Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 35
DV. MIÐVIKUDAGUR18. APRlL1984. Uivarp Miðvikudagur 18. aprfl Síðasti vetrardagur 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tfl- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Ferðamtaningar Sveinbjarnar Egilssonar; sehuri hluti. Þorsteinn Hannessonles(O). 14.30 Miödegistónleikar. Ingrid Haebler leikur píanólög eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 14.45 Popphólfið. -JónGústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síödegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Snerttag. Þáttur Arnþ6rs og GíslaHelgasona. 18.10 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvö'lds- ins. 19.00 Kvöldfréttir.TUkynningar. 19.50 Við stokktan. Stjórnendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Barnalög. 20.10 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.20 Utvarpssaga barnanna: „Veslings Krummi" eftir Tfaöger Birkeland. Þýðandi: Skúli Jensson. Einar M. Guðmundsson les(3). 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Hugo Wolf — 3. þáttur: „Eicbendorff- og Gocthcljóð". 21.40 Utvarpsagan: „Syndta er læ- vís og Upur" eftir Jonas Aruasou. Hðfundur lýkur lestrtaum (16). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir.Fréttir.Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiu- sálma(49). 22.40 Vlð. Þáttur um fjölskyldumál. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. 23.30 t vetrarlok. Frá RAS 2 tU kl. 02.00. Vetur kvaddur ög sumri: heilsað rneð söng og spili. Stjórn- endur: Hróbjartur Jónatansson og Valdís Gunnarsdóttir. 47 Útvarp Sjónvarp Veðrið Rás2 U'M-Í6M. Aflrabanda. ~ Stjórn^ andi: Asta Ragnheiður Jóhannes- dóttir. 16.00—17.00. Rythma blús. Stjórn- andi: Jónatan Garðarsson. 17.00-18.00. Oti í Eyjum. Sviðs- ljósunum beint út í Eyjar í tónum og tali. Stjórnandi: Guörnundur R. Lúðvíksson. 23.30-02.00. f vetrarlok. Vetur kvaddur, sumri heilsað á viðeig- andi hátt. Stjórnendur: Valdís Gunnarsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. Sjónvarp Miðvikudagur 18.aprfl 18.00 Söguhornið. Páskasaga. Sögu- maður Ásdís Emilsdóttir. Um- sjónarmaður Hrafnhildur Hreins- ' dóttir. 18.05 Tvelr lltlir froskar. 2. þáttur. < Teiknimyndaflokkur frá Tékkó- slóvakíu. Þýðandi Jón Gunnars- son. Sbgumaður Sigrún Edda Bjb'rnsdóttir. 18.15 Afi og billinii hans. 2. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkó- stóvakíu. , 18.20 Dýraríkið á Ólympiuskaga. 18.55 Fólk á fórnum vegi. Endursýn- ing — 22. Híbýlaprýði. Enskunám- skeiðí 26 þáttum. 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Á döftani. Umsjónannaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Barrokksöngvar á föstu. Flytj- endur eru Inga Rós Ingólfsdóttir, selló, Horður Áskelsson, orgel og Andreas Schmidt, bariton. Stjórn upptðku: Tage Amrnendrup. 21.45 Synlr og clskhugar. Fiórði þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í sjb' þáttum frá breska sjónvarp- inu, geröur eftir samnefndri sb'gu eftir D.H. Lawrenee. Þýðandi VeturliðiGuðnason. 22.40 Apaplánetan. (The Planet of the Apes). Bandarísk bíómynd frá 1968. Leikstjóri Franklin J. Schaffner. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Roddy McDowall, Kim. Hunter og Maurice Evans.' 00.30 Fréttirídagskrárlok. Sjónvarpíkvöldkl.22.40: Aparogmenn skiptaáhlutverkum Að kvöldi miövikudagsins, kl. 22.40, sýnir sjónvarpið kvikmyndina Apaplánetan með Charlton Heston í aðalhlutverki. Aðrir aðalleikarar eru Roddy McDowall, Kim Hunter og Maurice Evans. Fæstir leikarar í myndinni eru þekkjanlegir fyrir apa-, grímum sem þeir bera. Söguþráðurinn gengur í stystu máli út á það að geimfarar frá jörðinni nauðlenda á ókunnri plánetu og sjá, sér til skelfingar, að þar hafa aparnir tekið að sér hlutverk homo sapiens, en hinir mannlegu íbúar plánetunnar eru eins og dýr merkurinnar, allsberir, mállausir og menninga rlausir. Kvikmyndahandbókum ber saman um að sem afþreying í vísindaskáld- skaparstíl sé myndin góð. Apagrím- umar eru frábærar og þá er sterk senan þar sem Charlton Heston stendur i lok myndarinnar frammi fyrir brotum af Frelsisstyttunni og skilur að það er jö'rðin sem hann stendurá. AUGLÝSING FRÁ RÍKISSKATTSTJÓRA Athygli skal vakin á ákvæðum laga nr. 7/1984 og laga nr. 8/1984 um breytingu á lögum nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. lög nr. 21/1983 og lög nr. 84/1983 um breytingu á þeim lögum. Sérstaklega skal bent á eftirtalin atriði: 1. ORLOFSFJAR 06 PÓSTGlRÚREIKNINGA. Samkvæmt ðkvæðum 1. gr. laga nr. 8/1984 ber nú að telja vaxtatekjur af innstæðum ð póst- giróreikningum og orlofsfjðrreikningum til tekna skv. ðkvæðum 1. tl. 8. gr. laga nr. 7511981 í stað 3. tl. 8. gr. svo sem áður var. Sam- kvæmt 14. gr. laga nr. 8/1984 fer uú um hcimild til frádránar þessara eigna frá eignum ð sama hátt og um innstæður i innlendum bönkum og sparisjóðum. Hafi maður skilað framtali sinu til hlutaðeigandi skattyfirvalda fyrir 7. apríl 1984 er hér með skorað á hann að koma á framfæri nú þegar, við hlutaðeigandi skattstjóra, leidréttingu á framtali síiiu með hlið sjðn af greindu lagaákvæði, á þann veg, að vextir af og inncignir á póstglróreikningum og orlofsfjárreikningum, sem fram voru taldir í lið E 6, verði fluttir úr þeim lið i lið E 5. Hafi maður krafist vaxtagjalda til frádráttar tekjum i roit 60 i framtali sínu munu skattylirvöld annast breytingar á þeirri fjártueð frádráttar, svo og ð tekjuskattsstofni, eftir þvi sem efni standa til, með hliðsjón af tðfærslu vaxtatekna úr reit 14 i reit 12. 2. ARD AF HLUTAFÉ. Með a)-lið 4. gr. laga nr. 811984 eru gerðar tvær breytingar á 2. tl. B-liðs 1. mgr. 30. gr. laga nr. 75/1981, sbr. 1. tl. 1. gr. laga nr. 84/1983 um trádrátt frá tekjum manna utan atvinnu- rekstrar af arði af hlutafé. Annars vegar er um að ræða hækkun frá dráttarbærrar fjárhæðar frá tekjum af arði af hhitafé úr kr. 12.750 i kr. 25.000 hjá einstaklingi og úr kr. 25.500 i kr. 50.000 hjá hjðnum. Hins vegar er nú eigi heimilt að draga frá arði af hlutafé, sem mynd- ast hefur vegna fenginna jofnunarhlutabréfa umfram þau mörk sem grcinir I 1. mgr. 9. gr. laga nr. 75/1981, frðdrátt skv. nú breyttum ákvæðum 2. tl. B-lios 1. mgr. 30. gr. laga nr. 75/1981. Hafi maður skilað framtali sínu til hlutaðeigandi skattyfirvalda fyrir 7. apríl 1984 og telur sig eiga rétt til hækkunar frádráttar skv. gild- andi lögum eða honum ber að lciðrétta frádrátt til lækkunar skv. gild- andi lögum, er hér með skorað á harm að koma á framfæri nú þegar, við hlutaðeigandi skattstjðra, leiðrðttingu ð re'rt 82 í framtali sinu með hliðsjón af greindu lagaðkvæði. 3. ARD LAGÐAN i STOFNSJÚÐ SAMVINNUFÉLAGA. Með bl lið 4. gr. laga nr. 8/1984 er gerð sú breyting á 3. tl. B-liðs 1. mgr. 30. gr. laga nr. 75/1981 um frádrátt frð tekjum manna utan atv'mnurekstrar af arði færðum félagsmanni í samvinnufélagi til sðreignar I stof nsjðð, að frádráttur er hækkaður úr 5% í 7% af viðskiptum fðlagsmanns ut- an atvinnurekstrar eða sjáffstæðrar starfsemi. Hafi maður skilað framtali sinu til hlutaðeigandi skattyfirvalda fyrir 7. april 1984 og telur sig eiga rðtt til hækkunar frádrðttar samkvæmt reit 81 í framtali sinu, er hðr með skorað á hann að koma á framfæri nú þegar, við blutaðeigandi skattstjóra, leiðtéttingu á framtali sínu með hliðsjðn af greindu lagaákvæði. 4. FYRNANLEGAR EIGNIR. Samkvæmt 6. gr. laga nr. 8/1984 er gerð sú breyting á upphafssetn'mgu og á 2. tl. 32. gr. laga nr. 75/1981, að felld er niður undantekning um ibúðarhúsnæði. Af þessu leiðir að nú terst íbúðarhúsnæði, sem notað er til öflunar tekna i atvinnurekstri eða í sjáttstæðri starfsemi, fyrnanleg eign skv. 32. gr. laga nr. 75/1981, þð er fyrning af utleigðu íbúoarhúsnæði i eigu manna háð takmörkunum skv. ðkvæðum dl-liðs 4. gr. laga nr. 811984. í þessu sambandi þykir rðtt að vekja athygli á athugasemdum um 6. gr. frumvarps sem varð að lögum nr. 8/1984 og birta orðrétt siðustu mgr. athugasemdanna sem hljððar svo: „Þar sem ibúðarhúsnæði verður nú í fyrsta sinn fyrnanlegt sam kvæmt almennum fyrningarðkvæðum skattalaga þarf i upphafi að reikna út fyrningargrunn og þegar fengnar fyiningar af þeim grunni. Ekki eru í frumvarpi þessu sðrðkvæði þar að lútandi, en hin almennu ðkvæði skattalaga gilda þar um. Varðandi það ibúoarhúsnæði sem var í eigu skattaðila fyiir ðrsbyrjun 1979 gilda ðkvæði til brððabirgoa IV í lögum nr. 75/1981 um framreikning stofnverðs og reiknaðar fyrn- ingar af þvi, en siðan gilda ðkvæði 35.-37. gr. um fyrningargrunn og framreikning hans. Að þvi leyti sem skattaðili hefur nýtt sðrstakar fyrningarheimildir 44. gr. laga nr. 75/1981 vegna íbúðarhúsnæðis skulu þær fyrningar framreiknast og teljast fengnar fyrningar við gildistöku frumvarps þessa auk þeirra reiknuðu fyrninga sem endur- mat samkvæmt ákvæðum til brððabirgða IV i lögum nr. 75/1981 kann að hafa í för með sér." Hafi maður eða lögaðili, sem telur sig eiga rðtt til tyrninga íbúðar- luisnæðis, skilað framtali sinu til hlutaðeigandi skattyfirvalda fyrir 7. april 1984 er hðr með skorað ð hann að koma nú þegar tð hlutaðeig andi skattstjóra fuHnægjandi greinargerð um endurmat og fyrningar- skýrslu vegna fyrnanlegs fbúðarhúsnæðis, svo og leiðrðttmgu á reikningsskilum og framtali sinu. 5. FYRNINGARHLUTFÖLL. Samkvæmt 7. gr. laga nr. 8/1984 er gerð veruleg breyting á 38. gr. laga nr. 75/1981 að því er tekur til flokk unar fyrnanlegra cigna og þess hundraðshluta af fyrningargruuni ein stakra eigna eða cignatflokka sem nota SKAL við fyrningu eigna. Í þessu sambandi þykir rðtt að vekja athygli ð ðkvæðum reglugerðar nr. 171/1984 um flokkun bygginga og annarra mannvirkja til fyininga, sem tók gikii 2. apríl 1984, og kemur til framkvæmda við ðlagningu tekjuskatts og eignaiskatts á ðrinu 1984. Hafi maður eða lögaðili skilað framtali sinu ðsamt fylgigögnum, þ.m.t. fyrningarskýrslum, til hlutaðeigandi skattyfii valda fyiit 7. apríl 1984, mun hlutaðeigandi skattstjðri gera þær breytingar á fyrningar- skýrslum og öðrum skattgögnum og framtölum þessara aðila scm nauðsynlegar teljast til ákvörðunar á gjaldfærðum fyrningum i samræmi við gildandi lög. 6. HEIMILD SKV. 41. GR. LAGA NR. 75/1981. Samkvæmt 1. gi. laga nr. 7/1984 hækkar heimildarfjárhæð 41. gr. laga nr. 75/1981 úr kr. 7.000 i kr. 36.000. Hafi maður eða lögaðili skilað framtali sinu til hlutaðeigandi skattyf ir valda fyrir 7. apríl 1984 er honum gefinn kostur á að koma nú þegar á framfæri við hlutaðeigandi skattstjóra leiðréttingu á framtali sinu með hliðsjðn af ákvæðum gildandi laga. 7. TILLÖG I FJÁRFESTINGARSJÚÐ. Samkvæmt el-lið 5. gr. laga nr. 8/1984 koma inn ný ðkvæði, sem 11. tl. 31. gr. laga nr. 7511981, með visan til 54. gr. þeirra laga, um tillög i tjðrfestrngarsjóð sem frá dráttarbær eru frð tekjum manna og lögað'da af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi. 110. gr. laga nr. 8/1984, sem varð 54. gr. laga nr. 7511981, eru í 1. málslið 1. mgr. nánari ákvæði um heimild manna og lögaðiia, sem hafa tekjur af atvinnurekstri eða sjðffstæðri starfsemi, til að mega draga fjárfestingarsjððstillag frð þeim tekjum sínum. Í 2. málsl. 1. mgr. er að finna ákvæði um hámark fjárfestingarsjððstillags og af hvaða fjðrhæð tillagið reiknast. I 3. mðlsl. 1. mgr. er að finna skilyrði fyrir því að frðdrðttur þessi verði veittur, þ.e. þessi frðdráttur fjár- festingarsjóðstillags frá tekjum er bundinn þvi skilyrði að skattaðili leggi a.m.k. 50% fjárfestingarsjððstillagsins inn ð bundinn reikning i innlendum banka eða sparisjóói fyrir 1. júni næst ð eftir lokum þess almanaksðrs sem tillagið varðar, eða eigi siðar en fimm mánuðum eftir lok reikningsárs. i 4. og 5. málsl. 1. mgr. er að finna nánaii • ðkvæði um bindiskyldu og rðostöfun innborgunar og um ðvöxtun 'innstæðunnar. I 2. mgr. 54. gr. eru nánari ákvæði um verðbætur og vexti af h'inum bundnu reikningum og í 3. mgr. 54. gr. eru ðkvæði um hvernig með skuli fara framreikning tillaga i tjárf estingarsjóð. i 11. gr. laga nr. 8/1984, sem varð 55. gr. laga nr. 75/1981, er að finna ðkvæði um að við úttekt af bundnum reikningi, sbr. ðkvæði 54. gr. laganna. teljist samsvarandi tillag viðkomandi ðrs i fjðrfestingar- sjðð til tekna þegar það licfur verið framreiknað skv. ákvæðum 26. gr. laga nr. 75/1981. Jafnframt kemur þar fram ð hvern hðtt heimilt er að nýta hina skattskyldu fjárhæð. 112. gr. laga nr. 8/1984 er að finna tvær nýjar greinar sem urðu 55. gr. A. og 55. gr. B. laga nr. 75/1981.1 al-lið 12. gr., sem vaið 55. gr. A. laga nr. 7511981, er að finna ákvæði um tekjufærslu tillaga i fjðr- festingarsjóð og ðlag þar á, hafi tillag í fjárfestingarsjðð ekki verið notað i samræmi við ðkvæði 55. gr. gildandi laga, eða hafi þeirra timamarka. sem um ræðir i 54. gr. gildandi laga, eigi verið gætt. Í hl lið 12. gr., sem varð 55. gr. B. laga nr. 75/1981, er m.a. að finna ðkvæði þess efnis að óheimilt sé skattaðila að framselja eða veð setja innstæður ð bundnum leikningum skv. ákvæðum 54. gr. gild- andi iaga og um ð hvern hátt hagað skuli bókhaldi skattaðila sem nýtir sðr myndun fjárfestingarsjððs. Hafi maður eoa lögaðili, sem hefur rðtt til tillags i tjárfestingarsjðð og liefui í hyggju að notfæra sðr þá heimild, skðað framtali sínu til hlutaðeigandi skattyfitvalda fyrir 7. april 1984, er her með skorað ð hann að koma sem fytst, en þð eigi sioar en innan fimm mánaða frð lokum reikningsárs sins ð almanaksárinu 1983, ð framfæri til hlutað eigandi skattstjóra ósk sinni um frádrðtt tillags i fjðrf estingarsjóð. Til þess að skattstjðri taki til greina slika beiðni ber skattaðilanum að leggja fram staðfestingu innlends banka eða sparisjððs þess efnis að hann hafi uppfyllt skilyrði 3. málsl. 1. mgr. 54. gr. gildandi laga um innlegg a.m.k. 50% fjárfestingarsjóðstillags'ms á bundinn reikning innaii 5 mðnaða frð lokum reikningsárs sins ð almanaksðrinu 1983. Sð reikningsðr og almanaksðr eitt og hið sama þá rennur frestur til innleggs út 31. mai 1984. Hafi lögaðili skilað framtali sinu tð hlutaðeigandi skattstjðra fyrir 7. aprfl 1984 og farið þar fram ð tillag i varasjðð tð frðdrðttar frð tekjum sínum skv. ðkvæðum 12. tl. 1. mgr. 31. gr. laga nr. 75/1981, sem i gildi voru til 30. mars 1984, en fer nú fram ð tillag í tjðrfestingar- sjóð, mun ósk hans þar um fetla úr gildi kröfu hans til tðlags i varasjóð, sbr. ðkvæði til bráðahirgða í lögum nr. 8/1984. Reykjavík 16. apríl 1984 Ríkisskattstjóri. Veðrið Á morgun eru horfur á hægri j sunnan- og suðvestanátt og dálitl- ^ um éljum á Suður- og Vesturlandi 'en yfirleitt þurru á Norður- og' Austurlandi. Á föstudaginn langa eru horfur á austanátt með slyddu á . sunnanverðu landinu. Um kvöldið verður sennilega slydda eða snjókoma um mestallt land en rigning á Suðausturlandi. Horfur á laugardag fyrir páska: norðan- strekkingur með snjókomu og vægu frosti á noröanverðu landinu en þurrt sunnantil. Veðrið hérog þar lsland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 2, Egilsstaðir skýjað 3, Grímsey hálfskýjað 2, Höfn al- skýjað 4, Keflavík skýjaö 1, Kirkju- j bæjarklaustur skýjað 2, Raufar- höfn skýjað —2, Reykjavik snjóél á I síðustu klukkustund 1, Sauðárkrók- !ur skýjað 0, Vestmannaeyjar í skýjað 3, i Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen iskýjað 1, Helstnki léttskýjað 3, Kaupmannahöfn léttskýjaö 4, Osló heiðskírt 1, Stokkhólmur heiöskírt 2, Þórshöfn alskýjað 6. Útlönd kl. 18 i gær: Aþcna hálf- skýjað 13, Chicago rigning 6, Feneyjar (Rimini og Lignano) al- skýjað 13, Frankfurt léttskýjað 9, London alskýjað 12, Los Angeles skýjað 19, Luxemborg skýjað 8, Malaga (Costa Del Sol og Costa Brava) þokumóöa 18, Mallorca (og Ibiza) léttskýjað 12, Miami skýjað 24, Montreal léttskýjað 13, Nuuk hálfskýjað 7, París léttskýjað 12, Róm rigning 13, Vín rigning á síð- ustu klukkustund 7, Winnipeg heið- ríkt 12. Gengið GENGISSKRANING NR. 76. 17. APRÍL1984 KL. 09.15. Eining Kaup Sala Tollgengi 29.010 41.956 22.686 3.0461 3,8650 3.7617 5,1971 3,6247 0,5457 Sviss. franki 13,3303 13.3669 13,4461 Holl. gyllini 9,7963 9,8232 9,8892 V-Þyskt mark 11,0569 11,0873 11.1609 ít. lira 0,01786 0.01791 0,01795 Austurr. sch. 1,5713 1,5756 1.5883 Port. escudo 0,2174 0,2180 0.2192 Spð. peseti 0,1945 0,1951 0,1946 Japanskt yen 0.12961 0,12996 012913 irskt pund 33.878 33,971 34.188 SDR (sðrstök 30,8239 30,9085 drðttarrðtt.) , Simsvari vegna geng'isskráningar 22190 ¦¦¦k'jt''

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.