Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 19
DV. MIÐVÍRUDAGURílfl.' APRIU1984'.í w M< r 31 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Valsmenn slógu íslandsmeistara FH út úr bikarkeppninni: „Þetta var baráttu- sigur hjá okkur’7 — sagði Hilmar Björnsson, þjátfari Valsmanna, en þeir unnu stórsigur 33-24 — Þetta var baráttusigur. Strákamir börðust vel í leikuum — voro grimmari en FH-ingar og upp- skáru eftir því, sagði Hilmar Björos- son, þjálfari Valsmanna, eftir að þeir höfðu rassskellt íslandsmeistara FH 33—24 i Laugardalshöllinni i gærkvöldi og þar með tryggt sér farseðilinn í und- anúrslit bikarkeppninnar í handknatt- leik. FH-ingar höfðu frumkvæðið framan af eða þar til að Valsmenn tóku Atla Hilmarsson úr umferð undir lok fyrri hálfleiksins. — Já, það hafði sitt að segja að við tókum Atla úr umferð. Þar með náðum við að loka fyrir Þorgils Ottar á línunni og leikur FH-inga varð rugUngslegur, sagði Hilmar. Víðavangs- hlaup ÍR 69. viðavangshlaup tR fer fram á morgun — sumardaginn fyrsta. Hlaupið hefst kl. 14 á vestari bakka miðtjaroarinnar — við Skothúsveg og lokamarkið verður við enda Tjarnar- götu — rétt norðan við gamla Tjarnar- bíó. Ahorfendur fá þvi tUvaUð tækifæri tU að fylgjast með lokaspretti hlaupsins — niður Tjaroargötuna. — Þó að við höfum lagt FH-inga að veUi þá erum við ekki búnir að vinna bikarkeppnina. Það er hörð barátta framundan og ég vona að strákamir leiki eins og þeir léku gegn FH — í þeirri baráttu, sagði Hilmar. FH-ingar léku án Kristjáns Ara- sonar og rnunaði um minna. Þegar svo AtU Hilmarsson — hin stórskytta FH- Uðsins — var tekinn úr umferð varð fátt um fína drætti hjá Hafnarfjarðar- Uðinu. FH-ingar höföu yfir 14—13 í leikhléi en í upphafi seinni hálfleUtsins léku bræðumir Olafur H. og Jón Pétur Jóns- synir stórt hlutverk hjá Val — skoruðu faUeg mörk með langskotum. Vals- menn náðu góðum tökum á leiknum — 24—21 þegar 7 mín. voru til leiksloka og eftir það var nær einstefna hjá Vals- mönnum gegn ráövUltum FH-ingum sem voru búnir að gefast upp. Annað tap þeirra í röð — fyrst fyrir Víking í Ha&iarfirði og nú fyrir Val. Slæm töp — Víkingar komu í veg fyrir að FH yrði með fuUt hús í Islandsmótinu og Valur sló félagið siðan út úr bikarkeppninni. Þegar 32 mín. voru tU leiksloka og staðan 27—24 fyrir Val reyndu FH- ingar að leika maður á mann en þaö dugöi ekki. Valsmenn léku við hvem sinn fingur og skoruðu sex síðustu mörk leiksins og unnu 33—24. ValsUðið var jafnt í leiknum — enginn einn leikmaður lék betur en annar. FH-ingar náðu sér aldrei á strik en Atli Hilmarsson var bestur þeif ra — fram að því að hann var tekinn úr um- ferð. Mörkin í leiknum skoru&u þessir menn: Valur: Steindór 6, Vaidimar 6, Stefán H. 6/2, Jakob 5, Olafur H. 4, Jón Pétur 4 og Geir S. 1. FH: Atli 7/1, Sveinn 5, Hans 4, Pálmi 3, Þor- gils Öttar 2, Valgaröur 2 og Gu&jón 1/1. -SOS. Þróttur og Stjarnan í undanúrslit Þróttarar slógu KR-inga út úr bikar- keppninni í gærkvöldi — unnu 28-27 í Seljaskóla. Stjarnan tryggði sér einnig farseðilinn i undanúrslitin með þvi að vinna Gróttu á Seltjaroaroesi 26—18. Valur, Þróttur og Stjaman leika því í undanúrsUtum bUcarkeppninnar og síðan VUdngur eða KA sem mætast í Seljaskóla kl. 20.30 í kvöld. -sos. — hefur tekið við tveimur bikurum á stuttum tíma sem Friðrik Guðmunds- son, formaður HSÍ, hefur afhent. DV-mynd Öskar örn Jónsson. lönaðarbankinn hefurstigið nýtt skref til hagsbóta fyrir sparendur. Við breytum nú bundnum reikningum sem hér segin 1Í stað gömlu 12 mánaða reikninganna koma nýir • reikningar til 6 mánaða. 2Sex mánaða, bundnir reikningar Iðnaðarbankans verða « því tvenns konar: VERÐTRYGCÐIR með 1,5% p.a. vöxtum sem nú verða reiknaðir tvisvaráári. ÓVERÐTRYGGÐIR (áðurtil 12 mánaða) með 19% p.a. vöxtum sem einnig eru reiknaðir tvisvar á ári. 3Reikningseigendum verður nú frjálst að færa fyrirvara- « laust og án lengingar binditímans milli þessara tveggja reikningsforma. Slíktgeturskiptverulegu máli, breytist aðstæður manna eða aðstæður í þjóðfélaginu. 4Við greiðum sérstakan vaxtabónus sem við köllum « IB-BÓNUSofan á „venjulega" vexti.___________________ •HÍ\ er 1,5% p.a. vaxtabónus Iðnaðarbankans, sem leggst Sp) sjálfkrafa, auk venjulegra vaxta, ofan á innstæðu c3J3Íindnum 6 mánaða reikningi tvisvar á ári, ef ekki er tekið út af honum. Hann er reiknaður íjúlí og janúar ár hvert. IB-BÓNUS greiðist fyrst í júlí n.k. Athugið, að þá greiðist hann á alla nýja 6 mánaða reikninga, sem stofnaðirverða frá 15. apríl til 1. júlí n.k. Upplýsingasími: 29630 Hafðu samband við næsta útibú okkar eða hringdu beint í IB-símaþjónustuna í Reykjavík, síminn er (91) 29630. Við veitum fúslega frekari upplýsingar og sendum gjarnan bækling. Iðnaðarbankinn Tvöfalt hjá FramstúHttim — tryggðu sér bikarínn ígærkvSMi -UnnutR 25-20 Framstúlkumar bættu enn «4nni gkrautfjöðrbuii í batt shm í gærkvöldi þegar þær tryggðu sér glgur í bikarkeppninnl í handknatt- leik — lögðu ÍR-stúlkuroar að veili 25—20 í Laugardalshöllinni. Framstúlkuraar urðu einnig is- landsmeistarar á dögunum, þannig að þær unnu tvöfaldan sigur. Guöríöur Guðjónsdóttir og Oddný Sigsteinsdóttir léku aöal- hlutverkið hjá Fram í gærkvöldi. Guðríöur skoraði tíu mörk og Oddný sjö. Ingunn Bernódusdóttir skoraði flest mörk IR-Iiösins, eða átta. Katrín Friöriksdóttir skoraði fimm mörk fyrir IR. Þjálfari Framstúlknanna er Gústaf Bjömsson. -SOS. Lítil reisn — yf ir Reykjavíkurmotinu ífrjálsum íþróttum Það var iítil reisn yfir fyrri degi Reykjavíkurmótsins í frjáls- um íþróttum innanhúss um síð- ustu helgi. Aðeins 11 keppendur, fimm karlar og sex konur. Til dæmis sendi KR engan keppanda ámótið. I 50 m hlaupi karla sigraði Stefán Þ. Stefánsson, IR, á 6,0 sek. Jóhann Jóhannsson, IR, varö annar á sama tíma og Guöni Tómasson, Armanni, þriðji á 6,1 sek. Stefán sigraði einnig í 50 m grindahlaupi og í langstökki. Þar stökk hann 7,02 metra. Sigurjón Valmundsson, Breiðabliki, stökk 6,70 m. Lára Sveinsdóttir, A, sigraði í 50 m hlaupi kvenna á 6,7 sek. en Bryndís Hólm varð önnur á 6,8 sek. Lára sigraði einnig í 50 m grindahlaupi á 7,6 sek. Bryndís varð þar önnur á 7,9 sek. en í langstökkinu sigraði Bryndis. Stökk 5,91 m. Islandsmet hennar þar er 5,99 m. Mótiö heldur áfram í kvöld og verður keppt í íþrótta- húsi Armanns. Keppnin hefst kl. 19.30. hsim. S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.