskaö verði verk- fallsheimilda innan einstakra félaga samtakanna og leitað atkvæða um þaö hugsanlega í fyrstu vikunni í maí. Til allsherjarverkfalls getur ekki komið, nema 75% félagsmanna greiði því atkvæði. líbýska sendiráðið í gær eftir að skotiö hafði verið úr vélbyssu út um glugga á neðstu hæð á hóp líbýskra náms- manna. Hinir síðarnef ndu, sem stunda nám í Bretlandi, höföu safnast að og hrópað slagorð gegn Ghaddafi, leiðtoga Líbýu. Sendiráð Líbýu í London hefur á und- anförnum árum nokkrum sinnum veriö orðað við morðtilræði gegn líbýskum útlögum og andstæöingum Ghaddafis. Utanríkisráðuneytið breska hefur harðlega mótmælt atburðinum í gær við Libýustjórn. Lögreglan er þó látin bíða áktekta og markskyttur hennar biða i skjóli nærliggjandi húsa með rif fla tilbúna. Ekki er vitað hve margir eru inni í libýska sendiráðinu, né heldur hvort vélbyssuskyttan nýtur diplómatarétt- inda. Alls eru um 22 diplómatar við sendiráðið. I síðasta mánuði særðust 23 í þrem sprengjutilræðum í London, en þau beindust að líbýskum útlögum. Stjórn Thatchers hefur krafist þess að Líbýa tryggi að látið verði af ofbeldis- aðgerðum gegn líbýskum aðilum í Bretlandi. Sú kraf a leiddi til mótmæla- aðgerða við sendiráð Breta í Trípólí. Þar eystra hefur diplómatafriðhelgin ekki verið tekin ýkja alvarlega, því að nýlega brenndi skríll til ösku sendiráð Jórdaníu í höfuðborginni. Segja Breta hafa ráðist á sendiráöið Bretaprins sprautar málninguá Ijósmyndara Andrew Bretaprins úðaði máln- ingu á hóp fréttaljósmyndara og skemmdi eitthvað af tækjum þeirra en breskur embættismaður sagði eftir á að það hefði verið óhapp. Prinsinn var í heimsókn í ný- byggingum íbúða í Wattshverfinu í Los Angeles og fór aö fikta í málningarsprautu sem lá fyrir fótum hans. Miðaði hann spraut- unni á ljósmyndarana. Sex ljósmyndarar sögðust hafa fengið máiningarúða á tæki sin og þótti þeim þetta lítið fyndið. Breski vararæöismaöurinn á staðnum sagði að sprautan hefði óvart snúist í hendi prinsins og hann hefði óviljandi sprautað á sjálfan sig og aðra i leiðinni. Umsátrið um sendiráð Líbýu í London er mesta lögregluaðgerð við erlent sendiráð þar í borg, síðan áhlaupið fræga var gert á sendiráð Irans fyrir fjórum árum. Bresk víkingasveit gerði áhlaup á sendiráð Irans í mai 1980 undir skot- hríð, sprengingum og eldslogum, en þannig var endi bundinn á sex daga hernám hryðjuverkamanna á sendi- ráðinu. Urvalslið úr SAS-sveitunum felldi þar fimm af sex hryöjuverkamö'nnum en bjargaöi 19 gíslum þeirra og þar á meðal breskum lögreglumanni. — Tvo gíslanna höfðu hryðjuverkamennirnir tekið af lífi áður þegar þeir hótuðu að taka af lífi einn gísl á hálfrar stundar fresti. I því tilfelli bauð íranski sendiherr- ann bresku hermönnunum aö ráöast inn í sendiráðið en að þessu sinni er alls engin samvinna milli breskra og l&ýskra yfirvalda. Og að cíoru leyti eru aðstæður öðruvísi. Ekki er vitað um neinn gísl í líbýska sendiráöinu. Um leið hafa Líbýumenn sest um breska sendiráðið í Trípólí og hóta að láta það bitna á 20 breskum diplómötum sem þar eru innan dyra ef ráðist verði á sendiráðið í London. Líbýustjórn sakar bresku lögregluna um að hafa skotið á sendiráöið í London og segir það lygi að út úr sendi- ráðinu haf i veriö skotið á mótmælenda- hópinn. — Myndatökumenn sjónvarps, sem mætt höföu á staðinn tii að mynda mótmælin, náðu þó á filmu öllum atburðum. Umsjón: //> uuomiinQiir r eiursson rr og III Gunnlaufifur A Jnn^snn V V V *J&^ ÞETTA A AÐ VERA LÆGSTA VERÐIÐ Á LANDIIMU FRAKR. ÚTRINN FSS^ /£t\* U29660

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.