Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 19
tftor í M\A r’ímnAnnvrÁM vrt DV. MÁNUDAGUR7. MAl 1984. «r 19 Vegna ferðar til Kaup- manna- hafnar Alfa-klúbburinn stendur nú fyrir fjáröflunarherferð vegna • fyrirhug- aðrar ferðar klúbbsins til Kaupmanna- hafnar í þessum mánuði. Alfa-klúbburinn, sem hefur starf- semi í Arseli, hefur starfaö frá febrúar 1983 en meölimir klúbbsins eru 13 þroskaheftir unglingar á aldrinum 13— 20 ára. Markmið klúbbsins er að^gefa meölimum kost á tómstundastarfi eins og öðrum unglingum og er ferðin til Kaupmannahafnar liður í því starfi. Upplýsingar eru veittar í síma 78944. -FRI Búnaðarbankinn: GuðmundurÁrna- sonaðstoðar- bankastjóri A fundi bankaráðs Búnaðarbanka Islands 30. apríl sl. var Guðmundur Amason aðalbókari einróma ráðinn aðstoðarbankastjóri við bankann. Guðmundur Árnason er fæddur 14. mars 1916. Hann hóf störf í sparisjóðs- deild bankans í apríl 1958, varð aðal- bókari 1. janúar 1974. Fundur NSU, samtaka landssambanda stangveiðifélaga á Norðurlöndum: Umræður um laxastofninn Arlegur fundur NSU, samtaka landssambanda stangveiðifélaga á Norðurlöndunum, var nýlega haldinn í Kristansuxxi í Noregi og sátu tveir Isleixiingar fundinn. Umræður á fundinum að þessu sinni mótuöust mjög af þeim hættum sem laxastofnum í löndunum sem liggja að Atlantshafi og Eystrasalti stafar af mengun og ofveiöi. Siaukin loftmengun vegna stóriðju hefur valdið súru regni sem drepur líf í ám og vötnum á stórum svæöum á Norðurlöndunum auk þess sem skógar hafa látiðá sjá. I samtökum stangveiðimanna á Norðurlöndunum eru nú alls 295 þúsund meðlimir. -FRI Nokkrir meðlimir Alfa-klúbbsins á kökubasar. TENNIS - TENNIS - TENNIS Höfum opnað þrjá tennisvelli úti. Tímapantanir í síma 82266. Allir í tennis í góða veðrinu. Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur, Gnoóarvogi 1. Fullfrágengið hús til sölu í Skorradal til afhendingar í sumar. KR SlJM/VRniJS Kristinn Ragnarsson húsasmíðameistari Kársnesbraut 128, sími 41077, heima- sími 44777, Kópavogi. Sýnum þennan glæsilega sumarbústað að Kárs- nesbraut 128 alla daga kl. 2—6. Bústaðurinn er fullfrágenginn, með húsgögnum og öll- um innréttingum. Þú getur einnig pantað sér skoðunartíma, þegar þér hentar, með einu símtali. Opið um helgina. KÖFUN II SPORTKAFARAFÉLAG ÍS- LANDS heldur námskeið í sportköfun dagana 14/5—16/7. Kynningar- fundur mánudaginn 17. maí kl. 20.30 í húsi Æskulýðsráðs Reykjavíkur að Fríkirkjuvegi 11. AIIT TII MORFESTINGAR B.B.BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SlMI 33331. fire$tone S-211 ER FJOLSKYLDA MN , GOÐRA HJOLBARÐA VIRÐI? Firestone S-211 radial hjólbarðarnir eru framleiddir undir ströngu gæðaeftirliti sem tryggir öryggi þitt og fjölskyldu þinnar. Sérstæð lögun og mynstur gefa frábært grip og mýkt bæði á malarvegum og malbiki, sem veitir hámarks öryggi og þægindi i akstri, innanbæjar sem utan. Firestone S-211 eru einu radial hjólbarðarnir sem eru sérhannaðir jafnt til aksturs á malarvegum og malbiki. Og þeir eru úr níðsterkri gúmmíblöndu sem endist og endist og endist . .. Nýbýlavegi 2 Kópavogi Simi 42600 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT! JÖFUR HF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.