Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Page 8
8 DV. MIÐVIKUDAGUR18. APRlL 1984. HAPPDRÆTTI BLINDRAFÉLAGSINS Dregið var 11. apríl. Vinningsnúmer eru þessi: 34976, 396, 27830. Blindrafélagið, Samtök blindra og sjónskertra Hamrahlíö 17. OKKAR VIIMSÆLA fyrir veisluna Opið alla páska- helgina 1 X 2 - 1 X 2 - Lx 2 32. leikvika — leikir 14. apríl 1984 Vinníngsröð: 2 1 X — 1 1 1 — X22 — 221 1. vinningur: 11 réttir — kr. 411.680,- (Úr31. viku) 10963 + 2. vinningur: 10 réttir — kr. 2.845,- 313 10034 41895 50070 86519+ 160922 1904 10405 43619 51120 87540+ 162011 + 2840 12108 48573+ 54339+ 87824+ 162244+ 5132 12381 + 48581 + 54669+ 85057 40567(2/10) 5560+ 13532 48589+ 54676+ 85272+ 51376(2/10) 7082 16881 48598+ 55788 85653+ 91415(2/10)+ 7122 18771 48606+ 59511 85736 Úr 30. viku: 7531 36739+ 48852 60688 93421 39841 9243 37021 + 48875 61510 93514+ Úr31. viku: 9398+ 37439 49727 86418 93660+ 87887(2/10)+ Kærufrestur er til 7. maí kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkað ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) veröa að framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Laugardaginn 21. apríl verður enginn getrauna- seðili gefinn út. Eftir páska verða getraunaseðlar með leikjum sem fram fara laugardagana 28. apríl og 5. og 12. maí. GETRAUIMIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK Útlönd Útlönd Útlönd Bretland og Libýa komin í hár saman: S/t/a hvort um annars sendiráð — eftir að sendiráðsmenn Líbyu myrtu breska lögreglukonu og skutu á mótmælendahóp Mikil spenna ríkir nú milli Bretlands og Líbýu eftir vélbyssuskothríö úr sendiráöi Líbýu í London á hóp mót- mælenda sem safnast höfðu saman fyrir utan þaö í gær. Tíu særöust og bresk lögreglukona lét lífiö. A meðan breska lögreglan heldur uppi umsátri við sendiráöiö hafa líbýskir hermenn slegiö hring utan um breska sendiráðiö í Trípólí og halda þar innan dyra um 20 breskum dipló- mötum. Líbýa hefur varaö bresku lögregluna við því aö tako sendiráöiö í London meö áhlaupi og segir aö slíku yröi ekki látið ósvaraö af líbýsku þjóöinni sem „veit hvernig hún á aö hefna sín”. — Auk diplómatanna eru um 8000 Bretar búsettiríLíbýu. Lundúnalögreglan umkringdi líbýska sendiráðið í gær eftir aö skotiö haföi verið úr vélbyssu út um glugga á neöstu hæð á hóp líbýskra náms- manna. Hinir síöamefndu, sem stunda nám í Bretlandi, höföu safnast aö og hrópaö slagorð gegn Ghaddafi, Ieiötoga Líbýu. Sendiráö Líbýu í London hefur á und- anfömum árum nokkrum sinnum veriö orðað við morðtilræði gegn líbýskum útlögum og andstæöingum Verkfall sýnist naumast umflúið í V-Þýskalandi Upp úr slitnaði í samningaviðræðum um styttingu vinnuvikunnar í málm- iönaöinum i Vestur-Þýskalandi og sýnist mörgum sem verkfall veröi naumast umflúiö. Gæti þaö oröiö mesta verkfall Þjóðverja síöan 1978. Hvaö eftir annaö hefur slitnaö upp úr viöræöum vinnuveitenda og samtaka málmiðnaöarmanna, IG Metall, sem í eru um 2,5 milljónir meðlima. Jafnan hefur þó verið sest aftur að samning- um. Krafa málmiönaðarfélagsins er stytting vinnuvikunnar niöur í 35 vinnustundir úr 40. Hefur það barist fyrir því undanfarin ár en vinnuveit- endur staðiö gegn. Búist er viö því aö óskaö veröi verk- fallsheimilda innan einstakra félaga samtakanna og leitaö atkvæöa um þaö hugsanlega í fyrstu vikunni í mai. Til allsherjarverkfalls getur ekki komið, nema 75% félagsmanna greiöi þvi atkvæöi. Ghaddafis. Utanríkisráöuneytiö breska hefur harölega mótmælt atburöinum í gær viö Líbýustjóm. Lögreglan er þó látin bíða áktekta og markskyttur hennar bíða í skjóli nærliggjandi húsa með riffla tilbúna. Ekki er vitaö hve margir eru inni í líbýska sendiráðinu, né heldur hvort vélbyssuskyttan nýtur diplómatarétt- inda. Alls eru um 22 diplómatar við sendiráöið. I síðasta mánuöi særðust 23 í þrem sprengjutilræðum í London, en þau beindust aö líbýskum útlögum. Stjóm Thatchers hefur krafist þess að Líbýa tryggi að látið verði af ofbeldis- aðgeröum gegn líbýskum aöilum í Bretlandi. Sú krafa leiddi til mótmæla- aögerða viö sendiráö Breta í Trípólí. Þar eystra hefur diplómatafriöhelgin ekki verið tekin ýkja alvarlega, því aö nýlega brenndi skríll til ösku sendiráð Jórdaníu í höfuöborginni. Segja Breta hafa ráðist a sendiráðm Bretaprins sprautar málningu á Ijósmyndara Andrew Bretaprins úöaöi máln- ingu á hóp fréttaljósmyndara og skemmdi eitthvað af tækjum þeirra en breskur embættismaður sagöi eftir á aö það heföi verið óhapp. Prinsinn var í heimsókn í ný- byggingum íbúöa í Wattshverfinu í Los Angeles og fór aö fikta í málningarsprautu sem lá fyrir fótum hans. Miðaði hann spraut- unni á ljósmyndarana. Sex ljósmyndarar sögðust hafa fengiö málningarúöa á tæki sin og þótti þeim þetta lítiö fyndiö. Breski vararæöismaöurinn á staönum sagöi að sprautan heföi óvart snúist í hendi prinsins og hann heföi óviljandi sprautaö á sjálfan sigogaöraíleiöinni. Umsátriö um sendiráð Líbýu í London er mesta lögregluaögerö við erlent sendiráö þar í borg, síðan áhlaupið fræga var gert á sendiráð Irans fyrir fjórum árum. Bresk víkingasveit geröi áhlaup á sendiráö Irans í mai 1980 undir skot- hríð, sprengingum og eldslogum, en þannig var endi bundinn á sex daga hernám hryöjuverkamanna á sendi- ráöinu. Urvalsliö úr SAS-sveitunum felldi þar fimm af sex hryöjuverkamönnum en bjargaöi 19 gislum þeirra og þar á meöal breskum lögreglumanni. — Tvo gíslanna höföu hryðjuverkamennirnir tekið af lífi áður þegar þeir hótuöu að taka af lífi einn gísl á hálfrar stundar fresti. I því tilfelli bauö íranski sendiherr- ann bresku hermönnunum aö ráöast inn í sendiráðið en aö þessu sinni er alls engin samvinna milli breskra og líbýskra yfirvalda. Og að öðru leyti eru aöstæður ööruvísi. Ekki er vitaö um neinn gísl í líbýska sendiráðinu. Um leið hafa Líbýumenn sest um breska sendiráöiö í Trípólí og hóta aö láta það bitna á 20 breskum diplómötum sem þar eru innan dyra ef ráðist verði á sendiráðið í London. Líbýustjóm sakar bresku lögregluna um aö hafa skotið á sendiráöiö í London og segir þaö lygi aö út úr sendi- ráöinu haf i verið skotiö á mótmælenda- hópinn. — Myndatökumenn sjónvarps, sem mætt höföu á staðinn til aö mynda mótmælin, náðu þó á filmu öllum atburðum. ÞETTA Á AÐ VESRA LÆGSTA VERÐIÐ Á LANDINU MÁLNING FRAKR. 49,60 .hvH svWV' fSST***' LÍTRINN 2966°

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.