Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 31
DV. MIDVIKUDAGUR Í8. APRIL1984. 43 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Sonur hans Hannibals ag maOur Bryndísar. Þekktur maður Stundum gctur veriö erfitt að vera i tengslum viö þekkt fólk. Það fékk Jóu Baldvta Haunibalsson alþCngismaður að reyna þegar hann efndi til pðlitísks fundar vestur á fjörðum. Svo víldi til að þennan murœdda fuud sóttu eingöngu böru og gamai- menni. Sátu hinir eldri aftast Í salnum og böniin fyrir framan. Fuudarstjóri steig nú í pontu tii að kynna þiug- mannCun. Hann sncri s'ér fyrst að gamla fðtklnu og sagði að á foud þess væri uú komiun Jón Baldvin, sem værí souur haus Hannibals sem fundar- menn eflaust þekktu. Síðan sneri fundarsíjóri sér að börauuuin eg sagði að sá sem héldi ræðuna á eftir vœri maðuriuu hcimar Bryndísar Schram. Segir sagan að þiug- mannmum hafi orðið svo mikið um þessar kynningar að hann hafi haldiö tveggja tíma þrumurœðu. Einn sat eftir A námsstefnu Félags íslenskra rekstrarráögjafa og Stjórnunarféiags Islauds Egill Skúli Ingibergsson. lýsti Egill Skúli Ingibergssou, verkfræðingur og fynrver- andi borgarstjóri, lítillega rcynslu sinni af rekstrar- ráðgjöf b já foorginni. Hanu sagði að í sinni borg- arstjóratíð hefði slik ráðgjöf komið til i nokkrum tilvikum og árangur hef ði orðið í þeim öllum nema einu. Þar hcfði stjórnaudi vCðkomandi reksturs verið neikvœður og staðiðí vegi. Þeirri spumCiigu er nú ósvarað hver þessi kengur var í borgarkerf inu. Er hann þarjafuveleun? og Svo sem greiut var frá i Sandkorui hér ó dögunum, mun Halldór Halldórsson brátt yfirgcfa ritstjórastól blaðsius Islendiugs á Akureyri. Ætlar hanu að setjast niður við skriftir á ævisögu Jóns G. Sólness, fyrir bókaútgáfu Aruar og örlygs. Ekki hef ur enn verið ráðið i ritstjórastöðuna, cn Dagur fiytur þær f rcgnir, að Halldór Blönda! alþingismaður muni hafa boftist tii að ritsíýra ts- lcndingi fram á haustiö. Verði með íiouum í kompaníi Guðmtmdur Heiðar Frimannsson. Risamynt Ný mynt er væntanleg inuau tíðar, aö sögn yfirvalda i peuingamálum. Er þar um að neða 1000 króna seðil og 10 krónamynt. Hætt er við aö tíkallina nýi fari heldur illa í vasa þvi haun verður hvorki meira né minna en 27,5 sentímetrar f þvermál, samkvæmt frétt frá Seðlabanka þar um. Þá munn laudvættirnar fjórar prýða framhlið hans og spurningin er bara sú, hvort ekki ætti að nota tækifæriö og hafa þær uppstoppaðar, fyrst plássið eruóg. Sérstætt keðjubréf Svokölluð keðjubréf skjóta ailtaf upp kollinum af og til. Nú hcfur frést af flunkunýju f y rir bær i af þeirri gerðhml og þar sem það er nokkuð sér- stœtt verður það birt hér i befld: „Kærivinur. Upphaf þessarar keðju er hugsjónin um það, að færa þreyttum eiginmönnum ævaraudi sáluhjálp og haming ju. Olíkt flestum öðrum keöjum, þá kostar þessi keðja enga peninga. Þú sendir cinfaldlega eintak af þessn brefi til ftmm giftra vina þiuna, sem sitja i somu súpunniogþú. Siðan pakkar þú konunni þimti inn og sendlr hana til þess manns, sem er efstur á meöfylgjaudi lista. Siðan bætir þú uafni þhtu neðst á listann. Þegar nafn þitt er komið efst á listans, munt þu fá 16.487 konur sendar. Þú verður að hafa trú á keft junni. Eg veit um einn cigímnann sem rauf keðjuna og hann fékk eiginkonu sína senda til baka. Láttu slíkt ekki koma fyrirþig. Mcð vinarkvcðju." Umsión: ' Jóhauua S. SigþórsdóttCr. BARNFÓSTRUNÁMSKEIÐ K.iy.I. Raufli kross íslands heldur námskeifl f yrir barnfóstrur dagana 3., 4., 5., 7. og 8. mai nk. frá kl. 19—22 daglega nema laugardag, þá verður tíminn eftir samkomulagi. Námskeiflið er ætlað 12 ára og eldri og námskeiflsgjald er 500 kr. Innritun og nánari upplýsingar i sima 26722 f rá kl. 10—16 daglega. AFGREIÐSLUSTARF Starf skraft vantar til af greiðslustarfa í blómabúð. Upplýsingar isíma 73532. Kvikmyndir Kvikmyndir SITTHVAÐ AÐ DANSA 0G LEIKA Huíli: Staying Alivo. Þjoðerni: Bandarfsk. Lelkstjóm: Sylvastsr Suillono. Handrit: Syhrastar Slaiona, Norman Wexler. Kvikmyndun: Nick McLaan. AfiaftMutverk: John Travolta, Cynthia Rhodes, Finola Hughess, Steve Inwood. Tony Moreno er dansari sem átti heima í Brooklyn en fluttist til Manhattan til að verða ríkur og frægur. En leitin að framanum, virðist ætla að verða endaslepp. Það gengur svo til ekkert hjá strák, hann fær bara ekki að dansa, nema þá í vinnunni. Hann starfar nefnilega við danskennslu og einnig við að dansa á milli gesta öldurhuss einhvers meö glös. Passa að brjóta ekkert. Inn í þetta fléttast auðvitað ástar- samband. Annars vegar við ljóta ófræga dansarann (sem auðvitað er ekkert ljótur því það er enginn ófríður í bandarísku bíói) og hins vegar f allega f ræga dansarann. Og svo togast öflin á innra með dansaranum okkar, hann dandalast á milli konunnar meö hornin og þeirr- ar með geislabauginn. Aö lokum fer þó svo að dansarinn fær stórt hlut- verk, dansar á móti djöflinum en engillinn er í aukahlutverki. Á miðri frumsýningunni ákveður hann að draea ekki dinfulinn. h^^ur.kastar honum út í horn og dansar sóló með engilinn i bakhöndinni. Markmiðið með gerð þessarar myndar er aöeCns eitt: Að kvcikja á ný á ljósi John Travotta á stjörnuprýddum Hollywood-hCmnC. Robert Stigwood, sá er framleiddC Saturday Night Fever og Grease, lagðC út í þennan kostnað og fékk Sylvester Stallone til að gera Travolta aönurheri á nýjanleik. Mér er það minnisstætt aö þegar TravoltavarorðCnneCtt stærstanafn í Hollywood, eftir dans sinn í Smjör- ktessunni, þá gaf hann út þá yfir- lýsingu að hann ætlaði að hætta að dansa og verða eCngöngu leikarC. A þessum tíma tre ysti ég mér ekki til að leggja dóm á þessa ákvöröun þar sem ég hafði ekki orðið þeCrrar ánægju aðnjótandi aö sjá manninn leika, né heldur dansa. En við vitum hvermg þetta fór. Travolta greyCð fékk ekkert að gera, utan hlutverk í De Palma myndinni Blow-up. En svo sökk hann C djúp hCnna gleymdu stjarna, ekki einu sCnnC SCnatra með iill sín mafiutengsl tókst að bjarga strák. Augu mín opnuðust er ég, sá StayCng Alive. Maðurinn kann bara alls ekkC aö leCka. Það er alltaf eins S>WV*ISJIM»ÉWlSI.III1rtli1 n HVAÐ ER 5pan5cc SpcrSct eru spenniborðar, notaðir til að halda hlutunum á sínum stað: og hann sé rétt að fara aö væla þegar hann opnar kjaftínn. En dansa kann hann, það verður ekki af honum tekið, og þess vegna tóku aðstandendur myndarinnar þá rökréttu stefiiu að láta myndina ganga út á dans. Atriöin þess á milli eru svona eins og kynningar Eddu Andrésar C Skonrokki, bara að láta vita hvað gerist næst. Mestallan tímann er þessi mynd hvorki humar né rækja, hún byrjar á vitlausum punkti og heldur sig þar alveg þar tCl í restCna að örlítCl spenna skapast í ,^howdown"-atrið- inu. Myndin er aðstandendum hennar ekki til neCnnar upphefðar, það er þá helst sá sem sá um að raða niður hCnum og þessum ljósum á svCðinu sem getur verið montinn. Sigurbjörn Aðalsteinsson TANGARHOFÐA 4 sími ^^S^ Verslun 91 -86619 jS^^ með varahluti í vörubíla og vagna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.