Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 34
46 D v^MÍÐÝIKUDÁGtirÍ 18. APÍÍIL'1984'. BIO - BIO - BIO - BIO - BIO - BIO - BIO- BIO - BIO - BIO - BIO - BIO SALUR A Frumsýnir PASKAMYNDINA Educating Rita Ný, ensk gamanmynd sem allir hafa beöiö eftir. Aöalhlut- verkin eru í höndum þeirra Michael Caine og Julie Walters, en bæði voru útnefnd til óskarsverðlauna fyrir stór- kostlegan leik í þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verölaunin í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýnd í dag, skírdag, og annan í páskum kl. 5,7,9 og 11.10. Köngulóar- maðurinn birtist á ný Barnasýning kl 3 skirdag, laugardag og aiuian í páskum. SALUR B Snargeggjaðir (StirCrazy) Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd með GencWilder Richard Pryor. Sýnd í dag kl. 5, 7, 9 og 11, skirdag og aimaii í páskum kl. 3, 5, 7, 9 og 11, laugardag kl. 3 og 5. GLEÐILEGA PASKA. TÓNABÍÓ Sim.31182 frumsýnir páskamyndina (ár: Svarti folinn snýr aftur (The Black Stallion Returns) Þeir koma um mioja nótt til að stela Svarta folanum og þá hefst eltingarleikur sem ber Alec um víða verö'ld í leit að hestinum sínum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á sið- asta ári og nú er hann kom- inn aftur í nýju ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Reno. Framleiðandi: Francis Ford Coppola. Sýnd annan í páskum kl. 3, 5, 7 og 9. Sýnd í 4ra rása Starscope stereo. í skjóli nætur (SUUofthenight) Sýnd skírdag kl. 5, 7, 9 og 11. Böonuð börnum iiinau 16 ára. Síftustu sýningar. GLEÐILEGA PASKA. 'Simi 11544 Páskamynd 1984: Strfösleikir Er þetta hægt? Geta ungling- ar í saklausum tölvuleik kom- ist inn á tölvu hersins og sett þriðju heimsstyrjöldina óvart af stað? Ognþrungin en jafnframt dasamleg spennu- mynd sem heldur áhorf- endum stjörfum af spennu allt til enda. Mynd sem nær til fólks á b'llum aldri. Mynd sem hægt er aö líkja við E.T. Dásamleg mynd. Tímabær mynd. (Erlendgagnrýni.) Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Dabney Coleman, John Wood, AUy Sheddy. Leikstjóri: Jolin Badham. Kvikmyndun: William A Fraker, A.S.C. Tónlist: Arthur B. Rubinstein. Sýnd í Dolby Stereo og Panavision. Hækkaft verð. Sýnd í dag, miðvikudag, kl. 5, 7.15 og 9.30. Sýnd á morgun, skirdag, kl. 2.30, 5, 7.15 og 9.30. Sýnd aftur aiinan í páskum kl. 2.30, 5, 7.15 og 9.30. GLEÐILEGA PASKA. Urvar KJÖRINN FÉLAGI LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHUS ALÞYDU- LEiKHÚSiD ÁHÖTEL LOFTLEIDUM UÍMDIR TEPPINU HENNAR ÖMMU Sýning 2. í páskum kl. 21.00. Miðasala alla daga frá kl. 17.00. Sími 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýningargesti í veitingabúð Hótel Loftleiða. Ath. leið 17 fer frá Lækjargötu á heilum og hálfum tíma alla daga og þaðan á Hlemm og svoaðHótel Loftleiöum. GLEÐILEGAPASKA. ÍSLENSKA ÓPERAN LA TRAVIATA íkvöldkl. 20.00, laugardag 28. apríl kl. 20.00, allra síðasta sýning. RAKARINN í SEVILLA mánudagkl. 20.00, fðstudag 27. apríl kl. 20.00. ÖRKIN HANS NÓA laugardag 28. apríl kl. 15.00, aUra síðasta sýning. Miðasala opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga kl. 20. Sími 11475. GLEÐILEGAPASKA. l.l.ikl'I.I.M, Ki:VK|A\lkl'K SIM116620 GUÐ GAF MÉR EYRA íkvöldkl. 20.30, næstsíðasta sinn. GÍSL skirdag, uppselt. BROS ÚR DJÚPINU 4. sýn. þriðjudag kl. 20.30, blákortgUda. Stranglega bannaft börnuin. Miftasala í Iðnókl. 14-20.30, skírdag kl. 14—20.30, miðasal- an lokuð föstudaginn langa, laugardag, páskadag og ann- an páskadag. Sími 16620. GLEÐILEGAPASKA. KKIKFKLAU AKl'RKYRAR KARDIMOMMU- BÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Leikstjóri: Theodór Júlíusson. Hljómsveitarstjóri: Roar Kvam. Leikmynd: Þráinn Karlsson. Lýsing: ViöarGarðarsson. Búningar: Freygerður Magnúsdóttir og Anna Torfa- dóttir. Sýning skírdag kl. 15.00, annan páskadag kl. 17.00. SÚKKULAÐI HANDA SILJU iSjallanum. Aukasýning skírdag kl. 20.00. Miðasala opin aUa virka daga kl. 15—18, laugard. og sunnud. frá kl. 13 og fram að sýr.ingu. Miðasala einnig í Sjallanum frákL18áskírdag. Sími 24073. GLEDILEGAPASKA. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GÆJAR OG PÍUR (GuysanddoUs). 7. sýn. í kvöld kl. 20.00, uppselt, rauð aðgangskort gilda. 8. sýn. fimmtudag 26. april kl. 20.00. AMMAÞÓ skírdagkl. 15.00, annan páskadag kl. 15.00. SVEYK í SÍÐARI HEIMS- STYRJÖLDINNI skírdagkl. 20.00. ÖSKUBUSKA annan páskadag kl. 20.00, þriðjudag 24. apríl kl. 20.00, miðvikudag 25. aprU kl. 20.00, síðustusýningar. Miðasalakl. 13.15-20.00. Sími 11200. GLEÐILEGAPASKA. LITLI PRINSINN OG PÍSLARSAGA SÉRA JÓIMS MAGNÚSSONAR Tónverk eftir: Kjartan Olafs- son. Látbragðsgerð og leikstjórn: Þórunn Magnea Magnúsd. Grímur og búningar — leikmynd: Dominique Poulain ogÞórunnSveinsd. Lýsing: AgústPétursson. Frumsýning: 2. í páskum kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta. Veitíngar. Símí 17017. GLEÐILEGAPASKA. Mynilii! sem beftift hefur verið eftír. Allir muna eftir Satur- day Night Fever, þar sem Jolm Travolta sló svo eftir- minnUega í gegn. Þessi mynd gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Það má fullyrfta að samstarf þeirra John Travolta og SUvester Stallone hafi tekist frábærlega í þessari mynd. Sjón er sögu ríkari. Dolby Stereo. Leikstjóri: SUvester StaUone. Aðalhlutverk: JohnTravolta, Cinthia Rhodes, | Fiona Huges. TónUst: Frank Stallone og The Bee Gees. Hækkað verð. Sýnd í dag og skirdag kl. 5,7,9 og 11, laugardag kl. 3 og 5, annanípáskum kI.5,7og9. Barnasýning kl. 3 " auiiaii í páskum. Tarzan og stjórf Ijótið GLEÐILEGAPASKA. LAUGARAS Páskamyndin: 1984. Ný bandarísk stðrmynd sem hlotið hefur frábæra aðsókn hvar sem hún hefur vcrið sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Maríel á Kúbu opnuð og þús- undir fengu að fara til Banda- rfkjanna. Þær voru að leita að hinum ameríska draumi. Einn fann hann í sóliimi á Miaini — auð, áhrif og ástríð- ur sem tóku öllum draumum hans fram. Hann var Tony Montana. Heimurinn mun minnast hans með öðru nafni, Scarface, mannsins með örið. Aðalhlutverk: Al Pacino. Leikstjóri: Brian De Palma. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verft. Sýningartimi með hléi 3 timar og 5 niínútur. Bönnuft yngri en 16 ára. Nafnskirteini. Sýning á skirdag kl. 5 og 9, annaii páskadag kl. 5 og 9. Smokey and The Bandit 3 Sýnd í dag kl. 5 og 7 Svarta Emanuelle Sýnd í dag kl. 9 og 11 GLEÐILEGA PASKA. AHSTURB€JARRlí1 Simi11384 KVIKMYNDAFÉLAGIÐ ODINN JfTÖBW Gullfalleg og spennandi ný is- lensk stórmynd byggð á sam- nefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þórsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Karl J. Sighvatsson. AðaUilutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Arni Tryggvason, Jónina Úlafsdóttir og Sigrúu Edda Bjbrnsdóttir. Sýnd kl. 5,7 og 9. nni POLBY STEREQ^ GLEÐILEGAPASKA. lOUIfM Simi 7S»oo °*~" SALURl. Frumsýnir páskamyndina Silkwood Splunkuný heimsfræg stór- mynd sem fitnefnd var til fimm óskarsverðlauna fyrir nokkrum dögum. Cher fékk Golden-Globe verðlaunin. Myndin, sem er sannsöguleg, er um Karen SiUtwood og þá dularfuUu atburði sem skeðu í Kerr-McGee kjarnorkuver- inu 1974. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd skirdag og annan i páskum kl. 5, 7.30 og 10, laugardag kl. 4. Heiðurs- konsúllinn Sýnd í dag kl. 5, 7,9 og 11. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd i dag, skirdag, og íiiman í páskum kl. 3, laugardag kl. 2. Miftaverft kr. 50,- SALUR2 Maraþonmaðurinn Sýnd i dag kl. 5, 7.30 og 10. Heiðurs-konsúllinn Sýnd skirdag og aiinan i páskum kl. 5, 7, 9 og 11. Skógarlff Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 50,- SALUR3 Porkys II Sýnd i dag kl. 3, 5, 7,9 og 11. Maraþonmaðurinn Sýnd skirdag og aimaii í páskum kl. 5, 7.30 og 10. Allt á hvoifi Sýnd skirdag og ainian í páskum kl. 3. SALUR4 Goldfinger Sýnd í dag kl. 3, 5, 7 og 9, skirdag og annan í páskum kl. 3 og 9. Óþokkarnir Sýnd í dag kl. 11. Porkys II Sýnd skirdag og aimaii í páskum kl. 5, 7 og 11. GLEÐILEGA PASKA. _' 19 OOO :GNBOGU Frumsýnir páskamynd 1984: Heimkoma hermannsins Hrífandi og mjög vel gerð og leikin ný ensk kvikmynd byggð á sögu eftir Rebecca West um hermanninn sem kemur heim úr striðinu, minnislaus. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Julie Christie, Ann-Margret, Alan Bates. Leikstjóri: Alau Brldges. Islenskur texti. Sýnd kl. 7,9 og 11 Jón Oddur og Jón Bjarni Islenska gamanmyndin um tvíburana snjöUu. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 3 og 5. Bryntrukkurinn Æsispennandi og viðburða- hröð ný, bandarísk Utmynd. 1994 olíuíindir í báU, borgir í rúst, óaldarflokkar herja og þeirra verstur er 200 tonna ferlíki — bryntrukkurinn. Aðalhlutverk: Michael Beck, James Wainwright, Aniiie McEnroe. Islenskur texti. Bó'nuuð innaii 14 ára. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Shogun Spennandi og sérlega vel gerð kvikmynd, byggð á einum vin- sælasta sjónvarpsþætti síð- ustu ára í Bandaríkjunum. AðaUilutverk: Ríchard Chamberlain. Sýndkl.9.10. Gallipoli Sýndkl. 3.10,5.10 og 7.10. Ég lifi Sýndkl.9.15. Hækkað verð. Hefndarœði Hörkuspennandi bandarísk Utmynd um lögreglumann sem fer út af u'nunni, me'ð Don Murray og Diahn WiUi- ams. Islenskur texti: Ilöimuð iiinan 14 ára. Sýndkl. 3.15,5.15 og 7.15. Frances ¦Sýml kl. 3, 0 „!• t). Hækkaðverð. Ath. Sýningar laugardag fyrir páska kl. 3 og 5. GLEÐILEGA PASKA. mmEsŒŒw' Slmi 50249 Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunníaugsson. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spyröu þá sem hafa séft hana. Aðalhlutverk: Edda Bjórgvinsdóttir, EgUl Olafsson, Flosi Olafsson, HelgiSkúlason, Jakob Þór Einarsson. Sýndikvöldkl.9, skirdagkl.5og9, annan páskadag kl. 5 og 9. Einvígi kóngu- lóarmannsins Sýnd skirdag kl. 3, ainiaii páskadag kl. 3. GLEÐD-EGAPASKA. - LEIKHUS - LEIKHUS- LEIKHUS - BIO - BIO - BIO - BIO - BIO - BIO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.