Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR18. APRIL1984. Dæmalaus Veröld 45 Dæmalaus VeRÖLD Dæmalaus V’eröld Hvað er í pokanum ? DæVe er alltaf til staðar þar sem hlutirnir gerast. Ef meðfylgjandi mynd er athuguð gaumgæfilega má sjá skipshlið, tvo bíla frá tollgæslunni og poka í bandi sem hangir út um kýrauga. Tollverðirnir voru um borð að leita, landgangurinn kominn um borð og á meðan dinglaði þessi skemmtilegi poki við skipshlið. Svo komu tollverðirnir í land, pokinn var hífður inn og allir voru ánægðir. Skál og skinka! DV-mynd KEK. Fálkaorða í Kanada 98 ára Vestur-íslendingur heiðraður fyrirþjóðrækni Jón Magnússon og eiginkona hans, Guörún Líndal, Vestur-ísiendingar sem ekki hafa gleymt uppruna sinum. \ 4, ' ■ Jón Magnússon, 98 ára gamall Vestur-Islendingur sem búsettur hefur veriö í Ballard, einu úthverfa Seattle í Kanada frá árinu 1913, var nýlega sæmdur fálkaorðunni. Var þaö gert vegna framlags Jóns til íslenskrar tungu og menningar yfirleitt eins og hún þrífst vestanhafs. Jón Magnússon fæddist á Islandi 1886 en fluttist til Kanada ásamt móður Ballard Ncws-Tribune, Wcdnesday, Iceland honors Jon Magnusson of Ballard Jon Magnusson, a resident of Ballard for 62 ycars, was recently awarded the Icelandic Order of the Falcon for his achievements and contributions to thc Icelandic lan- guage and culture. Magnusson was bom in Iceland in 1886 and emigrated to Canada with his mother in 1913. In 1916 they moved to Seattle and settled in Ballard. In 1922 Magnusson married Gudrun Lindal, who was of Icelan- dic parentage but born and raised in Canada. They continued to make thcir home in Ballard until 1978 when they moved to Foss Home. Magnusson was actively involved in Vestri, an Icelandic Literary Society, organized in 1900 and disbandcd in 1964. He was editor of the paper, Geysir, for 26 years. This paper was written in the Icelandic language and read at the Vestri mectings. The Magnussons had the Vesti Library, which grew to be 1,000 books, in their home for 32 years. Magnusson also wrote poetry for weddings and other special events. Magnusson was a skilled carpen- ter, learning the trade in Iceland, and also worked 19 years for Boeing. The Magnussons have been active charter members in Calvary Luthe- ran Church. The congregation was formed by Icelanders. The Magnussons have three children, Robert Magnusson and Anna Hodgson of Scattle, Florence Reep of Mt. Vernon and seven granchildren and three great-grand- children. Islensku orðuveitingarinnar var getiö í blöðum vestanhafs eins og sjá má. sinni 1913. Hann hafði lært trésmíðar heima á Islandi og vann við þá iön hjá Boeingverksmiðjunni í Seattle í 19 ár. Jón var ritstjóri Islendingablaðsins „Geysis” í 26 ár og virkur þátttakandi í starfi bókmenntafélagsins Vestra sem stofnað var um aldamótin. 1922 kvænt- ist Jón Guörúnu Líndal sem er af íslensku foreldri en fædd og uppalin í Kanada. Þeim varð þriggja barna auðiö en þau eru: Róbert Magnússon, Anna Hodgson og Florence Reep. Barnabörnin eru sjö og bamabarna- börnin þrjú. Fæðingarstaður foringjans: BANNAÐ AÐ STYGGJA HITLER Bæjarrétturinn í Linz í Austurríki hefur lagt bann við ráöageröum sem á lofti voru um aö festa minningar- skjöld á fæöingarstaö Hitlers þar sem á átti aö standa: „Vörumst fasismann — dauði milljóna minnir Hitlcr 1937: Fæöingarstaðurinn fær aö standa óáreittur. okkuráfriðinn.” Rökstuðningur réttarins fólst í því aö ástæðulaust væri aö ergja ný- nasista meö skildi þessum og gæti uppsetning hans jafnvel orðið hvati til enn frekari óhæfuverka. Gerlind Pommer, sem búið hefur í húsinu þar sem Hitler. fæddist síðan. 1972, fagnaöi málalokum og sagðist hafa veriö hrædd um aö húsiö yröi fyrir árásum ef skjöldurinn yröi settur upp. Hópar ný-nasista hafa löngum farið í pílagrimsferöir til Braunau- am-Inn þar sem húsið stendur og . Hitler.fæddistáriðl889. r HEIMSLJÓS Byssurí snekkjum Bandarikjastjóm hefur veitt heimild til að Saudi-aröbum verði, leigðar loftvarnabyssur af Singer gerö til að setja um borö í nýjustu snekkju hans hátignar, sjeiksins. Leigutíminn er 6 mánuöir en án loftvarnatækjanna treysta arab- arnir sér ekki til aö sigla bátn- um heilum í höfn yfir Miöjaröar- hafið og í gegnum Súesskuröinn til Jeddah. Ríkir ræningjar Tvær steinríkar arabískar konur yfirgáfu London í einkaflugvélum sínum eftir aö hafa greitt veru- legar sektir fyrir búöaþjófnaö. Voru þær gómaðar í Marks & Spencer meö nærbuxur og hand- klæöi. Halló, geimfari Rúmlega 5 milljónir manna hafa notfært sér þjónustu bandarísku geimferðastöövarinnar í Houston og hringt til aö láta stilla sig inn á samtöl geimfaranna í geimferjum Bandaríkjamanna og stjóm- stöðvarinnar. Viötalsbiliö kostar 15 krónur. lOára mamma Tíu ára gömul stúlka í Chicago ól bam í fyrri viku, 12 merkur, og heilsast bæöi móður og barni vel. Stúlkan er sú yngsta sem fætt hefur þar í borg. 59 ára gamall frændi hennar og 35 ára kunningi hans hafa viöurkennt aö hafa haft sam- farir viö bamið margsinnis á sl. 2 árum. Föstu- dagurinn þrettándi? Sjötíu og tveggja ára gömlum manni blæddi út á salerni á hóteli einu í Höföaborg í S-Afríku fyrir skömmu. Klósettiö brotnaöi undan manninum og skarst hann á salernisbrotunum, bæöi á læri og. rasskinn, þannig aö ekki varö við neitt ráöiö. Geimspeglar Pravda, málgagn sovéska kommúnistaflokksins, skýrir frá því aö Rússar hafi í hyggju aö senda speglakerfi á braut umhverf- is jöröu. Tilgangurinn er aö endur- varpa sólarljósi og lýsa upp bæi og auka -gróðursæld á jöröu niöri. Verður þessu hrint í f ramkvæmd á næstulOárum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.