Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Síða 12
12 DV. LAUGARDAGUR 28. APRIL1984. Vinnuflokkur í mikilli hæð. HUGREKKI er nokkuð afstætt hugtak. Hvað er hugrekki? Sumir virðast ekki óttast neitt, — nema þeir gangi fram á litla mús, þá eiga þeir það til að ærast. Einn kann að hafa hugrekki til að ganga niður fjölfarna götu í Adamsklæðum einum samar en mundi ekki þora að stökkva út úr flugvél í fallhlíf. Eftir erfiðan vetur er ekki úr vegi að horfa til baka og ræða við hugrakka menn, línumennina sem sífellt eru á þönum þegar vetrarveðrin hafa leikið rafmagnsdreifikerfið grátt. Þessir menr eru HUGRAKKIR að okkar dómi enda þótt þeir telji starf sitt við erfiðustu aðstæður ekki nema sjálfsagaðan hlut. . . TEXTI: KOLBRIJN AMA JÓNSDÓTTIR Stérhátíðin framundan en friðurinn er úti ú heimilum línumanna: „Það þjðta rauðar eldtungur eftir einangrunar- skálunum... — og neðan á standeinangrurum er hlsir hrævareldur” Hér kemur einn snæbarinn inn i hlýjan bil, eftir vel heppnaða viðgerð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.