Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Síða 23
TífJCia firg' ' mrvrrr DV. MIÐVIKUDAGUR18. APRlL 1984. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði íboði Leiguskipti — Akureyri. 5 herb. einbýlishús á Akureyri til leigu í skiptum fyrir íbúö á höfuöborgar- svæöinu, — frá og meö maí eða júní. Uppl. í síma 96-22976. Til leigu strax, 2ja herb. íbúö á besta staö í miðbænum, leigð til 1. sept. Tilboö sendist DV merkt „Miðbær 1000”. Einbýlishús meö öllum húsbúnaði í Breiöholti III til leigu í 3—6 mánuði. Laust frá 20. maí. Sími 72622 og 13101. Hagamelur. Falleg 3ja herb. íbúö í nýlegri blokk við Hagamel til leigu í eitt ár, laus strax. Fyrirframgreiðsla minnst 5 mánuöir. Tilboð sendist DV merkt „Vesturbær 103”. Vantar konu eða stúlku herbergi? Aöstoö viö pössun 1 kvöld í viku væri æskileg. Reglusemi og snyrtimennska áskilin. Tilboö sendist DV merkt „Her- bergi — pössun”. Keflavík. 4ra herbergja íbúð er til leigu í Kefla- vík. Laus strax. Uppl. í síma 92-7572 milli kl. 17 og 19. 4ra herbergja íbúð til leigu í efra Breiðholti. Leigutími eitt ár. Fyrirframgreiösla sem mest. Tilboð sendist DV merkt „23.23.” fyrir 29. apríl. Hólahverfi. 2ja—3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi til leigu frá 1. júní. Fyrirframgreiösla. Tilboð sendist DV fyrir 25. 4. merkt „Hólahverfi 004”. íbúðaskipti í Lundi í sumar. Viljum skipta á 5 herbergja íbúö og íbúö í Reykjavík frá 15. júní og út júlí í sumar. Bílaskipti koma einnig til greina. Uppl. í síma 46^46-111880 (Svíþjóö). Til leigu stór og góö 2ja herb. íbúö á Akureyri í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík eöa nágrenni. Uppl. í síma 96-25806. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76, II. hæö. Til leigu, einstaklingsherbergi í Breiö- holti og viö Grettisgötu, Hvassaleiti, Laugarásveg, Framnesveg og Há- teigsveg, 4ra herb. íbúö í Breiöholti, einbýlishús í Lækjarási. Til sölu 2ja herb. íbúö viö Asparfell, 60 ferm, falleg íbúö, verö 1275 þús. kr., laus 15. maí, 130 ferm. jaröhæö og kjallari í Austur- bergi, á jarðhæðinni er 2ja herb. íbúö, gæti verið séríbúö í kjallara meö sér- inngangi. Verö 1750 þús. kr., laus eftir 3 mánuði. 3ja herb. kjallaraíbúö viö Mávahlíð, er veriö aö standsetja, afhent fullkláruö, verö 1650 þús. Húsa- leigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76, símar 22241 og 621188 Húsnæði óskast Ódýr, 2—3ja herb. íbúð óskast strax. Uppl. í síma 52402 eftir kl. 19. Ungt bamlaust par, fóstra og kennaranemi, óskar eftir 2ja herb. íbúö í Reykjavík til leigu fljót- lega eöa seinna í vor. Góöri umgengni og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 73417. Einstaklingsíbúð óskast. Ungur einhleypur málfræöingur óskar eftir 1 herbergis eöa lítilli 2ja her- bergja íbúö, helst miösvæðis í borg- inni. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 25540 (Kjartan) eða 20059. Nemi í Kennaraháskóla íslands óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í ná- grenni skólans. Ibúöin þarf helst aö losna upp úr miðjum maí og leigjast í minnst 1 ár. Uppl. í síma 92-2476. Fullorðin h jón óska eftir 2—3 herbergja íbúö á 1. eða 2. hæð, helst í Hólmgarði, annaö kemur einnig til greina. Skilvís mánaöar- greiðsla. Góðri umgengni og reglusemi heitiö. Húshjálp gæti komiö til greina í 2—4 tíma. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—669. tbúö óskast til leigu í nokkra mánuði, helst í Neðra-Breiö- holti. Fyrirframgreiösla. Góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 72924. Flugfreyja óskar eftir að taka á leigu 4—5 herb. íbúð í vesturbæ, miöbæ eöa á Seltjarnarnesi sem allra fyrst. Skilvísum greiöslum og góðri umgengni heitiö. Fyrirfram- greiösla sé þess óskaö. Uppl. í símum 11979,24896 og 26125. Miðaldra bjón óska eftir lítilli íbúö, nálægt miðbænum. Reglusemi, snyrti- mennsku og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 73872. Sjúkraliði óskar eftir 2—3 herbergja íbúö sem næst miðbænum. Get tekiö aö mér heimilishjálp og eöa hjúkrun. Uppl. í síma 32954. 2ja—3ja herbergja íbúð, fyrirframgreiösla, lagfæringar og viö- hald. Erum reglusöm og meö eitt barn. Tek á móti tilboðum alla páskana. Geröu svo vel aö hringja í síma 29369. 2 stúlkur, 26 ára, fastri vinnu, óska eftir íbúö, miðsvæðis í Reykjavík. Heitum reglusemi og góöri umgengni. Uppl. í símum 35407 og 687196 eftir kl. 17. Ung hjón óska aö taka 2ja—3ja herb. íbúð á leigu. Er húsasmiður og get tekið að mér lagfær- ingar ef meö þarf. Fyrirframgreiösla og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 72259 á kvöldin. Byggingafræöingur, nýkominn til starfa í borginni, óskar eftir einstaklingsíbúö eöa herbergi með salernisaðstöðu. Reglusemi, skil- vísar greiðslur. Uppl. í síma 32755 eftir kl. 19. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem næst miðbænum, fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Get tekiö aö mér viðhald og lagfæringar. Uppl. í síma 29369. Myndlistarkona ineö 10 ára dóttur óskar eftir rúmgóöri íbúö á leigu, helst í austurbæ. Uppl. í heimasíma 23218 eöa 19821 (skóla). Ríkey. Atvinnuhúsnæöi Óska eftir tiloboöi í utanhússmálningu á fimm íbúöa húsi. Uppl. í síma 11756 eftir kl. 19 á kvöldin. Atvinnumiðlun stúdenta vantar starfskraft í maí og júní. Upp- lýsingar á skrifstofu stúdentaráös. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, sími 15959. Sölumaður. Starfskraft vantar til sölustarfa í mat- og hreinlætisvörum hjá vaxandi fyrir- tæki. Hálfsdagsvinna í byrjun. Þarf að hafa bílpróf og geta selt bæöi í síma og farið í verslanir. Snyrtilegt útlit og þægileg framkoma skilyröi. Tilboö ásamt meðmælum sendist DV sem fyrst merkt „Sölumaður 710”. Safnarinn Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. [ Einstaklingsherbergi og íbúöir af öllum stæröum og geröum óskast til | leigu á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76, sími 62-11-88. Opiöfrá kl. 13-17. Klukkuviðgerðir Lítið verslunarhúsnæði til leigu í verslunarmiðstöö í Laugar- neshverfi. Sími 36125. Lagerpláss. Vantar 50—70m* 2 lagerpláss undir bókalager. Uppl. í símum 35230 og 76843. Iðnaðarhúsnæði til leigu eöa sölu í austurbænum, hentugt fyrir matvælaiðnaö, um 130 ferm. I húsnæð- inu er kælir, frystir og reykofn. Uppl. í síma 42904 eftir kl. 17. Bílskúr/iðnaðarhúsnæði, 30—50 ferm, óskast til leigu fyrir snyrtilegan og hljóðlátan smáiönaö. Uppl. í síma 36966. Óskum eftir 120—150 ferm húsnæði undir bíla, helst í Hafnarfirði. Uppl. í símum 50448 eöa 36084 eftir kl. 17. Húsnæði, 150 fermetrar, undir hreinlegan og hljóölátan iðnað óskast. Uppl. í síma 82736, 33220 og 21754. Atvinna í boði Kona óskast til heimilisstarfa, ca 4 tíma á dag, bý í Árbæ. Uppl. í síma 81579 eftir kl. 17. Hár-Gallerí. Hárgreiðslu- eöa hárskerasveinn ósk- ast sem fyrst. Uppl. í síma 26850. Hár- Gallerí Laugavegi 27. Hjólbaröaviðgerðir. Oskum eftir mönnum í törnina, helst vönum. Uppl. ísíma 50606. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Ferðalög Húsfélag í Garðabæ óskar eftir starfskrafti til að sjá um ræstingu á sameign. Uppl. í síma 45260 millikl. 13og21. Atvinna óskast 19 ára menntaskólanemi meö góða málakunnáttu leitar að vinnu í maí og/eöa júní. Uppl. í síma 23088. 21 árs stúlka meö stúdentspróf óskar eftir vinnu úti á landi í sumar, margt kemur til greina.Uppl.ísíma 72942. Viöskiptafræðinemi á 1. ári óskar eftir atvinnu í sumar. Uppl. í síma 46392. Framtalsaðstoð Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan viðskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Skattframtöl. önnumst sem áður skattframtöl og bókhaldsuppgjör fýrir einstaklinga og rekstraraöila. Sækjum um frest fyrir þá er þess óska. Áætlum opinber gjöld. Hugsanlegar skattkærur innifaldar veröi. Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3. hæö, sími 26911. Brynjólfur Bjarkan viöskiptafræðingur, Helgi Scheving. Geri við flestar stærri klukkur, t.d. borðklukkur, skápklukkur, vegg- klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Húsaviðgerðir Þakviðgerðir. Tökum aö okkur alhliöa viðgerðir á húseignum: járnklæðningar, sprungu- viögerðir, múrviögeröir og málningar- vinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og veggi, háþrýsti- þvottur. Uppl. í síma 23611. E. Jóns- son, verktakaþjónusta. Húsbyggjendur, húseigendur. Tökum að okkur múrverk úti og inni, leggjum snjóbræðslulagnir í bílaplön og göngum frá lóöum (hellulagnir o.fl.). Gerum viö sprungur meö viðurkenndum efnum. Höfum gröfu og körfubíl. Fagmenn. Greiösluskil- málar. Sími 51925. Húsprýði. Tökum aö okkur viöhald húsa, járn- klæöum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst múrviögerðir, og , sprunguþéttingar lagfærum alkalí- skemmdir, aöeins meö viöurkenndum efnum, málingarvinna, hreinsum þakrennur og berum í, klæöum þakrennur meö áli, járni og blýi. Vanir menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftirkl. 19. Alhliöa húsaviðgerðir. Tökum aö okkur flestöll verk, utan- og innanhúss, s.s. bílaplön og hraunhellu- lagnir, get útvegað hraunhellur. Vanir menn. Ef þér líkar ekki vinnan full- komlega þá borgar þú ekkert. Látiö okkur líta á og gera tilboð. Uppl. í síma 78371 e.kl. 19. Feröalangar athugið, ódýr gisting. Muniö eftir farfuglaheimilinu Stórholti 1, Akureyri. Tveggja, þriggja, og fjögurra manna herbergi í boði. Hafið samband í síma 96-23657. Líkamsrækt Verðið brún og sæt. Notið tímann vel fyrir sumarið og reyniö nýjan breiöan lúxuslampa meö hliöarljósum. Pantið strax. Kvöld- og helgartímar. Sími 38524, Hjallalandi 29, Fossvogi. Sunna, sólbaösstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóöum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamælir á perunotkun, sterkar perur og góö kæling. Sérklefar og sturta. Rúmgott. Opið mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8—20, sunnudag 10— 19. Veriö velkomin. Höfum opnað sólbaðsstofu að Steinagerði 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Veriö vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sparið tima, sparið peninga. Viö bjóöum upp á 18 mín ljósabekki, alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fá- iö 12, einnig bjóöum við alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Tapað-fundið Kvenmannsúr af Seiko gerö tapaðist laugardaginn 14.4. fyrir utan Hamraborg, Hollywood eöa í Klúbbn- um. Finnandi hringi í síma 85397. Casio karlmannsúr tapaöist mánudaginn 16. apríl í Höfðatúni eöa Hátúni. Fundarlaun. Uppl. í síma 12438. Ýmislegt Smurbrauð. Tek aö mér aö smyrja brauðtertur og snittur fyrir veisluna. Uppl. í síma 45761. Skemmtanir Diskótekiö Disa. Afmælisárgangar stúdenta og gagn- fræðinga. Aukin þjónusta. Rifjum upp tónlist frá ákveönum tímabilum, „gömlu uppáhaldslögin ykkar”, auk þess aö annast dansstjórnina á fag- legan hátt meö alls konar góöri dans- tónlist, leikjum og öörum uppákomum. Aralöng reynsla og siaukin eftirspurn vitna um gæði þjónustu okkar. Nemendaráð og ungmennafélög, sláiö á þráöinn og athugið hvaö viö getum gert fyrir ykkur (ótrúlega ódýrt). Dísa, sími 50513. Diskótekiö Taktur hefur nú aftur lausa daga til skemmt- anahalds. Góö dansmúsík af öllum geröum í fyrirrúmi nú sem áöur. Bók- ,anir í símum 43542 og 82220, Kristinn. iTakturfyrir alla. Fermingarveislur. Fyrir allar stærri fermingarveislur bjóöum við upp á dans- og skemmtana- stjórn sem felur í sér: hljómþýöa kaffi/dinnertónlist, ýmsa smáleiki meö þátttöku gestanna og stuttar danssyrpur fyrir unglingana og full- orðna fólkið, einnig afnot af hljómkerfi fyrir ávörp og slíkt. Þessi nýbreytni í þjónustu okkar hefur þegar mælst vel fyrir. Kynnið ykkur afar hagstætt verö og fleira í síma 50513. Diskótekiö Dísa. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20. sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góö þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opiö á laugardögum. Kreditkortaþjón- usta. Rammamiðstööin, Sigtúni 20 (móti ryðvarnaskála Eimskips). Barnagæsla Get tekið börn allan daginn, er í Hlíöunum. Ekki yngri en 2 ára. Hef leyfi. Uppl. ísíma 18337. Dagmamma í Álftamýri getur bætt víö sig börnum fyrir hádegi eöa til kl. 14, ekki yngra en 3ja ára. Til greina kemur skammtímapössun. Uppl. í síma 39253. Mig vantar konu eöa stúlku til að ná í dreng fyrir mig á dagheimil- iö Múlaborg kl. 17 og gæta hans í tvo tíma til kl. 19. Vinsamlega hringiö í síma 34948 eftir kl. 17. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stæröum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opiö frá kl. 10—18 mánud., þriöjud. og miö- vikud., frá kl. 10—19 fimmtud. og föstud. og kl. 10—14 laugardaga. Sími 621177._____________________________ íslensk fyrirtæki 1984. Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaðsíður að stærö og hefur aö geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboöaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4: erlendar vörusýning- ar, 5 skipaskrá, 6. Iceland today, kafla um ísland fyrir útlendinga og leiöbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt aö panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300. Tek að mér veislur, allt í sambandi viö kaldan mat, brauötertur, snittur, kalt borö, hnýti blómahengi, veggteppi og gardínur. Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar. Einkamál Samtökin ’78. MuniÖ dansleikinn aö Brautarholti 6, síöasta vetrardag. Lesbíur — homm- ar, leitið frétta hjá símsvara samtak- anna. Sími 28539. Spákonur Spáin ’84 og ’85, framtíðin þín, hæfileikar með meiru. Spái í lófa, spil og bolla, líka fyrir karlmenn. Sími 79192 eftir kl. 16. Spámenn Hvað segir stjarnan þin T hringrás lífsins? Séö í spilum, ertu 'forvitin, vertu velkomin. Sími 16014. Sveit Tveir 15 ára piltar óska eftir vinnu í sveit á sama bæ. Uppl. í síma 43291 og 42278 eftir kl. 17. Nú er gróðurinn aö lifna viö, húsdýraáburöinum skófl- um við. Uppl. í síma 73278. Garðúðun. Láttu úöa garðinn meö vetrarúöunarlyfinu Akidan, en þannig kemstu hjá því aö nota sterk eiturefni aö sumri. Uppl. í síma 19176 milli kl. 14 og 21 og í síma 99-4276 milli kl. 11 og 13. Jóhann Sigurösson og Mímir Ingvarsson garðyrkjufræöingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.