Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1984, Blaðsíða 22
22 DV. MÁNUDAGUR 7. MAI1984. íþróttir íþróttir íþróttir DV. MANUDAGUR7. MAI1984. 23 íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir SOS/SK. Kenneth Brylle. Fáaðleika — fyrri háffleikinn með Dönum Dönsku ieikmcnuirnir Morten OI- sen og Kenneth Brylie, sem lelka með Anderlecht, hafa fengift leyfi hjá belgiska félaginu til aft leika fyrrl háifleikinn i vináttnleik Dana og Tékka 16. maí. Astœftan fyrir því aft þcir íeika aftcins fyrri háifleikinn er aft Anderlecht ieikur tvo leiki gegn Tottcnbam í lIEFA-bikarkeppninni — 9. og 23. mai, en lcikirnir cru úr- 8litaleikir kcppninnar. Féiagift vill ekki þrcyta þá of mikift á milli leikj- anna gegn Tottenham. -SOS Karl Þórðarson. Kaii sendi skeyti — umleiðoghann vaknaði Þaft var fyrsta verkift sem Kari Þórftarson, landsUðsmaður i knatt- spyrnu frá Akranesi, gerftl — þegar hann vaknaði si. fimmtudag, aft senda skeyti heim til tslands og til- kynna félagaskipti í tA. Eins og hefur komift fram mun Karl leika með Skagamönnum í samar og verftur hann orðinn löglegur með þelm 3. júni og getur þvi leikift meft þeim gegn Valsmönnum á Akranesi 6. júnf. Karl lék síðasta lelk sinn meft Lavai gegn St. Etienne, elns og vift höfumsagtfrá. -SOS Hafþór Sveinjónsson. Hafþóraftur tilFram Hafþór Sveinjónsson, lands- liðsbakvörður úr Fram í knatt- spyrnu, sem hefur leikið með vesturþýska félaginu Pater- born i vetur, tilkynnti félaga- skipti yfir í Fram á föstudag og verður hann því iöglegur með Fram frá 4. júní. Hafþór leikur ekki meira með liði sínu í Þýskalandi vegna meiðsla sem hann hlaut í vik- unni, meiddist á ökkla og veröur frá æfingum og keppni í 2—3 vikur. Árni Indriðason. Árni og Gústaf áf ram hjá Fram — ogHalvek endurráðinn hjá HK Arni Indriðason, fyrrum lands- liðsmaður úr Viking í handknatt- leik, hefur verið endurráðinn þjálf- ari 2. deildarliðs Fram. Þá hafa Framarar einnig gengið frá ráðn- ingu Gústafs Björnssonar sem stjórnaði kvennaliði Fram til sig- urs í bikar- og 1. deUdarkeppninni. • 2. deildarliö HK hefur endur- ráðið tékkneska þjálfarann Rudolf Halvek sem náði góðum árangri með HK-liðiö sem var í stööugri framför undir stjórn hans. Halvek þjálfaði VUúng áður en hann tók viðHK. -sos Tvöfalt hjá Gladsaxe/ Danski handknattlelkskappinn Morten Stig Christensen, sem leikur með Gladsaxe/HG, var út- nefndur handknattleiksmaöur árs- ins í Danmörku 1984 eftir að Glad- saxe/HG hafði tryggt sér tvöfaldan sigur í Danmörku — bæði deUd og bikar. Gladsaxe/HG vann sigur 19—18 yfir Ajax í úrslitaleik bikarkeppn- innar — í framlengdum leik eftir að staöan hafði verið 16—16 eftir venjulegan leiktíma. Það var NUs- Erlk Winther sem tryggði félaginu sigur — skoraði sigurmarkið að- eins átta sekúndum fyrir leikslok. -SOS Jupp Derwall er að gera allt vitlaust! Þýsku blöðin hafa valið landslið leikmanna sem þýski landsliðsþjálfarinn er búinn að móðga og særa Frá Hilmari Oddssyni, fréttamanni DV í Þýska- landi: Jupp Derwall, landsliðs- þjálfari Þjóðverja í knatt- spyrnu, er nú að gera allt vitlaust í knattspyrnuheimi þýskra. Ákaft grín er gert að honum um þessar mundir vegna nýjustu yfiriýs- inga hans í blöðum f jrir helgina en þar sagði hann að hann hefði ekkert haft að gera tU Hamborgar tU að fylgjast meö leik Hamburger og Bayern Miinchen. Hann sagðist vera búinn að sjá liðin það oft í vetur að hann þyrfti ekki að vera að eyöa tímanum í slika vitleysu. Þýsku blööin gera mikið veður út af þessum ummælum kappans, því aö hann hafi ekki mætt á stórieikinn í Hamborg, og svo framkomu hans yfir- leitt en hann er á góðri leiö með að fæla aUa bestu knattspymumenn Þýska-j lands úr landsUöinu. Til staðfestingar á þessu hafa blöðin valið landsliö hinna móðguðu eða sáru en DerwaU hefur gert mikið að því að móðga menn með fáránlegum yfirlýsingum í blöðum. Hann hefur ekki komið hreint fram við menn. Við skulum renna yfir skipan þessa merkilega landsUðs: • Stein, markvörður Hamburger SV, hefur lýst því yfir að hann muni aldrei spUa undir stjórn Derwalls. • Manfred Kaltz, Hamburger, hefur margoft lýst því yfir að hann hafi engan áhuga á að leika meö liöi sem DerwaU stjórni. • Dremmler leikur stöðu hins bakvarðarins en hann er einn af bestu mönnum Bayem Munchen. • Jacobs hjá Hamburger og Augentahler hjá Bayern Munchen leUca á miðjunni í vörninni og DerwaU hefur sármóðgaö þá báða. Sama gUdir um hina tvo leikmennina á miðjunni, þá Hartwig hjá Hamburger og sniUing- inn Felix Magath, emnig hjá Hamburger. Hartwig hefur sagt að DerwaU hafi ekki hundsvit á knatt- spymu og allir Þjóðverjar eru sam- Jupp DerwaU. mála því að eitt mesta hneyksUð í þýskum íþróttaheimi í dag sé að Magath sé ekki í landsUðinu. Hann þverneitar aö taka sæti i Uðinu á meðan DerwaU er þar við stjóm og er mjög móðgaður viö DerwaU vegna niðrandi ummæla í blööum og sjón- varpi. • AUgöwer, félagi Asgeirs hjá Stutt- gart, og Hansi MiiUer, Inter MUan, leika á miðjunni. DerwaU hefur gefið út miður skemmtUegar yfirlýshigar um þessa leikmenn í blööum og þeir hata hann eins og pestina. • Tveir fremstu menn eru þeir Uwe Reinders hjá Werder Bremen og Horst Hriibesch sem leikur meö Standard Liege i Belgíu. Báðir hafa þeir hreint ógeð á Jupp DerwaU og það þýðir ekki að orða það við þessa leikmenn að leika undir hans stjórn. Eins og sést á þessari upptalningu er hér verulega sterkt iið á ferðinni sem gæti hæglega sigrað landsUð Þjóðverja einsogþaðerskipaðídag. -SK Mútumenn á faraldsfæti Roda hef ur keypt Jos Daerden og Tahamata fer líklega til Feyenoord Simon Tahamata. Hollenska 1. deUdarfélagið í knatt- spyrnu, Roda, keypti um helgina belgiska landsliðsmanninn Jos Daer- den frá Standard Liege en hann var einn af mörgum Ieikmönnum belgíska liðsins sem lentu í mútumálinu fræga í Belgíu. Daerden fékk eins árs bann í Belgiu en alþjóða knattspyrnusam- bandið hefur ekki enn tekið ákvörðun um hvort það dæmi belgísku leikmenn- ina, sem flæktust í mútumáliö, í keppn- isbann í Evrópu. „Ef alþjóðasamband- ið dæmir mig í bann í Evrópu er ég Ferguson til Tottenham? Miklar líkur eru nú á því að Alex Ferguson, framkvæmdastjóri Aberdeen, sem hefur náð frábær- ■ um árangri með félagið undanfarin ár, gerist „stjóri” hjá Tottenham. Ferguson er talinn einn efnilegasti framkvæmdastjórl Bretlandseyja — befur yfir miklum hæfileikum að ráða. -SOS ákveðlnn í að fara í mái við belgíska knattspyrnusambandið,” sagði Daerden um helgina eftir að hafa skrif- að undir hjá Roda. • Simon Tahamata, sem lék með Standard Liege áður en mútumálið kom upp og fékk eins árs bann í Belgíu, mun að öllum líkindum gera þriggja ára samning við hollensku bikarmeist- arana Feyenoord. • Vestur-þýska meistaraliðið, Hamburger SV, hefur lýst yfir miklum áhuga á varnarleikmanninum Gerard Plessers sem var dæmdur í eins órs bann í Belgíu. • Þá hefur hollenska félagið MVV Maastricht augastaö á Eric Gerets, fyrirliða belgíska landsliösins og fyrr- um fyrirliða Standard Liege, sem hefur leikið með AC Mílanó. Gerets var dæmdur í þriggja ára keppnisbann en dómurinn var síðan mildaður í tvö ár. -SK Amór með nál- ar í eyrunum Frá Kristjáni Bernburg, f réttamanni D V í Belgiu: Arnór - Guðjohnsen, knatt- spymumaður hjá Anderlecht, hefur sem kunnugt er verið meiddur í langan tima en nú sér loks fyrlr endann á meiðslum hans. Lórus • Guðmundsson benti Arnóri á heimsfrægan sérfræðing í nálarstunguaðferöum og pant- aði Arnór samstundis tíma hjá kappanum. Hann varö þó að bíða í vikutíma vegna þess að læknir- inn, Van Rau var í Monaco að bjástra við Rainier og Karólínu, en hún mun ganga meö erf ingja. Um leið og Van Rau kom til Belgíu tók hann á móti Arnóri og fann fljótlega mikiar bólgur í fæti. Stakk doktorinn samstundis fjöldanum öllum af nálum í eyru Arnórs og verður hann að ganga með þær í viku. Tilgangurinn með nálunum er að draga úr bólgunum. „Van Rau ráölagöi mér að taka mér aigera hvíld frá knatt- spyrnu þar til næsta haust og það ætla ég að gera. Eg held að ég Arnór Guðjohnsen. hafi farið of snemma af stað og það hafi gert illt verra,” sagði j Amór. -SK. Phil Thompson — sést hér hampa Evrópubikarnum eftir að Liverpooi hafði unnið Real Madrid 1—0 í París 1981. r Guðmundur 1 | kominnfrá j i V-Þýskalandi S Guðmundur Baldursson, landsliðs- I markvörður úr Fram, hefur tllkynnt I Ifélagaskipti — úr v-þýska félaginu I Witten í Fram. Hann verður löglegur ■ | með Fram 16. maí eða daginn áður en I Framarar leika sinn fyrsta 1. deildar- | leik — gegn Islandsmeisturum Akra- | Iness á Skaganum. Guðmundur getur ■ þó ekki leikið þann ieik þar sem hann | Iþarf að taka út eins ieiks keppnisbann I frá sl. keppnistimablli. I Hinn efnilegl markvörður Haukur I ■ Bragason, sem hefur staðið sig vel i * | Reykjavíkurmótinu, mun leika uppi á | ! Skaga. . -SOS I Phil Thompson Talbot koma til íslands sem leiðbeinendur í knattspymuskóla PGL, Flugleiða og DV sem verðuríReykjavíkíbyrjun júlí Tveir af kunnustu knattspyrnu- mönnum Englands — ensku landsliðs- mennirnir Phii Thompson, fyrrum fyrirliði Liverpool og enska landsliðs- ins, og Brian Talbot, miðvallarspilari hjá Arsenal og ritari sambands enskra atvinnuknattspyrnumanna, koma tii tslands í sumar. Liverpool vill annan markaskorara Joe Fagan, framkvæmdastjóri Liverpool, hefur hug á að fá marksæk- inn leikmann vlð hliðina á marka- skoraranum mikla Ian Rush, sem hefur skorað 42 mörk fyrir Liverpool i vetur. Hann hefur augastað á f jórum leikmönnum — Gary Lineker hjá Leicester, Paul Walsh hjá Luton, Gary Shaw hjá Aston Villa og danska leik- manninum Michael Laudrup sem leikur með Laizo sem lánsmaður frá Juventus. -SOS RUSH BESTUR í ENGLANDI hefur verið útnefndur knattspymumaður ársins 1984 Þessir tveir snjöllu leikmenn verða leiðbeinendur í Knattspymuskóla PGL, Flugleiða og DV, sem verður hald- inn á KR-svæðinu 3.-7. júlí. Upphaf- lega átti Kenny Dalglish, leikmaðurinn sterki hjá Liverpool, að koma en hann sá sér ekki fært til að koma á þessum tíma til Reykjavíkur. Nánar verður sagt síöar frá knattspymuskólanum. • Phil Thompson... hefur leikið yfir 500 leiki með Liverpool, er einn af fræknustu leikmönnum Englands seinni árin. Hann hefur leikiö yfir 500 leiki með Liverpool og unnið alla þá titla sem leikmaður getur óskað sér. Thompson varð þrisvar Evrópu- meistari með Liverpool — eitt sinn sem fyrirliði, hann hefur unniö UEFA- titil, sex sinnum orðið enskur meistari, einu sinni bikarmeistari og var í liði Liverpool sem varð sigurvegari í keppninni um Super Cup. Thompson verður í Liverpool-hópnum sem heldur til Róm síðar í þessum mánuði — til að leika gegn Roma í úrslitaleik Evrópu- keppni meistaraliöa. Thompson hefur leikið 41 iandsleik. • Brian Talbot. . . er einn af sterk- ustu miðvallarspilurum Englands - landsliösmaður. Hann varð bikar- meistari með Ipswich 1978 og síðan með Arsenal 1979. Talbot varð því fyrstur leikmanna til að vera í sitt hvoru liðinu — tvö ár í röð — sem hefur unnið ensku bikarkeppnina. Þé má geta þess að einnig koma Brian Talbot — miðvallarspilarinn sterkl. hingaö tveir kunnir þjáifarar hjá ung- lingaliðumí 1. deild. -SOS Ian Rush — markaskorarinn mikli Ian Rush, markaskorarinn mikli hjá Liverpool, var útnefndur knattspyrnu- maður ársins 1984 í Englandi nú fyrlr helgina. Það voru íþróttafréttamenn sem sæmdu Rush nafnbótlnni. Hann fékk miklu fleiri atkvæði en næstu menn — Bryan Robson hjá Manchest- er United og Graeme Souness, fyrirllði Liverpool, sem komu næstir á lista. Þess má geta aö Rush var útnefndur leikmaður ársins af knattspyrnuleik- mönnunum sjálfum — fyrir stuttu. Rush er sjöundi leikmaður Liverpool sem er kjörinn knattspyrnumaður árs- ins í Englandi ellefu sl. ár. Aðrir leik- menn félagsins, sem hafa verið út- nefndir, eru: Kevin Keegan, Kenny Dalglish (tvisvar), Ian Callaghan, Emlyn Hughes og Terry McDermott. -sos Reynivík klofnar Reynir vill keppa í 1. deild íblaki en Dalvik ekki Reynivik, samelglniegt blaklið Reynls, Arskógsströnd, og Dalvík- ur, hefur klofnað i afstöðunni tii' þess hvort Uðið eigi að leika i 1. deild næsta keppnistimabil. ReyAl- vík sigraði sem kunnugt er í 2. defld ■ í vetur og ber þvi skylda til að fara upp. Dalvíkurarmurinn, eða Ung- mennafélag Svarfdæla, treystir sér ekki til aö taka þátt i 1. deild. Reynismenn hafa hins vegar ákveðið að mæta til keppni. Blak- þing samþykkti um helgina ósk þeirra um að keppa undir nafni Reynis. -KMU. Gordon Strachan. Strachan til United Þær fréttir bárust frá Manchester fyrir helgina að Ron Atkinson, framkvæmdastjóri Unit- ed, væri enn einu sinni búinn að taka upp peningabudduna — vill borga 600 þús. pund fyrir skoska Ieikmannlnn Gordon Strachan frá Aberdeen. Félögin hafa komiö sér saman um þessa upphæð en Alex Fergu- son, framkvæmdastjóri Aberdeen, sagði aðþaðyröiekkertgertímál- inu fyrr en Aberdeen væri búið að ieika gegn Celtic — úrslitaleik skosku bikarkeppninnar 19. maí í HampdenPark. Með því að Strachan fari til Unit- ed er ekkert því til fyrirstöðu að Ray Wilkins fari til AC Mílanó á Itaiíu, sem er tilbúið að kaupa hann. -SOS Osmond dáinn WilUe Osmond, fyrrum landsUðs- einvaldur Skotlands, sem stjórnaði Skotum í HM-keppninni í V-Þýska- landi 1974, dó á sjúkrahúsi í Edin- borg á laugardagsmorguninn. Hann var 59 ára. -SOS Liverpool tilísrael Liverpool fer í æfingabúðir til tsrael fyrir úrsUtaleikinn í Evrópu- keppni meistaraUða gegn Roma sem fer fram í Róm 30. mai. Leik- menn Liverpool halda tll ísrael 18. maí, þar sem þelr verða í viku. Félagið mun leika einn upphitunar- ieik fyrir slaginn í Róm — gegn landsUði Israel. -SOS Iþróttir íþrótt Iþróttir íþrótt íþróttir Iþróttir gþróttir t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.