Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR18. APRIL1984. 37 Smáauglýsinga Þvottabjörn. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra sviö. Viö bjóöum meðal annars þessa þjónustu: Hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, viö bjóöum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verðtil- boö sé þess óskaö. Getum við gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu málið, hringdu í síma 40402 eða 54342. Símar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúöir, stofnanir, skip, verslanir, stigaganga, eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun með nýjustu gerðum véla. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í ibúðum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm. í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins. Alhliöa hreingerningar og teppa- hreinsun, einnig dagleg þrif á skrif- stofum og stofnunum. Hreinsum síma, ritvélar, skrifborð og allan harövið. Kísilhreinsun o.m.fl. Notum eingöngu bestu viðurkennd efni. Símar 11595 og 28997. Þjónusta Traktorsgrafa. Massey Ferguson 50 B traktorsgrafa til leigu í öll verk. Vanur maður. Omar Egilsson, sími 45354. 1—2 smiðir óska eftir kvöld- og helgarvinnu, ný- smíði og viðhald gamalla húsa. Fag- menn. Uppl. í síma 53126 eftir kl. 18. Gluggaþvottur. Get tekið að mér gluggaþvott, innan og utan, stærri og minni verk, vikulega eða sjaldnar. Sími 72463. Stopp, stopp. Ef bremsudiskarnir í bílnum þínum eru ekki í lagi þá búum viö yfir tækni sem er sérstök, við rennum þá í bílnum og spörum þér tíma og peninga. Pantið tíma í símum 81225 og 81299. Mazda- verkstæðiö Bílaborg hf., Smiðshöfða 23. Traktorsgrafa. Öflug traktorsgrafa til leigu, vanur maöur. Uppl. í síma 78899. Sköfum, slípum, þéttum útidyrahurðir, uppsetningar og viðgeröir á eldhúsinnréttingum, létt- um veggjum, skápum og huröum. Klæðum gólf og veggi. Sérsmíðum sól- bekki. Uppl. í síma 78296. Önnumst allar viðgerðir á utanborðsmótorum og sláttuvélum. Bíltækni hf., sími 76080. Alhliða raflagnaviðgerðir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Gerum tilboð ef óskað er. Við sjá- um um raflögnina og ráðleggjum allt eftir lóðarúthlutun. Greiðsluskilmálar. önnumst allar raflagnateikningar. Löggildur rafverktaki og vanir raf-, virkjar. Eðvard R. Guðbjörnsson. Heimasími 76576 og 687152. Símsvari allan sólarhringinn í síma 21772. Við málum. Getum bætt við okkur vinnu, gefum ykkur ókeypis kostnaðaráætlun. Málararnir Einar og Þórir. Símar 21024 og 42523. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Laugavegi 67A, þingl. eign Elí Gunnars- sonar, fer fram eftir kröfu bæjarfógetans í Kópavogi á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. apríl 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Nönnugötu 10A, tal. eign Finns Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. apríl 1984 kl. 15.15. Borgarf ógetaembættiö í Reykjka vík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Síðumúla 19, þingl. eign Síðumúla 9 hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. apríl 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. 1 Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Háaleitisbraut 42, þingl. eign Gunnars Inga Jónssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. april 1984 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. annað og síðasta á Logalandi 7, þingl. eign Árna S. Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Atla Gíslasonar og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. april 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Blesugróf 40, þingl. eign Sigrúnar Arnardóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Steingríms Þormóðs- sonar hdl. á eigninni sjálfri f immtudaginn 26. apríl 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hverfisgötu 84, þingl. eign Sigurðar Kr. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ölafs Gústafssonar hdl., Veðdeildar Landsbankans og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. apríl 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Grettisgötu 77, þingl. eign Stefáns Rúnars Baldurssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Tryggingastofnunar ríkisins og Guöjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. april 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Opið í dag kl. 9 — 18 og 13 — 17 skírdag, laugardag og annan í páskum. Leitarþjónusta ANPRO leitar að hinni réttu eign án allra skuld- bindínga af þinni hálfu. BILALEIGUBILAR HERLENDIS OG ERLENDIS 2JA HERBERGJA: KAMBASEL 70 ferm. Réttur til að kaupa bílskúr. VERÐ 1400 ÞÚS. HAMRAHLÍÐ 50 ferm. Nýstandsett. VERÐ 1300 ÞÚS. HOLTSGATA, HAFNARFIRÐI 55 ferm rishæð, sama og ekkert undir súð. VERÐ 1200 ÞÚS. 3JA HERBERGJA: BLÖNDUBAKKI Aukaherbergi í kjallara. VERÐ 1750 ÞÚS. LINDARHVAMMUR HAFNARFIRÐI Risíbúð, mjög gott útsýni, gróið hverfi. VERÐ 1500 ÞÚS. KAPLASKJÓLSVEGUR 100 ferm 3ja herb. + innréttað ris. VERÐ 1500 ÞÚS. LEIRUBAKKI 3ja herb. + aukah. VERÐ 1700 ÞÚS. kjallara. 4RA HERBERGJA: LINDARHVAMMUR, HAFNARFIRÐI 110 ferm hæð í þríbýli, miðhæð, bílskúr. VERÐ 2 MILLJ. SÉRHÆÐIR: RAUÐALÆKUR 140 ferm + bílskúr, gróinn garður, frágengin bílastæði. VERÐ 2600 ÞÚS. MIÐSTRÆTI 160 ferm íbúð á 2 hæðum i gömlu timburhúsi. VERÐ 2,5 MILLJ. MÁNASTÍGUR, HAFNARFIRÐI 110 ferm + ris. VERÐ 1900 ÞÚS. ÖLDUSLÓÐ, HAFNARFIRÐI 150 ferm sérhæð + bílskúr. VERÐ 2,5 MILLJ. ÖLDUSLÓÐ, HAFNARFIRÐI 70 ferm. Stór gróinn garður. VERÐ 1450 ÞÚS. MÁNASTÍGUR, HAFNARFIRÐI 85 ferm. VERÐ 1450 ÞÚS. URÐARSTÍGUR Litil sérhæð i etdra húsi. VERÐ 1500 ÞÚS. Vantar sérhæð í Hafnarfirði fyrir fjársterkan kaupanda utan af landi, góðar greiðslur. Vantar 2ja - 3ja herb. vandaða íbúð fyrir fjársterkan kaupanda utan af landi. FASTEIGNASALAN Símar: 687520 32494 687521 Bolholti 6, 4. hæð Reykjavík: 91-31615/86915 Akureyri: 96-21715/23515 Borgarnes: 93-7618 VíöigerðiV-Hún.: 95-1591 Blönduós: 95-4136 Sauöárkrókur: 95-5175/5337 Siglufjörður: 96-71489 Húsavík: 96-41940/41229 Vopnafjöröur: 97-3145/3121 Egilsstaöir: 97-1550 Seyðisfjöröur: 97-2312/2204 Höfn Homafirði: 97-8303 interRent OFFSET FJÖLRITUN ———i ■ Ný tæki gera okkur kleift, aö veita vandaöa og hraövirka þjónustu. Möguleikarnir sem vió getum boöiö upp á eru fjölmargir. Auk offsetfjölritunar, Ijósritum vió, seljum pappír, blokkir og minnismiöa, silkiprentum á ýmsa hluti, vinnum litglærur fyrir myndvarpa, vélritum og bindum inn. Litið viö og kynnió ykkur þjónustu okkar. Byggjum á reynslu, þekkingu á þessu sviði. VIÐ ERUM MIÐSVÆÐIS _ fgæSuH*' iSkip^0'11 Sírr"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.