Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Qupperneq 24
DV. MIÐVIKUDAGUR18. APRIL1984. 36 • V-þýsk gæðavara. • Fyrir sólbaðsstofur og heimili. • Margar gerðir, frábær gæði. • Samlokur, bekkir og himnar. • Fimm ára frábær reynsla hér á landi. Eigum nær ávallt á lager Belarium S perur A OSKARSSON HF Þverholti, Mosfellssveit, simi 66600. PÁSKAMARKAÐUR • Öl og gosdrykkir á kassaverði • Ávaxtamarkaður kassaverð Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Sími 27022 Þverholti 11 Garðyrkja Elri hf. garöaþjónusta. Vetrarúöun, trjáklippingar, húsdýra- áburöur. Pantiö vetrarúöun tímanlega þar sem úðun fer einungis fram undir vissum veöurskilyröum. Björn Björns- son skrúðgaröyrkjumeistari. Jón Hákon Bjarnason skógræktartæknir. Uppl. í síma 15422. Seljum húsdýraáburð og dreifum ef óskaö er. Sími 74673. Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburöur og gróöur- mold á góðu verði, ekiö heim og dreift sé þess óskaö. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Húsdýraáburður til sölu, ekiö heim og dreift á lóðir, sé þess ósk- aö. Áhersla lögö á góöa umgengni. Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið auglýsinguna. Góður húsdýraáburöur til sölu, dreift ef óskaö er. Uppl. í síma 34906. Hrossaskítur hreinn og góður, heldri kallar kalla taö, í Kópavogi moka móöur, og myndast viö að flytja þaö. Sími 39294. Húsdýraáburöur — kúamykja — trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýra- áburðinn fyrir voriö (kúamykja, hrossataö), dreift ef óskaö er, einnig sjávarsand til aö eyða mosa í grasflöt- um, ennfremur trjáklippingar. Sanngjart verö. Skrúögaröamiöstööin, Nýbýlavegi 24 Kópavogi, sími 15236 og 99—4388. Geymiö auglýsinguna. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Vagnhöföa 7, þingl. eign Hafrafells hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Iðnaðarbanka Islands hf. og Iönlánas jóös á eigninni sjálfri f immtudaginn 26. apríl 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Grænuhlíð 26, þingl. eign Sigríöar Hjálmars- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Jóns Finns- sonar hrl., og Skarphéöins Þórissonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. april 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Hafnarstræti 7, þingl. eign Guðrúnar Steindórs- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri f immtudaginn 26. apríl 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 135., 139. og 140. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á hluta i Ferjuvogi 21, tal. eign Birkis Ingibergssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Landsbanka íslands, Hallgrims Geirssonar hdl. og Innheimtust. sveitarfél. á eign- inni sjálfri miövikudaginn 25. april 1984 kl. 11.00 Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 139. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Staðar- seli 4, þingl. eign Bjarnveigar Karlsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. april 1984 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 135., 139. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Strandaseli 4, þingl. eign Sigurðar H. Tryggvasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. apríl 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Vesturbergi 52, þingl. eign Tómasar Bald- vinssonar, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag 25. april 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Seljabraut 24, þingl. eign Gunnlaugs B. Gunnlaugssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja- vík, Veðdeildar Landsbankans, Árna Einarssonar hdl. og Jóns Þóroddssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. april 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglst var i 91., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Kambsvegi 30, þingl. eign Guðjóns Þórs Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. april 1984 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Félag skrúðgarðyrkjumeistara vekur athygli á aö eftirtaldir garö- yrkjumenn eru starfandi sem skrúö- garðyrkjumeistarar og taka aö sér alla tilheyrandi skrúögaröavinnu. Nú er tími trjáklippinga og dreifingar hús- dýraáburöar. Pantiötímanlega. Karl Guöjónsson, 79361 Æsufell 4 Rvk. HelgiJ.Kúld, 10889 Garðverk. Þór Snorrason, 82719 Skrúðgaröaþjónustan hf. Jón Ingvar Jónasson, 73532 Blikahólum 12. HjörturHauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guðjónsson, 66615 Garöaval hf. Oddgeir Þór Arnason, 82895 Gróörast. Bjarmaland. Guömundur T. Gíslaspn, 81553 Garöaprýði. Páll Melsted, 15236 Skrúðgarðamiðstöðin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvammhólma 16. Svavar Kjærnested, 86444 Skrúögaröastöðin Akur hf. Hreingerningar Hreingerningar í Reykjavík og nágrenni. Hreingerning á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum. Vand- virkir og reyndir menn. Veitum afslátt á tómu húsnæöi. Vinsamlega hringiö í sima 39899. SIÐAN 32 QGENN AFULLU I/INNUFÖT VINNUFATAGERÐ ISLANDS. REYKJAVÍK, SÍMI:16666

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.